Vísir - 09.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 09.07.1938, Blaðsíða 3
V I S í R Landnám Ingólfs. (Safn til sögu þess). Nýlega eru út komin tvö hefti af hinu merka ritsafni um land- nám Ingólfs Arnarsonar (II, 3 og III, 2). í fyrra heftinu eru ritgerðir þær, er nú slcal greina: Kjósar- sýsla, niðurlag fróðlegrar sýslu- lýsingar eftir Björn Bjarnarson hreppstjóra í Grafarholti. Bæð- ir þcssi liluti ritgerðarinnar um Kjalarnes og Mosfellssveit, en áður var út komin lýsing Kjós- ar. Gætir mjög alkunnrar vand- virkni höf. í lýsingunum, en rangt mun þó það, sem sagt er um fæðingarstað Ágústs Jósefs- sonar, heilbrigðisfulltrúa. Höf. gerir samanburð á bún- aðarástandinu í hreppunum 1916 og 1936, svo sem hér segir: Kjalarnes: 1936: Taða 15730, útliey 5655, kartöflur 305, rófur 137, mór 300. 1916: Taða 4720, úthey 6120, kartöflur 37, rófur 86, mór 4160. 1936: Nautpeningur 505, sauð- fé 2480, liross 185, liæns 1540, endur 91, gæsir 24. 1916: Nautpeningur 225, sauð- fé 1848, hross 250 (fugl- ar ekki taldir). Mosfellssveit: 1936: Nautpeningur 856, sauð- fé 2334, hross 199. 1916: Nautpeningur 230, sauð- fé 1649, hross 164. 1936: Geilfé 3, svin 9, liæns 2980,, endur 73, gæsir 118, silfurrefir 58 (er ekki var talið eða til 1916). 1936: Taða 26760, úthey 3635, kartöflur 1576, rófur 480, mór 140. 1916: Taða 4650, útliey 8710, kartöflur 257, rófur 118, nxór 5290. Mismunurinn á mótelcju sýnir, að hlóða-eldhúsin eru nú að nxestu úr sögumxi. Georg bankastjóri Ólafsson ritar um Arnarhólsland, all- langa grein. Ræðir hún nálega einvörðungu unx landaixxerki jarðanna Arnarhóls og Reykja- víkur. Styðst höf. einkum við réttarskjöl og vitnaframburð í landanxerkjaniáli, sem hafið var 1776 og reis út af ágreiningi unx merki milli nefndra jarða, sem þá voru báðar kallaðar kon- uixgseigxx. Greinin er skemtileg og fróðleg og rifjar meðal ann- ars upp fyrir mönnxim fom öi'- ixefni, sem lengi hafa verið týxxd og tröllum gefin. Svo er t. d. xinx „Eyleifskrók“, sem fæstir núlifandi menn nxunu hafa heyrt nefndan, auk lieldur meira. Sami höfundur (G. Ó.) skrif- ar og smágrein unx „Fyrirætl- anir Andrew Mitchels um Graf- arvog“. A. M. mun hafa verið Skoti að kyni, fór til Danmerk- ur og var þar um sinn á vegum flotanxálastjórnarinnar. Er svo að sjá, seni hann liafi verið hið besta viti borinn, lxagur á hend- ur og hneigður til framkvæmda, ixxikill ráðagerðanxaður. Var og í metum hafður fyrst í stað þar við Eyi'arsund og naut ær- inxxa launa. Eix síðar þótti vist heldur lítið mannkaup í honunx og lagði hamx þá leið sína hing- að. Hér á landi mun lxann hafa dvalist nær óslitið frá 1803— 1812. Honunx datt margt í liug og meðal annai-s fór hann fi’anx á það að fá keyptar 5 jarðir í Mosfellssveit: Ártún, Árbæ, Keldur, Gröf og Grafarkot. — Er frá því skýrt í greininni,hvað fyrir lxonunx hafi vakað með jarðakaupum þessxmx. Eilt af því, senx hanxx hugsaði sér að gei'a, var það, að „grafa skxirð frá upptökum Elliðaánna“ og veita þeinx út í Grafai’vog!! En ekkert vai-ð úr jarðakaxxpununx og datt svo botninn úr öllu sam- aix. Ólafur prófessor Lárussoix ritar stutta grein unx „Franx- ætt Ixxgólfs“ (Ai’narsonar land- xxánxsixxaixns). Lestiixa rekur upplxaf langrar ritgei'ðar eftir Þórberg Þói’ðax’son um „Lifn- aðarhætti í Reykjavík á síðara helmingi 19. aldai’“. Hefir höf. aflað sér upplýsinga lijá þrenx- ur nxönnunx — greindum, fróð- um og langminnugum, þeim Ólafi Jónssyni fiskimatsmanni, síra Þórði prófasti Ólafssyni og Sigurði Halldórssyni liúsa- smiðameistara. Megin-stofninn er frásögn Ólafs, en hinir juku við eða nánxu af, eftir því sem þeir hugðu sannara og réttara. Segir ritgerðin all-nákvæmlega frá lifnaðai’háttum Reykvíkinga og vinnubrögðum ýnxiskonar, utan lxúss og innan. Fer vel á því, að slíkum fróðleik sé til skila haldið, en eklci Íátinn hvei’fa í náttskuggann að haki. Þangað er vissulega of margt horfið, senx hetur væri geynxt en glatað. Síðara heftið er eingöngu sóknalýsingar. Hefst það á franxhaldi af Lýsing Grindavík- ursóknar 1840—41, eftir síra Geir Baclimann. — Næst er Lýsing á Höfnum, eftir Bi’and Guðnxundsson, hreppstjóra i Kirkjuvogi, en ,þá Lýsing Út- skálaprestakalls 1839, eftir síra Sigurð B. Sivertsen. Þá er rit- gerð um Njárðvíkur- og Kálfa- tjarnarsóknir .1840, eftir síx-a Pétur Jónsson, en loks Lýsáng Garðaprestakalls 1842, eftir síra Árna Helgason stiftprófast, og er þeirri ritgerð ekki lokið. „Eg er bóndi — alt mitt á undir sól og i-egni,“ stendur einlxversstaðar. Þetta á ekki allskostar við um bændur „suð- ur með sjó“. — Afkomuvonir þeirra eru að litlu leyti bundnar við grasvöxt og heyþurk. Móðir jörð er í meira lagi klæðfá þar um slóðir og sumstaðar sorg- Iega nakin. Þar er þvi örðugt unx túnrækt og annan jarðar- gróða. Þar er ekkert nægtabúr í skauti jarðar, en gullkista fá- gæt og mikil fyrir landi. Og Ægir karlinn er stórtækur og veitull, þegar vel liggur á hon- um. En stundum brýnir hann raustina, gerist úfinn og illur í skapi, reiðir hramminn hart og títt og löðrungar ströndina af litilli vægð. Verður þá flest und- an að Iáta. Og sár jarðar standa um aldir ófull og opin eftir þær hamfarir. Það er ljóst af sóknalýsingum þeim, sem að framan getur, að bjargvættur Suðurnesja, lxinn örláti, gagn-auðgi sær, hefir löngum seilst til valda þar um slóðii’, gengið á landið og valdið miklu tjóni. Skulu nú nefnd fá- ein dænxi af mörgum því til sönnunar: Síra Geir Bachnxann lætur þess getið unx jarðir í Grinda- víkursókn, að þær liggi undir skemdum af sjávargangi og sandfoki. Hann segir m. a.: „Það er vel að merkja við allar jarðir í sókn þessari, að þær ár- lega að segja má, ganga af sér hæði til lands og sjávar .... af sjó og sandfoki.“ Unx jarðir í Höfnurn er þess getið, að sumar þeirra hafi „gengið af sér“ og spillist jafnt og þétt sakir „sjávar-landbrots“ á lún, sandfoks og „uppbrots“. Síra Sigurður B. Sivertsen nefnir fjöhnörg dænxi þess, livei’su nxjög ýmisar jai’ðir í Út- skála-prestakalli hafi spilst af sjávargangi. Unx Hrúðurnes í Leiru er þetta tekið franx: „Bær- inn stóð áður nær sjó, en var fluttur lengra upp vegna sjáv- argangs;- lxafði sjór áður lxrotið eina lijáleigu, sem undir jörð- ina lá. Fyrir framan Hrúðui’nes liggur rif, sem Hrúður lieitir; þar er aðdýpi mikið; nxun það áður liafa verið áfast við land- ið“. Unx 1840 voru Útskála-hjá- leigur 7 að tölu, en lxöfðu áður verið „12 og þar á meðal jörðin Naust, þríbýli, senx fyrir 80 ár- unx var bygð. — Braut sjór upp á, svo hún ár 1762 var óbyggi- leg álitin og 1782 eyðilögð nxeð öllu. Þar senx tún þessarar jarð- ar var fyrrum, heitir nú Nausta- rif; gengur sjór þar altaf yfir, og er ei nenxa gi’jót og möl. — Mælt er að staðarins tún (þ. e. Útskála) hafi mikið af sér geng- ið, og tvívegis hafi túngai’ður- inn vei’ið færður upp á túnin að norðanvei’ðu. Núlifandi elstu menn (þ. e. um 1840) xnuna eftir grastóum frenxst franx í fjöru, sem sýnir, að fyrr meir liafi alt það svið verið grasi vaxið og' máske tún; hefir þá sjór ekki gengið lengx-a en að rifi því, senx nú á brýtur frenxst fram við fjörumál (þaragarð)“. Uxn jörðina Lambastaði, senx talin 33 lxndr. að dýx-leika, er þess getið, að henni fylgi ein hjáleiga, en að áður lxafi þær verið þrjár, „af hverjum nú eru 2 í eyði komnar og brotnar af sjó, svo eklci sjást til þeiri-a nokkur merki.“ Unx Kirkjuból á Miðnesi segir svo: „t minnuni þeirra manna, senx nú lifa (þ. e. 1839—40) fylgdu þvi 9 lijáleigur, lxvar af nú eru ekki nema tvær til: Kvía- vellir og Fitjar. Þar lxafði áður i besta grasái’i fengist af heima- jörðinni 12 kúafóður, fyrir ut- an hjáleigui’nar, sem hver unx sig framfleytti 1 kú, en nú verð- ur varla á allri torfurmi lialdið 4 kúm.“ Unx Sandgerði, hina miklu og ágætu veiðistöð nú á tínium, segir m. a. svo: Sandgerði „er nxikil og falleg jörð; þar eru sléttlend tún og grasgefin með góðri rækt; það er metin 60 hndr. jörð. Þar fylgja nú 6 hjáleigur bygðar, með einu kýr- grasi liver, og er eklci of mikið í lagt, að heimajörðin fox*soi*gi til jafns við hjáleigurnar aðrar 6 kýr. Sjór brýtur upp á bæði þar og á Flankastöðum í stór flóðuni og gerir skaða á túni og görðum. Fyrrum höfðu Sand- gerðistún verið sáðgerði, sem enn má sjá vott til; þá hafði það heitið og þar eftir Sáðgerði. Másbúðir hefir jörð heitið, skamt frá Melabergi. Var liún 35 hndr. að dýrleika og „stóð franx við sjó, en vegna sjávai’- ágangs var bærinn fluttur í hjá- leiguna, sem þá hét Nes eða Ncsjai’, fyrir 80 árunx (þ. e. um 1760) ; er nú svo nefndur Másbúðahólmi, þar sem bærinn áður stóð, orðinn umflotinn sjó." Margar jarðir í Útskála- prestakalli, aðrar en þær sem Cavl Reielisteiii flugkenxiai>t fanst örendus* á þurklofti í húsi hép 1 bænum í gæx?» hér eru nefndar, liafa orðið fyr- ir miklunx •ákenxdum af brimi og sjávar-róti, að vitni liins greinagóða klerks, síra Sigurð- ar B. Sívertsens. Síi’a Pétur Jónsson á Iválfa- tjörn fer ekki út í þá sálma, að lýsa skemdum á einstökum jörðunx í prestakalli sinu. Hann lætur sér nægja þessa orðfáu ldausu: „Sjói’inn brýtur víða af túnunx og landi og ber upp á sand og grjót, og grynningar aukast." Sh-a Árni stiftprófastur Helga son í Görðum lætur nx. a. þessa getið um tjón af sjávar-ágangi í Gai’ðaprestakalli: „Allar jarðir, sem eiga tún að sjó, verða að kalla ái’lega fyrir meiriognxinni skemdumafsjáv- argangi . .. . “ — Segir liann að sjór þoki sér „snxátt og snxátt á landið" og nuddi „af bökkum og túnunx meir eða nxinna ár- lega. Þannig er Akurgerðistiin alt horfið og nxest af sjó, inst i firðinum. Sandhús að nxestu leyti. Báruhaugseyri hefir og tvívegis verið færð frá sjó, og þessi fyrrum 24 hndr. jörð fóði’- ar nú aðeins eina kú. Engi, senx lá undir Svalbarða, er á sein- ustu árum orðið ónýtt. Garða- tjörn mikið skemd og Bakka- tún sömuleiðis ....“ P. Stgr. Virkjon Laxár Handelshanken heflr lánað 2 mlljónir kr. til fírkjunarinnar, "OEICHSTEIN átti heirna í húsinu nr. 44 við Freyju- götu og það var á þurkloftinu í þessu húsi, sem kona nokkur fann hann örendan unx hádeg- isbilið í gær. Hafði hann skorið á slagæð vinstri handar og varð blóðmissirinn honum að bana, en snæri hafði hann einnig brugðið um háls sér. Líkið var flutt í líkhús Landspítalans. Carl Reiclislein var nxaður ungur, aðeins 29 ára gamall og hafði verið hér nokkurn tíma serii kennari í svifflugi lijá Svif- flugfélagi íslands og naut vin- sælda þeirra, sem liann kyntist lxér. Hefir liaixn dvalist hér frá því i fyrraliaust og jxess ekki orðið vart, að lxann væri þung- lyndur fyrr en alveg nýlega, eða s.l. miðvikudag, en þá konx liann norðan frá Akureyi’i. Var hann þá ekki eins og hann átti að sér, en ávalt áður verið nxað- ur glaðlyndur og hressilegur. Á Alcureyri liafði Reichstein á liendi kenslu fyrir flugfélagið þar. — Á Freyjugötu 44 bjó hann hjá Grimi Kr. Árnasyni trésmið, en sonur lians Ixafðí lánað honum herbergi sitt. 1 fyrrakveld var Reichstein uppi ái Sandskeiði með félögunx sínumt og var daufari en hann átti að sér. Morgunkaffi drakk Iiama að venju í gærmorgun kl. 8—® og var nxeð einunx nenxanda sía- urn! og vini, en þeir skildu brátl. Líkur benda til, að flugmaður- inn, sem skar á slagæðina í heav bergi sínu, liafi ætlað að flýta enn nxeira dauða sínxmx með því að liengja sig. Lögreglan veit ekki hverjar orsakh’ liggja til sjálfsmorðiS Reichstein. í lxerbergi Iians fanst bréf, þar sem homxm er neitað unx réttindi áfram sem flugkennara og hann kvaddur heinx til Þýskalands. Hverjar á- stæður liggja til neitunarinnar er ekki kunnugt. Carl Reicli- stein var í S.S.-liðinu þýska. Hinir mörgu vinir hans og kunningjar hér harma mjög hið sviplega fráfall lians. Hraðferðir til Akureyrar alla daga nema mánuöap. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifreiðastöd Akureyrar. Einkaskeyti frá Khöfn. 8. júli. FÚ. Aklil’eyrarhær liefir fengið að lání hjá Handelsbanken í Kaupmannahöfn, til virkjunar Laxár, 2 miljónir króna. Vext- ir verða 5.2%. Lánið er veitt til 25 ára og er afborgunarlaust fyrstu þrjú árin. Byrjað verð- ur á verkinu i lok þessa mán- aðar og á því að verða lokið lxaustið 1939. Eftirtöld sjö firnxu i Dannxörku taka þátt i framkvæmd verksins: Höjgaard og Scliultz, senx sér unx vatnsvirkjunina. Titan og Lauritz Knudsen, sem selja vélar. Porcelensfabrikken Norden, sem selur einangrara. Nordens Traad- og Kabelfa- brik, sem selur eirþræði í lxá- spennulínuna. Kolstrup, sem selur staura í háspennulinuna, og Hlutafélagið Rasmussen í Fredericia, senx tekur að sér byggingu háspennulínunnar og uppsetningu véla. Virkjuð verða 2000 hestöfl fjust um sinn. Góðir gestir. Tvær vesturíslenskar konur,. systurnar Chi’istine og Sofia Gunnlaugsson, frá Minnesota, Bandaríkjununx, komu lxingað fyrir nokkuru. Er ungfrxx Christine söngkona og söng- kennari, en systir liennar hjúlcrunarkona. Þær systur hafa að undanförnu verið á ferðalagi um Norðurlönd, farið til Gullfoss og Geysis og víðar. Þær hxia á Garði, meðan þær dveljast hér í hænurn. aðeins Loftur. frá Reykjavík kl. 10%, kl. 1%, kl. 4.. frá Þingvöllum kl. lý2, kl. 5%, kl. 8.. Bifpeidastöö Steindóps» Hárvötn og ilmvötn fra Áfengisverslun ríkisins eru mjög tientugai? tækí- fæmsgjafip

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.