Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 1
Riístjóri: KRIST.UN gUÐLAUGSSON Sími: 4578. U': s! j 5 r n a rs k r i f's tof a: líverfis^ötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 11. júlí 1938. 160. tbl. Gamla Bfo Fljðgandi lOgregian Afar viðburðarík og spennandi amerísk flugmynd um flugmenn þá er annast strandgæslu Bandaríkjanna í bar- ^ttu þeirra við smygla. — Aðalblutverkin leika: FRANCES FARMER og JOHN HOWARD. “^Aukamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Myndin er bönnuð fyrir börn. I au ffu rstr. 14- — $ imi 3 8 8 0 sumapliatta- útsalan liófst í morgun c|unn!0UC] Lriem Hillisiu m vcilileyli iÞeir, sem óska að fara til veiða í Reyðarvatni, en er óliægt um að ná til mín til samninga, gela snúið sér til Friðriks Björnssonar, Ingólfsstræti 4, sími 1463, sem liefir heimild til að semja um veiðileyfi i vatninu fyrir mína liönd. Gjald fyrir •veiðileyfi er 3 kr. á dag eða part úr degi, fyrir hverja stöng, en önnur veiðarfæri verða ekki lej’í'ð. Þeir, sem kynnu að verða uppvísir að veiðum þar í heimild- arleysi, geta búist við að verða að greiða tvöfalt gjald. p. t. Reykjavík, 11. júlí 1938. DAVÍÐ BJORNSSON frá Þverfelli. til Akareyrar alla daga nema mánQdaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Klfjpeidastdd AloiFeypaF, daglega frá Reykjavík kl. 10%, kl. 1%, kl. 4. frá Þingvöllum kl. l1/^, kl. 5%, kl. 8, Bifreidastdð SteindóFS. Utsala á sumarhöttum liefst á morgun. Einnig bapnahöfudföt mjög ódýr. Hattastofa INGU ÁSGEIRS við Iílapparstíg. — Sími: 5135. Nokkrar stúlkur vantar í síld í sumar. Uppl. Kirkjustræti 4 frá 4—7. Sími: 3353 — rr' • 11 ® Tukynning. Athygli rafmagnsnotenda skal vakin á því, að við undirritaðir rekum framvegis almenna rafvirkjastarfsemi undir firma- nafninu Hafvirkmn s.i Sérgrein: eftirlit með vélum og tækjum í verksmiðjum og vinnustofum.---Munið: Rafvipkiinn s f. Simi 5387 Laugav. 3b GUÐM. ÞORSTEINSSON. ÁGÚST JÓNSSON. ---- NB. Áhersla lögð á greið viðskifti. - Utsala á Sinarhöttae liófst í mopgun. MATTA- & 8KERMABÚÐIN INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. NINON1 Píls, Biassor og Peysor, fallegt úrval. ...........■■■■■■ Bankastrætt 7 Kaupmenn! Munid að birgja ydup upp með 60LD MEDAL í 5 kg. p o k u m. 0 r\ AV 'iíQ- tölb. Gross. Biðjið kaupmann yðar um 60LD GREST HVEITI, þá verðið þér ekki fyrir vonbrigðum með bakstur- mn. Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. ■ Nýja B16. ■ HaoD, Hán og peningarnir! Bráðskemtileg sænsk kvikmynd, með hljómlist eftir Jules Sylvain. — Að- alblutverkin leika af miklu fjöri hinir vinsælu sænsku leikarar: HÁKON WESTERGREN, KRISTEN HEIBERG, BULLEN BERGLUND ofl. Aukamynd: LAXVEIÐAR í SVlÞJÓÐ Tada Mvangræn taða til sölu. Uppl. í VERSLUNINNI VARMÁ. Sími: 4503. Hið íslenska kvenfélag fer skemtiferð til Hvalfjarðar miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 10 árdegis frá Bifreiðast. íslands. Iionur tilkynni þátttöku sína í síma 3482 fyrir kl. 6 á þriðjudag. Þar verða einnig gefnar allar aðrar Upplýsingár. SUMARHATTA- ÚTSALAN KR BYWUÐ. MIIÍIÐ URVAL AF FALLEGUM SUMARHOTTUM. HATTAVERSLUN MARGRÉTAR LÉVI þEiM LídurVel sem reykja TE.OPANI Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele H.f. Austurstræti 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.