Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1938, Blaðsíða 1
Rilstjóri: K KlSTj A N G UÐLA UGSSON Sír.ii: 4578. Riís? jórnarskrií'stofa: Hvéríisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 11. júlí 1938. 160. tbl. Qamla JSía Fijðgandi lOgreglan Afar viðburðarik og spennandi amerísk flugmynd um flugmenn þá er annast straudgæslu Bandaríkjanna í bar- %ttu þeirra við smygla. ¦— Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER og JOHN HOWARD. ~~Aukamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Myndin er bönnuð fyrir börn. ! i au sturslr. 14- — sim! 3 880 sumarliatta- fttsalan hófst í morgun br! ojunnlauc] briem II ueiíileyíi Þeir, sem óska að fara til veiða í Reyðarvatni, en er óhægt um að ná til mín til samninga, geta snúið sér til Friðriks Björnssonar, Ingólfsstræti 4, sími 1463, sem hefir heimild til að semja um veiðileyfi í vatninu fyrir mína hönd. Gjald fyrir veiðileyfi er 3 kr. á dag eða part úr degi, fyrir hverja stöng, en önnur veiðarfæri verða ekki leyfð. Þeir, sem kynnu að verða uppvísir að veiðum þar í heimild- arleysi, geta búist við að verða að greiða tvöfalt gjald. p. t. Reykjavík, 11. júlí 1938. DAVlÐ BJORNSSON frá Þverfelli. MraðfeFðii* til Akareyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifpeiðastðð Akureyrap. daglega frá Reykjavík kl. 10y2, kl. 1% kl. 4. frá Þingvöllum kl. 1%, ld. 5y2, kl. 8, Bifreiðastðð Steindóra. Utsala á sumarhöttum hefst á mopgun. Einnig foarnahöfuðföt mjög ódýr. Hattastofa INGU Á8GEIRS við Klapparstíg. — Sími: 5135. Nokkrar stúlknr vantar í síld í sumar. Uppl. Kirkjustræti 4 frá 4—7. Sími: 3353 — T* •11 • Tukynnmg. Athygli rafmagnsnotenda skal vakin á því, að við undirritaðir rekum framvegis almenna rafvirkjastarfsemi undir firma- nafninu , - ^i I Ra.fvirkiiiii s.í. Sérgrein: eftirlit með vélum og tækjum í verksmiðjum og vinnustofum.------Munið: Rafvipkinn s f. Sími 5387 Laugav, 3 fo GUDM. ÞORSTEINSSON. ÁGÚST JÓNSSON. ------------ NB. Áhersla lögð á greið viðskifti. ------------ Utsala á umarlsötíM bófst í mopgun. HATTA- & SKERMABÚÐIN INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. NINON' Píls, Blflssnr og Peysnr, fallegt iirval. Bankastrætl 7. Kaupmenn! Munið að birgja yðup upp með GOLD MEDAL í 5 kg. p O k u m. n i n* r\ ^j Biðjið kaupmann yðar um 60LD CREST HVEITI, þá verðið þér ekki fyrir vonbrigðum með bakstur- inn. Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Evaran. I ¦ Nýja Bíó. ¦ HaoD, Háa og peningarnir! Braðskemtileg sænsk kvikmynd, með hljómlist ef tir Jules Sylvain. — Að- alhlutverkin leika af miklu fjöri hinir vinsælu sænsku leikarar: HÁKON WESTERGREN, KRISTEN HEIBERG, BULLEN BERGLUND of l. Aukamynd: LAXVEIÐAR l SVÍÞJÓÐ I Taða Hvangræn taða til sölu. Úppl. í VERSLUNINNI VARMÁ. Sími: 4503. Hið íslenska kvenfélag fer skemtiferð til Hvalfjarðar miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 10 árdegis frá Bifreiðast. Islands. Konur tilkynni þátttöku sína í síma 3482 fyrir kl. 6 á þriðjudag. Þar verða einnig gefnar allar aðrar upplýsingár. RHATTA- 1 ö ER BYRJUÐ. MIKIÐ URVAL AF FALLEGUM SUMARHOTTUM. I HATTAVERSLUN MARGRÉTAR LEVI þiiM LídurVel sem reykja TEOFANI Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. 'ASeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. Thiele B.f. Austúrstræti 20. LWlSr*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.