Vísir - 21.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1938, Blaðsíða 3
V ÍSIR Réftlætið undir mælikeri - Útvarpsstjórahneyksiið. í fyrradag birtist grein hér í blaðinu, sem nefndist „Syndir Útvarpsstjórans“, og greinin var stutt, með því að þar var að eins ein synd tekin til athugunar, sem Alþýðublaðið hafði ljóst- að upp í einfeldni sinni, en ekki haft manndáð til að ræða, þrátt fyrir ásakanir Nýja-dagblaðsins. Ef dæma mátti eftir grein Al- þýðublaðsins hafði forsætisráðherra, Hermanni Jónassyni, bor- ist kæra á hendur útvarpsstjóra, sökum þess að hann hefði „misnotað stöðu sína gagnvart starfsfólkinu“, en um efni kær- unnar var ekki getið að öðru leyti. Út af ofangreindri grein Vísis birtist grein í Nýja-dagblaðinu með því frumlega heiti „Rógur undir rós“, og þótt greinin sé ekki skrifuð undir nafni ber hún á sér rósaroða forsætisráð- herrans sem örlög útvarpsstjórans hefir í hendi sér, og sting- ur þar allverulega í stúf við fyrri greinar Nýja-dagblaðsins í þessu efni. Afstaða Nýja dagblaðsins. Þegar Alþýðublaðið skýrði frá því á dögunum, að forsætis- ráðherra liefði borist rökstudd ákæra á hendur einum forstjóra ríkisslofnananna, en að ráð- herrarin íliyndi stinga henni undir stól, brást Nýja dagblaðið hið versta við, og deildi fast á ritstjóra Alþýðublaðsins fyrir það, að hann færi með slúð- ursögur, sem liann gæti ekki rökstudd, enda „virtist hann ekki hafa nein gögn í |höndum“, er hann gæti borið fram fyrir almenning. Blaðið lét svo, sem því væri ókunnugt um „gegn hvaða manni þessari aðdróttun væri beint, og meðan maður- inn sé ónafngreindur liggi allir forstjórar ríkisstofnananna undir þessari álcæru“. Nýja dagblaðið gerir m. ö. o. eitt af tvennu, að neita því að nokkur kæra bafi borist for- sætisráðherra á hendur forstjór- um ríkisstofnananna, eða að það viðurkennir, að ákærur hafi borist ráðherranum á hendur öllum forstjórunum, fyrir að þeir liafi „mistnotað stöðu sína ga,gnvart starfsfólkinu“, og af þessurn sökum verði ekki um það sagt við hvern þeirra sé átt, ogí séu þeir því allir undir sömu sökina seldir. Af þessum orðum blaðsins má einnig draga þá ályktun, að með því að ritstjóri Alþýðu- blaðsixxs liafði ekki full sönnun- argögn í höndum, hafi verið ætlunin að þagga mál þetta nið- ur með öllu þegar í upphafi. Afstaða forsætisráðherra. Ritstjóri Alþýðublaðsins gafst upp og lúpaðist niður, og vakti þá Vísir athygli almennings á þessari einkennilegxx deilu, sem komið liafði upp milli stjórn- ai’blaðanna. Benti Vísir á það, að almenningur teldi að liér í landi gilti tvenskonar i'éllai'far, annað sniðið eftir þörfum brot- legra framsóknarmanna, en hitt hefði til skamms tíma vexáð notað til þess að gei’a stjórnar- andstæðinga brollega við lögin. Nú var forsælis- og dóxns- málaráðherranum nóg boðið, og ritar liann þá greinina „Róg- ur undir rós“. í uppbafi þeirrar greinar kemst hann svo að orði, að Vís- ir beiti þeirri aðfei'ð „að koma aldx’ei fram með neitt, sem liægt sé að festa hendur á, ef mál- staður blaðsins sé veikui-, en gefi hinsvegar í skyn eitt og annað“. Þetta ei-xx í sjálfu sér lofsvex’ð umnxæli, en þau brjóta hinsvegar i bág við siðari full- yrðingar ráðherrans unx „að rit- stjóra Vísis hafi verið fullkunn- ugt unx öll atriði þessa máls í nokkrar vikur og hafi sennilega liaft afi’it af umræddunx plögg- um (kærubréfum) fyrir fram- an sig er hann ritaði greinina Syxxdir Útvarpsstjórans“. Það er vitað að allir hafa elcld saixia siðferðisþroska, og það má gera ráð fyrir, að hann sé allólíkxxr hjá fraxxisókxxarixiönn- um og sjálfstæðismönnunx, en mat á veikleika eða styrkleika málstaðarins fer að sjálfsögðu fyrst og fremst eftir siðferði og sjálfsvirðingu þeiri’a nxanna, senx uixi xxxálin fjalla. Þetta er því útúrdúr hjá ráðherranum, en aðalalriðið er hitt, að ráðr herrann viðurkennir að - fyrir liggi, í ráðuneyti hans, kæra á hendur útvarpsstjóranum fyrir að hafa „misnotað stöðu sína gagnvart starfsfólkinu“. Vísir hefir því kixúð fram þessa viðurkenningu ráðherr- ans, og xir því að hún liggur op- inbei’lega fyrir, er það hlutverk ráðherrans að ákveða hvað hann gerir í nxálinu, en sú á- kvörðun hlýtur að byggjast á því hvort ráðherrann er gædd- ur sama siðferðisþroska og út- varpsstjórinn eða ekki, og mat ráðherrans á ekki að velta á því hvort Vísir hefir fullnægjandi göjgn í höndum eða ekki. k Misbeiting stöðunnar gagnvart starfsfólkinu. Meðan Haraldur Guðmunds- son var ráðherra og hafði æðstu völd um íxxálefni útvarpsixxs, komu þar upp nxargvíslegar deilur, sem sýndu og sönnxiðu að útvarpsstjórinn var ekki stöðxx sinni vaxinn. Sumt af starfsfólkinu — og raunar starfsfóllcið alt — reis gegn hon- xxnx, myndaði xxieð sér öflugan félagsskap, og kúgaði útvarps- stjórann til hlýðni, enda þóttist bann ekki að fullu öraggur með lembætti sitt meðan Haraldur Guðmundsson var yfirmaður baxxs og drottinn. Vegna hinna sifeldu deilu- xxiála innan útvarpsins fór lika svo að lokunx að Haraldur Gxið- mundsson veitti flestum starfs- mönnum útvarpsins skipxxnar- bréf fyrir stöðxxnum, og gerði þessa starfsmenn því óháðari útvai’psstjói’anum, en áðxxr hafði verið. Má svo lieita, að útvarpsstjórinn hafi íxú aðeixxs full i*áð yfir skrifstofustúlkum þeim, senx á útvai’piixu vinna, en þó elcki öllum, og gagnvart þeim eiixxxm liefir liamx því get- að nxisbeilt aðstöðu sinni. Kærumál þau, sem nú eru fram komin á hendur útvarps- stjóra, liljóta því að hafa borist ráðherranum frá starfsstúllcum útvarpsins, eixda segir almanna- rómxirinn að svo sé, og að hér sé um stórfelt hneykslismál að ræða. Hér ber þess að gæta, að stai’fsstúlkur á skrifstofu út- varpsins erxx flestar unglingax*, og á þeim erfiðu tímum, sem nú standa yfir, og foi’sætisráð- lierrann liefir átt sinn dfjúga þátt í að skapa, er ekki sagt, að stúlkunx standi aði’ar stöður opnar, er þær hi-ekjast frá út- varpinu, af þeinx sökum að út- varpsstjóri „misbeitir stöðu sinni gagixvart þeinx“, eða reyixir það. Forsætisi’áðhei’rann verður því fyllilega að gæta sónxa síns í þessu máli, sökuxxx þess að al- íxienningi verður gefinn kostur á að fylgjast með þvi, og i'áð- heiTann nxá vita það, að Vísir mun í þessu máli sem öðruxxx gera sitt til að rétta við hag þess aðilans, senx órétti er beittur, þólt hér vex-ði látið staðar num- ið í bili. Ef forsætisráðherrann vill og telur það viðeigaixdi er það hans j að birta kæruna á hendur út- j Tveir norskir leiðangrar fara innan skamms til Austur-Græn- lands á skipunxxm „Polarbjöi’n“ og „Veiding“. Fréttai-itari út- varpsins í Kaxipnxannahöfn hef- ir fengið eftirfarandi xxpplýsing- ar lijá forstjóra „Nox-ges Sval- bards og Ishavsundersökelser“. Það er íxoi’ska félagið Aiktisk Næringsdrift A/S, seixi leigir Polarbjörn, en félag þetta hefir látið stunda veiðiskap við Aust- ur-Grænland frá áririu 1929 og sendir félagið ár hvert leiðang- ur til stöðvar félagsins þar (Myggbukta), til þess að leysa þá menn, sem fyrir eru, af lxólmi. Polarbjörn-leiðangurinn er einvörðungu sendur í þessu augnamiði. Þar að auki fara 4 menn frá Tromsö til norsku stöðvanna frá Ardenoaple-firð- inum norður til Kap Beurnxann. Þessar stöðvar voru reistar 1932 og voru í ixotkxin til ársins 1934, en ekki eftir það. Leiðangurs- mennirnir frá Trornsö eiga að nota þessar stöðvar næstu tvö ár. Leiðangurinn með gufuskip- inu Veiding fer með nýja menn til veðurstöðvar norska ríkisins í Torgilsbu við Oyfjoi’d, í’étt fyi’ir norðan Linendenowfjörð. Stöð þessi var sett á stofn 1932 og liefir verið i notkun síðaii. Þar er enginn veiðiskapur stundaður að heitið getur. Þar á að reisa nýtt stöðvai-lxús. — Gamla húsið var eklci lengur talið Iiæft senx maxxnabústaður. Axxk þeirra tveggja leiðangi’a, sem forstjóriiin, Adolf Hoel, getur um i svari sínu, fei', einn- ig um þetta leyti norsk-fransk- ur leiðangur áleiðis til Austux’- Grænlands. Leiðangur þessi á- formar að hafa með höndum vísindalegar rannsóknir við Ing- ófsfjörð, auk þess, sem í’áðgert er að taka myndir úr flugvél, nxeð kortagerð fyrir augum. Ennfremur ætlar leiðangurinn að koma upp veðurathuguixar- stöð á 81. gi’áðu ixoi’ðlægi’ar breiddar og setja á stofn þrjár veiðistöðvar. Áætlaður kostnað- xxr við leiðangur þennan er 200 þúsund krónur, og greiðir helm- ing lians fraklcneskur greifi, Micard að nafni. í leiðángrinum taka þátt vísindamenn frá ýms- um þjóðunx. Leiðangursixxenn bafa íxieð sér flugvél, senx fyr varpsstjóranuixx og gerast íxxál- svai’i þess manns, og Vísir er reiðubúinn til að ræða íxxálið frá sínum sjónai’hól, en það verður almenningur sem uppkveður úrslitaúrskurðinn um það livort foi’sætisi’áðliei’ra Islands á að vera gæddur siðferðisþroska út- varpsstjórans og gerir sig saixx- sekan lionuni í þessu leiðinda- máli. Niðurlagsorð. Nýja dagblaðið eða ráðherr- ann gefa Visi það kostaboð, að borga auglýsingu, senx á að vera einskonar innköllun á lögbrjót- xmx ixxxxan Framsóknarflokks- ixxs. Vísir vill ekki eiga samneyti við þá nxenn og afþakkar boðið. Vísir vill hinsvegar beina þeim leiðbeinixxgum til ráðherrans og blaðsins, að reynandi sé að síxxxa til eins af fyi’stu lærisvein- um Jónasar Jónssonar, sem er dænxdur maður og aðalsprauta Fi’amsóknar í einu kauptúni þessa lands, og spyrja að nxeð hvaða kjörum hann hafi tekið út hegxxinguna. Þessi leiðbeining kostar elckert nenia símtalið. var að vikið og tvö skip, en auk þess ætla þeir sér að xxota græn- lenska kvexxnabáta, seixx verða útbúnir með hreyflum. Leið- aixgursmenn ætla sér að athuga þær breytingar, sem eru að vei’ða á Iandinu, en auk þess lxafa þeir með liöxxdunx forxx- menjarannsóknir og þjóðfræði- legar raxxnsókixir. M. a. fei-ðalög Eskimóa. Ennfrenxur fer til Austur-Græxxlands íxorsk-amer- ískur leiðaixgur, sem Miss Boyd, slórauðug, amerisk kona, stofn- ar til. Hefir hún leigt skip til ferðarinnar. Leiðangursnxenn framkvæma vísindalegar rann- sóknir, er til Grænlaxxds kemtir og taka þar lcvikmyndir. Enn er þess að geta, að Nor- egs Svalbards og Ishavskontor hefir samvinnu við leiðangur þýska vísindaixiannsins dr. Her- manixs, sem xxú er konximx til Svalbai’ða og Grænlands og ætl- ar einnig að fraixxkvænxa athug- anir vai’ðaxxdx hinar svo kölluðu „Fata Morgana eyjar“ við Grænland. — Leiðaxxgursmenn lxafa með sér flugvél, senx er sögð þannig útbúin, að auðvelt er að fljúga í henni stuttan spöl í einu, af eixxunx jaka á axxnaxx, og er talið að liér sé unx nýtt tæki að ræða, seixx xxxuni lcoma að xxxiklu gagni við í-annsóknir á íxorðurlijara lieinxs. (FÚ). Sonja Henie hylt 1 Oslo' Oslo 20. júli Sonja Hénie og móðir lieixnar koixxu loftleiðis frá Englaxxdi til Ivjeller í gær. Mikill maxxnfjöldi liafði safxxast sanxaxx til þess að lxylla Sonju fyrir framaxx Brist- ol-gistihúsið, þar senx húix dvel- ur unx stundarsakir. Fer hún bi’áðleg'a til sunxai’bústaðar síns í Gjeilo. Blöðin i Oslo birta löng viðtöl við hana. Hún segir nx. a. fi’á seinustu kviknxyndinni, sem hún lék í. Nefnist liún „My lucky star“ og verður frumsýn- ing á lienni 20. ágúst. — Sonja verður viðstödd frumsýningu i Oslo á kvikmynd hennar „Ilappy landing“ 22. ágúst. — NRP—FB. Norskir leidangrar til Austur-Grænlands. &£ iMWIM lil"1 1 Jarðarför mannsins nxíns, Benedikts Þ. Gröndal, fer franx frá dómkirkjunni föstudaginn 22. þ. m. og hefst með bæn á heinxili liins látna, Ránargötu 24, kl. 1 e. h. Sigurlaug G. Gröndal. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jóhanns Páls, fer fram frá dómkirkjunni og hefst með lhiskveðju að heinxili okkar, Bjarnarstíg 9, föstudaginn 22. júlí, kl. 3% eftir hádegi. Hildur og Stefán A. Pálsson. Merktir laxar. Síðastliðinn mánudag voru þeir Magnús Jörgensson, öku- maður frá Reykjavík, Jón Tóm- asson, bóndi í Hrútatungu, og Jón Jóhannsson, bóndi á Bálka- stöðunx í Hrútafirði, staddir á brúnni yfir Sigá. Sáu þeir tvo stóra laxa í hyl undir brúnni, senx voru greinilega merktir nxeð stóru spjaldi. Merkinguna gátu þeir ekki greint, en telja, að liægt sé að ná löxununx með ádrætti eða með öðrum hætti. Heinxildarmaður er Magnús Jörgensson, Seljalandi við Rvík. — F|Ú. Ponl Rtumert um íslenska tungu. EINKASKEYTI FRÁ KBH. FÚ. 20. júlí. Blaðið Dagens nyheter í Stokkhólmi birtir viðtal við Poul Reumert um ísland. Segir Poul Reumert m. a., að islensk tunga sé fegurri og nxýki'i en frakknesk tunga. „Það er hneyksli“, segir Reunxert, „að næstum engir Danir, að nxál- fi’æðingunx einunx undantekn- um, tala islensku, þar senx 90 af hverjuixx 100 Islendingunx tala dönsku“. Háskóla- borgin viö Reykjavík. EINKASIŒYTI FRÁ KBII. FÚ. 20. júlí. Kaupniannahafnarblaðið „Börsen“ og „Morgenposten“ i Oslo birta langar greinir með myndum um liina nýju háskóla- borg senx verið er að reisa við Reykjavík. Benda blöðin m. a. á, lxversu nxikið viðfangsefni lxér sé um að ræða. íslendingar, minsla Norðurlandaþjóðin, sé að koma upp heilli háskólaborg, sem liafi meira landrýnxi en nokkur annar háskóh á Norður- löndum, enda sé hér bygt fyrir framtíðina og hin nxiklu við- fangsefni liennar. Leggja blöðin álxerslu á það, að nxenn geri sér vonir um, að háskólinn hafi í franxtíðinni víðtæk áhrif á þró- un atvinnulífsins í landinu. Oslo 20. júlí Samkvæmt bráðabirgðayfir- liti um tjón af völdum lands- skjálftanna i Grikklandi, hafa 50 menn farist i Attikahéraði. NRP—FB. Leiðrétting og athnga- semd. Stjórn Raf tæk j averksnxiðý+ unnar h.f. hefir sent Visi eftixv farandi til birtingar: „Það or ósatt, sem dagblaðið Vísir skýrir frá i fyrradag, aS Raftækjavei’ksnxiðjunni í Hafn- arfirði hafi verið lokað vegna efnisskorts. Hinsvegar var mest- um liluta starfsmannanna gefið suxxxarfri samkvæmt samningL Vegna tafar á einum hlut frá út- löndum i ca. 100 rafsuðuvélaiv sem voi’u að öðru leyti fullgerð- ar, hefír ekki verið hæg[t að afgreiða þær frá verksmiðjunnl. Nú er sá hlutur konxinn og hafa nú þegar tvö bílhlöss af raf- suðuvélum verið send frá verk- smiðjunni og ca. 80 vélar verða tilbúnar næstu daga. Það er því eiimíg ósatt, að vænta megi frekari dráttar á rafsuðuvéluixi frá vei'ksnxiðj- unni. Ráðstafanir liafa' veriS gerðar til þess að franxleiða 200 rafsuðuvélar á mánuði fyrst umi sinn. Er það langt franx yfir það sem forráðanxenn Raíveitu Reykjavíkui' liafa áætlað aS þurfa niundi til þess að svara eftirspurn x-afsuðuvéla vegna Sogsvii’kjunai’imiar. Verksmið justjórnin.“ V Til skýringar ofanrituðu skal það tekið fram, að verksmiðjil— stjórnhi lirekur ekki með einux ox-ði þá fullyrðingu Vísis,. aS Raftækjavei’ksmiðjan lxJf. hafi ekki getað afgreitt lxinar eftir- spurðu rafsuðuvélar um þriggja vikna slceið, lieldur viðurkennir hún það fyllilega og telur ástæS- una þá, að stykki hafi vantað í vélarnar. Hitt geta nxenn þakk- að Vísi, að verksmiðjustjómiii hefir brugðið við og leyst þau stykki út, sem vöntuðu, og get- ur því vonandi fulhxægt eftir- spurninni framvegis, en á það lagði blaðið ríkasta áherslu.. Síidveiöin glæöist ekkL Níu skip hafa komið til Siglu- fjarðar siðan i gær með alls 1400 mál síldar. Sumt af sild- inni var orðið allgamalt. Lítils- liáttar varð sildarvart í Kálfs- hamarsvík í gærkvöldi. Nokkur skip veiddu lítið eitt. Þar er mi þungur sjór og ekki gott veiði- veður. — 1 dag hefir orðið lít- ið eitt sildarvart við Grínxsey, en nxjög lítið hefir veiðsL Þarr er gott veiðiveður og sönxuleiðis út af Siglufirði. FÚ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.