Vísir - 21.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR C-ettn náT fFIð eitirmiðdagskaffio og kvöldkaffið. JLausn nr. 45. Ef maiskökurnar voru átta tog mennirnir þrír, og allir borð- fiðu jafnt, þá hefir hver þeirra aieytt % af kökunum. MaÖurinn, sem átii 5 kökur lagði þá i mál- iíðina a% og át sjálfur %, en jgaf Englendingnum %. Hinn, sem átti þrjár kökur lagði fram 1% og át sjálfur % en Englend- ingurinn fékk %. Sá flælcingur- inn, sem hafði átt fimm kökur ffékk þvi sjö periinga, en hinn ffékk einn. f Sír. 46. Lögregluþjónninn, sem var á næturvakt, lyfti heyrnartólinu og hlustaði með athygli, og eftir mokkrar minútur sagði hann: *,ÞaS skal gjört“ og setti lieyrn- artólið á aftur, þvi næst lcallaði íiann á Sherlock úr rannsókn- grlögreglunni og skýrði honum !ffrá hvað gerst hafði, og Sher- kick liélt strax af stað nöldrandi yfir þvi að þurfa að leggja út í rpkið og rigriinguna að nætur- lagi, og að hálftíma liðnum vóð Iiann i leðjunni að dyrum skóla ueins. Hann fór úr regnkápunni ög skóhlífunum í litlu, tandur- hreinu anddyri og geklc því næst inn í biðsalinn og sýndi skír- íeini sín, en bað því næst um .að fá að skoða peningaskápinn, sem stolið hafði verið úr. Mann rannsakaði skápinn í '■viðurvist ráðskonunnar og fdyravarðarins, og við þá í'ann- isnkn iann Irann lmapp, sem lá á gólfinu átta fet frá skápnum. JHann stakk hnappinum í vasa ■sínn, rannsakaði skápinn að inn- an, og 3'firheyrði þvi næst margt af þvi fölki, sem bjó í skólan- sjm. Allir liöfðu vei'ið í her- Ibergjum sínum á efri liæðinni, að undanskildum dyraverðinum <og ráðskonunni, en hvorugt þeirra vantaði hnapp á föt sín. DDýravöi’ðurinn kvaðst hafa txppgötvað innbrotið í peninga- skápinn, er hann hefði þá fyr- sr nokkru komið aftur úr lyfja- þúðinni, en þá hafði hann heyrt vpátmhljóð, sem hefði borist út tór herbergiUu, sem peninga- iskápurinn stóð inni í, og lxefði Bæjap íréiYíP Veðrið í morgun. Mestur hiti hér i gær 9 stig, minstur 6 stig. 1 morgun 8 stig. Mestur hiti á landinu 12 stig, á Raufarhöfn. Úrkoma í gær 2.2 mm. Sólskin 0.2 stundir. Yfirlit: Grunn og kyrstæð lægð yfir íslandi. Horf- nr: Suðvesturland, Faxaflói: Sunn- an gola. Smáskúrir. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær. Goðafoss er i Hull. Dettifoss fer til útlanda í kvöld. Selfoss fór frá Flatey á Skjálf- anda í morgun áleiðis til Aber- deen. Lagarfoss er á leið til Reykj- arfjarðar. Brúarfoss er á leið til Norðurlands. Esja fer til Glasgow annað kvöld. Súðin fer í strandferð austur um land annað kvöld. Meðal farþega á e.s. Esju annað kvöld til Glas- gow verða þeir sundgarparnir Jón- as Halldórsson og Ingi Sveinsson. Fara þeir til Wembley, sem les- endum Vísis er kunnugt, og keppa þar á Evrópusundmeistaramótinu. Auk þeirra fara þeir bræður Em lingur og Jón Pálssynir. Verður Jón þjálfari, en Erlingur fararstjóri. Farþegar á Brúarfossi vestur og norður: Böðvar Bjark- an og frú, Guðlaugur Rósinkranz og frú, Sigurjón Jónsson og frú, Ólafur Einarsson, Frú Halldórs Eiríkssonar, Helgi Guðbjartsson, Geir Zoéga og frú, Ólafur Magn- ússon, Björn Jóhannesson, Kristín Bjarnadóttir, Álfheiður Sigurðar- dóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Stein- unn Guðmundsdóttir, Inga Andrea- sen, Sólveig Jónsdóttir, Fillippa Kristjánsdóttir, Lilja Árnadóttir, Hallgrímur Helgason, Síra Jón Jakobsson, Sigríður Þórðardóttir, Gerður Friðfinnsdóttir, Minna Rreiðfjörð o. m. fl, Ekið suður Kjöl. Á mánudag lögðu af stað í bií suður Kjöl fimm menn. Voru það þeir Gísli Ólafsson og Páll Sigurðs- son, bílstjórar hjá B.S.A., Ingimar Sigurðsson, garðyrkjustjóri í Hveragerði og tveir aðrir garð- yrkjumenn. Þeir lögðu upp frá Hóli i Svartárdal og héldu suður Eyvindartunguheiði. Urðu þeir að draga bílinn, sem er eign Ingimars, yfir Blöndu og kornust til Gullfoss eftir 34 klst. ferðalag. Er þetta í fyrsta skifti, sem ekið er í bíl suð- ur Kjöl. Valur. 1. flokkur, æfing í kvöld kl. yjý á Iþróttavellinum. liann því flýtt sér þangað inn til þess að athuga þetta. Ráðs- konan kvaðst hafa hlaupið á eftir dyravex'ðinum, og hefðu þau bæði verið inni í herberginu frá þvi er þau lconiu þangað inn. Sherlock tók þau bæði föst þegar í stað, en hvernig stóð á því? Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ — 4.51 Yi 100 rikismörk..... ■—■ 181.11 — fr. frankar........ — 12.56 — belgur........... — 76.24 — sv. frankar........ — J03-33 — finsk mörk ....... — 9.93 — gyllini.......... — 248.00 — tékkósl. krónur .. — 15.88 — sænskar lcrónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Víkingur. 1. fl. knattspyrnufél. Víkingur lagði af stað til Akureyrar i morg- un og mun keppa þar tvo leiki, á laugardag og mánudag. Guðjón Einarsson er fararstjóri og dæmir báða leikina. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Laxfoss til Borgar- arness. Fagranes til Akraness. Esja til Glasgow. Súðin austur um land í hringferð. -— Til Rvíkur: Lax- foss frá Borgarnesi. Þykkvabæjar- póstur. Norðanpóstur. Breiðafjarð- arpóstur. Strandasýslupóstur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.IJ Frá Ferðafé- lagi Islands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson). Útvarpshljómsveit- in leikur. 21.30 Hljómplötur: And- leg tónlist. REGLUBUNDNAR FARÞEGA- FLUGFERÐIR YFIR ATLANTSHAF 1 HAUST. j EINKASKEYTI FU. Kaitpmannahöfn, 19. júlí. Nokkur stærstu flugfélögin í Bandaríkjunum áforrna að korna á i'eglubundnum póst- og farþegaflutningum yfir Atlants- haf á hausti komanda. Farmið- ar verða seldir á 450 dollara, SVÍÞJÓÐ. EINKASKEYTÍ FÚ. Kapmannahöfn, 19. júlí. Franklin D. Roosevelt, Banda- ríkjaforseti, liefir tilkynt Gustav Adolf ríkiserfingja Sviþjóðar, sem um þessar mundir heim- sækir Bandaríkin, að hann muni fara í lieimsókn til Svíþjóðar að afstöðnum forsetakosning- unum 1940. Danskur Grænlandsleiðangur. EINKASKEYTI FRÁ KBH. FÚ. 20. júlí. Skipið Gamma lagði af stað frá Kaupmannahöfn í gær áleið- is til Grænlands með viðkomu á íslandi.Flylur það danska leið- angursmenn til Grænlands. — Gert er ráð fyrir, að Gamma og Grænlandsfarið Gertrud Rask hittist á Akureyri, en Gertrud Rask kemur þangað með fleiri leiðangursmenn, sem verið liafa í Scoresbysundi. Dómur, sem vakti almenna at- hygli í Bretlandi. FÚ. 20. júlí. Dómur er fallinn í máli lækn- is þess, sem var ákærður fyrir ólöglega læknisaðgerð á 14 ára stúlkubarni. Afbrotamaðurinn náðist og var hann dæmdur til begningar. Læknirinn kvaðst liafa litið svo á, að sér liafi ver- ið læknisaðgerðin heimil, þar sem heilbrigði stúlkunnar liafi verið í hættu. Málið vakti mikla athygli og var dómsins beðið með óþreyju. — Læknirinn| var sýknaður. H I T T 0 G ÞETTA. Búist er við að hveitiuppskera Bandarikjanna á þessu ári verði 967.412.000 bushels. Hef- ir uppskeran að eins einu sinni áður verið meiri. Útflutningur Japana minkaði um 18% mánuðina janúar til mai á þessu ári og varð 66 milj. stpd. virði. ! Rússneskir dráttarbátar hafa nýlega lokið við að draga 400 feta langa og 95 feta breiða flot- kví frá Odessa við Svartahafið til Petropavlovsk, á Kamchatka- skaganum í Síberíu. Leiðin er liátt á 18. þúsund km. og tók öll förin 82i daga. Árið 1933 fóru járnbrautar- lestir í Þýskalandi 250 sinnum út af teiriunum og árekstrar urðu 176 sinnum. Árið 1937 urðu 500 árekstrar og 461 sinn- um ekið út af teinunum. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. llAI>Áf)-FI)NDII)] SYÖRT HÚFA með sviss- neska flagginu tapaðist frá Karlagötu 11 að Sundhöllinni. Skilist Karlagötu ll'. (387 í GÆR tapaðist brúnn skinn- vetlingur (luffa) frá Sjafnarg. 4 niður i Brúarfoss. Finnandi skili á Sjafnargötu 4. (396 TAPAST hefir brjóstnæla, á- letruð „Minning 1925“. Skilist á Framnesveg 9. (402 FYRIR nokkru tapaðist 1 karlmannsskór, liklega í mið- bænum. Finnandi vinsamlega hringi í 4325. (403 'TUMBIK^&TILKyMÍNGAR ST. YÍKINGUR nr. 104 held- ur aukafund í kvöld á venju- legum stað og tima. Fundar- efni: Endurupptaka. (404 TVEGGJA herbergja íbúð í góðu húsi, helst nýju, óskast 1. okt. Tilboð merkt „Skilvisi“ sendist blaðinu, sem fyrst. (397 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Tilboð merkt „Góð umgengni“ fvrir laugardags- kvöld. (400 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. sept. Uppl. í síma 2195. ______________________(401 2 STÚLKUR vantar strax ' herbergi til 1. okt. Uppl. í síma 5113. (407 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir íbúð frá 1. okt., 2 lierbergi og eldliús, i austurbænum, lielst í hitaveitunni. Öll þægindi á- skilin. Uppl. í síma 5113. (408 2ja HERBERGJA íbúð, með nýtisku þægindum, sem næst miðbænum, óskast 1. október. Tilboð merkt „F.“ sendist af- greiðslu blaðsins. (415 VvinnaV FÓTAAÐGERÐIR. Tek burt líkþorn og harða liúð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. — Sigurbjörg Magnúsd. Hansen, Kirkjustræti 8 B. Sími 1613. — (1 STÚLKA óskar eftir vinnu við að reita garða. Uppl. jÓÖins- götu 3. (399 STÚLKA óskast til að reita garða. Uppl. í síma 4246. (411 lÍÖMPÍl KJÖTFARS ÓG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríldrkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 „FREIÁ“, Laufásveg 2, simi 4745. Daglega nýtt fiskfars. Fæst í öllum stærstu kjötversl- unum bæjarins. (277 KAUPUM: Flöskur, f lestar tegundir, soyuglös, meðalaglös, dropaglös og bóndósir. Sækjum lieim. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sími 5333. (381 MUNIÐ: Fiskbúðin i Verka- mannaliústöðunum, sími 5375. (291 ELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 3283. (398 REIÐHJÓL, litið notað, ósk- ast keypt. Seljandi komi á Tún- götu 40, kjallarann, milli 7 og 8, (405 MÓTORHJÓL til sölu. Verð 250 kr. Uppl. á Skeggjagötu 5, milli 7 og 8 i kvöld. (406 VIL KAUPA notaðan ofn, henlugan í skólastofu. Uppl. Landssmiðjunni. (409 NÝR SWAGGER til sölu i Mjóstræti 3, miðhæð. (412 PÍANÓ til sölu á Húsgagna- vinnustofunni Vesturgötu 8. —- (413 EMAILERUÐ kolaeldavél, og gasvél til sölu ódýrt. Sími 3049. (414 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 145. HESTAR „AÐ LÁNI' Þegar varðmennirnir eiga sér Varðmennirnir gefast upp mót- En á meðan hafa hinir fengið Síðan keyra þeir heátana sporum, einskis ílls von, ráðast þeir Litli- þróalaust, að kalla, og þeir félag- hesta „að láni“ handa þeim og því að nú'ríður á að: flýta sér og ná ] Jón á þá. ar binda þá. stökkva á hak. í Hróa. v UEYNÐARMÁL 29 BERTOGAFRÚARINNAR 'Stórhertoginn og Joachim prins komu nú til líonuflgsins af Wurtemberg og von Eichhorns, ■en herdeildirnar komu nú aftur á þann stað, cr þær hófu gönguna. „Sjáið,“ sagði Marcais, „nú fáið þér að sjá cdálítið i kösakkastíl.“ ■Hægra megin voru bláu riddararnir, vinstra •j.negin þeir rauðu. Tuttugu skrefum fyrir fram- an livora fylkingu voru fyrirliðarnir — öðrum niegin voru von Becker, en hinn fagri jarpi ffákur lians frisaði ákaft — liinum megin stór- íiertogafrúin á Taras-Bulba, æstum, villum — en á valdi þess, er á honum sat. Melusine hallaði sér enn fram, lirifin, af eft- Irvæntingu. Tvö sverð — fyrirliðánna — liófust á loft — <og fylkingarnar af stað. Taras-Bulba var á und- an. Þrjú þúsund riddarar á þrjú þúsund fögi’um ffákum riðu fram með miklum dyn og vopna- braki — og námu svo skyndilega staðar — all- 5r sem einn. Mér fanst sem jörðin mundi opnast. JEg glejmii aldrei þessari sjón. Hægra megin von Becker á hinum jarpa fáki með sverðið á lofti, í kveðju skyni við konunginn, til vinstri Taras-Bulba, frísandi, prjónandi. Nú gat eg séð stórhertogafrúna, hvern andlitsdrátt, æsinguna í augum hennar, stoltið, gleðina, er liún með fullkomnu valdi á fáki sínum knúðí bann til hlýðni og veifaði svo brandi- sínum yfir liöfði sér að Kósakka sið. Hún brosti til konungsins — til okkar. Og múgurinn æpti af hrifningu. Og við þrjú, Mar- cais sendiherra, Melusine Graffenfried og eg tókum þált í ópunum. Taras-Bulba varð nú spakari og lét framfæt- urna síga hægt niður, en stórhertogafrúin klappaði á makka lians — með vinstri liendi — en hina rétti liún konunginurii af Wurtemburg, sem kysti liana aftur. ----o----- Þegar eg var kominn til herbergja minria kom Ludwig og afhenti mér boðsbréf. Mér var boðið í veislu þá hina miklu, er lialda skyldi í hallarsalnum klukkan átta þá um kvöldið lil heiðurs konunginum og von Eichorn hershöfð- ingja. Þriðja borð — númer 23. Eg var í herbergi mínu það sem eftir var dagsins. Eg var að rýna í handrit og bækur, en eg bafði ekki hugann við lesturinn. Klukkan sjö gekk eg út í garðinn. Tveimur stundum áð- ur liafði eg lieyrt veiðliornið gjalla i fjarska liandan við Melnu. Þannig hafði veiðiferð, sem stjórnað var af konunginum og stórliertoga- frúnni, lyktað. Höllin var eitt ljósliaf og gegnum gluggana gat eg séð horðin blómum skreytt. Flestum embættismönnum og yfirforingjum í Lautenburg liafði verið hoðið i veisluna. Þrjú hundruð gestum hafði verið boðið og áttu þeir að sitja við tólf borð. Eg sat milli majórs nokkurs í riddaraliðinu og hirðmanris nokkurs og hvorugur mælti orð við mig allan tímann meðan setið var undir borðum. Lúðrasveit 182. herdeildarinnar lék við og við meðan setið var að snæðingi. Eg gat livorlci séð konunginn eða hertoga- frúna, því að blómamergðin á borðinu huldi þau sjónum mínum. Hver ræðan var flutt á fætur annari og kampavln óspart drukkið og svo lítið bar á, áður en staðið var upp frá borðum, laumaðist eg út í ráðssalinn til þess að geta verið á góðum stað til þess að sjá stórher- togafrúna og konunginn, er gestirnir gengi úr borðsalnum. Eg_ var mjög liugsi ,en alt í einu heyrði eg mælt fagurri röddu: „Hvi eruð þér svo einmanalegur, herra Vig- erte ?“ Eg var aleinn í liinum mikla sal með ungfrú Melusine von Graffenfried. „En þér sjálfar, ungfrú von Graffenfried?“ „Eg? Uni mig er alt öðru máli að gegna, því að stórhertogafrúin bað mig að líta hingað inn, áður en gestirnir kæmi, lil þess að atliuga Iivort alt væri i réttri röð. Þjónarnir eru svo heimsk- ir. Og hún leggur svo mikla áherslu á, að blóm- unum sé smekklega fyrir komið.“ Eg horfði í kringum mig og leit á alt blóma- skrautið. Þarna voru liin fegurstu blóm, purp- uralit, „iris“, mergð gulra rósa, stærri og feg- urri en eg liefi nokkm’ii sinni séð. „Þessi blóm eru úr liennar eigin landi,“ sagði ungfrú von Graffenfried, ,,„iris“ frá Volgaliér- uðunum, rósir frá Dargestan.' Hú nlætur senda hingað heilt vagnhlass á hverjum mánuði, af því að lienni finst lítið til um blómin hérna. Og þessi blóm eru vissulega fögur. Eruð þér ekki sömu skoðunar?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.