Vísir - 10.08.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 10.08.1938, Blaðsíða 2
VlSIR SAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Eristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. JGengíð inn frá Ingólfsstrœti'). Sí m ar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Einum leyft, öðrum bannað. Ditstjóri Tímadagblaðsins heldur ótrauður láfram um- ræðunum um atkvæðisrétt þurfamannanna. Þykir honum grein sinni á dögunum, um það efni, hafa verið illa tekið og ó- maklega, og einna verst af þeim, sem síst skyldi, samherj- um sínum, kommúnistum og sósíalistum. Og nú spyr hann um það í grein í blaði sinu s. 1. sunnudag, hvort styrkþegarnir eigi þá „að liafa réttindi en engar skyldur?“ Og nú vitnar hann til orða sjálfs forsætisráð- herrans unr það, að vissulega eigi þurfamennirnir að hafa skyldur. „Frá fullkomlega lýðræðis- legu sjónarmiði ætlu hinir vinnufæru styrkþegar að liafa um tvent að velja,“ segir rit- stjórinn: „Að afsala sér réttind- unum til íhlutunar um þessi mál með þátttöku í sveitar eða bæjarstjórnarkosningum, eða tryggja sér þau með þvi að inna af hendi ákveðna skyldu á móti“! En það er um síðari kostinn, sem hann segir, að for- sætisráðherrann liafi farið all- spámannlegum orðum, „í snjallri ræðu á landsfundi fram- sóknarmanna í vor, og í aðal- atriðum á þessa leið: í fyrsta lagi, „að engum sé það fjær en framsóknarmönn- um, að afnema framfærslu- skylduna“, og á liann þá við þá skyldu samfélagsins, að ala önn fyrir þeim, sem fyrir einhverra hluta sakir eru þess ekki megn- ugir sjálfir. I öðru lagi, að „þegar menn hópast saman í þúsundatali á lákveðna staði, haldi að sér höndum og segi: „Hér vil eg vera og hér verður samfélagið að sjá fyrir mér,“ þá verði í rauninni nauðugur einn kostur, að afnema framfærslu- skylduna, enda hlyti þá að því að reka að samfélagið gæfist upp við að inna hana af hendi, hvort eð væri Frá upphafi Islandsbygðar hafa það verið skráð eða óskriáð lög i landinu, að samfélaginu bæri að ala önn fyrir þeim, sem þess væri ekki inegnugir sjálfir. Og engum hefir nokkuru sinni til liugar komið, að afnema þessa framfærsluskyldu. Ekki fyrr en nú, að það virðist liafa „flögrað“ að forsætisráðherra Framsóknarflokksins, að það gæti komið til mála að fella hana niður. Og þó að forsætis- ráðherrann hafi látið svo um mælt, „að engum sé það fjær en framsóknarmönnum“, að gera það, þá er það áreiðanlega engum nær, úr þvi að það hefir verið leitt í tal af þeim, og eng- um öðrum, að um slíkt gæti verið að ræða. „Og foi’sætisráðherrann lield- ur áfram“, segir ritstjóri Tíma- dagblaðsins. Og í „áframhaldinu segir hann: „Ríkið verður að hafa rétt til að segja við þá, sem það framfærir: Þið verðið að vinna þar sem eg hefi þörf fyrir vinnu ykkar, ella fáið þið enga framfærslu.“ Eða, með öðrum orðum: Þá verður framfærslu- skyldan afnumin. Knútur Arngrímsson er af framsóknarmönnum talinn „ó- alandi og óferjandi“ i stjórn- máluin, fyrir þá sök, að liann lineigist meir en góðu hófi gegnir að stjórnarháttum þýskra þjóðernir-jafnaðar- manna. Hinsvegar hefir velmet- inn framsóknarmaður, og stj órnarerindreki, lofsungið stjórn þjóðernis-jafnaðarmanna í Þýskalandi í „viðtali“ sem birt hefir verið í hlaði fram- sóknarmanna, án þess að nokk- urar athugasemdir væri um það gerðar af blaðsins hálfu. — Og hvort mundu þeir stjórnarliætt- ir, sem forsætisráðherrann hefir haldið fram í sinni „snjöllu“ ræðu á landsfundi ungra fram- sóknarmanna, frekar sverja sig í ætt til stjórnarhátta lýðræðis- þjóða, eða til stjórnarhátta þýsku þjóðernisjafnaðarmann- anna ? Baden Powell skátaliöfðingi kemur á morg^ un á „Oráona“. Yfir 460 skátar eru á skipinu. Kl. 7 í fyrramálið kemur liingað enska skipið „Ordona“, með 463 enska skáta. Er þar fremstur i flokki Baden Powell skátaliöfðingi. Lafði Baden Powell er með í förinni og Heather, yngri dóttir þeirra lijónanna. Er hún ritari ensku ferðanefndarinnar. Móttökurnar annast þriggja manna nefnd, tilnefnd af stjórn bandalagsins og kvenskátum. Anna Borg Benmert. Stefano Islandi. Kaupmannahöfn 8. ág. FÚ. Fyrsta lilutverk leikkonunnar frú Önnu Borg á Konunglega leikhúsinu á þessu leikári verð- ur aðallilutverk í leikriti eftir Moliere, sem nefnist „Mannhat- arinn“. í leikriti þessu hefir maður frúarinnar, Poul Reu- mert, leikið á þjóðleikhúsinu í París, og þykir það vera eitt af hans glæsilegustu hlutverkum. Stefano Islandi byrjar gesta- leik sinn á Ivonunglega leikliús- inu i október og á hann þá leika aðalhlutverk í söngleikúnum Rigoletto, Madame Butterfly og e. t. v. einum söngleik í við- bót, sem ekki hefir verið ennþá ákveðinn. Oslo, 9. ágúst. Rússar liafa búið um sig í nýjum stöðum 500—1000 metra frá víglínu Japana við Chanku- feng. Mikið tjón varð á far- þegalest í Norður-Koreu, sem varð fyrir skotum úr fallyssum Rússa. NRP. -— FB. Japanir slaka á kröfum sínnm um skipun gerðardóms. Bapist ep af miklum móði á vígstöðvunum og mannfail ep mikið i liði beggja. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Síðdegis í gær fregnaðist, að Japanir mundu til- leiðanlegir til þess að slaka til í deilunni við Rússa um Chan-ku-feng, en eigi var kunnugt um í hverju þessar tilslakanir myndi fólgnar. Fréttaritari United Press í Tokio símar í morgun, að fulitrúi japanska utanríkismálaráðherrans hafi svarað fyrirspurn hér að lútandi á þá leið, að Japanir væri fús- ir til að slaka til á kröfum sínum viðvíkjandi skipun landamæranefndarinnar. Höfðu Japanir haldið því fram, að nefndin skyldi skipuð þremur fulltrúum, ein- um fyrir Mansjúkóríkið, öðrum fyrir Japan og þeim þriðja fyrir Sovét-Rússland. En af þessu hefði leitt, að Japanir hefði raunverulega haft 2 atkvæði af þremur. Nú vilja Japanir fallast á, að Sovét-Rússland hafi jafn- marga fulltrúa í nefndinni og Japan og Mansjúkóríkið sameinuð. Þá er fullyrt, að Shigemitsu sé að gera tilraunir til þess að fá Litvinov til þess að ræða málið á þessum grundvelli. Japanska hermálaráðuneytið tilkynnir, að 45 rúss- neskar flugvélar hafi flogið yfir landamæri Mansjúkó í gærkveldi og varpað fjölda sprengikúína á þorpin Kojo og Keijo og hafi orðið nokkurt tjón af loftárás- inni. En Rússar höfðu áður tilkynt, að þeir hefði lagt Kojo í eyði í loftárás. Tvær fótgönguliðsherdeildir Rússa tóku þátt í árás- unum í gærkveldi. Japanir segja, að mikið mannfall hafi orðið í liði Rússa. Stórskotalið Rússa hélt uppi skothríð á Chan-ku-feng í morgun, og svaraði stórskotalið Japana í sömu mynt. Utagaki hermálaráðherra kvaddi helstu leiðtoga hersins á sinn fund í gærkveldi. Hófst fundurinn nokk- uru fyrir miðnætti og stóð í þrjár klukkustundir. Full- yrt er, að rætt hafi verið um hvaða stefnu Japanir skyldi taka framvegis í Mansjúkódeilunni. Menn ætla, að mjög mikilvægar ákvarðanir hafi verið teknar á fundinum. United Press. Síldveiöln bf óliemju mikil, en engap afga*eiöslutaliF liafa opöíö viö píkisverk- smiðj upnap. Frétlaritari Visis á Siglu- firði skýrði svo frá í símtali í morgun, að siðan á sunnudag hafi löndun gengið greiðlega hjá Síldarverksmiðjum ríkisins, þannig að skipin hefðu enga bið þurft að hafa eftir löndun. — Ríkisverksmiðjurnar hafa nú tekið á móti 230.000 málum, en fyrstu vikuna í ágústmánuði tóku þær á móti 94.000 málum. Til samanburðar má geta þess, að á sama tíma í fyrra fengu verksmiðjumar 53.000 mál, en þá vann Sólbakkaverksmiðjan einnig að bræðslu síldar, en vinnur nú úr karfa, þannig að í þessari tilgreindu viku hefir verksmiðjunum borist tvöfalt magn á við sambærilegan tíma í fyrra, og engar tafir orðið á I^eynivínsali dæmdaF. Einar Pálmi Einarsson, Grjótagötu 7, liefir verið dæmd- ur í lögreglurétti Reykjavíkur í 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, og í 1500 kr. sekt, fyrir óleyfilega áfengis- sölu. — afgreiðslu, sem orð er á ger- andi. Frá því kl. 6 síðd. í gær hefir ríkisverksmiðjunum borist 6000 mál síldar, og er mjög mikil síld við Tjörnes, í Axarfirði og við Sléttu, en á Eyjafirði og Skjálfanda er veiðin einnig sæmileg. Rauf arliaf narverksmið j uxrni liafa borist í nótt 3600 mál, en þangað liafa komið eftirtalin skip, öll með fullfermi: Venus- Hrefna, Sigríður, Skagfirðingur jog Sæfari. Mörg skip fengu í gær full- fermi á Haganesvík og Gríms- eyjarsundi, en komu til Siglu- f jarðar í nótt og var síldin sölt- uð að mestu, enda var unnið á öllum bryggjum. Þess má geta, að meðal ann- ara skipa kom Síldin frá Hafn- arfirði í nótt með fullfermi og hefir hún fengið fjórar lileðsl- ur i vikunni, eða samtals rúm 4000 mál. Er það óvenju mikill og fljóttekinn afli. Nyrðra er í dag ágætasta veiðiveður, sólskin og blíða og skipin eru sem óðast að moka upp síldinni. Telja sjómenn, að engin líkindi séu til að úr veið- inni dragi fyrs t um sinn, nema því að eins, að óveður hamli veiðum. Viotal vifl fjármálaráfl- herrann í dðnskn blafli. SamrlDnnskélagansan ng liSa á Fj ármálaráðherrami Eysteinn Jónsson hefir dvalið um skeið í Kaupmannahöfn, og hirtir blað- ið „Politiken“ viðtal við hann 31. júlí sl. Fréttaritari hlaðisins hitti ráðherrann að máli á „Palace Hotel“, en þar býr ráðherrann. I upphafi greinarinnar getur blaðið þess, að Eysteinn Jóns- son sé yngsti fjármálaráðherra í heimi, en þrátt fyrir það, að sú tignarstaða sé all vandfylt liafi Eysteinn staðið sig. Féttaritarinn spyr: „Hvaða starfsferil eigið þér að baki?“ „Kornungur fór eg í Sam- vinnuskólann í Reykjavik, en samhliða því námi lagði eg stund á skattamál og endur- skoðun. Það var í rauninni þetta sem réði úrslitum. Nám mitt í þessum greinum vai'ð til þess, að eg var slcipaður endurskoð- andi í skattstofu Reykjavíkur. Næsta skrefið var, að eg var gerður að skattstjóra í bænum“. „Eruð þér fæddur i Reykja- vik?“ „Nei, í sveitinni. Faðir minn var prestur á Austfjörðum, og í einangruninni las eg og nam mikið á barnsaldri“. „IJvernig stóð á þvi, að þér urðuð fjármálaráðherra?“ „Það varð þegar framsókn myndaði stjórn ásamt jafnaðar- mönnum eftir kosningarnar ár- ið 1934; við vorum tveir frá framsóknarflokknum, forsætis- ráðherrann Hermaim Jónasson og eg, sem tók að mér fjár- málastjórnina. Hinn þriðji — ráðherrarnir eru aðeins þrír — var jafnaðarmaður, en hann fór úr stjórninni síðastliðinn vetur vegna lögskipaðs gerðardóms í vinnudeilum, en í hans stað sit- ur nú framsóknarmaður“. Þá ræðir ráðherrann um, að liann hafi haft svo mikið að gera, að liann hafi ekki mátt vera að því að fara til Kaup- mannaliafnar í fjögur ár, og þvi næst víkur hann að fjár- hagsástandinu hér í landi og markaðshorfum og lýkur við- talmu með þvi að ráðherrann EINKASKEYTI TIL YlSIS. Siglufjörður í morgun. I gær og nótt konm þessi skip Hermóður, Akranesi, 250 mál, Óðinn, Ófeigur 300, Snorri 300, Geir 100, Muninn 250, Haraldur 100, Jón Þorláksson 450, Hilmir 300, Björn Aust- ræni 500, Vébjörn 100, Birkir 1550, Hvítingur 200, Sjöfn 300, Freyja 100, Sæfinnur 600, Sleipnir 200, Ágústa 200, Oli- ' vctte 100, Anna 500, Síldin 900. Mörg skip fengu síld á Haganes- vík í gær og var mikið saltað hér. Ednnig er sögð mikil síld við Tjörnes og hafa mörg skip fcngið þar fullfermi i gær og morgun. — Þráinn. sala saltfliks til rauS- Spáni. EYSTEINN .TÓNSSON. segir, að nú sé tekið að rofa til, með því að tekist hafi að selja 5000 tonn af saltfiski til Barce- lona-stjórnarinnar á Spáni, og að von sé um að selja rauðlið■ um þar til viðbótar 2500 tonn nú í sumar. Það er hyggilegt af fjármála- ráðherranum að fleipra um þessa saltfisksölu í erlendum blöðum. Hver veit nema að Franco fái gott tækifæri til að hirða farmana á leiðinni, eins og þegar er raun á orðin. Melrl hrottaskapur en í heimsstyrjfildinni. Oslo, 9. ágúst. Skipið Tirana, sem flugmenn spænskra uppreistarmanna gerðu loftárás á milli Algier og Casablanca kom til Larvik í gær. Skipið ber enn greinilega merki loftárásarinnar. Sex íkveikjusprengjum var varpað á skipið. Skipstjórinn sem var í sj óferðum heimsstyrj aldarárin segist aldrei hafa upplifað neitt eins hrottalegt og loftárásina á Tirana. — NRP.-FB. Sudeten-Þjöðverji myrtnr 1 Tékkö- slðvakín. Oslo, 9. ágúst. Óvenjulega hvassar árásir eru gerðar á Tékka í þýskum blöðum í dag og er tilefnið það, að Sudeten-Þjóðverji var drep- inn i Glaserwald í gær. Hafa blöðin i hótunum við Tékka. — NRP. — FB. ítalir heiðra minningu Amnsdsens. Oslo, 9. ágúst. Tvö ítölsk skólaskip eru i Osló í dag ög heiðruðu skipshafnirn- ar minningu Roalds Ámund- sens. Gengu þær fylktu liði tií skipsins Fram á Bygdö og lagði ítalski aðinírállinn, Brivonesi, sveig á minningarplötu Ámund- sens. — NRP-FB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.