Vísir - 12.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarðar getup ennþá ekki fullnægt eftir- spurninni. Þann 19. júlí s. 1. vakti Vísir máls á því, að treglega gengi með framleiðslu rafsuðuvéla hjá Raftækjaverksmiðju Hafnarfjarðar (Rafha) og gerði þá kröfu fyrir hönd allra þeirra, sem hlut eiga að máli, að fullnægt yrði eftirspurn- inni eða leyfður innflutningur erlendra véla að öðrum kosti. — Verksmiðjustjórnin brá þá við og gaf þær skýringar á þessu, að vegna tafar á einum hlut frá útlöndum i ca. 100 raf- suðuvélar, sem voru að öðru leyti fullgerðar,'hefði ekki verið hægt að afgreiða þær frá verk- smiðj mium. Hinsvegar hafi verksmiðjan brugðið við og leyst þenna hlut út og liafi þá þegar verið afgreidd tvö bilhlöss frá verksmiðjunni. Og að lok- um lofar verksmiðjustjórnin að framleiða framvegis 200 raf- suðuvélar á mánuði fyrst um sinn. Raunin hefir lainsvegar orðið sú, að framleiðsla verksmiðj- mmar hefir reynst mun minni þar eð verksmiðjan hefir fram- leitt 15—20 vélar á viku, þ. e. a. s. 60—80 vélar á mánuði. Visir hefir átt tal við margar raftækjaverslanir um þetta miál og eru allar á einu máli um það, að framleiðslan eða a. m. k. af- heliding vélanna til þeirra gángi svo tregt, að óverjandi sé. Ein verslunin, sem Visir átti tal við, liafði fengið 21 vél und- anfarnar 7 vikur. En í þeirri sömu verslun eru nú fyrirliggj- andi pantanir á 60 — sextíu — vélum. Verksmiðjustjórnin lofaði þó hátíðlega, að framleiða meira, en Rafmagnsveitan hefði reikn- að út, að eftirspurnin næmi. Vísir hefir einnig átt tal við Raftækjaeinkasöluna, en liún tekur við öllum vélunum og var blaðinu sagt, að framleiðslan hefði — eftir að verksmiðjan gaf loforð sitt á dögunum — alls ekki verið hlutfallslega eins mildl á þeim tíma, sem liðinn er siðan, eins og hún hefði átt að vera með eðlilegum gangi. Og væri þó framleiðslan meiri nú, en hún hefði verið fyrir nokkru síðan. Nú stóð i yfirlýsingunni frá verksmiðjustjórninni, að verk- smiðjuna hefði vantað hlut (plöturnar) á hundrað vélar og því hefði framleiðslan stöðvast. En verksmiðjustjórnin tók eklc- ert fram um það, livernig átti að framleiða þessar 200 fyrir- heitnu vélar á mánuði, þegar plöturnar væri uppgengnar á nýjan leik. Nú virðist komið að því og hjakkar alt í sama far- inu. Vísir hefir heyrt þvi fleygt að komið hafi það fyrir, að fólk sem lagði trúnað á loforð verlc- smiðjustjórnarinnar liafi sell hin gömlu eldunartæki sín, vegna þess að það átti von á að fá rafsuðuvélarnar án tafar, en svo hafi það neyðst til að kaupa sér mat úti i bæ, eða borða eingöngu kaldan mat, vegna þess að rafsuðuvélin kom ekki í leitirnar, þegar til átti að taka. Þetta ástand er óþolandi og verksmiðjustjórnin ætti að sýna svo mikinn manndóm, að þora að kannast við það, að hún geti engann veginn fullnægt eftir- spurninni, livaða ástæður sem eru fyrir þvi. Fyrir hönd allra þeirra, sem hér eiga hlut að máli, ítrekar Vísir þá kröfu sína, að Raf- tækjaverksmiðjan fullnægi þeim skyldum, sem hún hefir tekið sér á herðar, eða að hún geri hreint fyrir sínum dyrum á annan hátt og jafnframt verði leyst úr þessu máli svo að við- unandi sé. Ensk skemti- snekkja kom liingað í gær. Hingað kom i gærkeldi ensk skemtisnekkja, „Warrior“ að nafni. Eigandi skipsins er sir Hugo Cunliffe-Owen, en aulc þess er með skipinu fjölskylda lians og hópur gesta. Fer allur hópurinn lil Þingvalla og Grýtu í dag. Sir Cunliffe-Owen er for- seti stjórnarnefndar British- American Tobacco Co., sem m. a. framleiðir Lucky Strike- vindlinga o. m. fl. Skipið „Warrior“ er byg’t ár- ið 1904 og er hið vandaðasta að öllu leyti. Átti vopnaframleið- andinn Krupp snekkjuna til stríðsloka, en þá komst liún í eign Breta fyrir lítið verð. Hún hét „Wanadis“ á þeim árum. Skipverjar eru flestir Baskar, en yfirmenn enskir. Heimsókn bresku skátanna. Baden-Powell lávarður, lá rúm- fastur ogf gfat þvi ek&i komið i land, öllum til sárra vonbrigda. Austurferðin gfkk að mörgu Ieyti vel, þó helmingur erlendu gestanna misti af gosi hjá Geysi. Veðrið hjá Gullfossi var all- gott, en sólarlítið. Allir skátarnir voru hrifnir af fossinum. — Vegna þess hve komu skipsins seinkaði var ekki hægt að hafa varðelda á Þingvöllum, enda voru bílarnir ekki komnir þangað fyr en eftir 11 um kvöldið og þá var rigning. Borgarstjóri býður lafði Baden-Powell velkomna til Reykjavíkur. mikill var við skátanna í gær- er miðstöð anna. verðbr éf a viðskif t- Viðbúnaður lcomu bresku morgun. Undireins og þeir voru komn- ir á land og móttökunum lok- ið, var stígið upp í bílana, sem voru yfir 30, að haldið beint að Gullfossi. Ferðin gekk vel. En vegna þess, að bilarnir lögðu ekki af stað allir í einu, heldur hver bíll um leið og hann var búinn að fá fullfermi, var röð- in nokkuð gisin og voru þeir fyrslu farnir frá Gullfossi, þeg- ar þeir síðustu komu. Veður var all-gott, en þó naut fossinn sín ekki sem skyldi. Samt brá fyrir regnboga yfir fossinum, en þeir voru fæstir, sem sáu hann. Var síðan lialdið raldeitt að Geysi og borin sápa i hann strax við kornu fyrstu bilanna. — En Geysir var ekki í góðu skapi og dálítið þreyttur eftir gosið fyr- ir Þjóðverjana i gær og bærði ekki á sérí lengi vel. Meðan á biðinni stóð, komu fréttir um það, að enginn varð- eldur yrði kyntur. Þetta þótti öllum afleitar fréttir. Áður en þær komu, var fjöldinn af Eng- lendingunum, sem ekki vildu bíða eftir gosi, lieldur fara til Þingvalla og fá varðeld þar, en þessar leiðindafrétir breyttu miklu. Nú varð það úr, að um helmingur þeirra beið við Geysi, en hinn helmingurinn lagði af stað til Þingvalla, um Grafning- inn — þrátt fyi-ir alt, og komu fyrstu bílarnir þangað kl- rúm- lega 11. Vegurinn yfir Grafning- inn var afleilur, en þó átti hann að heita fær og komust — að lokurn -—- allir sem á hann lögðu. | Þegar til Þingvalla var komið, var staðið við í Valhöll og drukkið súldculaði. Þar hélt sir Percy Everett, fulltrúi Baden- Powell lávarðs ræðu og þakk- aði fyrir liönd ensku skátaima og lýsti óblandinnni ánægju sinni yfir ferðinni. S Meðan staðið var við í Val- höll var óspart sungið, — en það var orðið framorðið og menn yfirleitt þreyttir og var því lialdið til Reylcjavikur. En nú er að segja frá þeim, er biðu eftir Geysi. — Þeir fengu ríkuleg laun þolinmæði í sinnar, þvi kl. 8gaus Geysir stóru og fallegu gosi, sem stóð yfir í hálfa klukkustmid. Fyr um daginn var gola, en þá var komið stillilogn og gosið því hið fegursta. Má fullyrða, eftir því sem séð varð á svipbrigðum Englendinganna meðan á gos- inu stóð, að þeirri sjón muni þeir seint gleyma. Að gosinu loknu var haldið til Reykjavikur í skyndi- í gær var öllum skátunum, sem ekki fóru austur, boðið að skoða skátaskipið „Orduna‘' Þótti þeim það gaman, sem von var. En nokkrir voru svo hepn- ix% að sjá Baden-Powell lávarð sitjandi inni í borðsal. Hafði hann skroppið upp til að bofða, en að öðru leyti verið rúmfast- ur. —- Hefði sjálfsagt mörgum reykvísku skátanna þótt meira um það vert, en þetta milda ferðalag, að þvi alveg ólöstuðu. í dag milli 10 og 12 árdegis var þeim skátum, sem ekki sáu skipið i gær, boðið að skoða það. En um ld. 12 á hádegi lét það úr höfn. — Skyldi nokkur hafa haft hepnina með sér og séð B. P.? Það liöfum vér ekki frétt, en vonandi að þeir hafi verið sem flestir. Veðrið í morg’un. 1 Reykjavík ix st., heitast í gær 16, kaldast í nótt io st. Úrkoma í gær og nótt 1.2 mm. Sólskin í gær 3.1 st. Heitast á landinu i morgun 14 st., á Raufarhöfn, kaldast 10 st., Papey, Fagurhólsmýri, Kvígindis- dal. — Yfirlit: Grunn lægð yfir Islandi og Grænlandshafi. — Horf- ur: SuSvesturland: Hæg sunnan og suðvestan átt. Skúrir. Norðurland: Hæg sunnan og suðaustanátt. Sum- staðar dálítil rigning. Norðaustur- land: Hægviðri. Víðast léttskýjað. Emden fór í dag kl. I2ýá áleiðis til Az- oreyja. Skipafregnir. Gullfoss fer til Leith og Kaup- mannahafnar í kvöld. Goðafoss er á leið frá Leith til Kaupmanna- hafnar. Brúarfoss fer í dag frá Leith áleiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn og Selfoss i Reykjavík. Sjómannakveðja. FB. föstudag. Lagðir af stað til Þýskalands. Velliðan. Kærar kveðjur. Skipvcrjar á Sindra. Árekstur varð á gatnamótum Ægisgötu og Öldugötu í gær. Rákust þar á vöru- flutningabifreið og fólksbifreið og skemdist sú síðarnefnda allmikið. Lyra fór til útlanda í gærkveldi. Meðal farþega var Bjarni Jónsson, bíóstj., frú og tvær dætur, Ragnar Bjark- an og frú, Óskar Lárusson og frú o. m. fl. Valur sigraði Þjóðverjana i gær með sjö mörkum gegn einu. Sýndu Vals- menn mikla ýfirliurði i leiknum, sérstaklega í fyrra hálfleik, en hon- um lauk með 5: i. Gerðu Valsmenn 3 fyrstu mörkin að heita rtia á svip- stundu. En er á leið, sóttu Þjóð- verjarnir heldur i sig veðrið. Síð- ast í leiknum var orðið svo skugg- sýnt, að erfitt var að sjá hnöttinn frá áhorfendum. — Áhorfendur voru allmargir. Knattspyrna. 1 dag kl. 5y2 hefst kappleikur á íþróttavellinum, milli Félags- prentsmiðjunnar hf. og ísafoldar- prentsmiðju hf. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kveld franska gamanmynd, „Atvinnuleysingj ann‘‘. Aðalhlutverkin leika Jules Berry, Pierre Larquey og Micheline Chei- rel. Næturlæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. — Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Nýreykt dilkalæpi Nýslátpað Nautakjöt Nýp Lax Frosið dilkakjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Gulrófur. Blómkál. Agúrkur. Tómatar og fleira. Kjöt og fiskmetisgeFðiii Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. V erkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir manninn færast- an til starfa. Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er þaS að finna. Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðaE vörur. ijjiiniiiHMiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHffi I Snnnndasmatiim [ E ALIKÁLF AK JÖT NAUTAKJÖT BUFF GULLACH GRÆNMETI allskonar Matarverslanir Tómasar Jónssonap Laugavegi 32. Sími 2112. Laugavegi 2. Sími 1112. . Bræðraborgarstíg 1(L Sími: 2125. fniiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiEiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiKmminiiiiiiiiniii Nýtt Alikállakjöt Nýr Lax ÓdýFÍF TÓMATAR Allskonar Grænmeti. MataFdeildin Hafnarstræti. Sími 1211 Kjötödðin Týsgötu 1. Sími 4685 Matartoúðin Laugavegi 42. Sími 2812 Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. Sími 4879 Kjötbúð Austurbæjar Laugavegi 82. Sími 1947 Daglega ný EGG vmi* Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Alikálfakj ðt. í steik, og kotilettur. Svínasteik Nautabuff, Gullach, hakk- að buff og allskonar græn- meti. Milners KjötbUð Leifsgötu 23. Sími: 3416„ Orlsakjðt Nantakjöt Alikáitakjðt Kjðt & Fisknr Sími: 3828. Nýtt Kálfakjöt Dilkakjöt, Nautakjöt, Hangí- kjöt, Svið, Harðfiskur, Smjör„ Reyktur rauðmagi, Rabarbari og margskonar Grænmeti. — Verslunin GOÐALAND,, Bjargarstíg 16.. Sími: 4960.. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kveld ame- rísku myridina „Hinn hræðilegá sannleikur". Mýndin er hráðfjör- ug og fyndin, og má lieita, að á- horfendur veltist um í hlátri allan timann. Aðalhlutverkin leika Irene Dunn, Cary Grant o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.