Vísir - 19.08.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJ/.N GUÐLAUGSSON S.:mi: 4 578. Fíftstjórnarskíifstofa: Htiérfisgol'ii !2. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 19. ágúst 1938. 193. tbl. Gamla Bí; Bulldog Drummond Afar spennandi amerísk talmynd, gerð eftir einni af hinum frægu sakamálasögum H. C. Mc Neile („Sapper"). — Aðalhlutverkin leika: Ray Milland — Heather Angel — Sir Guy Standing. AUKAMYND: TALMYNDAFRÉTTIR. NÝKOMIÐ Kjólaefni mjög falleg og sérstaklega ódýr. 1 smmudagsmatinn NTorðlenskt dilkakjöt. Naxitakföt* Nýr lax. Grænmeti, alis konar, Tómatar. bæði maracain og satin í öllum litum. Sloppaefni ódýr, falleg og góð. Lífstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. Sími 4473. i kaupíélaqii - Kjdtbúðiraap - Vestargötu 16. Skólavörðustig 12. Sími 4769. Sími 2108. Strandgötu 28, Hafnarfirdi. Hrísgrjón Skínandi falleg nýtísku nýkomin i U. M. F. Afturelding og Drengur. ÍÞRÓTTAMÓT verður haldið að Tjaldanesi í Mosfellsdal sunnudaginn 21. þ. ni. Mótið sett: Ræða: Jón Aðils, Kept vex'ður í lOOm.hlaupi, stangar- -stökki, — hástökki, -4 4000 m. víðavangshlaupi, — íslenskri Iglímu, — kringlukasti og 50 ffl. sttndi. Hornaflokkurinn Svanur, undii' stjórn Karls Runólfssonar, :skemfír allan daginn. DANS Á PALLI FRÁ KL. 5. • Halldór frá Kárastöðum með hljómsveit. VEITINGAR Á STADNUM. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SKEMTINEFNDIN. Gold Medal í 5 kg. og 63 kg. sekkjum íi n c\ Q KJ 1 MovdiiFÍeFdiF Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. ^.ísréiðsla- á Akureyri er á Bifreiðastóð Odd- zstsg0F^. eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS — Sfmi 1580. tei ndóp )) NflTMNi i Qlsem (( EÐUR Aanast kaup og sölu Veðdeildapbréía , og Kpeppulánasj ð&sbvéfa Garðar Þor&teinssonJ Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Gullfoss og Geysir Hin dásamlega og vel þekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. Sími 1580. Fpímerki Notuð og ónotuð landslags-, há- tíðar- og flugfrímerki, gömul frímerki og ný frimerki eru keypt hæsta verði. Sendið frí- m'erkin og peningarnir verða sendir um hæl. WENDELL TÝNES, Bluff Creek, Louisiána, U. S. A. Steindór. Reyktui» Lax með tækifærisverði til sölu á Sudurgötu 13. Sími 3916. Mýja Bíó Drukkinn við stýrið. Amerisk kvikmynd frá Columbia film, er vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu, sem hún hefir fyrir umferðarmál allra þjóða. Efni myndarinnar er spennandi og áhrifamikil saga, er gerist i Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkin leika: RICHARD DIX, JOAN PERRY, TONY STEVENS og fleiri. Þessa stórmerkilegu kvikmynd ættu allir, sem stjórna bílum — og ferðast með bílum, ekki að láta óséða. — i Reykjavik hefst laugardaginn 20. þ. m. og fer fram daglega á Sóleyjargötu 7 kl. 11—12, til 25. september. Til inntöku i fyrsta hekk skólans er, samkv. ákvörð- un skólanefndar, krafíst góðrar þekkingar í íslensku og heilum tölum og brotum i reikningi- Námskeið verður haldið i skól- anum í september fyrir þá, sem þurfa undirbúnings í einhverj- um námsgreinum undir próf í alia bekki skólans. Innritun á námskeiðið fer fram á sama stað og tima til 1. september. Reykjavík 18. ágúst 1938. HELGI H. EIRÍKSSON. íbnð til leigo 5 herbergi og eldhús, bað og geymsla, i nýtísku húsi, nálægt miðbænum, til leigu 1. október. — Tilboð óskast sent blaðinu, merkt „V. N." Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír, Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. jósaiymlaYerksíæðiD Laugaveg 16, Hárgreiðnr! Stórt úrval. YERZL Sími 2285. Gretttegötu 57. Njálsgötu 106 —• Njálsgötu 14. lours nýkomin, mapgar stærðir. V i> 1 f¥ Laugavegi 1. Utbú, Fjölnisvegi 2. 1.$. Dronning Alexaodrioe fer mánudaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestm.eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag og f yrir hádegi á morg- un. — Tilkynninngar um vörur komi sem fyrst. SkipaaígMÍsIa JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Til leigu °_.1^r a Sólvöllum stori herbergi í nýju húsi fyrir 1—2 stúlkur i föstum stöðum. Hiti, Ijós, bað, sími fylgir. Innbygðuí fatasi^pur. Verð kr. 50, Skilyrði ströng reglusemí og síðleg um- gengni. Tilboð sendist i póst- hólf 195. MÉÍálT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.