Vísir - 19.08.1938, Side 1
Ritstjóri:
KRJS rJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578.
t ■ ■ s ? j ó r v a r 3 k r i f st o f a: IR ‘-rfisgölu 12.
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
28. ár.
Reykjavík, föstudaginn 19. ágúst 1938.
193. tbl.
Qamk Blé
Balldog Drammond
skerat í lelkinn.
Afar spennandi amerísk talmynd, gerð eftir einni
af hinum frægu sakamálasögum H. C. Mc Neile
(,,Sapper“). — Aðalhlutverkin leika:
Ray Milland — Heather Angel — Sir Guy Standing.
AUKAMYND: TALMYNDAFRÉTTIR.
NÝKOMIÐ
IKjólaefni
mjög falleg og sérstaklega ódýr.
N aepfataefni
bæði maracain og satin i öllmn litum,
Sloppaefni
ódýr, falleg og góð.
Lífstykkjabúðin,
Hafnarstræti 11. Simi 4473.
Skfnandi falleg nýtísku
KÁPUTAU nýkomÍQ í
U. M. F. Afturelding og' Drengur.
ÍÞRÓTTAMÓT
verður lialdið að Tjaldanesi í Mosfellsdal sunnudáginn 21. þ. m.
Mótið sett: Ræða: Jón Aðils, Ivept verður í lOOm.hlaupi, stangar-
-stökki, — hástökki, — 4000 m. víðavangshlaupi, —- íslenskri
glimu, — kringlukasti og 50 m. stlíidi.
Hornaflokkurinn Svanur, undií' stjórn Karls Runólfssonar,
:skemfír allan daginn.
DANS Á PALLI FRÁ KL. 5.
Halldór frá Kárastöðum með hljómsveit.
VEITINGAR Á STAÐNUM.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
SKEMTINEFNDIN.
Isunnudagsmatinn
Nofölenskt dilkakjöt.
Nantakjöt.
Nýp lax.
Grænmeti, alls konar.
Tómatar.
kaupíélaqié
- Kjðtbúðiraar -
Vestapgötu 16. Skólavörðustíg 12.
Sími 4769. Sími 2108.
Strandgötu 28, Hafnarfirði.
Hrísgrjdn
Gold Medal í 5 kg.
og 63 kg. sekkjum
B
r\
~j
r\
MOFÖHFÍeFÖlF
Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga
og fimtudaga.
, ^ Afcri-eiosla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd-
eyrar.
BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÖRS. —
Sími 1580.
Annast kanp og sðln
Veðdeildarbréfa . og
Kreppulánasj óðsbrófa
Gardar Þorsteinsson.1
Yonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442).
Gullfoss og Geysir
Hin dásamlega og vel þekta skemtiferð um Grafning til
Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag
kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág.
Símt 1SBÖ.
Fpímeplki
Notuð og ónotuð landslags-, há-
tíðar- og flugfrímerki, gömul
frímerki og ný frímerki eru
keypt hæsta verði. Sendið frí-
mérkin og peningarnir verða
send’ir um hæl.
WENDELL TYNES, Bluff
Creek, Louisiana, U. S. A.
Njja bíó
Drukkinn við stýrið.
Amerísk kvikmynd frá Columbia film, er vakið
hefir heimsathygli fyrir liina miklu þýðingu, sem
hún hefir fyrir umferðarmál allra þjóða. Efni
myndarinnar er spennandi og álirifamikil saga, er
gerist í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkin leika:
RICHARD DIX, JOAN PERRY, TONY STEVENS
og fleiri.
Þessa stórmerkilegu kvikmynd ættu allir, sem
stjórna bílum — og ferðast með bílum, ekki að láta
óséða. —
111
Steindóp
Steindós*.
Lax
með tækifærisverði til sölu á
Suöupgötu 13.
Sími 3916.
í Reykjavík hefst laugardaginn
20. þ. m. og fer fram daglega á
Sóleyjargötu 7 jd. 11—12, til 25.
september. Til inntöku í fyrsta
bekk skólans er, samkv. ákvörð-
un skólanefndar, krafist góðrar
þekkingar í íslensku og heilum
tölum og hrotum í reilcningi-
Námskeið verður lialdið i skól-
anum í september fyrir þá, sem
þurfa undirbúnings í einhverj-
um námsgreinum undir próf í
alla beldii slcólans. Innritun á
námskeiðið fer fram á sama
stað og tíma til 1. september.
Reykjavik 18. ágúst 1938.
IIELGI H. EIRÍKSSON.
íbfið til leigo
5 herbergi og eldhús, bað og
geymsla, í nýtísku húsi, nálægt
miðbænum, til leigu 1. október.
— Tilboð óskast sent hlaðinu,
merkt „V. N “
Amatðrar
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
— STÆKKUN —
Fljótt og vel af hendi leyst.
Notum aðeins AGFA-pappir.
Afgreiðsla í Laugavegs apóteki.
Lj 6 smy ndayer kstæ ðlð
Laugaveg 16,
Hárgreiðnr!
Stórt úrval.
verzl
&maaemsí!mms?r&*«'-¥
Sími 2285. Grettisgötu 57.
Njálsgötu 106 —- Njálsgötu 14.
Nidu.psudu
glös
nýkomin,
margar stærdir.
vism
Laugavegi 1.
títbú, Fjölnisvegi 2.
1»
M.s. DroÐDino
Aiexandrine
fer mánudaginn 22. þ. m.
jkl. 6 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestm.eyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag og fyrir hádegi á morg-
un. —
Tilkynninngar um vörur
komi sem fyrst.
Skigaafgrslðsla
JES ZIMSEN
Tryggvagötu.
Sími: 3025.
Til
°—a Sólvöllum stéri
herbergi i nýju liúsi fyrir 1—2
stúlkur í föstum stöðum. Hiti,
Ijós, bað, sírni fylgir. Innhygðui1
fatasiLápwr. Verð kr, 50. Skiljrrði
ströng reglusemi og síðleg um-
gengni. Tilboð sendist i póst-
liólf 195.
íoéMt