Vísir - 19.08.1938, Side 3
VlSIR
HitaveitumáliO rætt
á bæjarstjdrnarfundi.
Fulltpúap Alþýðuflokksins
og Fpamsöknarflokksins
vilja láta fpesta ffamkvæmd'
um um éákveðinu tíma eða
hverfa fpá þeim með ollu«
Á bæjarstjórnarfundinum í gær kom í ljós hinn sanni hugur
fulltrúa Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins.
Eftir langa og einhverja hina furðulegustu ræðu bar varabæj-
arfulltrúi Framsóknarflokksins fram tillögu um að horfið yrði
að því ráði, að fullvirkja Sogsfossana, til þess að fullnægja hita-
þörf Reykjavíkur, í stað þess að koma upp hitaveitunni.
Jón Axel Pétursson lýsti afstöðu Alþýðuflokksins til hitaveit-
unnar eins og nú væri komið, þannig, að flokkurinn vildi láta
fresta frekari aðgerðum í málinu þar til rannsókn hefði verið
látin fara fram á öðrum hitasvæðum en á Reykjum.
Umræðurnar um þeíta mál
Iiófust með því, að borgarstjóri
gerði grein fyrir þvi i stuttri
ræðu, hvernig málinu væri nú
komið. Rakti hann aðallega á-
litsgjörð sænska verkfræðings-
ins og tillögur um tilliögun hita-
veitunnar í aðalatriðum, og
lýsti þvi hversu glæsilegt fyrir-
tæki liún væri að hans dómi, þó
að ekki liefði tekist áð þessu
sinni að koma i kring lántök-
unni til hennar. En nánari upp-
lýsingar kvaðst hann mundu
gefa um málið síðar á fundin-
um fyrir luktum dyrum.
Næstur borgarstjóra tók til
máls varabæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins, Sigurður Jón-
asson. Fn þó að ræður þessa
Tnanns á bæjarstjórnarfundum
Iiafi oft þótt furðulegar, er ó-
liætt að fullyrða að honum liafi
aldrei „teldst upp“ eins og að
þessu sinni. Var það helst á lion-
um að skilja, að hitaveitumálið
hefði i upphafi verið tekið upp
í þeim tilgangi einum, að koma
í veg fyrir það, að ráðist yrði
í virkjun Sogsins, eða að tefja
fyrir því eftir mætti. Rök lians
fyrir því, voru þau helst, að svo
furðulega hefði verið á stað far-
ið i hitaveitumálinu, að verlc-
fræðingur hefði verið fenginn
til þess að’ gera áætlun um það,
hvort hilaveita frá Reykjum
gæti borgað sig- En öll hefði sú
áætlun verkfræðingsins verið
„út i bláinn“. T. d. hefði hann
„giskað“ á, að 280 sekúndulítr-
ar af heitu vatni væri fáanlegir
á Reykjum, hygt svo alla út-
reilcninga sína á þeirri ágiskun,
og alt hefði verið eftir því. Ekki
kvaðst Sigurður þó vilja áfell-
ast verkfræðinginn fja’ir þetta,
því að hann væri annars góður
verkfræðingur. En það fanst á
honum, að hann hefði sjálfur
talið réttara, annað tveggja: að
ráðist hefði verið í hitaveituna,
án þess að reynt væri að gera
sér nokkura grein fyrir því,
hvort hún gæti borgað sig,
hvort sem'um meh’a eða minna
notliæft vatn var að ræða, eða
ef ehiliverja áætlun þurfti endi-
lega að gera um þetta, að hún
hefði verið gerð um vatnslausa
hitaveitu! Um áætlun sænska
verkfræðingsins um liitaveituna
sagði liann það, að liún bæri
það með sér, að hann teldi fyr-
irtækið vægast talað vafasamt.
En í annan stað virtist litið á
henni að byggja og tölum henn-
ar og útreikningum lítt treyst-
andi. T. d- væri gert ráð fyrir
þvi, að hitaveitan gæti sparað
33 þús. tonn af kolum, en kola-
notkunin í hænum væri ekki
meiri en 36 þús. tonn, og gæti
þó hvert maður sagt sér það
sjálfur, að ekki yrði meira spar-
að en eylt væri. Og í rauninni
væri þvi um blekkingar og fals-
anir að ræða af hálfu verkfræð-
ingsins!! — Og öll var ræða Sig-
urðar eftir þessu, og yrði það
of langt mál að rekja liana
frekar. En að lokum bar hann
fram tillögu á þá Ieið, að „með
því að“ skýrsla sænska verk-
fræðingsins bæri það með sér,
að hitaveitan mundi vera vafa-
samt fyrirtæki (gæfi ekki af sér
nema um 20% í ágóða) þá á-
Yeður var hið besta, en völl-
urinn nokkuð blautur. Leikur-
inn hófst cldd stundvíslega, þar
iéð dómarann vantaði; hann var
ekki í bænum. í stað hans
dæmdi Hrólfur Renediktsson og
fórst það vel úr liendi.
Fyrri hálfleikur.
Leikurinn var daufur i byrj-
un og samleikur i báðum liðum
slitróttur. Fram liafði lieldur
yfirhöndina, en það kom ekki
að haldi- Víkingur misti Hauk
Óskarsson eftir kortérs leik,
tognaði hann á liægrafætiogvar
borinn burt. Kom varamaður
lians i stað. Hafði Fram á með-
an allmikla yfirburði en kom
ekki marki. Er 27 mín. voru af
leik hljóp Þorst. jÓl. „sóló“ með
knöttinn, á vítateig var hlaupið
á bann og knötturinn hrökk út
lil Ingólfs, sem spyTnti sam-
stundis í mark og skoraði fall-
iegt mark. 5 min. síðar skoraði
Jón Magn. úr stuttu færi- Þegar
tæp min. var eftir af hálfleik
var knötturinn rétt við mark
Vikings. Markvörður misreikn-
aði stefnu knattarins, sem virt-
ist fara út af og hljóp úr mark-
inu, en knötturinn hröklc aftur
fyrir rnarkið og Jón Sig. skall-
aði mark.
Síðari hálfleikur.
Er 2 mín. voru af leik skor-
aði .Tón Magn. úr stuttu færi-
Víkingar voru alveg flumósa
þessar mín. og á 10. og 11. mín.
skoraði Fram mörk (Jón Sig. á
sama hátt og áður og Jörgen-
sen). 5:1!! Nú var greinilegt, að
leikurinn var tapaður og kom
nú meiri ró á leik Víkinganna.
Er 14 mín- voru af leik skor-
aði Ingólfur úr stuttu færi.
Leikurinn var eftir þetta frekar
daufur, en Víkingar liöfðu þó
lyktaði bæjarstjórnin að snúa
sér að því að vinda sem bráð-
astan bug að framhaldsvirkjun
Sogsfossanna til þess að full-
nægja hitaþörf bæjarins —• og
að láta befja á ný boranir í
Laugunum!! — Þessari tillögu
Sigurðar var að lokum vísað
frá með rökstuddri dagskrá frá
Rjarna Rencdiktssyni, sökum
þess að hún væri ósæmileg og
sannleikanum ósamkvæm og til
þess eins fallin að spilla fyrir
framgangi liilaveilunnar.
Jón Axel Pétursson lýsti þvi
yfir, að Alþýðuflokkurinn teldi
það eitt rétt, að liverfa nú alveg
frá því ráði, að leggja hitaveitu
til bæjarins frá Reykjum, eða
að minsta lcosti að fresta öllum
aðgerðum í þá átt, þar til rann-
sókn liefði farið fram á öðrum
hitaveitusvæðum. Ekki baí
bann þó fram tillögu um þetta
að svo stöddu, en kvað flokkinn
mundu gera það síðar!
Féllu síðan niður umræður
um þetta á „opna“ fundinum-
En eftir að áheyrendur viku af
fundi, liafði borgarstjóri gert
nánari grein fyrir erindislokum
sínum í Sviþjóð, en liann hafði
gert áður, og tólcu þá ekki aðr-
ir til máls.
yfirhöndina án þess að fá veru-
lega „chansa“ á ínarkið.
Leikurinn.
Ilraði Frarnaranna , og þá
fyrst og fremst Jóns Sig. og
.Tóns Magn., vann leikinn. Sam-
leikur var miklum mun lakari
Iijá Víkingum en á móti K. R.
og Rrandur Rrynjólfss-, þeirra
besti maður, ekki likt því eins
góður og þá, enda meiddur á
fæti. Fram sýndi tæpast eins
góðan leik og á móti Val, en
hepnin var með þeim, og er þar
með ekki sagt1 að þeir hafi elcki
átt skilið að vinna, þvi það áttu
þeir, með ca. 3:2.
Mótið heldur áfram á sunnu-
dag og keppa þá K. R. og Valur
kl. 5 síðd.
D.
Frá Djúpuvik.
Til Djúpuvíkur hafa komið í
gærkveldi og morgun: Hannes
ráðherra með 855 mál, Tryggvi
gamli 1011, Garðar um 1200,
Surprise 1165, Bragi 1698 og
Karlsefni um 1600. Baldur kom
nýlega til Djúpavíkur með um
1600 mál.
llIBIIIBIIBBIBIIIIHI
m Nautakjðt E
■ ■
af ungu.
■
i G L Æ N Ý R
5 Silungup. [
[ NordalsfsMs [
Sími 3007.
B ■
[■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Reykijavíkupmótid.
Fram vann Víking
með 5:2.
Fimtugur í dag.
ÓLAFUR GÍSLASON
stórkaupmaður.
Einn af þeldustu kaupsýslu-
mönnum bæjarins, Ólafur
Gíslason, á fimtugsafmæli í
dag’.
Ólafur hefir i hálfan annan
áratug rekið umfangsmilda út-
flutnings- og innflutningsversl-
un í félagi við Einar Pétursson,
sem stofnuðu firmað Ólafur
Gislason & Co. árið 1923, en
því var í fyrra breytt í lilutafé-
lag. Firmað liefir um langt
skeið verið eitt af stærstu fisk-
útflytjendum liér og rekur
mikla vei’slun með innflutning
á kolum og salti-
Ólafur Gíslason er einn af
þeim íxxömxum, sem með dugn-
aði, ái-eiðanleik og árvei’kni
lxafa rutt sér braut og eni öðr-
um til fyrirmyndar, sem byrja
með tvær hendur tómar á lífs-
starfinu.
Ólafur nýtur óskoraðs
trausts hjá öllum sem þekkja
liann, cnda hafa hoixum verið
falin ýixxs ti’únaðarstörf innan
stéttar siixixar og i félögunx,
senx hann starfar í. Hvert það
stai’f, sem (Ólafur tekur að sér,
er i góðum höndunx. Hann er
yfirlætislaus mjög og manna
vinsælastur, enda nxunu vinir
hans í dag senda lioixuixx hlýj-
ar ámaðaróskir.
aðeiitss Loftup.
8
H NÝJAR ÍSLENSKAR
Réfur
og
á 45 aura kílóið.
Laugavegi 48. Sími 1505
Svínakútelettor
Svínasteik
Alikálfakjðt
Nantakjöt
af ungu, nýslátrað.
Allskonar
Grænmeti
Leifsgötu 32. Sími 3416
Húsmæður I
Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn.
Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir nxanninn fæi’ast-
an til starfa.
Búið út nestið nxeð hollum og heppilegum mat, hér er það
að finna.
Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðar
vörur.
Nýtt
SVÍNAKJÖT
Slátnrfélai Snðurlands
Sími 1249.
hb
O
Grænkál
Buff
Gullasch
Steik
Hakkabuff
Frosið dilkakjöt
Úrvals saltkjöt
Nýjar rófur og
Kartöflur.
Kjötbiiðin 8
Herðnbreið ®
Hafnarstr. Sími 1575.
^ststststststststststsotststSGtsotstststststs; j
Spínat
Gulræíur
Gulrófur
Blómkál
Ilvítkál
KJÖT& FIIKBR
Símar: 3828 og 4764.
i.7
AlikáStakjQt
NantakjOt
a! aoga
I bufF, Gullasch,
steik og súpu.
Nautakjöt.
Nýr Lax.
Kjöt af fullorðnu.
Hangikjöt.
Dilkakjöt.
Dilkasvið.
Rabarbari. Tomatar.
Sítrónur.
Grænmeti.
Nesti í ferðalög.
Jön Mathiesen
Símar: 9101, 9102, 9301.
H
i7
Fríkirkjuvegi 7. Sími 4566 «
B «
sGís;stseoG;sís;síSíSGGOGís»Gotstso;sí
Nýtt
NantakjQt
Grænmetí
margskonar
o. m. fl.
Símar
1636 og 1834.
RMSIN SO!