Vísir - 19.08.1938, Side 4
VISIR
Fypirlestup
18. ágúst 1938.
I gærkvelrii flutli K. Ewertz
'verkfræðingur erindi um al-
menn sldlyrði fyrir góðri lýs-
ángu.
Fyrst talaði hann um augað
©g starfshætti þess. Ilann lýsli
jjeim eiginleika augans að geta
slarfað eðlilega við mjög mis-
aríunandi ljósstyrkleika. Sem
dæmi upp á það nefnrii liann
að sólarhirtan er ca. 200.000
sinnum sterkari en tunglskins-
birtan og 1000 sinnum sterkari
<en gott rafmagnsljós. Af þvi að
rafmagnsljósið er svo miklu
veikara, liefir það mjög mikla
þýðingu, að það sé rétt notað,
iil þess að hlífa auganu.
Með skýrum dæmum sýndi
verkfræðingurinn að ljósið þarf
að vera nægilega sterkt, því
þarf að koma fyrir á réttan hátt
og einkum þarf að fyrirbyggja
að það kasti glampa í augun.
Eitt atriði sem hann sýndi
var skífa með svörtum deplum,
sem liann lét snúast í misrnun-
andi sterku ljósi. I sterku ljósi
sást vel af deplupum live hratt
skifan snerist, en þegar skift
var yfir í daufara ljós, virtist
skifan snúast miklu liraðar.
Sýnir þetta mjög greinilega, að
þar sem unnið er við vélar
þannig að snúningshraðinrí hef-
ir þýðingu fyrir vei’kið, er nauð-
synlegt að ljósið sé nógu stei’kt.
Síðan gerði liann grein f\TÍr
grundvallaralriðum í góðri raf-
lýsingu, undir ýmsum kringum."
stæðum, við vinnu, á heimilum
s- frv.
Allir, sem eitthvað stai'fa við
rafnxagnsljós, geta haft gagn af
þvi að lilýða á fyi'irlestra þessa.
Má margt af þeinx læra um það
hvernig ljósinu þax-f að koma
fyrh', til þess að létta vinnuna
og vernda heilsuna.
í kvöld mun vei'kfræðingur-
han sérstaklega taka til með-
ferðar raflýsingu á ýmiskonar
vinnu s töðvum.
Fyrirlestrarnir eru mjög
:au'ðskíldir og greinilega fluttii*,
svo allir sem eitthvað skilja í
dönsku ættu að gela liaft þeirra
full not.
er iniðstöð
anna.
verðbréf aviðskif l-
RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJÚM * SENDUM
Bæjan
fréttír
Veðrið í morgun.
í Reykjavík g st., heitast í gær
ii, kaldast í uótt g st. Úrkoma í
gær 2.7 mm. Heitast á landinu í
morgun 11 st., á Fagurhólsmýri,
kaldast 4 st., á Horni og í Grímsey.
—- Yfirlit: Víðáttumikil lægð fyr-
ir suðaustan og austan land. Hæð
yfir Grænlandi. — Horfur: Su'ð-
vesturlarid: Stinningskaldi á norð-
an. Bjartvi'ðri. Norðurland, norð-
austurland: Allhvass norðaustan.
Dálítil rigning eða súld.
f dag
er 65 ára frú Guðlaug Eiríks-
dóttir, Reykjavíkurveg 5.
Skipafregnir.
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í gær. Goðafoss er á leið
til Hull frá Hamborg. Brúarfoss
fer vestur og norður kl. 8 í kvöld.
Dettifoss fór frá Önundarfirði kl.
9 í morgun. Lagarfoss er á leið til
Austfjarða frá Leith. Selfoss er
fyrir norðan.
Happdrætti Svifflugfélagsins.
Dregið hefir verið í happdrætt-
inu, og féllu vinningar á þessa miða:
N.r. 1922 flugferð til Akureyrar
og til baka, 1503 svifflugnám í eitt
ár, 2604 kensluflug, 2156 hringflug,
2554 hringflug. Björn Jónsson, í
útibúi Liverpool á Baldursgötu 11,
afhendir ávísanir á vinningana.
Gengið í dag.
Dollar ............. — 4.55
100 ríkismörk...... — 182.29
— fr. frankar....... — 12.51
— belgur.......... — 76.54
— sv. frankar....... — 104.32
— finsk mörk ........ — 9.93
— gyllini......... — 248.94
— tékkósl. krónur .. — 15.98
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur . . — 100.00
3. flokks mótið.
Síðustu leikar mótsins fara fram
á sunnudag. — Kl. gJ/2 keppa
Fram og Víkingur. Síðan keppa
K.R. og Valur úrslitaleikinn. —
Mótið stendur þannig, að K.R. og
Valur hafa 4 stig og Fram og Vík-
ingur o stig.
Skíðafólk úr K.R.
er beðið að mæta í K.R.-húsinu
í kvöld kl. 9. Mikilsvert mál á dag-
, skrá.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.20 Hljómplötur: Sænskir
söngvar. 20.15 Erindi: Um einvigi
(Pétur Magnússon frá Vallanesi).
20.40 Strokkvartett útvarpsins leik-
ur. 21.05 Hljómplötur: a) Fiðlu-
sónata í c-moll, eftir Grieg. b)
(21.40) Harmoníkulög.
Es. Súðin
var á Reyðarfirði í gær.
Næturlæknir.
Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðu-
stíg 21A, sími 2907. — Næturvörð-
ur í Laugavegs apóteki og Ingólfs
apóteki.
Amatðrar
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
— STÆKKUN —
Fljót afgreiðsla. — Góð vinna.
Aðeins notaðar hlnar þektu
AGFA-vörur.
F. A. Tliiele B.f.
Austurstræti 20.
HREINS'Sápespænir
eru framleiddir úr hreinni sápu.
I þeim er enginn sódi. Þeir
leysast auðveldlega upp, og það
er fullkomlega örugt að þvo úr
þeim liin viðkvæmustu efni og
fatnað. Reynið Hreins sápu-
spæni, og sannfærist um gæðin.
í ívívidÁ ^íToA
'4 <
m
Undirföt
allskonar
UNDIRKJÓLAR.
BUXUR.
SKYRTUR.
NÁTTKJÓLAR o. fl.
Hárgreiöslust. Perla
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
iTAPÁfl'IUNDIt]
SNITTKASSI tapaðist um
mánaðamótin júlí og ágúst á
leiðinni austan undan Eyjafjöll-
um til Reykjavíkur. Finnandi
vinsamlegast beðinn að skila
honum til H.f. Kol & Salt. (366
TÓBAKS-silfurdósir töpuðust
aðfaranótt miðvikudagsins 10.
ágúst. Dósirnar eru merktar
F. W., en á milli stafanna er j
grafið skjaldarmerki. Finnandi j
vinsamlegast beðinn að gera að- j
vart á afgr. Vísis. (378
3—4 HERBERGI og eldhús
óskast 1. október, helst með
laugarvatnsliita. Uppl. i síma
4435._____________________ (364
TVEGGJA lierbergja íbúð
með nýtísku þægindum óskast.
Ársgreiðsla fyrirfram ef óskað
er. Tilboð merkt: „Einhleyping-
ar“ sendist afgreiðslu Vísis. —
(365
MABUR í fastri stöðu óslcgr
tveggja lierbergja og eldhúss.
Fullorðið. Sírni 4292. (372
2 HERBERGI og eldhús í
suðausturbænum óskast. Uppl. í
síma 3230. Þoi’valdur Þórarins-
son. (373
TIL LEIGU 1. októher: Ein
liæð, 6 herbergi og 2 eldhús,
hað. Uppl. sírna 2745. (375
TIL LEIGU 2 stofur og eld-
liús fyrir fáment fólk- Bárugötu
4. (379
|! ^ hoAmiQ/ihl
Adalumboð:
iriir Mrnrn Ci.
Reykjavík
ST. EININGIN nr. 14 fer næst-
komandi sunnudag 21. þ. 1
m. í herjaför að Tröllafossi. ;
Lagt verður af stað frá j
Goodlemplaraliúinu kl. 9 ,
árdegis. — Fjölmennið. — !
Nefndin.
(371
rSMAAIJ(3lF/FII?
ÓDÝRU tómatarnir, rabar-
bari, gulrófur, næpur, toppkál,
Persille, nýjar kartöflur. —
Stebbabúð. (359
ífíflSNÆÐÍl
TVÖ lierbergi og eldliús ósk-
ast. Þrent fullorðið. Föst vinna.
Uppl. í síma 1412. (360 (
1 EÐA 2 HERBERGI og eld- '
liús óskast í norð-aústurbænum.
Tilboð, merkt „Einhleypur“,
sendist Vísi. (362
SvínnaB
SAUMAKONA, vandvirk og
ábyggileg, getur fengið góða at-
vinnu við Klv. Álafoss nú þeg-
ar. Golt lcaup. Uppl. á Afgr.
Álafoss, laugardag 10—11 árd-
_____________________(334
STÚLKA óskast. Ánna Briem
Sólcyjargötu 17. Sími 3583.
(344
SAUMAÐIR dömukjólai' og
blússur. Einnig telpukjólar. —
Óðinsgötu 26, niðri. (205
HAUSTVINNA. Nokkrir dug-
legir menn geta fengið atvinnu
við algenga sveitavinnu fram
eftir haustinu (alt að þriggja
mánaða vinna) í Saltvík á Kjal-
arnesi. Allar upplýsingar fást á
skrifstofu Stefáns Thorarensen,
Laugavegi 16, annari hæð. —
Engum fyrirspurnum svarað í
síma. (358
LAGINN og DUGLEGUR
kvenmaður óskast liálfan dag-
inn til sauma. Tilboð merkt
„1000“ sendist afgreiðslunni
fyrir 25. (361
SET í PAPPÍRSKRULLUR.
Emilía Benediktsdóttir, Hverf-
isgötu 42, uppi. (363
ÓKEYPIS lagningar og krull-
ur á hárgreiðslustofunni Ondula
Aðalstræti 9. (377
KKADBKARiRl
KAUPUM flöskur, Hestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös með
skrúfuðu loki, Whisky-pela og
hóndósir. Sækjurn heim. Versl-
unin Hafnarstræti 23 (áður B.
S. !.). Sími 5333. (231
TAÐA og úthey til sölu. Uppl.
sínxa 1993 og 4366. (310
HREINAR TUSKUR, að-
eins úr ull, eru keyptar í
Álafoss, Þingholtsstr. 2. (333
KAUPUM FLÖSKUR, flestar
tegundir, Soyuglös, meðalaglös
og bóndósir. Öldugötu 29. Sími
2342. Sækjum heim. (142
NIÐURSUÐUGLÖS, allar
stæi’ðir og varastykki. Sultuglös
% kg. og 1 kg„ ódýrust í Þor-
steinsbúð, Gi'undai'stíg 12. Sími
3247- Hringbraut 61. Sími 2803.
(367
RABARBARI vænlanlegur í
næstu viku. Gerið pantanir.
Þorsteinsbúð, Grundai'stíg 12,
simi 3247, Hringbraut 61, sími
2803. (368
HITABRIJSAR, ný tegxxnd,
lítt bi’jótanlegir, líter bi’ús-
ar, vanalegir og 1/1 líter brúsar.
Varagler í allar tegundir. Þor-
steinsbúð, Grundai’stíg 12, sími
3247, Hringbraut 61, sírni 2803.
_________________________(369
0ZC) •8kf4’ ÍUIÍS ‘uoa t uigtxq
-pxt'vf •qouiuoejS ujxojj jgjnj\[ ’gi
-oqq 'bjxixí cþ n jnjoj]ni) •ngnfg
qofqnpup] gjsojq qofqejsoxj
gx3]]us qsepira jxggjxq imgaxu
] JA])() ]]9S JUg.XOA JofqBddtJ]
gx3J]U]sÁN :Qyq j HílBtaH
VETRARSJAL og barnavagn
fil sölu á Njálsgötu 29 B. (374
ÞRÍSETTUR klæðaskápur og
2 rúm til sölu ódýrf. A. v. á.
(376
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.
169. RÁÐABRUGG SIR IVANS.
— KomiÖ þér, Eiríka, maðurinn — Honum líiSur þetur. — Hann
talar í óráði. Hann veit ekki hvaÖ verðskuldatSi refsingu. En sá, sem
hann segir. svíkur mig, er dauðans matur.
— Kanske eg fari sömu leitS og
það bráðlega. — Vertu mér trúr,
þá rnuntu verða ríkur.
—* Eg og Wynne
um til fógetans til að
Þú ferð með okkur.
lávarður för-
ákæra Hróa.
—miLum'aiaB
XiEYNDARMÁL 50
3BBEETOGAFRÚARINNAR
Ixefði sagt, að sá dagur mundi upp renna, er eg
Jxairi sams"konar einkennishúning.
-,,Aurora“, sagði keisarafrúin, „þetta er frændi
minn, Budolf, stórhertogi af Lautenhurg-Det-
Tndld. Hann vill dansa við þig“.
„Og þessi í’auðklæddi riddari, eins og eg kall-
sði hann þá, dansaði hræðilega, en hann reyndi
næstum því af yfiruáttúrlegri viðleitni að dansa
vel. Hann gerði sér ljóst, að haim var enginn
dansari og áfsakaði sig, en eg svaraði ixonunx
engu og þakkaði lionum ekki, að dansinum
loknum. Hann tók sér stöðu á ný fyrir aftan
stól keisaraífrúarinnar og þui’kaði glei’augun sín
ctg var svo eyðilagður á svip, að hinir harðlynd-
ustxrmenn hefði getað fengið meðaumkun með
Ixonum.
Daginn eftir hárust mér þau gleðitíðindi, að
farið yrði á refaveiðar. Og fegin var eg því, að
eg Iiafði haft folann minn með mér — Taras-
Bulba, slæma Bai’bary-hestinn minn. Eg fór að
skoða liann i húðum Kósakkanna. Taras-Bulha
liafði iiegðað sér svo illa að hann hafði verið
iæstur inni á bás — þar sem enginn annár hest-
ui; var nálægt. En liann varð ánægjulegur á
svípliitt, er hann sá mig, og heilsaði mér með
lineggi, og á( af ánægju sykurmolana, sem eg
liafði fært honum.
„Þú verður að sýna þeini hvað þú getur af-
rekað,“ sagði eg og strauk fax hans og háls.
„Eg ætla að ríða þau öll af mér“. Hann leit á
mig eins og hann skildi það, sem eg sagði, og
eg fór og prófaði í’eiðfötin xxiín.
Þegar eg kom inn var pabbi í Iierbergjum
mínum. Hann var í’ólegur á svip, og ákaflega
ánægður með sjálfan sig, að þvi er virtist. Mig
grunaði, að eitthvað byggi undir konxu lxans —-
eitthvað mundi koma mér á óvænt, eittlivað,
sem mér var eklci neitt um.
Eg sá, að pabbi átti erfitt með að hefja máls
á því, scm lionum lá á lijarta og það jók enn
grunsemdir mínar.
„Þú vei’ður að flýta þér,“ sagði eg, „Eg vex-ð
að fara að skifta um föt.“
„Dóttir mín“, sagði hann hátiðlega, „það er
mikilvægt mál, sem eg verð að ræða við þig.“
„Þá ættii-ðu ekki að hafa hraðan á. Best að
hugsa það vel og slá öllu á frest í bili.“
„Málið þolir enga hið. Dóttir nxín, mxirídi þér
ekki geðjast að því að vei’ða drotning?“
„Drotning — hvar?“
„I Wurtemburg“.
„Eg lxefi kannske verið alin upp innan um
liálfvilta þjóð, en þú ætlar þó ekki að gifta mig
kommginum í Wurtemberg, manni á sexlugs
aldri“.
„Það er ekki Hans hátign konungurinn í
Wurtemberg, senx hefir heiðrað mig með því
að biðja xim Iiönd þina, lieldur Plans Hátign
stórhertoginn af Lautenburg-Detmold.“
Eg varð æf af reiði, er pabbi — Tuinene-
prinsinn — talaði unx hátign í öðru hverju orði.
„Hvað segirðu?“ æpti eg af reiði. „Heldurðu
að eg vilji giflast þessum niðursoðna krabba?
„Yið skulum íliuga málið rólega og alvar-
lega,“ sagði pabbi.
„Aldrei,“ sagði eg og stappaði í gólfið æf af
í-eiði. „Aldrei að eilifu. Eg get ekki séð, að það
sé neitt samband milli hásætisins í Wurtem-
hergs og þess rauðskeggjaða, nærsýna stói'liex’-
toga.“
„En svo er,“ sagði faðir minn. „Albert kon-
ungur er barnlaus. Hann er á sjötugs aldri, eins
og þú sagðii’, og ekki liraustur. Stórhertoginn
af Lautenburg-Detnxold erfií’ ríki lians.
„Mér stendur á sama,“ sagði ég, „eg vildi
heldur giftast Kunin — en í’aunar vil ég alls
ekki giftast.“
Það fór að síga í pabba. Og hann sagði mér
alla söguna. Rudolf stórhertogi af Lautenburg-
Delmold lxafði oi’ðið ástfangirín af mér — upp
fyrir bæði eyru — undir eins og hann kom auga
á nxig. Og hann hafði talað við keisarafrúna, en
hún var guðmóðir lians, og hún hafði talað við
keisarann og keisarinn við zarinn og zarinn við
pabba. En það, sem þessar hátignir óskuðu, bar
í raun og veru að líta á sem fyrirskipanir.....
1 þessum dúr talaði pabbi við mig. En reiði
m ín lxafði ekki hjaðnað.
„Og þú játaðir fyrir mina hönd, býst eg við,
án þess að spyrja mig?“ greip eg fram í fyrir
honum.
„Ekki beinlínis“ sagði liann og var allhikandi,
„en — í raun og veru, livað gat eg gert annað
en þakkað auðsýndan lieiður og fallist á — “
„Fallist á hvað — ?“
„Fallist á — nú, dálítið sem í rauninni er alls
ékki hindandi. Eg félst á, að stórhertoginn