Vísir


Vísir - 10.09.1938, Qupperneq 1

Vísir - 10.09.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa; Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Rcykjavík, laugardaginn 10. september 1938. 212. tbl. Gamla Bíé Mille, Marie og jeg. Fyrirtaks gamanmynd og skemtileg, tekin af Nordisk Film Kompagni í Kaupmannaliöfn. Aðalhlulverkin þrjú leikur hin góðkunna leikkona: MARGUERITE VIBY. Ennfremur leika: Sonja Steincke, Erica Voigt, Aage Fönss, Sig. Langberg o. fl. Þetta er sú lang besta mynd, sem Danir liafa búið til yfir lengri tíma, og alstaðar verið teldð vel. AUKAMYND: Heimsókn krónprinshjónanna til íslands. GoldMedal WA5HBUn,N CR05BY CQ. USIIM MISM V CíWRil WUi«C mm FLORgl * \ Það er ekki einungis af gömlum vana, að liyggnar húsmæður nota eingöngu „GOLD MEDAL“ hveiti í baksturinn. Nei, ástæð- an er sú, að betra hveiti fæst ekki. Kaupið ávalt „GOLD MEDAL“ hveiti, það fæst í flestum versl- unum bæjarins. JARÐEPLI til sðlu. Beildverslan Garðars Gfslasonar. Sjómexml Verkamenn I Avalt Síðstakkar, margar tegundir, og Olíufatnaður allskonar Togara-doppur og -buxur Peysur, m. teg. — Treflar Vinnuskyrtur — Vinnusloppar Nankinsfatnaður — Khakifatnaður Vinnuvetlingar — Skinnhanskar fl. teg. Nærfatnaður, fjöldi teg. — Sokkar venjul. Gúmmístígvél, allar stærðir og hæðir Sjósokkar — Hrosshárs-Tátiljur Iílossar og Klossastígvél með og án fóðurs Kuldahúfur — Hitabrúsar — Svitaklútar Maskínuskór — Gúmmískór — Madressur Ullarteppi — Vattteppi — Baðmullarteppi Axlabönd — Mittisólar, leður og gúmmí Ulfliðakeðjur — Handklæði Fiskihnífar — Vasahnífar — Dolkar Sjófata- og vatnsleðurs-áburður Sjófatapokar, ásamt lás og hespu Björgunarvesti, sem allir sjómenn ættu að eiga og vera í Hvergi hetri vörur Hvergi lægra verð V E R Z L U N 0. ELLIHRSEN EF. Ljóhiándi falleg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftír liinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Johanne Spyri. Aðalhlutverkið, Heiðu, leikur undrabarnið Sliirley Temple, ásamt Jean Hersholt, Mady Christensen o. fl. Sagan um Heiðu hefir lilolið hér miklar vinsældir í þýðingu frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur. — Kvikmyndin af Heiðu er ein af liinum sérstaklega fögru og skemtilegu myndum, sem fólk á öllum aldri hefir unun af að sjá, og mun minnast lengi sem bestu skemtunar. Giitermann’s saumasilki er ekta silki, en ekki gljáður baðmullarþráður eins og margar eftirlíkingar eru. Giitermann’s silkið er afar sterkt og teygjanlegt og fúnar ekki. Vandvirkni borgar sig hest. Notið því Giitermann’s saumsilki svo saumamir bili ekki. Útvegum heint frá verksmiðjunni allskonar tegundir til heimilisnotkunar og iðnaðar og spörum erlend- an milliliðakostnað. Jðb. Úiafsson & Co. Reykjavík. Heildsöluumboð fyrir Gutermano & Co. Gutach-Breisgau. Jarðarför sonar okkar, Svelns Júlíussonar, Borgamesi, sem andaðist 1. septembcr á Landakotsspít- ala, fer fram að Borg 12. þ. m. Ragnheiður Jónasdóttir. Júlíus Pétursson. Það tilkynnist að maðurinn minn, Svavar S. Svavars, andaðist hinn 9. þessa mánaðar. Fyrir hönd mína og barnanna. Jóna B. Svavars. Innilegar hjartans þakkir lil allra, er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðmundar Hannessonar frá Tungu, Katrín Jónasdóttir og aðrir aðstandendur. Fossvdgsvagjnliiii hættir ferðum frá og með mánudeginum 12. þ. m. Ferðir um Fossvog með Lögbergsvagninum, sjá Leiðabók póststjórnar- innarar. Strætisvagnar Reykjavíkur. Til leigu skamt frá Reykjavík ágætt hús- næði ásamt ca. 160 hænsnum, mjög ódýrt. UppL Báragötu 36, miðhæð. Sími 2772, ld. 5—8 síðdégis. iKjl og allir varahlutir til þeirra, ávalt fyrirliggjandi. Nauð- synleg ljósker á hverju sveitaheimili. V eiðarf æraverslun. fllIIIllBBiSBfiiKIIIIHISIIiIBlBlllimillll íí o I a 0 0 8 ;; o 80LDCBEST HVEITI er hveitið, sem þarf til þess að kökurnar verði vemlega ljúffengar. Heildsöluhirgðir hjá I. Brynjólfsson & ^ | Kvaran. liiHiHiimnmnmuiHiiiiiiHiinu ÍBÚÐ tveggja herbergja með nú- tíma þægindum óskast íoktó- ber eða síðar. Tilboð, merkt: „Tvent“, sendist Vísi. Gal taska Sá, sem tók gula tösku á rakarastofunni i Eimskip s. I. þriðjudagsmorgun, skih henni þangað tafarlaust. ella verður miálið aflient lögreglunni. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kveld kl. 8%. Allir velkomnir. Hefi mörg hús til sölu. Stein- liús og timburhús af öllum stærðum, bæði ný og gömul. — Eignaskifti oft möguleg. Við- talstimi frá kl. 6—9 e. h. Gísli Björnsson Barónsstig 19. Sími 4706.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.