Vísir - 10.09.1938, Page 3

Vísir - 10.09.1938, Page 3
VISIR Hið nýja stofn-piané Fálmars Isélfssonar, smiðað af honum sjálfum, verður til sýnis í sýu- ing'arskálanum við Austurstr. yfir helgina. Vidtai við Pálmar ísólfsson. Tíðindamaður Vísis fór í morgun á fund Pálmars ísólfsson- ar, hljóðfæraviðgerðarmanns, Óðinsgötu 8 A, og hafði tal af honum í vinnustofu hans í tilefni af því, að hann hefir nýlokið við smíði á fyrsta píanói sínu. Er það hinn fegursti gripur og gefst bæjarbúum tækifæri til þess að sjá hann í sýningarglugg- anum við Hressingarskálann fram yfir helgi. Tíðindamaðurinn bað Pálmar að segja sér nokkuð frá störf- um sínum og aðdraganda þess, að hann ákvað að liefja smíði pianoa hér. „Það er elcki svo mikið um þetta að segja“, segir Pálmar hógværlega. „Eg fór að vinna að viðgerðum og smíði á orgel- um 1916 með föður mínum, ís- ólfi Pálssyni, en hann var, sem mörgum er kunnugt, nokkur ár hjá Hornung & Miiller í Kaup- mannahöfn, til þes að kynna sér alt sem að smíði og viðgerðum og hljóðfærum lýtur, áður en hann setti á stofn viðgerðarstofu sína 1912. Vaim eg lijá föður minum 1916—1920, aðallega að orgelsmíði og viðgerðum. Þá fór eg utan og var hálft annað ár hjá Hornung & Muller og einnig vann eg hjá Harterberg, stórri hljóðfæraverksmiðju, og vann þar við píanósmíðar. Sið- ar var eg i Stokkliólmi hjá K. A. Andersen (orgelverksmiðju) og einnig vann eg i pípuorgel- verksmiðju, til þess að kynna mér starfsaðferðir og allar nýj- ungar. Þá vann eg að uppsetn- ingu orgelsins i fríkirkjuna. Viðgerðir á píanóum og orgel- um upp á eigin spýtur hóf eg 1924“. „En smíði píanóa hafið þér ekki tekið yður fyrir hendur hér fyrr en nú?“ „Nei, þetta er fyi’sta píanóið, sem eg hefi smiðað. Og vísa eg til umsagnar píanóleikara um gæði þess“. „Álitið þér, að mikil eftir- spurn muni verða eftir slikum hljóðfærum hér?“ „Alveg vafalaust. Það eru margir liér, er fegnir vildu eign- ast slík hljóðfæri, en hafa ekki getað eignast þau á siðari árum, vegna þess að innflutningur á þeim hefir verið stöðvaður nolckur undangengin ár. Það er að sjálfsögðu undir þvi komið, að okkur, sem að þessu störf- um, verði veitt nauðsynleg inn- flutningsleyfi, til þess að fá það, sem vér þurfum erlendis frá, til framleiðslunnar. En það er að sjálfsögðu grindin, streng- ir o. m. fl. „Hvaðan er hið „innra efni“ þessa liljóðfæris?“ PÁLMAR ÍSÓLFSSON. „Það er frá ýmsum verk- smiðjum i Þýskalandi. Kassann hefi eg smíðað sjálfur. Hann er spónlagður úr Saubolin-ma- liogni“. „Hvað kallið þið gerð þessa hljóðfæris?“ „Pianó af þessari gerð eru ætluð aðallega í eklci mjög stór- ar stofur og mætti þvi kalla þau stofu-píanó, til aðgreiningar frá stórum píanóum, sem ætluð eru i stór herbergi eða sali“. Þegar hér var komið kom Röngvaldur Sigurjónsson pía- nóleikari og settist hann þegar við hljóðfærið til þess að prófa það, en það hefir mjög fagran hljóm. Leyfði Rögnvaldur, að eftir sér væri haft, að hann teldi píanóið hafa mjög fagran hljóm, og að það væri mjög gott að spila á það. Emil Tlioroddsen píanóleikari hefir einnig prófað hljóðfærið og hefir hann lokið lofsorði á það. Hljóðfærið er, eins og mynd- in sýnir, mjög snoturt. Munu þeir verða margir, sem skoða það í sýningarglugganum yfir helgina. Það er ekki nokkurum vafa bundið, að hér er um að ræða iðngrein, sem gæti átt framtíð fyrir sér hér. Pálmar ísólfsson og þeir menn aðrir, sem starf- andi eru i þessari iðn, viðgerð og smíði á liljóðfærum, hafa mikla og langa reynslu að baki, og þegar í jafn mikið er ráðist sem píanósmíði, má segja, að verkið lofi meistarann, þvi að PÍANÓIÐ SEM PÁLMAR SMÍÐAÐI. hér fer hvorttveggja saman, gæði samkvæmt umsögn ágæt- ustu píanóleikara, og útlit, sem liver maður getur um dæmt, að er hið fegursta. Framtíð þessarar iðngreinar er að sjálfsögðu undir þvi kom- in, að innflutningur verði veitt- ur á nauðsynlegu efni, og er ASalfondnr Prestafélags Vestfjarða. Aðalfundur Prestafélags Vest- fjai’ða hófst á Suðureyri í Súg- andafirði þann 6. þ. m. kl. 13, með guðsþjónustu í Suðureyr- Happdrætti Háskóla íslan ds. Sjöundi dráttur fór fram i dag og komu upp þessí nuirrer. — (Birt án ábyrgðar). þess að vænta, að þessi ungi iðnaður verði studdur svo sem vert er. Ekki aðeins vegna þeirra manna, sem atvinnu liafa í greininni, og alls góðs eru maklegir, heldur og vegna þess, að liér er um menningarmál að ræða. Því að það er mikið menningaratriði, að börn og unglingar alisKipp við þau skil- yrði, að geta iðkað tónlist á heimilum sínum, og væri óslc- andi, að i framtíðinni yrði þau heimili sem flest, þar sem gott hljóðfæri er fyrir hendi til slíkra nota. En þau heimilin verða alt of fá fyrr en innlend hljóðfæraframleiðsla verður hafin í allstórum stíl. Kunnáttu- menn eru til, sem geta unnið verkið. Annað skilyrðið er, að þeir fái nauðsynlegt efni, til þess að vinna úr. Pálmar ísólfsson býst við, að hægt verði að framleiða pianó af þeirri gei’ð, sem hann hefir nú smíðað, fyrir 1300—1400 kr. þegar frá líður, en annars mun reynslan segja til um það, fyrir hvaða verð verður hægt að framleiða þau og selja, en vænta má þvi lægra verðs sem framleiðslan verður meiri. arkirkju. Séra Þorsteinn Jó- liannesson í Vatnsfirði sté í stól- inn, en séra Sigurgeir Sigurðs- son, prófastur, þjónaði fyrir alt- ari. Mættir voru prestar úr Norður-ísaf j arðarpróf astsdæmi, séra Þorsteinn Jóhannesson, séra Sigurgeir Sigurðsson, séra Jónmundur Halldórsson, séra Páll Sigurðsson og séra Magnús Jónsson; en úr Vestur-ísafjarð- arprófastsdæmi: Séra Böðvar Bjarnason, prófastur, séra Sig- urður Gíslason, séra Sigtryggur Guglaugss., séra Eiríkur Eiríks- son og séra Halldór Kolheins, — og úr Barðastrandarprófasts- dæmi: Séra Einar Sturlaugsson og séra Jón Jakobsson, — eða alls 12. — Ennremur voru frá Prestafélagi Islands: Séra Þor- grímur Sigurðsson, Grenjaðar- stað og Jónas Jónsson, íþrótta- lcennari. —- Að kvöldi þess 6. fluttu erindi: Jónas Jónsson, sr. Eiríkur Eiríksson og séra Sig- urgeir Sigurðsson, prófastur. — Umræðuefni voru i gær: For- eldrarnir og börnin. Framsögu- erindi flutti séra Jón Jakobsson. — I gærkvöldi prédikaði séra Þorgrímur Sigurðsson, en séra Einar Sturlaugsson flutti erindi. Almennur áhugi er meðal hér- | aðsbúa fyrir fundinum. FÚ. Kaupirðu gódan hlut þá mundu hvar þú fékkst hann Allir, ungir og gamlir, geta fengið föt eftir sínum óskum í Afgr. Álafoss Efnið. — Sniðin. — Yerðið. — Hvergi betra en í „ÁIafoss“. Fðt sanmnð á einnm degi, Verslið við Álafoss. Þar fáið þér best föt. Afgp. ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. gSOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOCSOOÍiOeOÍJOOGOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOO* g Innilegt þakklæti vottum við dagblaðinu Vísi og 1 Steindóri Einarssyni fyrir þá ógleymanlegu ánægju, o sem þeir veittu okkur öllum, sem nutum berjaferðar- ð innar þann 8. þ. m. Ennfremur þökkum við bifreiðar- stjórunum fyrir alla lipurð þeiriti. Fyrir hönd allra aðnjótenda. Nokkrar mæðranna. « o ÍÖÖÖÖOOÖGOGOOÖGOÖÖOOÖOÍÍOÖOÖÖÖSSOGÖOÖOQOCSOGOOOÖOOÖOGOOÓÍ ÚTBOÐ Rafmagnsveita Reykjavíkur leitar tilboða í byggingu spenni- stöðva. Teikningar og lýsing fást á teiknistofu Rafmag-nsveit- unnar, Tjarnargötu 12. NorðapteFdiF Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeiðastdð SteindóFS* Simi 1580. 118 .. 200 136 . 2000 302 .. 100 331 .. 100 333 .. 100 326 .. 100 488 .. 100 531 .. 100 541 .. 100 609 .. 100 666 .. 100 670 .. 100 690 ..; 100 726 . 1000 739 .. 100 954 .. 100 953 .. 100 1021 .. 100 1054 .. 200 1111 .. 100 1133 .. 200 1144 .. 100 1159 .. 100 1325 .. 100 1335 .. 100 1489 .. 200 1659 .. 100 1686 .. 100 1726 .. 100 1752 .. 100 1905 .. 100 1942 .. 100 2006 .. 100 2007 .. 100 2120 .. 100 2125 .. 100 2132 .. 200 2227 .. 100 2242 .. 100 2427 .. 100 2573 .. 200 2636 .. 100 2640 .. 100 2643 .. 100 2655 .. 100 2687 .. 100 2768 .., 100 2866 .. 100 2880 .. 100 2935 .. 100 2948 .. 100 3188 .. 500 3289 .. 100 3304 .. 100 3328 .. 100 3335 .. 100 3354 .. 100 3721 .. 100 3376 .. 100 3444 .. 100 3573 .. 100 3604 .. 100 3643 .. 100 3664 .. 200 3760 .. 100 3830 .. 100 3880 .. 100 3887 .. 100 3971 .. 100 4092 .. 100 4116 .. 100 4127 .. 100 4140 .. 100 4158 .. 100 4212 .. 100 4244 .. 100 4315 .. 100 4337 .. 100 4420 .. 100 4564 .. 100 4586 .. 200 4604 .. 100 4662 .. 200 4706 . 1000 4837 .. 200 4880 .. 200 4850 .. 100 5015 .. 100 5252 .. 100 5273 .. 100 5347 .. 500 5358 .. 100 5361 .. 100 5430 .. 100 5436 .. 500 5487 .. 200 5524 . . 100 5542 . . 100 5550 . . 100 5572 . . 100 5581 . . 100 5641 . . 100 5759 . . 100 5760 . . 100 5820 . . 100 5850 . . 100 5906 . . 200 5944 . . 100 5688 . . 100 5971 . . 100 5999 . . 200 9026 . . 100 6050 . . 100 6105 . . 100 6152 . . 100 6225 . . 100 6287 . . 100 6350 . . 100 6368 . . 100 6470 . 100 6506 . 100 6596 ., 100 6623 . 100 6631 . 100 6643 . 100 6663 . 100 6818 100 6824 . 100 6943 . 100 6873 . 100 6968 . 100 7009 . 100 7020 . 100 7028 . 100 7036 . 100 7091 .. 100 7168 . 200 7252 .. 100 7258 .. 100 7323 .. 100 7403 . . 200 7439 .., 100 7462 .. 100 7512 .. 100 7521 .. 100 7528 .. 100 7712 .. 100 7860 .. 100 7890 .. 100 8002 .. 100 8009 .. 100 8042 .. 500 8065 .. 100 8075 .. 100 8105 .. 100 8185 .. 100 8201 .. 100 8388 .. 100 8393 .. 100 8430 .. 100 8539 .. 100 8657 .. 100 8713 .. 100 8768 .. 100 8780 . 1000 8835 .. 100 8842 .., 100 8955 .. 100 8984 .. 100 9122 .., 200 9156 .. 100 9185 .. 100 9300 .. 100 9135 .. 100 9340 .. 100 9360 .. 200 9562 .. 100 9579 .. 100 9607 .. 200 9686 .. 100 9781 .. 200 9949 .. 100 9980 .. 500 9999 .. 100 10036 . 2000 10084 .. 100 10087 .. 100 10152 .. 100 10137 .. 100 10278 .. 100 10295 .. 100 10330 .. 100 10403 . 10407 . 10544 . 10617 . 10691 . 10767 . 10793 . 10798 . 10818 . 10831 . 10989 . 10994 . 10995 . 11010 . 11024 . 11200 . 11244 . 11284 . 11312 . 11495 . 11769 . 11834 . 11901 . 12020 . 12056 . 12086 . 12108 . 12126 . 12141 . 12191 . 12201 . 12233 . 12237 . 12269 . 12280 . 12346 . 12454 . 12544 . 12551 . 12556 . 12067 . 12647 . 12724 . 12791 . 12870 , 12990 , 13056 13197 13226 13267 13281 13286 13317 13380 13491 1000 . 500 í . 100 . 100 ! . 100 i . 200 í . 200 j . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 2000 . 100 . 200 . 100 . 100 . 200 . 100 . 100 . 100 . 100 .; 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 . 100 ., 100 . 100 . 100 17493 17555 17660 17717 17751 17771 17793 17812 . 20® . 100 . 100 .. 100 ..j 200 .. 100 . 200 . 100 17871 100’ 17889 .. 500 17928 .. 100 18030 .. 100' 18053 .. 10® 18101 .. 200 18140 .. 100 18210 .. 100 18303 .. 100' 18322 .. 100 18353 .. 18451 .., 18625 .. 18498 .. 18204 .. 50® 100 200 100 100 18570 .. 100 18798 .. 106’ 18968 .. 100 19006 .. 100' 19139 .. 100 19161 .. 100' 19234 .. 10® 19319 .. 100 19391 .. 100 19474 .. 10® 19521 .. 10® 19713 .. 100 19915 .. 100 19658' .. 10® 20052 .100 20060 .. 10® 20197 .. 10® 20250 .. 100 100 20286 .. 100, 100 100 100 200 200 100 500 100 100 100 100 100 100 20324 .„ 10© 20314 .. 10® 20328 .. 100 20557 .. 100' 20612 .. 10® 20719 .. 10® 20724 .. 20® 20725 .. 10® 20791' .. 10® 20843 .. 100 20878',. - 100 21012 .. 100 21303 .. 100 13552 ...100 21355 .. 100 13614 ..., 100 21370 .. 10® 13662 .. 100 21463 .. 10® 13918 .. 200 21495 .. 10® 14179 . 5000 21588 .. 100 14500 .. 100 21642 .. 100 14557 .. 100 21779 .. úTOÖ 14581 .. 100 21849 ..50® 14604 .. 100 21858 .. 10® 11626 .. 100 21903 .. 100 14710 .. 100 22048 .. 100 14725 .... 100 22116 .. 100 14901 .. 100 22194 ... 10® 15059 .. 100 22219’ ... 1D® 15108 .. 100 22276 .. 100 15112 .. 100 22384 .. 10® 15208 .. 100 22387 .. 10® 15241 20.000 21400 .. 20® 15331 .. 100 22435 .. 100 15345 .. 200 22443 .. 10® 15465 .. 100 22651 .. 20® 15526 .. 100 22742 .. 20® 15625 .. 100 22809 .. 10® 15707 .. 100 22832 .... 10® 15766 .. 100 22866 .. Hl(® 15928 .. 100 23030 .. 50® 15989 .. 100 23259 .. 10® 16072 .. 100 23752 .. 10® 16156 .. 100 23280 .. 20® 16221 .. 100 23233 .. 10® 16321 16631 16679 16761 16886 17048 17130 17297 17349 17448 17470 . . 100 .. 100 .. 100 .. 100 .. 200 .. 100 .. 500 .. 200 .. 200 .. 100 .100 23281 . 23328 . 23352 . 23479 . 23490 . 23542 . 23686 . 23776 . 23785 . 23872 . 23960 . . 10® . 10® . 10® . 10® . 10® . 20® . 10® . 10® . 10® ., 10® . 10®

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.