Vísir - 12.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. - Ritstjórriarskrifstofa: Hverfisgölii 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 12. september 1938. 213. tbl. Gamla Bíé Miiie, Marie og jeg. Skemtilegasta danska tal- og söngvamyndin, sem gerð hefir verið i langa tið. Aðalhlutverkin þrjú leikur hin góðkunna leikkona MARGUERITB VIBY. Aukamynd: Heimsókn krónprinshjónattna til íslands. NoFOupierOi Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeidastdð Steindórs. Sími 1580. Eaupiröu göðan hlut þá munátt hvar þú fékkst hann Allir, ungir og gamlir, geta fengið f öt ef tir sinum óskum i Af gr. Álaf oss Efnið. — Sniðin. — Verðið. — Hvergi betra en í „Álafoss", Föí samnað á eíaiim áegí, Verslið við Álafoss. Þar fáið þér best föt. Afgj?* ÁLAFOSS Þingholtsstræti l'. TOMATAR Tomatap liafa nií lækk- að mikid í ^&Fdi. Notid þetta tækifæri til ad kaupa þessa ódyru liollu fæðu. — TILKYMNIMG Vegna jarðarfarar Mapíu Victopíu príorissu, verðar búðum mínum lok- að á morgun frá kl. 10 f. h. til 1 e. h. Veral. Halli Þór, Reykjafoss Vesturgötu 17 og 39, Foss, Laugavegi 12, Foss, Hverfisgötu 98. Munið, lokað frá kl. 10 til 1 á morgun. Virðingarfylst, Halldép Þórarinsson, 0 s t a v i k a ii ?0b * «& ...... w*te«w*aa Leggið ostinn á grunnan disk og hvolfið yfir hann blómsturpotti úr leir. Pottinn á að gegnumbleyta i vatni. Á þennan hátt getið þér geymt ostinn svo hann verður ávalt eins og nýr og tapar ekki bragði. Þér ættuð altaf að hafa ost í búrinu og ekki hvað síst núna þegar hann er seldur á heildsöluverði. Ostur skapar heilbrigði — INNIHELDUR: Fituefni, Eggjahvítuefni, Sölt, Fjörefni. >bykaupíélaqié Skólavörðustig 12. . . Vesturgötu 16. Vesturgötu 33. ;. Grettisgötu 46. BræSraborgarstíg 47. Strandgötu 28, HafnarfirS,i. N£ja Bío HEIÐA. Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Johanne Spyri. AÖalhlutverkið, Heiðu, leikur undrabarnið Shipley Temple, ásamt Jean Hersholt, Mady Christensen o. fl. Sagan um Heiðu hefir hlotið hér miklar vinsældir í þýðingu frú Lauféyjar Vilhjálmsdóttur. — Kvikmyndin af Heiðu er ein af hinum sérstaklega fögru og skemtilegu myndum, sem f ólk á öllum aldri hefir unun af að sjá, og mun minnast lengi sem bestu skemtunar. imiiiiiiiiBeiEiiiiiiiiiiiseiiiiBiiiinEi W^ífflKííftíSB'. §| tOu?.Cro«. §1 il Biðjið kaupmann yðar um g • GOLDCREgf HVEITI I! Skrifstofur okkar verða lokaðar á morg- un til kl. 1 e. h. vegna jardarfarar. ÁSGARÐUR b.f. Kápur og Frakkar í miklu úrvali. nýkomið í Dömudeildina, Laugaveg 3. Lítið í gluggana í dag. Klæðavarslan Andrésar Aadréssoaar h.£ M> 0 0 0 0 ^ þá verðið þér ekki fyrir g vonbrigðum með bakstur- 8 Heil^sölubirgðir hjá a I. Brynjólfsson & g Kvaran. ÍIUinKIHIIinillllllHlllHIHIIIlllll Húsnæði 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fyrirframborgun. Uppl. í síma 4924. Neðri hæðin í húsinu nr. 5 við Sjafnargötu til leigu 1. október. Stærð 4 stofur, 1 herbergi, eld- hús, bað og geymsla. Einnig af- not af þvottahúsi og þurklofti. Júlíus Björnsson Símar 3837 og 3838. Körfastólar smekklegin* þægilegir og ódýrir. BankastP. 10 Eggerl GiaesseB hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Tii minnis við slátrið, niðursuðuna og sultuna. Rúgmjöl. Salt. Leskjað Kalk. Saltpétur. Slátur- garn. Rúllupylsugarn. Blóðmörsnálar. Rúllu- pylsunálar. Gulrófur. Niðursuðuglös. Sultugjös, mjög ódýr. Geleglös. Nið- ursuðudósir, mai-gar stærðir. Gúmmihringir. Spennur. Edik. Ediksýra. Strausykur. Toppasykur. Kandíssykur. Púðursykur. ATAMON. Heilt Engifer. Heill og st. Pipar, hvítur og svartur. Sinnepskorn. Spánskur Pipar (belgir). Heill og st. Negiull. Vanillesteng- ur. Ávaxtalitur. Allra handa. KORKTAPPAR í mjólkurflöskur 3/4 ltr. flöskur, 3/8 ltr. flöskur. Pergamentpappír. Sello- phanpappír. Flöskulakk. Pennastokkar! BLÝANTSLITIR LINDARPENNAR BLÝANTAR STROKLEBUR BLEK VERZL Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.