Alþýðublaðið - 23.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALI»Ý9UBLA0I® 2 Sumark|élðiefiti, 8 MojrggsfiFi&Jéláas*, | Telfmsvaaaaísar, ■ Ufs^íilutatsilki,..... I SHfsi, frá 5,50, ©H xtaargt ftesra. I ■ Matthíldur Bjornsdðttir. Laugavegi 23. 1 211! 2111 llli í heildsölu hjá Bækur. Tóbaksverzlnn íslands h./f. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfuðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacÐonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. „Smi&ur er. ég nefndur11, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði éftirmála. Byltingin t Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Rök japwðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Deilt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ÍD8. járnsmiðir, verziunarmenm o. fl. Næstkomandi sunmudag er- í ráði að þreyta kappróður á niilli alira, eoa sem flestra, skipshafnanna, er hafa æft, og er ákreðið ,að fjór- ar fyrstu skipshafnirnar keppi við sjóiiða af „Fyilu“. Auk þ,ess yerða veitt verðlaun. „Alexandrína drottning44 kom kl. 12 á miðnætti frá Kaupmahnahofin. Hún lagðist á *ytri höfnina vegna þe'ss,-að hún hafði benzín meðferðis og gat ,því ekki lagst að hafnargarðinum. Farþegár voru fiuttir í lancl á báti. Hltt og þetta. Indíánahöfðingi heimsækir Bréta. Nýlega kom til Lundúna 106 ára gamall Indíánahöfðingi, er lieitir Hvíti örninn. Hanm hefir yfir að ráða hvorki meira né minna en 500 ind iánakyn j)áttum. Hafa blöðin birt viðtal við hann og flutt af honum myndir. Við tíðindamann „Daiiy •Maii" sagði hann* meðal' annras: „Ef þig fýsir NÍTTO INHOUO GE6ARAN0EERD ZUIVERE CACAO KEN TE WORMERvEER (HOUAND) Sidjfé ssm §mára« sjuJ.orlíkié, p v l a þad es* e£nisbeti*& en lit annað saai|§rlikl. j SlSpnpteatsmiðjaB, j j toeríisgðtu 8, siœi 1294, j | tekur að sér alls konar tækifærisprent- j | im, svo sem erfiljóð, aðgöngumíða, bréf, i | reiknÍKga, kvittanir o. s. frv., og ait- J j greiðir vínnuna íijótt o.g við séttu verði. j Hólaprentsmiðjan, HafnarstreetJ 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiijóð og alla smáprentun, sími 2170. , Sokkar — Siík.lcar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, enciingarbeztir, hlýjastir. Útbreiðið Alpýublaðið. MÝJA FISKBÚ2&IN hefir sima 1127. Sigurður Gísiason að gera eitthvað, þá gerðu það. Drektu mikið af vatni og baðaðu þig oft í köldu vatnl Borðaðu ávexti og grænmeti, lifðu á- hyggjulaus og vertu starfsamiur. Pessum regium fylgi ég. Peim fylgdu einnig foreldrar mínir. Faðir minn varð 137 ára og móð- ir min 1477. Pað eru ekki nema sárfá' ár siðan þau dóu. Ég hefi átt 18 börn, og það elzta er 77 ára gamalt. Barnabörn mín eru svo mörg, að ég veit ekki skil á nema heimingnum af þeim. Nú ætla ég í fyrirlestraferð uin Ev- rópu. Hvíti örninn hefir talað.“ Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. - Dugleg. verklagin|og geðprúð kaupakona getur fengið surnarvist á góðu heimili nærlendis. Kaup um vikuna 30 krónur. Uppl. i Al- þýðubraiíðgerðinni. Mjólk fæst alJan daginn í Ai- þýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur. Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. kring um höllina, eins og þér ætti sjáifum að vera kunnugt um, því að þar hefir þú setíð kvöldveizlu — um það veit ég þótt þú hafir e:nga hugmynd um, að eg viti það. Feldu þág vinstra megín við höllina undir fSmta glugga, talið að framan. Þar er afdrep, sem þú getur dulist í, enda muln'fátt á ferli þeim megin hallarinnar. Bíð þú þar, þangað til ég kem. Sjáðu um, að enginn -geti orðið þín var, og vertu vopnaður; — ef eitthvað kynni í að skerast, er stórum -betra að vera við öllu búinn. Aldrei er of varlega farið, og aldrei er of mikil framsýni, þegar um áhættu er að ræða, — þegar alt er að vinna eða, ef illa fer, öllu að tapa. Hér er um Btórræði að ræða, sem ekki má mistakast. Ef ég verð ekki komin til þín áður dagur rennur, þá þýðir það, að méf-hefir hlekst á, og lengur er áranguTslaust með öllu að 'vænta mín framar, því að þá verður ósig- urinn skráður.“ Þetta eink-enniiega bréf gaf þaö til kynna að eítthvað var í - aðsigi, sem hlaut að ver ait annað en spaug. Það hiaut að vera æsandi æfintýrr, enda reyndist það svo. Ég ók í leiguvagni í námunda við V'ilia Fiore-höllina, ög eftir nokkrar árangurslaus- ar átrennúr tókst mér að klifra yfir hinn háa, steinsteypta múr. 'Nóttin var því miður fyrir tilgang minn als ekld dimm. Ég varð að skriða með mikilli vafúð og gætni, únz ég n'áði til felustaðar míns, sem var einmitt baic við myndastyttu úr marmara af Per- seus. . Ég var þarna í öruggu fyigsni að því, er mér- var bezt ijóst, og fullur æsingar og brennandi eftirvæntingar beið ég þess, hvað rás viðburðanna á þessari nóttu bæri í skauti sinu. Annars var ait þetta injög einkeniniilegt. Hvað átti ég að gera hérna? Hvað átti. ait þetta að þýða? Ég hafði alls enga hugmynd um, að Glare Stanway þektí madömu Dumant og hina fögru frænku hennar mjög vel. 1 herbergi uppi yfir þeim stað, er ég var á og hlustaði og hlustaði, heyrðist manna- mál og þó mest kvenmjannaraddir. En með því að glugginn var fokaður og hleri fyrir honum, gat ég ekki greint, hverir þeir voru, er saman ræddu þar. En vlst var um jcað, að samræðan fór fram af rniklu kappi af háifu þeirra, sem tóku þátt í .henni. Ég einblíndi út i myrkrið og fékk verk í aug- úruiujo So rgjnq utuAg •nisuÁOJB tuiocl jn un eins vel opin og mér var fækast unt. En ekki kom ég auga á né heyrði -i'ödd ást- meyjar minnar. Það leið að miðmunda næt- ur. Túnglskinið breytti skuggum aldintrjánina, og geislastraumur þess fær|ist óðfluga ó- þægilega nálægt mér. í Ijóma þess vildi ég nú ekki vera, því að það dilaut að gerá mig alt of áberandl. Enn leið nokkur tímí. Klukkan var orðin tvö um nóttina, þegar ég alt í einu heyrði glamra ií spora og heyrði líka sverðslíður dragast eftir .jörð- unni mjög nálægt þeim stað, þar cgem ég ýmist hálf-lá útaf eða skreið um sarna fer- stikublettinn. Ég gægðist út úr fylgsni rníniu, og ég sá einmitt það, sem ég gat bezt af öllu búist við. Lorenzo liðsforingi nálgaðist höllina. Hann gekk hröðum skrefum og var svo móður, að hann gat varla náð andamum, beint að hliðardyrum hallariiranar, sem opn- uðust með töfrakrafti án þess, að nokkur mannleg vera ópinaði þær að því, er virtist, og hvarf svo inin í þeinnian dularfulla undra- bústað. Mér gat ekki betur heyrst en að hann væri í hrókaræðum í herberginu fyriir of- an mig. Það herbergi var — samkvæmt upp- ixkþqxoqujaAS ‘jbqis qqaj 2$ ‘uingúisý[

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.