Vísir - 17.09.1938, Síða 1

Vísir - 17.09.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. AfgTeiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. september 1938. 218. tbl. r 8KEMTUN að EIÐI á morflUD ef veflur leyfir. Kolaskipið komið og uppskipun byrjuð. Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. — Símar 1360 og 1933. Oamla Bíé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. Myndin sýnd 1 kvöld kl. 1 og 9. í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðap kp. 1*75 til kl. 10. Eftir þann tíma seldir á venjulegt verð. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4. AUir í K. R.'hfisið í kvðld. Eldri og nýju dansaraip. Svefnherbergishúsgfin ný, mjög vönduð til sölu með tækifærisverði. — A. v. á. — I Fjeldgaard og Flatau I ÁlþýönsýniDg í Iðnó sunnudag kl. 3. Öll sæti 2.50. Stæði 1.50 hjá Hljóðfærahúsinu, Eymundsen og ef nokk- uð er eftir í Iðnó á sunnudag kl. 1—3. - | Nyj-a Bíó. [ HEIÐA Ljómandi falleg amerisk kvikmynd frá Fox, gerð eftir hinni lieimsfrægu sögu með sama nafni, eftir JOHANNE SPYRI. Aðalhlutverkið, H e i ð u, leikur undrabamið SHIRLEY TEMPLE. Sagan um Heiðu hefir hlotið hér miklar vinsæld- ir í þýðingu frú Laufeyjar Yilhjálmsdóttur. HLUTAVELTU 600 KRÓNUR í PENINGUM. heldnr Knattspyrnnfélag Reykjavlknr snnnnd. 18. þ. m. f K. R.-húsinu. kl. 5 síðdegis. Skulu hér tilfærðir nokkrir stórir drættir, svo sem: Rafmagnseldavél, farseðill til Kaupmannahafnar, matarforði til vetrarins, 600 krónur í peningum, far- seðill til Akureyrar. Ennfremur mikið af vefnaðarvörum og fatnaði, kolum, fiski, allskonar búsáhöldum, silfurmunum, brauðvöru, bílferðir, leirvörur, stein- olía, gosdrykkir, öl, skófatnaður, smjörlíki, myndir. MATARFORÐI TIL VETRARINS Auk þessa kynstrin öll af öðrum nauðsynja og nytsemdarvörum m. m. a. sem hér yrði of langt upp að telja. Bæjarbúar verða sjálls síns vegna að koma á hlntaveltuna sem verður besta blutavelta ársins. Rafmag nseldavél Engin níi!!. - Dráttnr 50 aui a. - Happdrætti. HLÉ MILLI 7-8. Músik alt kvöldið. - Innpangnr 50 aurar. Lítið í Skemmugluggann lajá Haraldi, ALLIR í K. R.-HÚSIÐ! Farseðill til Akureyrar. Kna ííspyrn u fé/ag Reyhia víkur. FARSEÐILL TIL KAUPMANNAHAFNAR. fe i•« -r* ’

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.