Vísir - 17.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR GoldMedal Það er ekki einungis af gömlum vana, að hyggnar húsmæður nota eingöngu „GOLD MEDAL“ Ihveiti í baksturinn. Nei, ástæð- an er sú, að betra hveiti fæst ekki. Kaupið ávalt „GOLD MEDAL“ hveiti, það fæst í flestum versl- unum bæjarins. rSjÍÍI -Ráftækja ^/jf'lilr VIDGERÐIR VANDAOAR-ÓOÝRAR SÆKJUM * SENDUM Beddar HfisgagnðTerslno r. isiiHmmmgmHEmmmmiimBsi GOLD CRESTl HVEITI er hveitið sem þér þarfnist. HeildsölubirgSir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. S 5 » it ;; c í? 8 8 immimmmmmmmmimmm Reykjavik iwðit iægst verð Dömutöskur leður frá 10.00 Barnatöskur frá 1.00 Spil „Lombre“ frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 SjáKblekungasett frá 1.50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Ðúkkuhöfuð frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 BoIIapör frá 0.65 SHPUSPKMR K. íinsrsson k Bj Bankastræti 11. Amatfirar (■MBSnBBBQSSSBDDBK&Bi JFRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — IFljót afgreiðsla. — Góð vinna. •íAðeins notaðar hlnar þektu x- AGFA-vörur. F. A. Thiele B.f. Austurstræti 20. er miðstöS verSbr éf aviðskif t- anna. aðeiRs Loftui', HREINS'Sápaspsnir eru framleiddir úr lireinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins siápu- spæni, og sannfærist um gæðin. Pegmlokkar! BLÝ ANTSLITIR LINDARPENNAR BLÝANTAR STROKLEÐUR BLEK VERZL 2HS. Höfmn fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skepmiibúdin Laugavegi 15. Hinir eftirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við alha hæfi. Skepmabiiðin Laugavegi 15. Eggsrt Ciaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstrseti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 1§—12 árd. Stðlar - dívanar hólstruð liúsgögn bestfráokkur. KONRÁÐ GlSLASON & ERLINGUR JÖNSSON, Skóla\ örðust. 10. Baldusg. 30. V erkstæðis— pláss hjart og rúmgott, til leigu 1. okt. Laugaveg 17 (bakhús). STEFÁN JÓNSSON. Einnig í sima 2646 eftir ld. 6. Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. 'ÆUÐi Matsalan, Ingðlfsstræti 4 Þjónusta á sama stað. Saumað- ur alsk. kven- og barnafatnaður KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, wliisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23, sími 5333. (639 FÆÐI yfir veturinn, bæði fyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 GOTT fæði og einstakar mál- tíðir. Hverfisgötu 50. (762 GOTT fæði, ódýrt á Matsöl- unni Bergstaðastræti 2. Gott fyrir skólafólk. (778 OMFFmll ARMBAND fundið. Uppl. í síma 1759. (806 BÍLLU GT ARR AMMI liefir tapast á Ieið að Elliðaám. A. v. á. (821 ■KENSLAM KENSLU: Isl., Dönsku. Ensku, Frönsku, Þýsku, lestur með nemöndum, undirhúning undir skólapróf býður Páll Bjarnar- son, Tjarnarg. 4. (603 FIÐLU-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem, Lauf- ásvegi 6, simi 399.3. (216 GUÐRÍÐUR Þórarinsdóttir kennir smáhörnum eins og und- anfarin ár. Allar uppl. hjá Guð- jóni Jónssyni, Iiverfisgötu 50. (819 ■.HCISNÆEll TIL LEIGU: 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt „75“ sendist afgr. Vísis. (774 STOFA til leigu á Vitastig 8A. Hildur Kolheins, Hverfisgötu 41. (801 TIL LEIGU á Vesturgötu 68 tvær íbúðir, 3 herbergi og eldhús hvor. Einnig ein fbúð á Tryggvagötu 6, 3 herbergi og eldhús með baði. Uppl. í sima 3324. (751 HERBERGI fyrir einhleypa til leigu. Uppl. i Þorsteinsbúð, Grundárstíg 12. Sími 3247. (756 ÞRJU herbergi og eldhús með þægindum til leigu i vesturbæn- um. Tilhoð merkt „140“ sendist Visi fyrir 20. sept. (760 TIL LEIGU loftherbergi fyrir rólegan eldri kvenmann. Braga- götu 28. (763 LÍTIÐ forstofuherhergi til íeigu 1. okt. á Hverfisgötu 121. (767 FORSTOFUSTOFA til leigu á Njarðargötu 5. (771 GÓÐ STOFA i nýlegu stein- liúsi með eldliúsaðgangi til leigu Uppl. á Vesturvallagötu 2. (779 2 LOFTHERBERGI með að- gangi að eldhúsi til leigu. Uppl. i síma 2252. (776 EIN stofa til leigu með laug- arvatnsliita á Grettisgötu 82, fyrstu hæð. (781 2 HERBERGI, altanstofa mót suðri og svefnstofa mót vestri, með öllum þægindum, til leigu 1. okt. A. v. á. (783 FYRIR einlileypa, sóhik stofa og herbergi (samliggj- andi) til leigu. Uppl. í sima 2654.___________________ (784 EITT lierbergi til leigu á Vesturgötu 56. Uppl. ld. 6—8 í dag og á morgun. (788 GÓÐ þriggja herbergja ihúð til Ieigu. Uppl. í síma 5289. (790 SÓLRÍK stofa til leigu á Há- vallagötu 43. U-ppl. í síma 3121. (791 EIN stofa til leigu á Týsgötu 5. Uppl. á sunnudag. (793 HERBERGI til leigu fyrir skólafólk á Njarðargötu 49. — (794 FORSTOFUHERBERGI til leigu Ljósvallagötu 18. (800 IJjgg?- TVÆR stórar stofur með eða án eldliúsaðgangs eru til leigu Miðstræti 3A, steinhúsið. (782 TIL LEIGU 2 til 4 herbergi og eldliús og stofa og eldhús. Reykjavíkurvegi 7, Skerjafirði. (810 STOFA til leigu Eiríksgötu 13 með öllurn þægindum. Hentug fyrir þá, er vinna við Landspit- alann. Einnig til leigu tvær í- búðir. (811 TVÖ sóh-ík og samliggjandi herhergi til leigu frá 1. október. Uppl. síma 5424, milli 5 og 7. (813 STOFA til leigu fyrir pilt eða stúlku. Ljósvallagötu 28, niðri. Fæði getur komið til greina á sama stað. (814 GOTT herbergi til leigu, fyrir reglusaman naann, á Viðimel 38, frá 1. okt. Sími. 4142. (817 4—5 HERBERGI og eldhús til leigu strax eða 1. okt. Sæ- hóli Seltjarnamesi. Uppl. þar. (822 ÓSKASTi KONU vantar sólarherbergi og htið eldunarpláss í rólegu liúsi í austurbænum, fyrir 25 kr. Morgunverk geta komið til greina. Uppl. Þórsgötu 21A, kjallaranum. (758 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Tilhoð merkt „Ó. S.“ sendist á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (759 EIN stofa og eldhús óskasL Ábyggileg greiðsla. Uppl, Loka- stíg 8 uppi. (764 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast strax eða 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „H.“ leggist á afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld. (765 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast með þægindum. Tilhoð merkt „10“ sendist Vísi. (768 3 LÍTIL herbergi og eldliús óskast. Uppl. i síma 5319 kl. 6 —9.___________________ (769 4—6 HERBERGJA ibúð á góðum stað, hentug fyrir mat- sölu, óskast frá 1. okt. Tilboð strax í síma 3327. (773 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 2500. (792 EITT herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi óskast fyrir ábyggilega stúlku. Uppl. í síma 2137. (796 LÍTIÐ herbergi óskast i upp- hænum, aðeins til að sofa í. — Uppl. í síma 1364. (803 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herhergjum og eld- húsi á neðstu liæð, æskilegt að væri slétt inn. Engin börn. Helst austurbær. Uppl. síma 2960 á sunnudag. (812 HÆÐ í góðu liúsi óskast. Til- hoð merkt „Hæð“ sendist Visi. (815 HERBERGI með liúsgögrium óskast, helst sem næst miðbæn- úm og með nútíma þægindum. Uppl. í síma 2870 milli 6 og 7 i kvöld. (798 .w.ri/NpiRSm'TiLKymNcm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun (sunnudags- kvöld) kl. 8V2. Húsmál. Indriði Guðmundsson flytur erindi. —- (805 STÚLKA óskast í létta yist strax eða 1. okt. Uppl. frá kl. 4 á daginn. Ásvallagötu 21, — (761 STÚLKU vantar strax, UppL Bergstaðastræti 29. (772 STULKA óskast hálfan dag- inn. Þarf að sofa annarsstaðar. Uppl. lijá Sigríði Einarsson, Vesturgötu 38. (787 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á barnlaust heimili. — Uppl. i sima 3292. (789 DUGLEG stúlka óskast. Sér- herbergi. Gott kaup. Maila Knudsen, Framnesvegi 14. (804 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Uppl. Laugavegi 118, sími 1718. (808 STÚLKA óskar eftir vist hálf- an daginn. Uppl. í síma 3857. (816 STULKA, vön kápu- eða jakkasaumi, óskast strax. Sig- ríður Sigfúsdóttir, Njálsgötu 32 B. (818 STÚLKA frá góðu heimili, sem gæti sofið lieima, óskast hálfan eða allan daginn. Louisa Svéinbjörnsson. (820 IKAUPSKAPUIÍ FATASKÁPUR til sölu með liálfvirði. Uppl. á Njálsgötu 78. (823 SATIN í mörgum litum. — Einnig svart satin í peysuföt. Saumastofan Lækjargötu 4. — (503 FALLEG ullarefni í skóla- kjóla. Saumastofan, Lækjar- götu 4. (500 RABARBAR — Sítrónur — Gráfikjur — Svartur hellukan- dís — Vanillestengur —- Kork- lappar — Flöskulakk. Þorsteins- húð, Grundarstíg 12, sími 3247. —* Hringbraut 61, sími 2803. — (757 o SAUMUM á drengi blússuföt, jakkaföt og yfirfrakka. Sauma- stofan Lækjargötu 4. (501 SAUMUM allskonar kven- og barnafatnað, sniðum og mátum. Saumastofan, Lækjargötu 4, — (502 HÚSEIGENDUR, sem þurfa að ráða til sín miðstöðvarkynd- ara fyrir veturinn, gjöri svo vel að snúa sér til Ráðningarstof- unnar, sem hefir á boðstólum vana menn til þessara verka. — Ráðningarstofa Reykjavikur- hæjar, Bankastræti 7, sími 4966. __________________________(152 GÓÐ stúlka, vön matarlagn- ingu, óskast fyrri hluta dags'. Aðeins þrent fullorðið í heimili. Uppl. á Vesturvallagötu 2. (701 KYNDARA vantar á Blóm- vallagötu 11. Uppl. í síma 1881. _________________________ (691 STÚLKA, helst ekki yngri en 20 ára, óskast í létta vist. Krist- ín Björnsdóttir, Bergstaðastræti 65. (755 STÚLKA óslcast strax eðá 1. okt. til Rokstad, Bjarmalandi. Sími 3392. (799 GÓÐ STÚLKA óskast i vist'. Katrín Viðar, Laufásvegi 35. (824 Kafnarsíi'seti iíB Iítið notaða karlmannafatnaði. selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og LÍTILL peningaskápur óskast til kauþs. Tilhoð merkt „Pen- ingaskápur“ sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi þriðjudag. — (766 TIL SÖLU STRAX: Stór Salonspegill með skáp, bóka- reol, htið borð og klaverstólk íSimi 3223. ;(770 UTVARPSTÆKI, 2ja lampa, til sölu. A. v, á. (775 ÓNOTUÐ klæðskerasaumuð 1‘ermingarföt til sölu í Verslun Benedikts Þórarinssonar Lauga- vegi 7. (777 VERSLUNIN REYNIMELUR. Sníða- og saumastofa, Bræðra- horgarstig 22. Sími 3076. (785 LÍTIÐ notaður barnavagn i góðu standi óskast til kaups. Uppl. i síma 4186. (795 TIL SÖLU með tækifæris- verði maliogni svefnherbergis- húsgögn, maliogni sfofuborð og horðstofuborð, ásamt sófa með innljygðu teborði og bókahillu úr hnotú. Einnig Willton gólf- teppi sem nýtt, stærð 3,70x4,70 Faaberg, Laufásveg 65. (807? EMAILERUÐ Skandiavél og ofn til sölu LaugaVegi 50 B.— (809 AF sérstökum ástæðum eru til sölu nýtísku húsgögn: 1 sófi, 2 hægindastólar og 2 stofuskápar. Uppl. i lcvöld frá 7%—9. Vest- urgötu 36 A. (797

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.