Vísir - 19.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: ílverfisgötu 12. Afgreiðsía: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 19. september 1938. 219. tbl. Gamk Bíé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GENTGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þeíía er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. A mopgun byrjar slátrun i SLÁTDR GARÐARS GÍSLASONAR i „Skjaldborej" við Skúlag. fflÐ ISLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00¦heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala Sökavei slnn Sigfúsar Eymandssooar. íí verða seld Jar á síaíaum og pðntunum veit mðttaka í síma 1500. Kiniiiiiiiiii góda fæst nni aftur. w€ Rafmaps pernr fást lijá Biering Laugavegi 3. Sími 4550. N£ja Hfó ityrjöid yfifvoíaiidi. (Fire over England) Söguleg stórmynd frá United Artists, er gerist ár- ið 1587, þegar England og Spánn böröust um yfirráð- in í Evrópu. Inn í hina sögulegu viðburðarás myndarinnar er of ið spennandi ástaræfintýri, er gerist við hirðir Elisa- betar Englandsdrotningar og Philips Spánarkonungs. Aukamynd: Litskreytt Micky IAURENCE OLlVlER FIORA ROB50N LESLIE BANhS VIVIEN LEIOH jRAVMOND MA5SEY Iftggi Glænýr Silungur Nordalsíshús Sími: 3007. TOFRALYFIÐ. Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Fy Fipligpj andi: GELLOPHAN Bílskúr pappÍPé I. Brynjolfssoií & Kvarao. 6ða annað gött geymslupláss fyrir bíl óskast strax. Uppl. í sima 3837. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. (10S_®__^^_ ÖÐ8® æOOÍXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Niðafsaðadðsirndr bestap fpá DÓSAVERISMIÐJUM 1]___________||| OSTASALA lijá oss heldup áfpam ;u viku Vaxandl sala daglega, Ostar frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga á hverju matborðí og í hverju búri borgarinnar. KjötbððÍO HeríabreÍÍHafnarstr. 4. Sími 1505. Kaupiélaí BorflflrðiBgaLaugav. 20 sími isn. Möirð'ayicaerlll Til og f rá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifs»eida$tðð Steindóps. Sfmi 1580. Steinhús bálft steinhús til sölu, 4 her- bergi og eldhús. — Útborgun 1500—2000 krónur. Haraldur Cuímundsson, Austurstræti 17. — Simi 3354, og 5414 heima.— Sláturtidin estargata 45- Silki undirkjólar, bolir og bux- ur, unghnga og barna undir- fatnaöur, sokkar, húfur, vinnu- fatnaður, belti, Framtiðar ullar- riærfatnaður, klútar, burstar, kústar, greiður, Sápa, skéiðar, hnífar, gafflar og margt fleira. Jóhannes Stefánsson ei? byrjuð. Fyrst um sinn seljum við því daglega: Slátur, hreinsuð með sviðnum sviðum, flutt heim, ef tekin eru 3 eða fleiri i senn. Kjöt, mör, lifur, hjörtu og ristla. Dragið ekki til síðustu stundar að gera innkaup yðar. Sláturtíðin verður stutt að þessu sinni. Gjörið svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst og vér mun- um gera vort ítrasta til að gera yður til hæfis. ------ Sláturféiag Suðurlands Sími 1249. Brúarfoss fer á mánudagskvöld kl. 12 á miðnætti vestur og norð- ur. — Aukahafnir: Stykkis- hólmur, Bolungarvík og Blönduós. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Dettifoss fer á miðvikudagskvöld 21. sept. um Vestmannaeyjar til Grimsby, Hamborgar og Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.