Vísir - 19.09.1938, Side 1

Vísir - 19.09.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Rit.stjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 19. september 1938. 219. tbl. Gamla Bk Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamyud, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. Á morgun byrjar slátrun i sláturliási 6ARÐARS 6ÍSLAS0NAR SLÁTOR i „Skjaldborgu vid Skúlag. I HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirdinga sögur Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, B jarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl ])áttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala Bókaverslun Sigfúsar Ejmandssooar. verða seld þar á staðnnm ng pöntnnnm veit möttaka i síma 1500. KmnenuMmifi góða fæst htjl aftur. XSOÍSOOOOÍÍOOOOOOOOÍSOOOOÍÍOOÍ Niðorsoðoddsirnar 11 bestar frái DÖSAVERKSMIÐJUNNI Rafmagns peror fást lijá Riering Laugavegi 3. Sími 4550. Glænýr Silungur Nordalsíshús Sími: 3007. N£ja Bíó íyrjöíd yfirvoíaodi. (Fire over England). Söguleg stórmynd frá United Artists, er gerist ár- ið 1587, þegar England og Spánn börðust um yfirráð- in í Evrópu. Inn í liina sögulegu viðburðarás myndarinnar er ofið spennandi ástaræfintýri, er gerist við liirðir Elisa- betar Englandsdrotningar og Pliilips Spánarkonungs. Aukamynd: TOFRALYFIÐ. Litskreytt Micky Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Bílskúr §ða annað gött geymslupláss fyrir bíl óskast strax.Uppl. í síma 3837. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. OSTAdALAN bjá oss heldur áfram aæsm viku. faxandi sala daglega. Ostar frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga á hverju matborði og í hverju búri borgarinnar. KjOtbfiðÍn HörðlllirBÍlÍHafnarstr. 4. Sími 1505. KnptélðJBoryfif ðÍDPLaugaY. 20. Sími 15H. Fy FÍFliggj andi s CELLOPHAN pappíp. I. Bryojólfssoo & Kvarin. fc3Bnriinii«i i ■— ■——— NofðurlérOiP Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — HifFeiðastðð Steindórs. Sími 1580. Steinhús liálft steinhús til sölu, 4 ber- bergi og eldhús. — Útborgun 1500—2000 krónur. Haraiðnr Gnðmnnðsson, Austurstræti 17. — Sími 3354, og 5414 heima.— estm gata 45- Silki undirkjólar, bolir og bux- ur, unglinga og barna undir- fatnaður, sokkar, húfur, vinnu- fatnaður, belti, Framtíðar ullar- nærfatnaður, klútar, burstai’, kústar, greiður, Sápa, skeiðar, bnífar, gafflar og margt fleira. Jóhannes Stefánsson Sláturtí 9in ©p byrjuð. Fyrst um sinn sel jum við ])\7i daglega: Slátur, hreinsuð með sviðnum sviðum, flutt heirn, ef tekin eru 3 eða fleiri i senn. Kjöt, mör, lifur, hjörtu og ristla. Dragið ekki til síðustu stundar að gera innkaup yðar. Sláturtíðin verður stutt að þessii sinni. Gjörið svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst og vér mun- mn gera vort ítrasta til að gera yður til hæfis. - Sláturfélag Suðurlands Sími 1249. Brdarfoss fer á mánudagskvöld kl. 12 á miðnætti vestur og norð- ur. — Aukahafnir: Stykkis- hólmur, Bolungarvík og Blönduós. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Dettifoss fer á miðvikudagskvöld 21. sept. um Vestmannaeyjar til Griinsby, Hamborgar og Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.