Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 3
V1S IR Atvinnulíf í Barða- strandarsýslu. Sjálfstæðisflokkurinn eflist að fylgi og fraratíðarhoi fnr ern góðar. Gunnar Thoroddsen bæjar- fullírúi kom hingað til bæjar- ins síðastliðinn laugardag úr ferð um Barðastrandasýslu, en liann fór þangað vestur 3 þ. m. og hefir dvalist þar síðan. Tíðindamaður Yísis hitti Gunnar að máli í gær og spurði hann frétta úr ferðum hans. „Eg fór fyrst til Bíldudals og mætti þar fyrir liönd mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins á héraðsmóti sjálfstæðismanna í Barðastrandarsýslu, en sama dag voru opnaðar verksmiðjur Gísla Jónssonar á Bildudal. Héraðsmótið var afar fjölmennt og sóttu það menn úr flestum hreppum sýslunnar og enn- fremur kom hópur manna norðan frá ísafirði, Þingeyri og víðar að. Á mótinu var fyrst haldinn almennur fundur og margar ræður fluttar, söngur og liljóð- færasláttur, en að þeim fundi loknum var annar fundur liald- inn með trúnaðarmönnum flokksins úr sýslunni og rædd þar innanflokksstarfsemin. Er mikill láhugi í sjálfstæðismönn- um þar vestra.“ Hvernig var svo ferðum þínum háttað að loknu héraðs- mótinu ? „Frá Bildudal fór eg land- leiðis út með, Arnarfirði, síðan yfir Selárdalsheiði, vfir Tálkna- fjörð og til Patreksfjarðar. Frá Patreksfirði fór eg um Kvígind- isdal, Vatnsdal og Örlygshöfn út að Látrum, þaðan um Rauðasand og Barðaströnd og austur alla sýslu til Króks- fjarðarness og loks fór eg út í Flatey og fleiri eyjar á Breiða- firði. í ferðinni liitti eg fjölda manna að máli og átti tal við flesta áhrifamenn flokksins í sýslunni. Ferðaðist eg ýmist á liestum eða trillubátum og er sýslan mjög erfið yfirferðar, enda hefir hún verið vanrækt um mörg ár og orðið afskift um vegalagningar og aðrar framkvæmdir af liálfu ríkis- valdsins.“ Er þá ekki dauft yfir atvinnu- lifinu vegna erfiðra samgangna innan sýslunnar? „Auðvitað háir samgöngu- leysið atvinnuvegunum — einkum landhúnaðinum, en á þremur stöðum í sýslunni eru rekin allstór atvinnufyrirtæki, sem veita fjölda manns ágæta atvinnu. Á Bíldudal hefir Gísli Jónsson eins og kunnugt er reist tvær stórar verksmiðjur, hygt liafskipahryggju og lagt vatnsveitu nú i sumar, svo að kauptúnið hefir risið úr liinni mestu örhirgð og atvinnuleysi. í sumar hefir liver maður á Bíldudal haft næga atvinnu við framkvæmdir Gísla og eru framtíðarhorfur kauptúnsins hinar hestu. í Tálknafirði er rekin hvalveiðastöð, sem h.f. Kópur á og hefir hún haldið úli þremur hvalveiðihátum í sumar og fengið liálft annað liundrað hvali. Verður því fjárhagsaf- koma stöðvarinnar vafalaust sæmileg í ár og veitir hún aðeins Loftup. GUNNAR THORODDSEN. miklu fé inn í hreppinn í vinnu- launum og útsvörum. Á Vatn- evri við Patreksfjörð hafa þeir synir Ólafs Jóhannessonar kon- súls miklar framkvæmdir með liöndum. Gera þeir út tvo tog- ara, Gylfa og Vörð, og reka karfaverksmiðju og veitir allt þetta mikla atvinnu þar á staðn- um“. „Hvað um hið pólitíska við- horf ?“ „Það mun óhætt að fullyrða, að talsverð straumhvörf eru þar sýnileg í stjórnmálunum, og er á því enginn vafi að straumurinn liggur til Sjálf- stæðisflokksins og að fylgi hans hefir eflst verulega frá því um siðustu lcosningar, og sigurvon- ir sjálfstæðismanna í sýslunni stórlega aukist.“ Helgafell 59389207 — IV./V. Uppt. Lokaf. Veðrið í morgun. I Reykjavík 9 stig, heitast í gær 13 stig, kaldast í nótt 8 stig. Sól- skin hér í gær 5.4 stundir. Heitast á landinu í gær io .stig, Reykjanesi, Fagurhólsmýri, Hólum í Florna- firði, kaldast 6 stig, Horni og Kjör- vogi. Yfirlit: Alldjúp lægð skamt suðvestur af Reykjanesi, hreyfist lítiS úr sta'ð og fer minkandi. — Horfur: Faxaflói: Austangola. Úr- komulaust. Skipafregnir. Gullfoss er i Ka'upmannahöfn. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúarfoss kom til Stykk- ishólms kl. 10,30 í morgun. Detti- foss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmanna- höfn. Selfoss er á leið til Grimsby. Strandferðaskipin. Esja kom til Þórshafnar laust eftir s.l. miðnætti. Súðin kom til Isafjarðar rétt fyrir miðnætti. Kona styttir sér aldur. I gærmorgun hengdi sig kona i skúr einuni við IJverfisgötu 88 B. Konan hét Gislina Kristjánsdóttir, 54 ára að aldri, og bjó hjá bróð- ur sínum á Hverfisgötu 88B. — Gíslína hafði verið þunglynd að undanförnu. Aðalfundur K.R. verður haldinn í K. R.-húsinu næstk. þriðjudag. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir sögulega kvikmynd, er nefnist „Stríð yfir- vofandi“ og hefst myndin árið 1857, en þá eru Englendingar og Spán- verjar að búast til úrslitabaráttu um yfirráðin í heiminum. En eins 0g kunnugt er, lauk þeirri baráttu með algerðum sigri Englendinga-og varð upphafið að heimsveldinu breska. Farþegar með Brúarfossi vestur og norður í gærkveldi: Ólöf Konráðsdóttir, Fanney Helga- dóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Elín Elíasdóttir, Þórkatla Hólmgeirs- dóttir, Baldur Johnsen læknir og frú, Pétur Magnússon og frú, Lára Marteins, Guðrún Konráðs, Einar Guðmundsson, Eiríkur Einarsson, Aðalbjörn Tryggvason, Ragnar Bárðarson, Ólafur Jónsson, Ragnar Thorarensen, Ingibjörg Jónsson, Sigurborg Bjarnadóttir, Jón Mýr- dal, Hjálmar Gíslason, Elín Bjarna- dóttir, Margrét Sigurðardóttir, Kristín Bárðardóttir, Eva Magnús- dóttir, Hanna Jónsdóttir, Salóme Fannberg, Sigurbjörg Guðmunds- dóttir, Vilborg Ingvarsdóttir, Krist- ín Lárusdóttir, Björg Pálsdóttir, Ingibjörg Johnsen, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Puríður Jóhannesdótt- ir, Stefán Ingvarsson, Eiríkur Ste- fánsson, Sigfús Sigurhjartarson, Kristján Sveinsson, Ólafur Jóns- son, Kristján Þorláksson, Þórður Jónsson, Guðm. Bogason. Lyra kom í morgun. Meðal farþega voru: Kristbjörg Jónsdóttir, Pála Jónsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson og frú, Solveig Kristiansen, Ingibjörg Kristjánsdóttir, frú Marteinsson og fjöldi útlendinga. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Oo. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin Laugavegi 15. Hinir eftirspurðu Leslampar Gamla Bíó sýnir þessa dagana skemtilega rnynd, sem kallast „Eigum við að dansa“, en aðalleikendurnir eru þau Fred Astaire og Ginger Rogers. — Allir þeir, sem hafa gaman af dansi munu skemta sér prýðilega, og inn í myndina er fléttað ýmsum spaugi- legum atriðum og er rnyndin í heild sinni hin ágætasta. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Úr sögu hjúkrunarmálanna, II. (frú Guðný Jónsdóttir). 20.40 Hljómplötur: a) Symfónía nr. 4, eftir Tschaikowsky. b) Burlesque, eftir Rich. Strauss. c) Lög úr óp- erum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 10 frá N. N„ 2 kr. frá G. Ó„ 2 kr. frá G. K„ 5 kr. sent í pósti frá ónefndum, 5 kr. frá Gunnu, 2 kr. frá S. F. eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermabiiðin Laugavegi 15. Peinastokkir! BLÝ ANTSLITIR LINDARPENNAR BLÝANTAR STROKLEÐUR BLEK VERZL^ Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. -V. Ryktrakkar karla, nýtt úrval. Bæjarins lægsta verð. Vesta Laugavegi 40. TEOFANI þEiM LídurVel sem reykja er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. ívalt lægst verð frá frá Dömutöskur leður Barnatöskur Spil „Lombre“ Sjálfblekungar Sjálfblekungasett Perlufestar Nælur Dúkkuhöfuð Matardiskar Bollapör K. Einarsson k Bj Bankastræti 11. frá 10.00 frá 1.00 frá 1.10 frá 2.00 1.50 1.00 frá 0.30 frá 1.00 frá 0.50 frá 0.65 Stopmup. kemur út á morgun. — Lesið greinina: Hvar stöndum við? og Krækiberin (Blaðið sem dó úr hor, Bruninn á Litla-Hrauni, Caligula og framsóknarmaður- inn, Maðui-inn sem ekkert á, og Hverjir standa að eyðileggingu bankahúsanna ?) —• Drengir komi í Hafnarstræti 16. Franska. Spanska. Kenni frönsku og spönsku. — Til viðtals kl. 4—7 e. li. HÖRÐUR ÞÓRHALLSSON. Öldugötu 52. Það tilkynnist að móðir okkar, tengdamóðir og amina, Vígdís Cinapsdóttip andaðist að heimili sinu, Njarðargötu 9, hinn 20. þ. m. Aðstandendur. Nú eru síðustu fopvöd að kaupa hús með lausum íbúðum fyrir 1. okt. — Hefi f.jölda liúsa í umboðssölu, m. a. nýjar villur og ábyi'ju^ hús til afhendingar 14. maí n. k. Lárus Jóiianiiessoii, Suðurgötu 4. hæstaréttarmálaflm. Sími 4314. Húseign óskast til kaups. Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 18 n. k. fimtudag. — Tilgreint sé lægsta söluverð, útborgun, áhvilandi lán, sundurliðuð, stærð hússins, íbúðafjöldi, núver- andi leigumáli og livenær húsið sé bygt. —- Merki: „HúseígiW FÉLAG VEFNAÐARVÖRUKAUPMANNA í REYKJAVÍK- FUNBARBOÐ. Fundur verður haldinn að Hótel Borg miðvikudag- inn 21. september kl. 15. — UMRÆÐUEFNI: Innflutningsliöftin, og önnur mál, er fram kunna að koma.-- Félagar mætið stundvíslega. STJÓRNIN. N áttúrulækningafélagf Zslands er ákveðið að stofna liér í bænum. Allir þeir, sem hafá kynt sér náttúrulækningar af eigin reynd og vilja vinna málefninu brautargengi hér á landi, og aðrir þeir, er liafa áhuga á bættu heilsufari þjóðarinnar í heild, geta fengið að vera meðlimir i félaginu ef þeir senda inntökubeíðni sína bréflega með fullu heimilisfangi, stilað til Náttúrulækningafélags íslands, P. O. Box 404, Reykjavík. Stofnfundur verður auglýstur síðar. Reykjavík, 20. sept. 1938. JÓNAS KRISTJÁNSSON læknir. Þér hafið þad í hendi yöai* hvar þép kaupid góð föt. Komið í ,,Álafoss“ Þingholtsstræti 2, Þap fálð þér bestföt. Ný bók: Lögreglan í Reykjavík ■: Gefin út að tilhlutun lögreglustjórnarinnau í Reykjavík. <. ! Samið hefir Guðbrandur Jónsson prófessor. j Ritið er fróðlegt og fyrir margra hluta sakir merki- legt, og svo skemtilega skrifað, að þótt þama sé dreg- inn saman mikill fróðleikur, geta allir lesið það sér til ánægju. — Fæst i bókaverslunum. Stúlka sem er vel að sér í matartilbún- ingi og kann að laga úr mjólk- urafurðum og grænmeti, búð- inga og fleira óskast til að veita forstöðu lítilli matstofu. Kaup eftir samkonmlagi. Afgi-eiðslan vísar á. — HkensiaS KENNI islensku, dönsku og ensku. Jón J.Simonarson, Grett- isgötu 28 B. (841 BÖRN tekin til kenslu & Smiðjustig 7. (944 SMÁBARNASKÓLINN Rán- argötu 15 tekur til starfa 1. okt. Til viðtals kl. 2—3 Tjarnargöte 43 og í síma 1958 kl. 7—8. (953

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.