Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 4
VISIR ITILK/NNINCAKI Biifarafélag tslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 Btr. Skirtelni, sem tryggja bálför, ikosta iöO ikrónur, og má greiSa þau fi fernu íagí, á einu ári. Allar nánari cipplýsingar á skrifstofu félagsins. Simi 4658. ■Tfæc i ■ FÆÐI yfir veturinn, bæði fyrir slulkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, I>augavegi 17. (413 llAE’At'fUNDItÍ VARADEKK tapaðist af Chevrolet vörubíl í fyrrakveld, frá Stokkseyri til Reykjavíkur. Skilist í Þrótt gegn fundarlaun- gim, (917 TAPAST liefir breitt, gylt armband í miðbænum. Skilvis finnandi beðínn að gera aðvart f síma 1364. Fundarlaun. (919 iGULLPLÖTUHRINGUR tap- aðLst fyrir nokkru siðan. Skil- ist á Hverfisgötu 16 A. (928 ÍBUDDA með peningum tap- aðist í gær á Hverfisgötu eða SLækjargötu. Skilist á Hverfis- götu 40. Fundarlaun. (969 KANlNA fundin. Uppl. Vega- motastig 4. (970 ARMBANDSÚR fundið í síð- astliðinni viku í Öskjuhlíð. Vitj- íst til Isleifs Jónssonar, Aðal- stræíi 9. (996 TAPAST liefir dökkblár skinnhanski í miðbænum í gær. Skilist afgr. Vísis. Fundarlaun. (899 POKI með hnakk og fleiru tapaðist á föstudag frá Ölvesá •tilReykjavikur. Skilist á Hverf- isgötu 50. (992 MCISNÆDll TIL LEIGU: ÞRJÁR stórar stofur, stúlkna- herbergi og eldhús til leigu 1. okt. á Laufásvegi 55. (843 S HERBERGI og eldhús til leígu 1. október á þriðju hæð. Öll þægindi (i vesturbænum), á jgóðuni stað. Tilboð merkt „Sól- &rtnegin“ sendist Vísi fyrir 24. jþ. m. (1002 STOFA til leigu, efri liæð. Frainnesveg 28. Píanó getur fyígt. (1003 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppli sima 5208, milli kl. 6—8. (976 STOFA og aðgangur að eld- hösí til leigu á Mjölnisvegi 46. (989 ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldhús, á Skólavörðustíg 12. Verð 150 kr. Friðrik Þorsteinsson. (914 2 FORSTOFUHERBERGI — ekki samliggjandi — til leigu Suðurgötu 16, sérbað og þæg- indi. Uppl. milli 6 og 8. (918 LÍTIÐ lierbergi til leigu Grettisgötu 53. (921 TIL LEIGU forstofulierbergi Bergþórugötu 21, II. liæð. (930 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann. Lauga- vegi 28 A. Uppl. til 8. (931 GOTT herbergi til leigu á Hallveigarstíg 6. Aðeins reglu- samir einhleypingar koma til greina. (934 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. i síma 1272. (939 SÓLRÍK forstofustofa til leigu fyrir einhleypa á Fálkagötu 23. (956 HERBERGI með innbygðum fataskáj), aðgangi að baði og síma til leigu Túngötu 41. Uppl. í síma 3441, eftir kl. 5. (995 2 HERBERGI og eldhús til leigu í Eskihlið B fyrir fámenna fjölskyldu. Uþpl. í síma 1985. — (961 STOFA með forstofuinngangi til leigu á Ljósvallagötu 12. — (962 ÍBÚÐ TIL LEIGU. 4 her- bergja íbúð nálægt miðbænum, með öllum þægindum til leigu. Uppl. í síma 5414. (967 FORSTOFUSTOFA i nýju húsi með öllum þægindum til leigu. Uppl. í síma 5286. (968 SÓLRÍK stofa, með aðgangi I að síma og baði til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síipa 1411. (994 GOTT herbergi til leigu 1. old. í Norðurmýri. Aðeins fyr- ir reglusaman mann eða stúlku. Uppl. í síma 3875. (997 LÍTIÐ herbergi til leigu Rán- argötu 13 uppi. (998 2 HERBERGI og eldhús til ! leigu. Þorvaldur Sigurðsson, ^ Barónsstíg 12. (1001 EITT lierbergi til leigu. — Laugav. 85, uppi. Sími 2499. — (978 GOTT, sólríkt forstofuher- bergi til leigu. Uppl. gefur Ing- ólfur Jörundsson, Laufásvegi 19 III. (979 3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Bergstaðastræti 28. Sími 1044, (986 GOTT kjallaraherbergi til leigu fyrir einhleypan kven- mann. Uppl. á Bergstaðastræti 71. (990 FORSTOFUSTOFA í nýtisku liúsi með baði, með eða án hús- gagna til leigu frá 1. okt. Til- boð merkt „3594“, sendist afgr. Vísis. (945 ÓSKAST: 1— 2 HERBERGI og eldliús óskast í austurbænum 1. olct. Uppl. í síma 5113 til kl. 8. (835 EINHLEYP stúlka óskar eft- ir herbergi. Uppl. síma 4892. — (926 TVEGGJA herbergja íbúð óskast 1. okt. eða 1. nóv. Uppl. í sima 4975, eftir kl. 7. (929 2— 3 HERBERGI (ekki sam- gangur) og eldhús óskast. Til- boð merkt „Barnlaust“ sendist Vísi. (933 TVÆR stúlkur i fastri at- vinnu óska eftir góðri stofu með þægindum, sem nsest miðbæn- um. Uppl. i sima 4004. (935 UNGUR maður í fastri at- vinnu óskar eftir litlu lierbergi í nýju húsi. Tilboð merkt „Lit- ið“ sendist afgr. blaðsins. (938 UNGUR maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi með sérinn- gangi, helst í austurbænum. — Uppl. í síma 5494. (940 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 5317 kl. 8— 10 síðd, (974 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stórri stofu og eldhúsi eða að- gangi, i austurbænum. Tilboð leggist á afgr. Vísis strax, merkt „Sjómaður“. (942 HERBERGI með húsgögnum óskast. Tilboð merkt „101“ sendist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagslcvöld. (972 BRÆÐUR óska eftir tveim góðum forstofuberbergjum 1. október. Fyrirfram greiðsla. — UppL i sima 1048 kl. 6—9 í kvöld. (973 LÍTIÐ herbergi með miðstöð óskast. Uppl. í síma 2088 og 5368. (999 EIN STOFA og eldhús óskast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. Brávallagötu 10, eftir kl. 8. — (941 FÆÐI og liúsnæði óskast á sama stað handa pilti i austur- bænum. Uppl. í síma 1890. — (982 REGLUSAMAN ungan mann vantar lierbergi i eða við mið- bæinn. Tilboð merkt „Reglu- samur“ sendist afgr. Vísis. — (985 TVEIR bræður óska eftir for- stofustofu með þægindum. — Uppl. i síma 4846 milli 5 og 7 í dag. (1000 KEIcaI VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu við miðbæinn. Umsókn sendist Vísi merkt „33“. (927 gggr’ BÍLSKÚR óskast til leigu í vetur. Uppl. í síma 1680. (977 ■VIN.NAH STÚLKA vön mat- reiðslu og heimilishaldi óskast nú þegar á barn- laust heimíli. Þarf að geta sofið annarsstaðar. Uppl. í kvöld eftir kl. 7 á Njáls- götu 80.________(963 UNGLINGSSTÚLKÁ óskast hálfandaginn i létta vist mánað- ar tíma. Uppl. í síma 3251 ld. 8 —9 e. h. (966 FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast strax. Uppl. Sólvallagötu 12. (971 ÁBYGGILEG stúlka óskast í létta vist nú þegar og til ára- móta. Uppl. á Ljósvallagötu 26 uppi, eftir kl. 6. (975 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 4582. ' (983 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Tvent í heimili. Þórdís Daníelsdóttir, Hrannarstíg 3. -—■ (987 STÚLKA óskast. Uppl. 4488. (952 DUGLEGAR STÚLKUR geta fengið atvinnu við IUæðaverk- sm. Álafoss í Mosfellssveit við vefnað o. fl. Vanar ganga fyrir. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingliolts- stræti 2, kl. 5—6 e. h. (904 RÁÐSKONA óskast á fáment heimili úli á landi. Uppl. i síma 3892. (903 STÚLKA óskast. Alice Bergs- son, Suðurgötu 39. (913 STÚLKA óskast i vist. Frið- rik Þorsteinsson, Skólavörðu- stíg 12. (915 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN i Alþýðuhúsinu, sími 1327, liefir ágætar vetrarvistir, bæði í bænum og utanbæjar. (916 STÚLKA óskast til innan- hússstarfa. Þarf að kunna að laga mat. Uppl. Ingólfsstræti 9, niðri. Ólafur Ólafsson. (920 BRÝNSLA á allskonar egg- járni fæst á Bergþórugötu 29. ________________________(923 STÚLKA, vön eldhúsverkum, óskast á læknisheimili i kaup- stað úti á landi. Sími 4531. (947 GÓÐ STÚLKA óskftSt á fá- ment heimíli. öll þægindi. € ott herbergi. Uppl. í s'ma 9202 — ________________()93 ■ UNGLINGSSTÚLEA ésL.st í vist. Uppl. Hofsvaliagötu 1Z. — ________________________(955 MIBSTÖÐVARKYNDARA vantar á Sólvöllum. Afgr. blaðs- ins tekur við tilboðum. (957 STÚLKA óskast hálfan dag- inn á barnlaust heimili á Njáls- götu' 29, eftir kl. 6. (958 STÚLKA óslcast í vist 1. okt. Lovisa Fjeldsted, Tjarnargötu 3T______________________(964 RÁÐSKONA óskast á létt heimili. Uppl. á Grettisgötu 52 í kvöld kl. 8—10. (965 GÓÐ og þrifin stúlka óskast í formiðdagsvist. Uppl. í síma 3349 og Grettisgötu 2, uppi. — (959 kkaijpskafurI KAUPUM flöskur flestar teg. og sojmglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23, simi 5333. (639 Fornsalan Hafnapstræti 18 lítið notaða karlmannafatnaði. selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og VETRARSJAL, gott, óskast til kaups. Uppl. i síma 3803. — (922 KLÆÐASKÁPUR og komm- óða til sölu Laugavegi 18, efstu bæð. (924 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10, opið kl. 1—6. — Simi 5391. Sækjum, (925 FERMINGARKJÓLL til sölu, Uppl. frá 6—8 í dag á Hólatorgi 2. (932 SMOKINGFÖT á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Bergstaðastræti 30. (937 TIL SÖLU stór og góð undir- sæng með tækifærisverði. Uppl. Brávallagötu 10. (943 TIL SÖLU: Borðstofuborð og stólar úr eik, útvarpstæki, rúm- stæði, karlmannsföt á meðál- mann, ný og notuð, allt með tækifærisverði á Hringhraut 158. (946 GASELDAVÉL og gasappa- röt til sölu, ódýrt, Njálsgötu 79, kjallaranum. (947 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný til sölu með tækifærisverði. Á sama stað á- gætt útvarp. Sími 3969. (948 5 MANNA bifreið til sölu, gæti verið, ásamt peningum, út- borgun í litlu húsi. Uppl. á Mánagötu 14 frá 12—1 og 7—8 næstu daga. (981 Wynne lávarÖur kemur a<5, er rnenn eru að bera RauÖstakk á brott og spyr, hvað hafi komi'Ö fyrir og hvert þeir ætli með hann. — Hann datt niÖur stiga og rneidd- ist, svo aÖ viÖ ætlum að bera hann til herbergis hans. — Berið hann til herbergis míns. — Það var heimska aÖ bera hann hingað. — Nei, hann er meðvitund- arlaus og getur ekki sagt frá neinu. 195. RAUÐSTAKKUR. — Veslings Rauðstakkur! Rauð- stakkur, þú hlœrð, er ckk'crt að þért Hvers vegna varstu þá mcð þcssa árans uppgcrð? UEYNDARMÁL 76 HERTOGAFRIJARINNAR inér og ált Russland. Þeir mundu hugsa sig um Ivlsvar, áður en þeir .... En þér, kæri vinur — minnist þess, hver urðu örlög Cyrusar Beck. Mugleiðið, hver urðu örlög Melusine. Hvers vegna skylduð j>ér leggja svo mikið í sölurnar Jfyrir mig?“ ítfún mun liafa séð hversu sárt mér sveið, að Iiún skyldi tala þannig lil min, sem var reiðu- Ibúinn að leggja lifið i sölurnar fyrir hana, að hín stolta stórhertogafrú drúpti liöfði og hvísl- aðí: .„Fyrirgefið mér!“ Svo bætti hún við: „Gott og vel. Við erum þá sammála. Við Seggjum af stað á morgun. Hringið. Eg verð að gefa nauðsynlegar fyrirskipaifír.“ Eg studdi á bjöllulinappinn. Við heyrðum jfóíatak. Þar næst var barið að dyrum. „Kom inn“, sagði Aurora. Einlxver opnaði dyrnar. „Ó,“ sagði Aurora — það var all og sumt. IÞað var von Hagen lautinant, sem kom í dyragættina. Hann var fremur fölur og stóð teinréttur að hermannasið og heilsaði stórher- togafrúnni — foringja sírium. „Von Hagen lautinant“, sagði Aurora stór- hertogafrú, þegar hún hafði jafnað sig, en henni varð orðfall í svip af undrun, „hve nær komst sú venja á, að foringjar, sem dæmdir hafa verið í fangelsi, færi frjálsir ferða sinna úr kastalan- um?“ Von Hegen stóð eins og klettur og mælti ekki orð af vörum. „Viljið þér gera svo vel að svara! Enn sem komið er hafið þér engá náðun fengið.“ „Eg liefi verið látinn laus, stórhertogafrú!“ „Eruð þér gengnir af vitinu, von Hagen Iáutinant?“ „Nei, yðar hátign“, sagði litli lautinantinn lágt, en ákveðinn. „Eg var látinn laus í kvöld.“ „Ilvað lengi ællið þér að lialda svo áfram, lautinant? Gætið að yður. Vitið þér, að aðeins eitt getur breytt skipun minni —?“ „Eg veit það, yðar hátign.“ „Og þetta eitt er....“ „Strið“, sagði von Hagen og lauk við setning- una fyrir hana. „Þér kann að þykja það furðulegt, skaut Vignerte hér inn í, „að i Lautenburg höfðum við ekki veitt nána athygli hinum alvarlegu atburð- um, sem gerst höfðu í nágrannalöndunum um þetta leyti, — þessa seinustu viku júlimánaðar 1914. Við vissum að vísu um orðsendinguna, sem liafði verið send Serbiu út af morðinu, en frá því er eldsvoðinn hafði orðið liafði annað, sem gerst hafði, farið að mestu fram lijá okk- ur, án þess að við gæfum því verulegan gaum. Eg hefi ekki lýst fyrir þér neinum ráðstöfunum, sem gerðar liöfðu verið til undirbúnings striði, því að það fór fram hjá mér að mestu —- næst- um öllu leyti. Eg gerði mér ekki grein fyrir livað var að gerast — hafði verið að gerast með feikna liraða seinustu dægrin. En nú varpaði þelta eina orð — stríð — Ijósi á það alt. Eg liorfði á von Hagen eins og fáviti. Og nú sá eg, að liann var kominn í gráan einkénius- búning eins og þeir, sem fara til vígvalla. Hann var ekki í rauða jakkanum sínum nú. Aurora reyndi að láta sem minst bera á furðu sinni og vera áhyggjulaus á svip. „Styrjöld — herra von Hagen — og hver er mótaðilinn?“ „Rússland — ef til vill — i kvöld“, sagði litli lautinantinn. „Frakkland -—■ alveg vafalaust — á morgun. Stórhertoginn kom frá Berlin fyrir einni ldukkustund og liafði meðferðis liervæð- ingarskipunina.“ Aurora gekk að glugganum og opnaði liann. Það var lieitt i herberginu. Mér fanst eg vera að kafna. „Eg geri ráð fyrir, herra lautinant“, sagði stórliertogafrúin, „að það liafi verið stórlier- toginn sjálfur, sem skipaði yður að færa mér þessar fregnir.-----En þá fæ eg ekki séð livers vegna þér þurftuð á fylgdarliði að lialda — fjórum vopnuðum riddurum, sem biða hér niðri við dyrnar.“ Ilagen stokkroðnaði, en varð á næsta augna- bliki fölur sem nár. „Yðar liátign,“ sagði liann. „Hvað?“ sagði hún kuldalega. „Eg liefi annari skyldu að gegnft — viljið þér afsaka mig?“ „Stillið yður, lautinant. Verið eldd svo ó-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.