Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ii;tstjórnarskrifstofa: HverfisgötH 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. september 1938. 220. tbl. Oamla Bíé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. Húseignín nr. 5 við Þvergötu er til sölu nú þegar. — Uppl. á skrifstofu Jðns ÁsbjðrnssQnar & Sveinfcjörns Jónssonar hæstaréttarmálaflutningsmanna. Noi*dui*iei*dip Til og frá Akureyri alla mánudaga, þri,ð|udaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifi*eidast6ð Steindóvs. Sími 1580. Oagnipæd&skóii Reykvikinga. Vegna augljósrar nauðsynjar hefir skólastjórnin ákveðið að stofna til undirbúningsbekkjar^við skólann i vetur. Kendar verða hinar sömu námsgreinar i þessum bekk sem i fyrsta bekk skólans, þannig að þeir nemendur, sem til þess þykja hæfír, geta átt kost a að ganga undir próf til annars bekkjar að vori. Þeir, sem óska skólaselu i þessum bekk, gefi sig fram við •skólastjórann, próf. Ágúst H. Bjarnason, Hellusundi 3, (simi .3029), fyrir 26. þ. m. SKÓLASTJÓRNIN. ÚTBOÐ Þeir, sem vilja gepa tilboð um að tryggja gegn eldsvoöa hiiseignir i lögsagnapumdæmi Reykjavikup fpá 1. appil 1939, geta fengið útboðslýsingu og önnup gögn hjá bopgappitapa eðadp. Bipni Bjðrnssyni haglr. Tilboð verða opnuð hér í skpifstofunni laugardaginn 10 desbr. næstk. kl. 2 e.h. Borgarstjórion i ROjkjavlk, 19. sept, 1938 Pétur Halldtrsson. Skrifstofur okkar eru fluttar í Thorvaldsens- stræti 6 (Gamla Apótekið). Inngangur frá Kirkjustræti. Jón Ásbjðrnsson og Sveinbjörn Jónsson íiæstaréttarmálílutnlngsmeníi." 1. oktober byrja eg aftur að kenna að sníða og taka mál. — Saumastofan TÝSGÖTU 1. •Rristín Bjarnadóttir. Höfum fengid þýskar og ítalskar raimagnsperur Verd samkvæmt verdskrá Raftækja- einkasölu rikisins. Raftækjaversinn Júlíusar BjQrnssonar ^HiiiimniiHminiiimmHimfflmimnmmiiiniHiiiminiiii% Símaskráin 1939 BB Þeir, sem þurfa að láta flytja síma sína i baust 5S eru, vegna prentunar nýrrar símaskrár, beðnir að til- 5í kynna það skrifstofu bæjarsímans fyrir 25. þ. m. Jafn- S framt eru símanotendur þeir, sem óska eftir breyting- SS um á skrásetningum sínum i stafrófsskrámii eða í 5™ atvinnu- og viðskiftaskránni, beðnir að senda skriflega 52 55 tilkynningu um það til skrifstofu bæjarsimans innan ' 55 sama tima.' •— Leiðréttingarnar má einnig af benda í 52 afgreiðslusal Landsimastöðvarinnar. 53 gölEII!IllBBgiIgI!IIEI§giPI!III!Bi§BiBII!EEIE551IE!EE§KilSBIIIIEI!Eliai[IBIIll^ Hóg Lifur Nóg Svið LÆKKAÐ VERÐ. Kjöt og fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Nýja Bíó. flt Söguleg stórmynd. f rá United Artists í^AI Aukamynd: T0FRALYFIÐ, Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Silungur Nordalsíshús Sími: 3007. OSTASALAN hjá oss heldup áfram þessa viku. Vaxandi sala daglega. Ostar frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga á hverju matborði og í hverju búri borgarinnar. KjÖtbfiðÍn HerðnbreÍÍ Hafnarstr. 4; Sími 1575 KauptélagBoFofirDingaLaugav 20. sími íín. Fullkomin hírgreiöslukona getur orðið meðeigandi í hár- greiðslustofu sem á að stofn- setja í Áusturstræti, með mjög góðum skilmálum. — Tilboð, merkt: „A. T." sendist afgr. Vísis. — Þrir lærliegar og nokkrar vanar stúlkur geta komist að nú þegar á sauma- stofu Verslunarinnar GULLFOSS, Austurstræti 1. ¦¦MHBHBBBBBHSBHaBBBI Ibú 9 til leigu 4 herbergja ibúð nálægt mið- bænum, með öllum þægindum, til leigu. Uppl. i sima 5414. — Pren trhyn dasto fa n LEIPTUR býr tií ji.f!okks preni- iriyhdir fyrir liegsta verð. TWáfhM7^ Síríil 5379. Fundur verður haldinn i itarfsmannafél. Reykjavíkur föstudaginn 23. þ. m. kl. 8% i Oddfellowhúsinu. DAGSKRÁ: SumarBústaðir fyrir starfsmenn bæjarms. Frumm. Lárus Sigurbjörnsson. Byggingarmál starfsmanna bæjarins. Frumm. Árni Árnason. Skýrt frá gangi launamálsins. Blömlaukarnir komnir. SELDIR NÆSTU DAGA. Blómavevslunin Anna Hallgpímsson. Túngötu 16. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. I FéttlFnap Skeiðaréttir Landréttir Fijðtsblíðaréttir Bifpeidastddin OEYSIR Sími 1633 og 1216.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.