Vísir - 20.09.1938, Síða 1

Vísir - 20.09.1938, Síða 1
Rilstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. __________________________________ Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. september 1938. 220. tbl. Gamla Bfé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. úseignin nr. 5 við Þvergötu er til sölu nú þegar. — Uppl. á skrifstofu Jðns Ásbjörnssonar & Sveinbjðrns Jónssonar hæstaréttarmálaflutningsmanna. Novðupíepdip Til og frá Akureyri alla mánudaga, þrjðj’udaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeidastöð Steindóps. Sími 1580. Gragnipæðaskóli Reykvikinga. Vegna augljósrar nauðsynjar hefir skólastjórnin ákveðið að stofna til undirbúningsbekkjai* við skólann í vetur. Kendar verða liinar sömu námsgreinar í þessum bekk sem í fyrsta bekk skólans, þannig að þeir nemendur, sem til þess þjdcja hæfir, geta átt kost á að ganga undir próf til annars bekkjar að vori. Þeir, sem óska skólasetu í þessum beklc, gefi sig fram við skólastjórann, próf. Ágúst H. Bjarnason, Hellusundi 3, (sími .3029) , fyrir 26. þ. m. SKÓLAST J ÓRNIN. ÚTBOÐ Þeir, sem vilja gera tilboð um að tryggja gegn eldsvoða liúseignir í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur frá 1. apríl 1939, geta fengið útboðslýsingu og önnur gögn hjá borgarritara eða dr. Birni Björnssyni bagfr. Tilboð verða opnud bér í skrifstofunni laugardaginn 10 desbr. næstk. kl. 3 e.b. Borgarstjörion I Reykjavík, 19. sept, 1938 Pétur Halldársson. Skrifstofur okkar eru fluttar í Thorvaldsens- stræti 6 (Gamla Apótekið). Inngangur frá Kirkj ustræti. Jón Ásbjörnsson Off Sveinbjörn Jónsson bæstaréttarmálflutningsmenn.” Höfum fengid þýskap og ítalskar rafmagnspernr Verð samkvæmt verdskrá Raftækja* einkasölu ríkisins. Raflækjaverslnn Júliusar BjOrnssonar liiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiniBiHiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ Símaskráio 1939 Þeir, sem þurfa að láta fþdja síma sína í baust i eru, vegna prentunar nýrrar símaskrár, beðnir að til- I lcynna það skrifstofu bæjarsímans fyrir 25. þ. m. Jafn- framt eru símanotendur þeir, sem óska eftir breyting- ■ um á skráselningum sinmn í stafrófsskránni eða í i atvinnu- og viðskiftaskránni, beðnir að senda skriflega > tilkynningu um það til skrifstofu bæjarsímans innan sama tíma. — Leiðréttingarnar má einnig aflienda í ■ afgreiðslusal Landsímastöðvarinnar. ....................II..IIIIIIH.. OSTASALAN bjá oss belduF áfram þessa viku. Vaxandi sala daglega. Ostar frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga á hverju matborði og í hverju búri borgarinnar. Kjötbúðin Herbnbreiö Hafnarstr. 4. Sími 1575. Laugav. 20. Sími 1511. Fundur verður haldinn í Starísmannafél. Reykjavíknr föstudaginn 23. þ. m. kl. 8y2 í OddfelloAvbúsinu. DAGSKRÁ: Sumarbústaðir fyrir starfsmenn bæjarins. Frumm. Lárus Sigurbjörnsson. Byggingarmál starfsmanna bæjarins. Framm. Árni Árnason. Slcýrt frá gangi launamálsins. 1« oktobep byrja eg aftur að kenna að sníða og taka mál. — Saumastofan TÝSGÖTU 1. Kristín Bjarnadóttir. Nög Lifur Nóg Svið LÆKKAÐ YERÐ. Kjöt og fiskmetisgepðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Nýja Bíó. líidi Söguleg stórmynd. frá United Artists Aukamynd: TÖFRALYFIÐ. Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. I Þrlr lærlingar og nokkrar vanar stúlkur geta komist að nú þegar á sauma- stofu Verslunarinnar GULLFOSS, Austurslræti 1. Glænýr Silungur Nordalsísbús Sími: 3007. Fullkomin hirgreiðslDkone getur orðið meðeigandi í liár- greiðslustofu sem á að stofn- setja í Austurstræti, með mjög góðum skilmálum. — Tilboð, merkt: „A. T.“ sendist afgr. Vísis. — í búð ttl letgu 4 berbergja ibúð nálægt mið- bænum, með öllum þægindum, tii leigu. Uppl. i síma 5411. —- Prentmyn dasto fan LEIFTUR byr tit 1. f/okks prent- tnyndir fyrir lægsta vcrd. Hafn; 17. Simi 5379. Blómlaokaroir komoir. SELDIR NÆSTU DAGA. Blóm aver slunin Anna Hallgpímsson. Túngötu 16. I réttirnar Skeiðaréttir Landrdttir Fljðtsbiíðaréttir Bifveidastöðin GEYSIR Sími 1633 og 1216. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.