Vísir - 10.10.1938, Page 1

Vísir - 10.10.1938, Page 1
28. ár. Reykjavík, mánudaginn 10. október 1938. 298. tbl. Óvenjuleg gamanmynd, svo fjörug og fyndin sem Frakk- ar einir geta gert þær. María Markan syngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 11. okt. kl. 7 síðd. Við hljóðfærið: Fritz Weiszhappel. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundsson og hjá Sigríði Helgadóttur (hljóðfæraversl. Katrínar Viðar). — h h Ef yðup vantar Ottoman, funkisstóla, armstóla, legubekki eða að láta lagfæra það, þá talið við mig. Kristján Á. Kristjánsson. Húsgagnavinnustofa, Skólabrú 2. (Iiús Ól. Þorst. læknis). Sími 4762. Mi Nýja Bíó. R IMargt er skrítið í Hoiiywood. Bráðskemtileg amerisk kvikmynd frá United Artists. Aðallilutverkið leikur liinn dáði „Karakter“-leikari Aðallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Vietor Franeen - Gaby Moplay- M. Raimu Alstaðar hefir mynd þessi vakið jafnmikla eftirtekt og umtal, enda verið sýnd lengst allra franskra kvikmynda Laugavegi 33. — Gengið inn frá Yatnsstíg. — Öll skiltavinna. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. — SVIFFUGFÉLAG ÍSLANDS. ðtbreiflslafandor verður lialdinn í Oddfellowliúsinu, þriðjudaginn 11. þ. m., kl. 8%. — Sýnd verður kvikmynd frá starfsemi félagsins. Allir, sem áhuga bafa fyrir svifflugi eru velkomnir. Spaðkjötiö kemur um miðjan þennan mánuð. Aldrei vænna eða betra en nú. Sama verð og í fyrra. Tekið á móti pöntunum í síma 1080. — Samb, ísl. samvinnufélaga Sjálfstæðiskvennafélagið HV0T heldur basar í Varðarhúsinu á morgun, er hefst kl. 4(4 e. h. Fjöldi ágætra, ódýrra muna. Allir velkomnir. - ------ Notið tækifærið. BASARNEFNDIN. Hefi flutt Fasteignasölu mína úr Austurstræti 17 í Hafnarstræti 15, önnur hæð. Símar 5415 og 5414, heima. — Haraldor Gudmondsson. lákir. Frá og með mánudeginum 10. okt. lækkar verð á brauðum, sem hér segir: ! | Rúgbrauð 50 aura | Normalbrauð 50 — Franskbrauð, heil 40 — Franskbrauð,hálf 20 — Súrbrauð, heil 30 — Súrbrauð, hálf 15 — Bakarameistarafélag Reykjavíknr. Ásmundor Jðnsson, Hafnarfirði. Eyjdlfnr Ásberg, Keflavík. Lifsty kkj abiiöin Hafnapstræti 11 hefur fengid alveg fyrirtaks Belti, Korseiet, Brjöstliöld. Einnig gott úrval af ágætis Lífstykkjadreglum Peysnfatalifstykki fyrirliggjandi. Lífstykkjabúðin II ■■■!■■ ■> !!■! T1 ■!"■■■■ II MimiHII !■!!ll'1]TlT—r—T1—I1 p———————— FJELAGSPRENTSI1IÐJUHNAR #£ST\^ Lesiie Howard ásamt JOAN BLONDELL, HUMPIIREY BOYART, o. fl.-- & Prá Aiþýðabrauðgerðiimi: Frá og með raánudeginum lO. okt. lækkar verö á brauðum sem hér segir: Rúgbrauð 50 aura Normalbrauð 50 — Franskbrauð, heil 40 — Franskbrauð, hálf 20 — Súrbrauð, heil 30 — Súrbrauð, hálf 15 — Alþýflnbrauflgerðin Reykjavík. Hafnarfirði. Akranesi. Keflavík. Sími 1606. Sími 9253. Sími 4. Sími 17. a: Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinriu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — K.F.U.K. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Síra Bjarni Jónsson talar. Félagskonur fjölmennið. Ut- anfélagskonur velkomnar. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Timbupvepslunin Völundup li.f. REYKJAVÍK. — Best að auglýsa 1 VISI® —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.