Vísir


Vísir - 13.10.1938, Qupperneq 3

Vísir - 13.10.1938, Qupperneq 3
VISIR „ Tíminrí‘ flettir enn ofan af álagningu kaupfélagsins. Samsærid gegn vepslanarstéttisiÐi til @fl- ingap inafiatningi kaupfélaganna, ei* víð- tækara en alment er œtlad. Greiiiin hér í blaSínu í fyrradag um álagningu kaupfélagsins og fjörráð stjórnarflokkanna við verslunarstéttina, hefir vakið óvenjulega athygli. Þar var í fyrsta lagi sýnt fram á, að fullyrð- ingar stjómarblaðanna um lágt verð og mikla kosti kaupfélagsverslunarlnnar, hafa ekki við neitt að styðjast. Það eru staðlausir stafir. I öðru lagi var í greininni flett ofan af hinni sjaldgæfu frekju og ó- svífni, sem lá á bak við árásir stjórnarblaðanna á versl- unarstéttina. Frá því verður skýrt enn frekar nu. Almenningur er forviða á þessu hvorttveggja. Þó munu dýrkendur kaupfélagsins vera þyngst lostnir. Tölurnar tala sínu máli. Þær verða ekki rengdar. Engin gögn geta breytt þeirri staðreynd, að félagið er orðið bert að því, sem „Tíminn“ kallar svívirðilegt okur. „Tíminn“ einn getur þvegið af félaginu þennan óhróðursstimpil, með því að viðurkenna að tölur sínar hafi ekki við neitt að styðjast. Nýjar sannanir „Tímans“. Það slcal játað, að Vísi er ekki Ijúft að taka út úr eitt kaupfé- lag og leggja það á höggstokk- inn út af árásum stjórnarblað- anna. Trúlegt er að kaupfélög, ekld síður en kaupmenn, ósld þess að mega starfa í friði án þess að dragast inn í liarðar deilur. En liér er ekki hægt lijá þessu að komast. Félaginu hefir frá öndverðu verið stjórnað af pólitískum ofstækismönnum, er jafnan liafa liaft það mið, að nota félagið sem verkfæri til að útrýma kaupmannaversluninni í Reykjavík. Félagið var stofn- að af kommúnistum, síðan gerðust sósíalistar þátttakendur og nú síðast þegar félagið tók sér núverandi nafn, söfnuðust framsóknarmenn í kringum það með fjármálaráðherra landsins í broddi fylkingar. Fyr- ir atbeina ráðherrans liafa fé- laginu verið veitt stórfeld inn- flutningsleyfi fyrir ýmsum vör- um, sem hefir svo verið dregið frá innflutningi annara. Þetta hefir verið gert með hinni svo- nefndu höfðatölureglu. Félagið gefur upp tölu félagsmanna sinna. Ekkert eftirlit er með því hvort þetta er rétt gert. Hverj- um félagsmanni er svo ætlað að hafa 4—5 manns í heimili, þótt vitanlegt sé að fjöldi þeirra, sem hafa skráð sig í félagið er ein- hleypt fólk. Þetta er því hin herfilegasta blekking. -— En á þennan hátt hefir verið komist að þeirri niðustöðu að kaupfé- laginu beri f jórði hlutinn af öll- um innflutningi til Reykjavíkur. Um leið og stjórnarblöðin liafa við hvert tækifæri rægt og svívirt verslunarstéttina fyrir okur og brask, hafa þau horið lof á kaupfélagið fyrir sann- gjörn viðskifti. I þeim herbúð- um þektist ekki orðið „álagn- ing“. Alt var gert sem hægt var til að telja almenningi trú um að kaupmennirnir væri braskar- ar og hlóðsugur en kaupfélagið seldi alt með „sannvirði“. Kald- hæðni örlaganna liefir nú vald- ið því, að „Tíminn“ hefir orðið lil þess að fletta ofan af álagn- ingu kaupfélagsins og sýna full- yrðingarnar um „sannvirði“ í allri sinni fölslcu nekt. I fyrra- dag birti „Tíminn“ skrá yfir verðlag á 4 vörutegundum í Reykjavík. Samkvæmt upplýs- ingum hlaðsins um innkaups- verð á þessum vöi’utegundum og eftir útsöluverði þeirra í kaupfélaginu, verður álagning félagsins eins og hér segir, ef farið er eftir útreikningi „Tím- ans“. KAUÞFÉLAQ REYKJAVlKUR 193ý AFSR. '"k lagið og „sannvirðis“ viðskifti þess að vei’a óvenjulega frek- lega sleginn blekkinga-vefur, eða tölur „Tímans“ eru falskar. Til þessa dags hafa menn ekki orðið þess varir að „Tím- inn“ væri vandur að virðingu sinni. Til dæmis um hinn sjald- gæfa vesældarskap blaðsins og dómgreindarleysi má benda á, að það Iiikar ekld við að hera liinar vex-stu svívirðingar á heila stétt manna um okur, án þess að hafa nokkra leið til að sanna að vörutegundir þær, sem Jxað gefur upp iixnkaupsverð á, séu hinar sömxx vörur og þær, senx seldar eru í verslunum á liið til- greinda útsölxxverð. Gæði var- anna erxi svo breytileg og verðið eftir því, að það þarf nákvæma athugun og vandaðan saman- hurð á vörunx og kaupreikning- urn til að gera skýrslxx eins og þá, sem „Tímimi“ í fáfræði sinni hefir hirt, sjálfum sér til lxáðungar en kaupfélaginu til liins nxesta hnekkis. Yíðtæk fjörráð. Trúin á blekkingarnar. Eins og sagt var frá hér í blaðinu í fyri’adag, var árás stjórnarblaðanna undirhúin með það fyrir augum að svifta vefnaðai'vöruverslanir innflutn- ingnum og fá lxann í hendur Álagning af miklu víðtækari. Það er nú hægt Vöi’utegmid Innkaup skv. uppl Tímans Útsöluverð fcaupfélags. innk. skv. útr. Tíinans að fullyrða, að hin pólitíska Sokkai’, karla ......... . Kr. 0.36 Iír. 1.25 218%. klíka, sem stendur að kaupfé- Næi'föt, kvenna — 1.38 — 5.00 238 % laginu ætlar sér að ná undir fé- Bollapör — 0.33 — 1.25 230% lagiS rnegin hluta innflutnings- do — 0.22 — 0,75 185%, ins í skófatnaSi og búsáhöldum. Til skýringar skal þess getið, að álagning kemur xit með því að dx-aga kostnaðarverð það, sem gefi er upp í „Tímanum“ á þessunx vörum, frá útsölu- vex’ði kaupfélagsins. Meðfylgj- andi myndir af reikningum frá félaginu sanna að útsölu- verð það er rétt, sem ;hér er geint. Þegar tölur þessar eru athug- aðar, hlýtur mönnum að koma í hug, að annaðhvort hljóti alt lof stjórnarblaðanna unt kaupfé- Ráðagerðin er sú að sérvei’slun- um í þessurn tveimur vörugrein- greinum, auk vefnaðarvörunn- ar, verði úthlutað svo litlum leyfum, að þeim sé ógjörlegt að starfa. Síðan á að nota þessar vörur sem „álagníngar-vörur“ fyrir kaupfélagið (eins og sjá má á ofangreindu verðlagí) til þess að félagið geti staðist það, að selja matvörurnar með inn- kaupsverði meðan verið er að drepa flestallar matvöruversl- anir bæjarins. Þegar því er lok- ið getur félagið ráðið vöruverð-- inu í hænum. Þá verður ekki selt með „innkaupsverði". — Kaupfélögin úti á Iandi áttu svo á eftir að fá hækkaðan innflutn- ing sinn í þessum vörunx. Þannig er fyrirætlun komm- únistanna, socialistanna og fi’amsóknarmaimanna, sem ætla sér að leggja vei’slanir bæj- arins í rústir. En urn leið og þetta er gert mun margt breyt- ast í þessum bæ. Bestu tekju- stofnar lians verða upprættir. í staðinn kemur félag, sem enga skatta greiðir. Bæjai’félagið get- ur ekki staðið undir þeim þunga og því öngþveiti sem a'f því leiðir. Framkvæmdir bæjarins mundu stöðvast og álögur á alla hina rninni gjaldendur vaxa stórlega. — Þetta yrði árangur- inn, ef fjöri’áð framsóknar- manna talcast. Almenningsálitið fordænxir framsóknarhræsixina, senx syng- ur kaupfélagsviðskiftunum lof eins og um helg málefni væri að ræða, þótt sannanlegt sé, saixikvænxt útreikningi þeirra aðal-nxálgagxxs, að álagxxingin keixxst upp i 288%. Þessir xxxeixn trúa á mátt blekkinganna. — Kaupfélagið, hér í Reykjavík er ekki eitt urn það, að leggja á vörurnar. Kaupfélög út um land eru ekki eftirbátar í þeim sök- um. Hinir skiixhelgu hræsnai’ar F raixxsókxxarf lokksins munu hráðum fá tækifæri til að horfa fraxxian i staðreyndimar. Þá fax’a kamxske suixxir að skilja hvei’s vegna fraixisólcn lieldur dauðalxaldi í innflutniixgshöftin og hvaða gagn ósönnuð höfða- tala getur liaft á afkonxu félag- aixna. En þessa dagana, síðan „Tím- ; inn“ fletti ofan af hinni sví- i virðilegu álagningu kaupfélags- | ins, stritast stjórnarblöðin við ; að þegja. Þau steinþegja sökum þess, að þau geta ekki véfengt einn staf um álagningu félags- ins. Þau hafa tekið þann kost- inn sem skyxxsamlegastur er. En vansæmdin verður ekki af þeim skafin og' fyrirlitning alrnenn- ings fylgir þeirn eins og skuggi. aðeiass JLíOftsiPr LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. FUNDUR verður haldinn í Varðarfélaginu i kvöld klukkan 8ýz í VARÐARHÚSINU. DAGSKRÁ: Magnús Jónsson alþingismaður talar um skattamál. Gunnar Thoroddsen, erindreki flokkins, tal- ar um st jórnmálahorfur utan Reykjavíkur. Allir S.jálfstæðismenn eru velkomnir . á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. GESTURINN GÆFUSAMI. Sagaxx seixx liefst í hlaðinu í dag, er eftir heimsfrægan skáldsagnaliöfund, E.Phillips Oppeiilieim, sem inun vera mörgum kunnur hér á landi. „Gesturinn gæfusami“ er ein hin hesta af sögunx hans. Hún fjallar um ungan vei’sl- unai’mann, sem skyndilega verður stói’auðugur, án þess hann eigi þess nokkra von. Alt lif hans breytist á svip- stundu og í hinu nýja unx- hverfi hefst æfintýri og ást- arsaga sem vert er að fylgjast með. — Ötflutninpr íslenskra afurða. Samkvæmí skýrslum Hag- stofunnar hefir útflutningur ís- lenskra afui’ða til ágústloka á þessu ái’i nunxið kr. 30,3 miljón- unx, en það er 1,7 miljón minna en útflutningurinn var á sama tínxa í fyrra. Á sanxa tínxa hefir innflutn- ingur á vörunx til íslands nunxið kr. 34.889.440,00, en á sönxu íxiánuðum í fyrra nam innflutn- ingurinn kr. 34.662.780,00, og hefi því innflutningurinn til ágústloka í ár verið kr. 0,2 nxilj. nxeiri en á sanxa tíma í fyi’ra. Til ágústloka í ár hefir út- flutningurinn verið 4,6 milj. lægri heldur en innflutningur- inn, en á sanxa tíina í fyira var útflutningurinn 2,7 miljón kr. lægri en innflixtningurinn. þá. i.o.o.F. 5 Veðrið í morgun. I Reykjavík 7 st., heitast í gær 8, kaldast í nótt 4 st. Sólskin í gær i,8 st. Heitast á landinu í morgun 7 st., hér; kaldast o st., í Bolung- arvík. — Yfirlit: Alldjúp lægð fyr- ir sunnan land á hreyfingu í norð- austur. —- Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Flvass austan, stormur undir Eyjafjöllunx. Dálítil rigning. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Isafirði kl. 10 í morgun, áleiðis hingað, Goðafoss kenxur til Hanxhorgar kl. 6 í fyrra- málið. Brúarfoss fer til Reyðar- fjarðar og London í kveld. Detti- foss er á leiÖ til Vestnxannaeyja frá Kaupnxannahöfn. Kemur ekki við i Englandi. Selfoss er í Reykjavik. 68 ára er í dag Jóhanna Guðmundsdótt- ir, Traðarkötssundi 3. Hélt sig rændan. Um 5-leytið í gær var lögreglunni tilkynt, að maður hefði verið rænd- ur í húsi við Frakkastíg. Lögregl- an fór á vettvang, en þegar til kom var maðurinn, senx kærði, svo drukkinn, að hann vissi varla í þenn- an heim né annan. Leiðrétting. Meinleg villa slæddist inn í grein- ina um síldarsöluna til Ameríku í Flngmál Svía Samkvæmt skýi’slum Alþjóða- flugnxálafélagsiiis er sænska ílugfélagið sjöunda flugfélag álfunnax- í í’öðinni, ef miðað er við tonn-kílómetra, þ. e. tala floginna kilómelra margfölduð með snxálestatölu flutnings (fax-þega, pósts og annai’s flutn- ings). Tonnldlómetiatala Sænska flugfél. er 3.358.000 f. s. I. ár. Sænska flugfélagið hefir fiug- vélar i förum til London, París, Amsterdam, Berlin, Oslo, Hels- ingfors og Moskwa. Lengsta flugleiðin er til Moskwa og flug- samgöngui’nar milli Stokk- lxólnxs og Moskwa er eina flug- samband Vestux’-Evi’ópu við liöfuðborg Rússlands. Með því að ferðast um Stokkhólm geta nxenn ferðast á einum degi frá London iil Moskwa og mun þetta vera lengsta farþega- og pótflug álfunnar. Leiðin er 3000 ldlómetrar. Skýrslunxaxr liernxa einnig, að flugsamgöng- ur eru svo mildar til Málmeyj- ar og Kaupmannahafnar, að engin dænxi eru til í álfunni, nehxa það, að milli Parísar og London eru enn tíðar flugferð- ir. I júlí og ágúst á yfirstand- andi ái’i voru fluttir 8.530 far- þegar xxxilli Málmeyjar og Kaupniannahafnar. Flögið er átta sinnuni á dag aðra leiðina og 9 sinnum til baka. Á sunnu- döguni eru farnar aukaflug- ferðir — stundunx alt að því 10 aukaferðir. Sýnir þetta lxversu vinsælar flugferðir geta orðið til stuttra fei-ðalaga. Sundið xxxilli boi’ganna er 20 mílur á breidd og ferjurnar eru hálfa aðra klukkustund yfir sundið, en flugvélarnar eru aðeins tiu mínúlur á leiðinni. SIPB—FB„ blaðinu í gær. Stóð í greinínnír „Ennfremur mun hafa verið veitt- ur afsláttur á 73 þúsund tunnum af Faxasikl, sem seld var til Rúss- lands“, en átti að vera: „Ennfrem- ur nxiin hafa verið veittur afslátt- ur, ca. 73.000 krónur, af FaxasíLd“ etc. Spegillinn kemur út á morgun.. Þýskur togari kom í morgun með slasaðan mann. Hafði hann mist franxan a£ fingri. Reykjavíkur-stúkan heldur fund föstudaginn 14. þ. ra ki. 9 síðd. Deildarforsetinn flytur erindi. Háskólafyrirl. um byggingarlísí. Næsti fyrirlestur fríherra von Schwerins verður unx gríska hygg- ingarlist. Fyrirlesturinn vei’ður fluttu'r á nxorgun kl. 6, og verður að þessu sinni ekki í háskólanum', heldur í Rannsóknarstofu háskólans við Barónsstíg. Ölluixx heimill að,- gangur. Útvarpið í kvöld. * Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lögx 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Meira pi-jóixles! (frú Laufey Vilhjáims- dóttir). 20.35 Einleikur á fiðlút (Þórarinn Guðmuixdsson). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Utvarpshljóni- sveitin leikur. 21.40 Hljómplötur; Andleg tónlist.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.