Vísir - 18.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. :Rií;.ijórr!arskrifstofa: Hverfisíí'ötu 12. Aígreiosla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 18. október 1938. 305. tbl. Gamla Bíó Sf ðasta lest frá Madrid. Afar spennandi og áhrifamikil amerisk talmynd, tekin af Paramount, eftir skáldsögunni „The Last Train from Madrid", eftir Paul Hervy Fox, er gerist í borgarastyrjöld- inni á Spáni, þegar Franco settist um Madrid. — ASalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR — LEW AYRES. GILBERT ROLAND — OLYMPE BRADNA. Myndiii bönnuð börnum innan 16 ára. Aöalskiltasíofan Laugaveg 33 Lauritz C. Jörgensen, heima Laugavegi 27 B, uppi. •Selur yður öll þau skilti er yður kann að vanta. Ljósáskilti, þekt um land alt. Allskonar skilti fyrir iðnað. — Einnig laus gler fyrir skrifstofur. Gull og silfúrskilti. — Sé um allar breytingar, ásamt uppsetningu á skiltum. . . Yinnustofan opin frá 9 árd. til 9 siðd. Vönduð vinna.------------------—---------- Reynið viðskiftin! !j Alúðar þakkir öllum þeim, sem heiðruðu mig og x g sýndu mér vinsemd með hlýjum orðum, gjöfum, blóm- Ú 8 um og heimsóknum á sextíu ára afmæli mínu. Si K Jón Hj. Sigurðsson. 8 XK»OOOOOOOOOOOOOOOíKK>OOOQOOOOCOOOO(KK)OOOQOO«KX>OO^XXiO% HV0T Sj álistæðiskvenn afélagið heldur fund annað kvöld (miðvikudag) í Oddfellowhúsinif kl. 8y2. — Margt gott á dagskrá. ' S t j p r n i n. Ford junior fjögra manna fólksbill tií sölu. Uppl. í síma 5415 og 5414. — Auglýsingap í Vísi lesa allii* XXXXXXXXXXKSQOQQQQOOQQQOQOOOQQQQQQQOQQOOQQQOQOQOOQQQQC UUfilELU IETU1MII Fínt fólk gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. MALTBY. Aðalhlutverk: Alfved Andpésson Vísir segir m. a. .... það er gaman að Alfreð Andr- éssyni. — Morgunblaðið segir m. a. .... Alfreð Andrésson .... er skringilegur á leik- sviði í því gerfi sem hann einu sinni héfir tileinkað sér. — Þjóðviljinn segir m. a. ... Alfreð Andrésson ... hann hefir syo ótvírætt skopleikaratalent, að leik- urinn verður altaf lif andi og ferskur og kemur mönnum til að hlæja. — SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og ef tir kl. 1 á morgun. — Knattspyrnii' félagið Víkingur Innanhúsæfingar í Í.R.-hús- inu verða í vetur sem hér segir: I. og II. flokkur: Þriðjudaga kl. 8—9 og föstud. kl. 9—10. III. og IV. flokkur: Miðviku- daga kl. 7—8. Stj ór ni n. Laukurinn nýkominn. Foss Hverfisgötu 39. Simi: 2031. Hverfisgötu 98. Sími: 1851. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 20. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thors- havn. — Flutningi veitt mót- taka til hádegis á fimtudag. — Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. N^Ja Bíó Dóttií dalanna. Afburða skemtileg ame- risk kvikmynd f rá FÖX- félagjnu. Aðallilutvérkið leikur skautadrotningin SONJAHENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO, JEAN HERSHOLT og f ll Þetta er stærsta, fjölbreyttasta og lang skemtilegasta , mynd, sem Sonja Henie hefir leikið í til þessa. Leikurinn | fer fram í New York, París og í norsku sveitaþorpi. — Fréttamynd: irskiilt IriðarsaiDDi i Myndin sýnir þar sem þeir koma saman Mr. Chamberlain, Hitler, Mússólíni og Daladier. M. a. er sýnt þar sem þeir undirskrifa hið merkilega skjal sem afstýrði styrjöld í Evrópu. Það er lagt upp í hendurnar á yður, að kaupa yður fínan oggóðan Frakka mjög ódýran eftir gæðum, ÍLAFOSS Þingholts- stræti 2. Matthfas Einarssoo L Æ K N IR tekur á móti sjúklingum á sama stað og sama tíma og fyr. i\» r«u«a\* A.-D. fundur í kvöld kl. 8%-; Ræðumaður cand. theol. Magn- ús Runólfsson. Allar konur vel- komnar. l^iiiiíiuiiiiiiiiiisiiisiiðiiðiðiigeaiBðiiiíiygiiiiðSiiii^iSiíiiHSiiHisiiiiHiiiimimmillllllllllllH^ § Ný bókavepslun. -----S.--------------------------------------- ';'S Bókaverslun Esabfoldlai^prentsmidju 1 AUSTURSTRÆTI 8 1 ep opnuð í dag. Þap fást allar íslenskar bækur, eldri og yngri. Ennfpemup nokkurt # úrval af pitföngum og pappípsvöpum fypiP skpifstofup og skóla. Samtimis koma lit 6 nýjar bækur; í. 2. 3. 4. 5. 6. Islensk úrvalsljóð V. (Benedikt Gröndal). Úrvalsljóðin eru þegar orðin svo vinsæl, aÖ óþarft er að raæla með þeim, en auk þess hafa l.jóðmæli Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndals verið ófáanleg um margra ára skeið. Nero keisari, eftir Arthur Weigall. Þýtt hefir Magnús Magnússson ritstjóri. Þetta er söguleg skáldsaga og talin afbragðsverk i sinni röð. Gegnum lystigarðinn, ný skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga. Guðmundur hefir hlot- ið svo lofsamleg ummæli fyrir fym bækur sínar, að búast má við að margur sé forvitinn að sjá þessa bók. hans. Og árin líða, þrjár sögur eftir Sigurð Helgason. Ástalíf, eftir Pétur Sigurðsson erindreka. Allir Islendingar kannast við hreinskilni og bersögli Péturs Sigurðssonar, og mun þvi margan fýsa að heyra hvað hann hefir að segja um þau málefni, er hann tekur fyrir í þessari bók sinni. Bombi Bitt og ég, þýtt hefir Helgi Hjörvar. — Allir, ungir og gamlir, muna eftir sögunni af Bombi Bitt, sem Helgi Hjörvar las í útvarpið á síðastliðnum vetri. Unglingar um land alt hafa óskað eftir að bókin yrði prentuð, og er þvi fullvíst að henni verður vel tekið. ; Komið pakleitt í j BÓKAVERSLUN ÍSAFOI.ÐARPRENTSIIIIÐJU | = Sími 4527. Austupstpæti 8. Sími 4527.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.