Vísir - 19.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritsíjórrjarskrií'stofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðala: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 19. október 1938. 306. tbl. Gamla Míé Síðasta lest frá Madrid. A-far spennandi og áhrifamikil amerísk talmynd, tekin af Paramount, eftir skáldsögunni „The Last Train from Madrid", eftir Paul Hervy Fox, er gerist í borgarastyrjöld- inni á Spáni, þegar Franco settist um Madrid. — Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR — LEW AYRES. GILBERT ROLAND — OLYMPE BRADNA. Myndin bönnuð börnum innan 16 ára. Biíreiðastjúranámsskeið til meira prófs. Þátttakendur mæti f imtudag 20. þ. m. kl. 3 i f undahúsi K. F, ifcF; M. við Amtmannsstíg. Menn rífast umverð lag og stjórnmál — en að selja allar vöpup ódýrt og borga tekju- afgang eftir árið, gerir enginn nema .» x^/kaupíélaqiá )) H^ITtHl^lM I ÖLSEINl (( Gœrur og Garnii* kaupir fleildversliin Qarðars Gíslasonar geác mmuia <urfvehfaa/ Við hússtörfin er góð birta, þ. e. mikið og gott ljós, nauðsynleg. Ljósið frá innan-möttu Osram-D- ljóskúlunni er ódýrt, þess vegna getið þér veitt yður góða birtu ef þér notið hana. Biðjið ávalt um gæðakúluna heims- frægu: innan-matta, setn tvuqqic titia síauuneudsht* Mikið úrval. Hentugar fermingar- gjafir Bókaverelun Snæbjarnai' Jónssonaf. Xo* \9' FRAKKAR FÖT frá Álafossi, eru best. Nýjasta snið frá London. Verslið við Á1 a f o s s, Þingholtsstræti 2. Nýja Bíó Dótti* dalaxuia. Afburða skemtileg ame- risk kvikmynd frá FOX- félaginu. Aðalhlutverkið leikur skautadrotningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO, JEAN HERSHOLT og f 1. Þetta er stærsta, fjölbreyttasta og lang skemtilegasta mynd, sem Sonja Henie hefir leikið i til þessa. Leikurinn fer fram i New York, París og í norsku sveitaþorpi. — Fréttamynd: lillriirlll IrilarsaDiDligiDna I Myndin sýnir þar sem þeir koma saman Mr. Chamberlain, Hitler, Mússólíni og Daladier. M. a. er sýnt þar sem þeir undirskrifa hið merkilega skjal sem afstýrði styrjöld í Evrópu. FRIEDMAN 2. Chopin hijómleikar ANNAD KVÖLD, 20. okt, í Gamla Bíó. Miðar þeir, sem eftir eru, fást i hljóðfærahúsinu og hjá Eymundsen i dag. Laukur nýkominn. .v.mn'- Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. TEOFANI Ciqarettur 1 IUIMIU UTUIIIUI Fínt fólk gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. MALTBY. Aðalhlutverk: Alfreð Andréssoh Vísir segir m. a.....það er gaman að Alfreð Andr- éssyni. — Morgunblaðið segir m. a.....Alfreð Andrésson .... er skringiiegur á leik- sviði i því gerfi sem hann einu sinni hefir tileinkað sér. — Þjóðviljinn segir m. a. ... Alfreð Andrésson .. ; hann hefir svo ótvírætt skopleikaratalent, að leik- urinn verður altaf lifandi og ferskur og kemur mönnum til að hlæja. — SÝNING 1 KVÖLD KL. 8, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Sími 3191. REYKTAR HVARVETNA nflflflHHBHaHHHHBBflBHH JA Vil kaupa (Tromma) B með öllu tilheyrandi ósk- B ast til kaups. Uppl. í síma 5 2834. ¦ H ¦ 'HflflflflHHHHHHflflflflflflflfl K. F. U. M. A.-D. fundur annað kveld kl. 8%. Félagsmenn fjölmennið. Allir karlmenn velkomnir. Orge stórt og hljóðmikið. Er í síma 4557 kl. 18—20 í dag. imiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiEBiiitiiiHiniiii PfffflÉÉM? IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 49 krónur kosta öðýföstu kolin. BEIR H. ZOEGA Símar 1964 og 4017. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.