Vísir - 19.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Jíírgir Kjaran, sonur Magnúsar IÝjaran stór- lcaupmanns, hefir lokiÖ prófi í hag- fræði vi'Ö háskólann i Kiél, meÖ hárri ágætiseirikunti. ffarsóttir og manndauði S Reykjavík vikuna 25. sept.—1. ©kt. (í svigum tölur næstu viku á .trndan) : Hálsbólga 80 (72). Kvef- sótt 115 (114). Gigtsótt o (4). Kveflungnabóiga o (5). Taksótt 2 (2)- Skarlatssótt 3 (2). Mænusótt I (o). Hlaupabóla 2 (4). Funnang- ur 1 (1). — Mannslát 1 (3). — Landlœknisskrifstofan. — FB, Gengið í dag. Sterlingspund . kr. 22.15 DoIIar — 4.67% fcoo ríMsmörk — 186.50 — fr. frankar — 12.51 — betgur — 79.01 — sv. frankar — 106.00 — finsk mörk — 9-93 — gyllini — 254-13 — tékkósl. krónur .. — 16.38 — sænskar krónur .. — 114.21 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 JSjálp ræðislier i n n. Fimtud. M. 8.30 Hljómleikasam- koma. Ad'j. Kjœreng stjórnar. — .Strengjasveit spilar. iBaejarstjörnarTumdur ver'Öur á morgun kl. 5 i Kaup- iþingssalnum. Tíu mál á dagskrá. Gamla Bíó 'sýndi í fyrsta sinn j. gær niynd- 3na ,„Sí?5asta lest frá Madrid“. Ger- Ýst inyndin í þann mund, er menn bjuggust við að borgin félli í hend- ur Frrmco og flóttamennirnir streymdu þaðan í stríðum straum- um. Myndin er ágætlega tekin og íeikin og inn i hana er bætt atrið- um íir ioftárásum, sem raunveru- íega hafa verið gerðar á spænsk- ar borgir. Aðalhlutverkin leika Dörothy Lamour, Lew Ayres, Gil- Beíi Roland og Olymjie Bradna. ' l.‘ : " ■ JSýjá Bíó .. M.'-'K'ei'; osýriir. rim þessar mundir bráð- sketntilega mynd, með Sonju Heriie í- aðalhlutverkinu. — Jafnframt er sýnd mjög eftirtektarverð auka- mynd, af móti þeirra Hitlers, Cham- herlains, Daladiers og Mussolinis í Mönchen, Slys. í gær hjólaði maður á umferðar- steininn, þar sem Hverfisgata byrj- j ast, og meiddist eitthvað. Var hann fluttur í Landspitalann, hafði skrámast i andliti og rneiðst lítils- háttar. 60 ára er á morgun Þóra Jóhannsdóttir, Laugarnesveg 78 B. Ferðafélag fslands heldur skemtifund að Hótel Borg í kvöld kl. 8.15. — Árni Óla blaða- maður flytur erindi um Snæfells- nes og sýnir skuggamyndir. Dansað ti! kl. 1, Dr. Wolf-Rottkay flytur næsta háskólafyrirlestur sinn kl. 8 í kvöld, Næturlæknir er í nótt HaíÍdór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. — Næt- urvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. ^Ft/NDíf&^riwytÍMmak ST. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Nefndarskýrslur. 3. Kosning embættismanna. 4. Önnur mál. Hagskráratriði: 1. Jónas lækn- ir Sveinsson: Nýtisku kenning- ar um krabbamein. 2. Alfreð leikari Andrésson: Upplestur. 3. ? — Félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8. (890 frilKyNNINGÁRJ ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og margra ára reynsla í faginu tryggir yður góðan árangjur. —- Guðriður Jóhannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæð.__________(854 SÁLURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega lientugur fyrir veislur og dans. (857 RÍK EKKJA um þrítugt óskar eftir að komast í kjmni við karlmann. Tilboð með mynd sendist Vísi, merkt „Hjóna- band“. Þagmælsku heitið. (867 ■EVINNA9 TÖKUM að okkur að sauma allskonar kvenfatnað og barna (einnig di’engjaföt). Hanskar teknir séu þeir sniðnir. Einnig stoppað í dúka o. fl. Saumar stofan Ingólfsstræti 9. (547 DUGLEG og ráðvönd slúlka óskast strax. A. v. á. (841 SAUMUM kven- og barna- fatnað. Bárugötu 13. Sími 2311. (851 TELPA óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 5315. (852 STULKA, sem er vön að sníða, og sauma í húsum ósk- ast Eiríksgötu 13, til viðtals eftir kl. 8, (865 DUGLEG saumakona, helst vön drengjafatasaumi, óskast, einnig unglingsstúlka, sem lær- lingur. Uppl. á morgun (fimtu- dag) kl. 4—7 í síma 4112. (876 GÓÐ STÚLKA eða unglingur óskast í vist. Upp. Leifsgötu 22. __________ (878 UNGLINGSSTÚLKA óskast, 14—16 ára, til að gæta bams. Uppl. á Ásvallagötu 27, og í síma 24Ö9. (881 STULKA óskast í vist Laufás- veg 18A. (882 STULKA óskast í uppvask og fleira. Má vera unglingur. Kaffi- salan Hafnarstræti 16 eða sími 2504,__________________(884 GÓÐ STÚLKA óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 2333. (886 STÚLKA, vön að sauma káp- ur, kjóla og drengjaföt, óskast. Lærlingar geta komíst að. Sími 4940.__________________(887 STÚLKA óskast i vist, Uppl. Framnesvegi 1 A. (888 ttKENSLAfi KENNI slcák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. pliilos. Skólastræti 1. (121 ýdennir/fYt/Jnfe , c7nffo/fss/nxh ýé 7//oi/falíkl. 6-8. oXesiuP.sfilai?, talœtinjgap. o HALLGRÍMUR JAKOBSSON, Lokastíg 18. Söngkensla, pianó og harmoníumkensla. Til við- tals 5—7. (1673 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjam- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 KtlCISNÆtll LISTMÁLARI óskar eftir vinnustofu. Þarf að vera björt og rúmgóð og í rólegu húsi. — Uppl. síma 3656. (848 STÚLKA óskar eftir litlu her- hergi, lielst í miðbænum eða austurbænum. Uppl. í síma 3771.______________ (864 1 HERBERGI og eldliús eða eldunarpláss, óskast strax. Til- boð merkt „K“ sendist Visi. —, (866 2— 3 HERBERGJA ibúð ósk- ast nú þegar eða 1. nóvember. Tvent fullorðið í heimili. Uppl. í síma 3557. (825 2 STOFUR og eldhús óskast til leigu nú þegar, helst með þægindum, fyrir Guðmund Al- hertsson kaupmann. —* Uppl. í síma 5161. (869 EINS, tveggja eða þriggja herbergja nýtísku íbúð nálíegt miðbænum óskast 1. nóvejíiber. Uppl. í síma 2315. (872 LOFTHERBERGI til leigu á Óðinsgötu 17, bakhúsinu. (875 3— 4 HEKBERGJA íbúð með öllum þægindum, óskast strax. Uppl. í síma 2605, (880 iTAPÁf-rUNDItl PAKKI, með tveim námsbók- um, tapaðist frá Vallarstræti upp í Þingholtsstræti. Uppl. í sima 4304. (846 TAPAST hefir Conklin-blý- antur, grænn að lit, sennilega frá miðbænum að Laufásveg. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4344. (873 GRÆNN skinnhanski hefir tapast i Aðalstræti. Skilist á Hárgreiðslustofuna Ondulu. ■— (874 LINDARPENNI fundinn. — Sími 4089. ____________(879 STÆKKUÐ ljósmynd tapað- ist í gær i miðbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni Bárugötu 34, uppi. (885 TAPAST liefir armhandsúr. Uppl. í sima 1985. (883 iKAUTSKANJRl AI.LAR fáanlegar skóla- og kenslunótur, Tungumálabækur, Linguaphon, Hugo o. fl. á boð- stóium. Seljum, kaupum og leigjum út hljóðfæri, Nokkrar ggðar fiðlur pg cello fyrirliggj- andi. Sömuleiois Mandolin og hanjo. HLJ ÓÐFÆRAHÚ SIÐ. __________________(617 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 HORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur i heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 FRAKKI á unglingspilt, 16— 17 ára, til sölu á Njálsgötu 4Á, uppí. (877 OFN til sölu með tækífæris- verði. Týsgötu 4 C, uppi. (850 FIÐURYFIRSÆNG til sölu. A. v. á. (847 GASAPPARAT, tvíhólfa, frakki á 11—13 ára dreng, einn- ig nokkur stofublóm selst mjög ódýrt. Skólavörðustig 19. (845 HEFI OPNAÐ saumastofu á Laugavegi 84, ódýr og vönduð vinna. Rósa Kristjánsdóttir. — ______________________ (870 PÍANÓ — ORGEL. Píanó (Skandia) og orgel til sölu. — - Ránargötu 5 A. Sínii 2958. (849 LÍTEÐ, nýtt stemhús til sölu í austurbænum. Semjið beint. A. v. á. (853 GULRÓFUR. Nýjar og góðar gulrófur koma daglega, kosta 7 lcr. pokinn. Sent um allan bæ. Sími 4448. Von. (855 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 SAMKVÆMISKJÓLAEFNI, Blúsusilki, Kjólasillci. Alt i úr- vali. Versl. Dyngja. (858 PÚÐUR og crem. Naglalakk, Varalitur, Pigmentanolía, Ni- veaolía, Tannpasta, Handáburð- ur, Naglaþjalir, Púðurkvastar. Versl. Ðyngja. (859 SILKINÆRFÖT frá kr. 5.30 settið. Silkibolir 2,35. Silkibux- ur 2,75. Undirkjólar 6,75. Brjósthaldarar frá 2,25. Árérsi. Gýhgjá.__ (860 DÖMUKRAGAR, nýtt úrval frá kr. 2.50 stykkið. Barna- kragar fná kr. 1,95. Dömubelti, breið og mjó á kr. 1.50 stykkið. Versl. Dyngja. (861 SATIN f Peysuföt, f jórar teg- undir. Herrasilki í upphluta, tvær tegundir. Slifsi frá kr. 3.75. Svuntuefni frá kr. 5.63. Georg- ette í upphlutsskyrtur frá 4.20 í skyrtuna. Georgette í upphluts- sett frá 11,25 settið. — Versl. Dyngja. m__________________(862 FÖT á frekar þrekinn nianri, skreðarasaumuð, -seljast ódýrt. Sínii 4762. ( 863 REIÐHJÓL og barnakerra til sölu með tækifærisverðí Þing- lioltsstræti 12. (871 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 210. EINVÍGIÐ HEFST, — Þér vitiÖ skilmálana. Fyrst er — Sigurvegarinn fær eignir þess, MeÖan kempúrnar ríða út á völl- •— Hér er skjöldurinn, herra! Megi barist nteÖ spjótum og þar næst sem fellur. EinvígiÖ hefst, er náerki inri, hljóðnar áhorfendaskarinn. — hann hlífa yður, og spjótið hæfa sverðum. er gefið. Mikilfengleg sjón. marks! CÍESTURINN GÆFUSAMI. 6 „Gott og vel,“ sagði Victor og fór að stokka spilin, sem hann hafði beðið um. „Við spilurn ,,cribbagc“ og eg set reglurnar.“ Og um leið lagði Vidtor fjóra ása á borðið. Salomon stundi af öfund. „Þú hefir alt af verið slyngari en eg,“ sagði hnnn. „Við spilum — og þú setur reglurnar.“ FYRSTI KAFLI. 1. IvAPITULI. Það var að eins áf þvi að það flaug i hann — án þess hann gerði sér grein fyrir af hverju það stafaði, — að Martin Barnes, sem var versl- imarfulltrúi í austurgreifadæmunum fyrir ffirmað Slirives og Welshman, fór alt í einu út lúr kaúpsýsluniannalierberginu. En liann hafði alt í einu fundið til einhverrar gremju — lion- um geðjaðist ekki andrúmsloftið og hann liafði ihafnað boði kaupsýslumanns, sem hann hafði Ikynst að fara með honum í kvikmyndahús, og þess i stað fór hann að ganga um göturnar, al- einn í þessari görnlu dómkirkjuborg, þar sem fyrir hann hafði verið lagt að dveljast tvo eða þrjá daga i kaupsýsluerindum. En aulc þess liafði komið yfir hann löngun til einveru, en það kom yfir hann endrum og eins og ævinlega, þegar liann átti síst von á þvi. Hann fann ekki á þessari stundu nokkura löng- un til þess að lenda i neinu ævintýri, hann var eklci að óska sér þess, að neitt óvanalegt kæmi. fyrir sig, lieldur virtist orsök þess hversu hon- um leið og að hann vildi vera einn stafa af því, að hann var þreyttur og leiður á að verja kvöld- stundum sínum á söluferðalögunum alt af eins —- með ferðafélögum eða stéttarbræðrum, sem liann i raun og veru sjaldnast hafði neina sam- úð með. Og þá hafði liann heldur ekki neina löngun til þess að vera í margmenni á almanna færi, þar sem margt hýrutillit fagurra kvenna var að fá, eins og gengur. Hann lagði því leið sina til gamla borgarlilutans, þröngu og krók- óttu, illa upplýstu gatnanna í nánd við dóm- kirkjuna. Þannig lötraði liann í hægðum sín- um til Asli Hill. Hann gekk eftir hverri götunni á fætur annari. Allar voru þær lagðar nibbótt- um steinum. Hann gekk áfram umvafinn myrkrinu án þess að búast við neinu óvana- legu. Turn dómkirkjunnar gnæfði hátt yfir rauðu leirskífuþöldn og honum fanst kirkjan með hinum liáa turni sínum mikilfengjeg, vold- ug, gnæfandi yfir alt og alla. Hann náiri staðar til þess að virða hana betur fyrir sér og tók vindlingapakkann upp úr vasa sínum, féklc sér einn og kveikti í honum. Alt var svo furðulega kyrt og hljótt. Enginn var á ferli þarna, að þvi er lieyrt varð eða séð og ekk- ert skrölt barst að eyrum, eins og; er svo títt í borgum. En alt í einu sló kirkjuklukkan, og rauf hina djúpu kyrð, sem rikti, með djúpum, huggandi, heillandi hljóm sínum, og hann hlust- aði eins og í leiðslu og lét sér vel líka, og gekk svo áfram hægt og rólega, með hendurnar í vösunum, húfuna sína dálítið á ská og með vindlinginn úti í öðru munnvikinu. Útlit götunnar, sem hann nú lagði leið sina um, vakti undrun lians. Öðru megin voru ibúð- arliús af venjulegri gerð, en hinum megin — dómkirkju megin -— þegar liann var kominn fram lijá heldur lirörlegri og eyðilegri vöru- skemmu, kom liann að liúsi, seni var tilkomu- mikið og sérkennilegt, með röð glugga í heinni röð , og var hús þetta eitthvað svo ein- stakt — og einkennilega sett þarna í þessu kyr- láta umhverfi, að það vakti furðu lians. Hann hafði gengið eftir miðri götunni, en nú gekk hann til liliðar og upp á gangstéttina, til þess að virða betur fyrir sér inngöngudyrnar, sem voru mjög ramlegar. Hurðin virtist úr þykkuin eikarborðum, járnrekin, og snildarlega út skor- in, og efst á hurðinni var sérkennilegt og fagurt skjaldarmerki. Þegar liann stóð þarna færði hann sig ósjálf- rátt fram um fet, steig fæti sínum á hvit marm- araþrepin, sem lágu frá gangstéttinni upp að inngöngudyrunum, og í sömu svifum opnuðust dyrnar skyndilega að innanverðu frá, og maður klæddur skrautlegum einkennisbúningi hús- þjóns, gægðist út og skimaði í allar áttir. Þetta kom Martin Barnes mjög á óvart og hann liörfaði aftur um fet, ekki sist vegna þess, að hann liafði það á tilfinningunni, að hinn skrautklæddi þjónn horfði á sig rannsóknar- augum, af áhuga, næstum með ákafa, og Barnes gat ekki með nokkuru móti botnað í því hvernig á þessn mundi standa, Honum leið eins og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.