Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 3
Föstudaginn 21. október 1938. VÍSIR 3 Arfgengi og kynbætur. Danip liafa fetað í fót- spoi* Þjóðverja og sett á stofn pannsóknastöð í Kaupmannahöfn. Ættfræðis- og kynbótastofn- un liafa Danir stofnað nýlega, og reist allmikið hús fyrir liana við Tagesveg í Kaupmanna- höfn. Hún á að rannsaka lík- amlegt og andlegt ættgengi með þjóðinni, leita uppi arfgenga sjúkdóma og hættulega ágalla, og framúrskarandi liæfileika í öllu, sem að gagni má koma. Aulc þess lilýtur stofnun þessi að fást við almenna mannfræði, enda er Danmörk litt rannsök- uð að þessu. lejdi, þótt undar- legt sé. Takmark stofnunarinn- ar er ekki eingöngu að afla þekkingar í ættfræði og arf- gengi, lieldur og að gera sitt til að vernda þjóðina fyrir kyn- spillingu, og bæta kyn hennar. Hér er mikið færst í fang, því það má með sanni segja, að öll framtið og heill liverrar þjóðar sé fyrst og frenist undir því komin, að fólkið sé líkamlega og andlega hraust og vel gefið. Fyrsta sporið í þessa átt er að rannsaka hversu ástandið er. Það næsta, að hefjast lianda, til þess að bæta úr þvi, sem miður fer. Margar þjóðir, þar á meðal Islendingar, liafa byrjað á þessu, með lögum um að gera þá menn ófrjóa, sem liafa vissa arfgenga ágalla. * Sumir kunna að halda, að það séu einungis Þjóðverjar og nazistar, sem hugsa um þessi efni, eða að mannakynbætur og Gyðingaofsóknir séu eitt og hið sama. Það er fjarri lagi að svo sé. Um allan hinn mentaða lieim er hugsað um þessi mál, og því meir, sem lengra líður. Flestar menningarþjóðir hafa sett bjá sér lög, sem meir eða minna byggjast á þeirri hug- sjón að útrýma, eftir því sem unt þykir arfgengum kvillum. Einnig hér á landi hefir þetta verið gert. Öll Norðurlöndin veita þessum málum mikla at- liygli. Hér var skýrt frá því, sem Danir eru að gera þessu viðvíkjandi. Það er langt síðan Svíar stofnuðu „Statens institut för rasbiologi“ í Uppsölum, og varð sú stofnun fræg undir stjórn Hermanns Lundborg. Þá hcfir einnig verið sett á fót svipuð rannsóknarstofnun í Oslo (Vinderenslabrotoriet). Svo mun flestum finnast, að ekki sé að þvi hlaupið að rækta eða bæta þjóðarkynið, að eng- inn viti „að hvaða bami gagn verður“. Það er það heldur ekki. Allir bændur vita, að skepnurnar eru næsta ólíkar að öllu eðlisfari að kyn þeirra má rækta og bæta stórlega. Mönn- unum er eins farið, aðeins erf • iðara við þá að eiga. Nú vita menn ekki aðeins, að líkamlegir og andlegir hæfileikar eru ætt- gengir, ýmsir sjúkdómar, van- skapnaðir o. fl„ heldur líka hvernig arfgenginu er farið og livaða lögmálum það hlýðir, að minsta kosti í aðalatriðum. Það var þó ekki fyr en 1865, sem Gregor Mendel ábóti fann aðal- lögmál ættgengisins og það var ekki fyr en um aldamótin, að nokkur skriður komst á ætt- gengisrannsóknir, en nú er erfðafræðin orðin að heilli vis- indagrein, sem jafnvel er farin að hafa áhrif á löggjöf þjóð- anna. * Nú má að lokum spyrja hvei’su að þessu sé farið? Með dýrin er þetta einfalt mál. Ef afkvæmi einhvei'rar skepnu eru vanmetadýr, er henni lógað, en reynt er að velja bestu dýrin til undaneldis. Hvað mennina snertir er ekki hægt að leysa þelta vandamál á sama bátt. Rannsóknir á mannakynbót- um er tiltölulega ung vísinda- grein, sem vafalaust á eftir að komast mun lengra en nú er. Fyrst í stað verður vafalaust ekki lengra farið en að gera það fólk ófrjótt, sem liefir hættulega arfgenga lcvilla. Næsta sporið verður sennilega aukin fræðsla i þessum fræðum i öllum skól um. Smátt og smátt vekur hún svo ábyrgðartilfinningu alls al- mennings, og slík ábjTgðarlil- finning getur liaft meir að segja en mörg lagaboð. Fpidsamlegip landvinningap. Eins og öllum er kuimugt, bafa Ilollendingar unnið afar mikið að því liin síðari ár, að fylla upp og þurka stóra liluta Suðursjávar (Zuiderzee), en þó liefii' kreppan nokkuð dregið úr framkvæmdum. Hafa Hollendingar þegar lolc- ið við eina slíka landsspildu, 50 þús. ekrur að stærð og er jarð- vegur þar svo frjósamur að undrun sætir. Þessi spilda er í norð-vestur horni Suðursjávar, en hin nýja, sem nú er í „smíð- um“, ef svo mætti segja, er í norðaustur horninu og er 120 þús. ekrur að stærð. Varnar- garðurinn umhverfis þessa „ný- lendu“ er um 58 km. að lengd, á að vera fullgerður árið 1940 og er kostnaður áætlaður um 450—500 miljónir króna. Þegar bygging varnargarðsins er lok- ið mun það taka eitt ár að þurka landið svo að það verði fullbúið til ræktunar. Hollendingar ætla alls að nema fjögur ný héruð á þenna hátt og veitir þetta 5600 verka- mönnum vinnu í 15 ár. Hæð flóðgarðsins yfir sjávar- flöt verður 12—16 fet, en breiddin er mismunandi, 150— 265 fet, eftir dýptinni á liverj- um stað. Til samanburðar má geta þess, að varnargarðurinn, sem bygður var milli Suðursjávar og Gamelin, yfirhershöfðingi Frakka. Þegar við lá á dögunum, að heimsstyrjöld brytist út, sagði Gamelin, yfirhershöfðingi Frakka, að ef til styrjaldar kæmi þyrfti Bretar og Frakkar ekki að kvíða úrslitunum. Vafalaust hefir yfirhershöfðinginn sagt þetta til þess að stappa stálinu í þjóð Sína, en jafnframt í krafti sannfæringarinnár. Hafa Frakk- ar fullkomnað mjög landvarnir sínar og landher Frakka er vafalaUst einhver best skipulagði og búni her álfurinar og það er eigi hvað minst verk Gamelin sjálfs. Hitt er svo annað mál, að engar spár eru óskeikular, og kannske hefði Þjóðverjar farið út í styrjöld jafn sigurvissir og Frakkar. Ef til styrjaldar liefði komið mundi Gamelin vafalaust liafa fengið í hendur yfirherstjórn á vesturvigstöðvunum, þ. e. vfir- stjórn landliers Frakka og þess liers, sem Bretar hefði sent þeiin þangað til aðstoðar. Hon- uni mundi hafa verið falin yf- irherstjórnin ekki einvörðungu af því, að bann er að allra dómi reyndasti og færasti hershöfð- ingi beggja samberjanna, Breta og Frakka, en einriig vegnaþess, að aðalátökin í Evrópustyrjöld verða vafalaust nú eins og í heimsstyrjöldinni i Frakklandi eða á landamærum Frakklands og Þýskalands, og mundi því mest reyna á þol frakkneska hérsins. Hinir reyndu og slyngu herforingjar, Francois Darlan flotaforingi, og Vuillemin flug- hersforingi, mundu að likind- um verða undir breska lier- foringja gefnir. Gamelin hershöfðingi er maður lítill vexti, en fyrirmann- legur og virðulegur. Gat liann sér hið mesta frægðarorð í heimsstyrjöldinni. Hann er maður fríður sýnum og hæg- látur og nýtur almennrar að- dáunar og virðingar með þjóð sinni. Einbver fi'ægasta lierdeild Fraklca er Alpalierdeildin svo nefnda og er sagt, að af foringj- um þeirrar lierdeildar liafi eng- inn notið eins mikils álits og Gamelin. Hann lagði mikla á- herslu á strangan aga og var svo barður i born að taka, ef um aga- eða þekkingarleysi undirmanna var að ræða, að þeir óttuðust hann, en dáðu bann jafnframt. Enginn frakk- neskra herforingja er sagður eins vel að sér i hernaðarsögu Frakka frá því á dögum stjórn- arbyltingarinnar og liann. Gamelin vai'ð yfirhersliöfð- ingi Frakka i heimsstyrjöldinni 1935, er Maxime Weygand hers- höfðingi fór frá, en i lieims- styrjöldinni var liann aðalað- stoðarmaður Joffre hershöfð- ingja í byrjun styrjaldarinnar. Síðar varð liann yfirliershöfð- ingi í Sýrlandi þar sem liann bældi niður uppreistartilraun Drúsa 1925. Það er kunnugt nú, að það var Gamelin, sem lagði á ráðin er Frakkar unnu sigur í fyrri Marne-orustunni, en Joffre var um allmörg ár eignaður heið- urinn af þeim sigri. Joffre veitti Gamelin ' fyrst atliygli 1908. Frá þvi var liann aðstoðarmaður Joffre til ársins 1916. Gamelin er fæddur i París. Hann gekk i liðsforingjaskól- ann i St. Gyr. Hann varð liðs- foringi 1893 og var þrjú ár í Algier, en kom svo lieim og gekk í landfræðideild hersins, og varð kapteinn 1904. í ágúst 1914 lagði Gamelin til við Joffre, að hann fyrirskipaði undanbald, til þess að geta skipulagt her við Lille til ]iess að ráðast á liægri arm þýska hersins. Joffre fór ekki að ráð- um hans þá, en þegar liann þ. 25. ágúst fyrirskipaði undan- Frímann B. Arngrímsson: Minningar frá London og París. Akureyri 1938, 174 bls. Þessi bók er æfisaga Frí- manns frá þeim árum er liann dvaldi í London og París, en í þessum borgum og einkum í París dvaldi liann í nærfelt 20 ár. Endurminningar þessar lauk liann við 1919, nokkurum árum eftir að liann var kominn heim til Ákureyrar, en þangað kom liann í stríðsbyrjun. Var liann þá 59 ára að aldri og bafði alt líf bans verið ein raunasaga. Lauk hann báskólaprófum í Ameríku á unga aldri í verk- legum fræðum og upp frá þeim tima snerist öll hugSun lians um að koma á raflýsingu á ís- landi og einkum að raflýsa Ak- ureyri og Reykjavík og benti hann á leiðir og útvegaði tilboð, sem enginn vildi lita við á þeim árum. Nú liefir komið i ljós, að skoðanir Frímanns voru réttar og rafvirkjun Laxár, sem nú er liafin, var hugmynd Fri- manns, sem nú er að komast i framkvæmd. Endurminningar þessar eru átakanleigar. Lýkir hann lifi sínu i París, baráttu fyrir daglegu brauði, hversu liann um eitt skeið varð að lifa á bókasölu á götum úti og vann sér þá að eins nokkura skild- nga inn, sem nægðu fyrir brýn- i þörfum. Ritaði hann um skeið í frönsk tímarit, safnaði að sér miklum fróðleik, lærði tungumál, fékst við kenslu og þýðingar, lenti i lirakningum og veikindum á spitölum, en aldrei bilaði kjarkurinn. Kynt- ist hann í París ýmsuin ágæt- um mönnum. Þrátt fyrir allan vesaldóminn misti hann aldrei sjónar á áhugamálum sínum og er liann kom heim til Akureyr- ar, kalinn á lijarta og skip- Norðursjávar árið 1932, er 32 km. á lengd, 25 fet yfir sjávar- mál og finun hundruð fet á breidd að jafnaði. brotsmaður úr ólgusjó lífsins, réðst liann í útgáfu timaritsins „Fylkir“ til þess að berjast áfram fyrir ábugamálum sín- um. Bók þessi er sannkölluð raunasaga íslendings, er menn lesa með óskiftri athygli frá byrjun til enda. Hún vekur djúpa samúð með lífi þess manns, er fórnaði öllu fyrir áhugamál sín og misti aldrei trúna á framgang þeirra. Geir Jónasson magister hefir séð um útgáfuna og ritað nokk- ur minningarorð um Frimann i lok bókarinnar. A. J. MILAN ASTRAY herr.höfðingi sem stofnaði útlendingadeild Franco-liersins á Spáni. Hershöfðinginn hefir ofl komist i hann krappann og misti vinstri handlegg og liægra auga í orustu. HVAÐ BER ^GÖMA Afbrot barna. í skýrslu barnaverndarnefnd- ar Reykjavikur fyrir árið 1937 koma fram ýmsir atliyglisverð- ir lilutir. í viðtali tíðindamanns Vísis viíf dr. Símon Ágústsson benti dr. Símon m. a. á það, að piltar gerðu sig aðallega seka um auðgunarbrot, en stúlkur um skírlífisbrot. Þannig frömdu drengir innan 16 ára aldurs 346 þjófnaði, en stúllcur á sama aldri 11. Piltar frömdu 30 innbrot, en stúlkur ekkert. Hinsvegar frömdu stúlkur 10 kynferðisafbrot, en piltar 8. Eftirtektarvert er það einnig, að drengir 10—13 ára gamlir frcmja oft brot margh* saman, mynda einskonar félagsskap sín á milli. Með aldrinum sýnist .tortryggni drengjanna vaxa. Á aldrinum 5—12 ára eru di'eng- irnir oftast ýmist einn eða tveir um að fremja afbrotin. 12 ára gamlir drengir frömdu 1937 samtals 88 þjófnaði. Af þessum þjófnuðum voru 42, sem 3 eða 4 drengir frömdu í félagi. Sama ár frömdu piltar 16 ára gamlir 37 þjófnaði. Af þessum þjófn- uðum voru einungis 4, sem 3 piltar voru um, en aldrei voru þeir fleiri saman. Stúlkurnar voru aldrei fleiri en tvær um að fremja þjófnáði. Flest afbrotin eru framin af 12—13 ára gömlum piltum. — Annars skiftast afbrot drengja cftir aldri á þennan hátt: Yngri en 10 ára 19, 10 ára 55, 11 ára 38, 12 ára 102, 13 ára 116, 14 ára 70, 15 ára 63, 16 ára 41. Það er sér í lagi eftirtektar- vert, að flestir afbrotadrengj- anna gera sig einungis seka i 1 afbroti liver. Þannig liafði 91 piltar framið 1 afbrot hver, 24 piltar 2 afbrot, 9 piltar 3 afbrot, en 33 piltar frá 4 til 24 afbrot. HERVÆfOINGIN I FRAKKLANDI. Mynd ]iessi var tekin á einni járnbrautarstöð Parísar, þegar Gamelin yfirhershöfðingi liafði gcfið út fyrirskipun sína um almenna liervæðingu, og þeir, sem kvaddir voru til vopna, voru að leggja af stað til lierbúðanna. liald vinstri arms frakkneska hersins til þess að forða honum frá liættu, fól liann Gamelin að sjá um livernig undanhaldinu skyldi haga. Joffre naut einnig ráða Gam- elins, þegar hann ákvað að senda her Manourv til sóknar á Marnevígstöðvunum, og sigur- inn sem þá vanst, er nú eignaður Gamelin en ekki Joffre. I raun og veru var það Gamelin sem hafði að- alframkvæmclir með höndum í aðalbækistöð herst j órnarinnar frá þvi í nóvember 1914 þar til í janúar 1916, en þá var hann skipaður herfylkisforingi á Sommevígstöðvunum. Enstjórn hans á vígstöðvunum sjálfum var jafn slyng sem i aðalstöð Iierstjórnarinnar. Á síðari árum liefir Gamelin átt mikinn þátt i þvi að treysta landvarnir Frakka, og liann hefir verið stuðningsmaður ]icss, að hinum miklu Maginot- virkjum var komið upp á vest- urví gstöðvunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.