Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 21.10.1938, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudaginn 21. október 1938 S Húsmæður! Pantið sunnudagsmatinn strax í dag, þá fáið þér góð- ar FÖrur. Hafnirðingar Möp, Lifur og Svið. Símar: 9291, 9219 og 9142. í sekkjom og lausri vigt. Follkomníð gó með Ijúffengum KRÆKLING Ný teguxid komia á markadinii. Ósúr í græn— metis$ósu. Veðrið í morgun. Mestur hiti á landinu 8 stig, á Ðalatanga, minstur 3, á Raufarhöfn. fíiti í xhorgun í Reykjávík, var 4 stíg, en ■ í gær 12 st. Úrkoma 2,2 mm. Sólskin 2,4 st. —- Yfirlit: JUegÖin er nú yfir iiorðanverÖu Grænianclshafi, og veldur su'ðvest- anátt um'alt Íand. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, BreiSafjörð- w, Vestfirðir: Suðvestanátt. Stund- mn allhvast, og skúraveður. JÍf veiðum lcomu í nótt Gyllir og Haukanes, rneð góðan afla, og eru farnir til /itlanda. Þeir höfðu einnig með- ferðis bátaafla. S'ertngur er í dag Lárus Jóhannesson hrm. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína Elísa O. Guðmunds- dóttir, Hringbraut 156, og Sigur- jón Úlfarsson, Þjórsárgötu 5, Skerjafirði. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi: Kærleikur við dýrin (Há- kon Finnsson bóndi). Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Úr sveitinni (Guðmundur Friðjónsson 'skáld). 20.40 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: a) Pianósónata í A- dúr, eftir Mozart, b) Fiðlu-sónata í D-dúr, eftir Beethoven. c) Har- móníkulög. 22.00 Dagskrárlok. Næturlæknir. er i nótt Grímur Magnússon, Hringbraut 202. Sími 3974- — Næt- urvörður i Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Stúdentafélag Reykjavíkur. Skemtilundur að Hótel Borg á morgun, 1. vetrardag kl. 8% stundvíslega. SKEMTIATRIÐI: b rAr+r * Dr, Guðmundur Finnbogason heilsar vetri Ragnar Jóhannesson stud. mag., gamansamur upplestur (Skýrsla frá stúdentamótinu). Söngup - Dans Fr jálsar veitingar. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Ivlæðnaðu r: II versdagsföt. Aðgöngueyrir kr. 2.00. — Miðar seldir við innganginn. STJÓRNIN. Esja er nú í Slippnum, og er nu verið að mála hana. Afhending skipsins fer fram þessa dagana. Dr. Arne Möller flytur erindi um íslenskt jþjóðlíf í danska útvarpið kl. 17.3Ó, sam- kvæmt íslenskum tíma. (FÚ.). Aflasala. Venus seldi ísfisksafla sinn í Grimsby í gær, 1355 vættir, fyrir 13x9 stpd. Heiðursgjöf. Um 20 borgarar í Vestmanna- eyjum færðu Sigurbirni Sveinssyni rithöfundi á sextugsafmæli hans i gær heiðursskjal og bækur að gjöf. Vestmannakórinn heimsótti hann einnig og söng lög við ljóð eftir sjálfan hann og gerði hann að heið- ursfelaga sínum. Bækur Sigurbjarn- ar Sveinssonar hafa komið út i 50 þús. eintökum alls. (FÚ.),. Vinnustofa. Vegna sívaxándi atvinnuleysis og athafnaleysis unglinga á aldrinum 14—20 ára, hefir sjálfstæðiskvenna- félagið Vörn á Akureyri ákveðið að koma á fót og reka vinnustofu, þar sem drengir og stúlkur á ofan- greindum aldri fá að vinna og fá ókeypis kennslu í ýmiskonar vinnu- brögðum. Er ætlast til þess, að þeir læri að vinna og verji tímanum bet- ur en atvinnulausir unglingar al- ment gera. (FÚ.). Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Kristín Bernhöft, dótt- ir Vilhelm Bernhöfts, tannlæknis, og Gunnlaugur Pétursson, cand. jur. Ungu hjónin fara utan með Dr. Alexandrine á mánudag, og hefir Gunnlaugur fengið starfa i utan- ríkismálaráðuneyti Dana. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Jótixna Jónsdóttir, Tungufelli og Jón Einarsson, Laug- urn. Síra Sigurjón Þ. Árnason gaf þau saman. A. M k Rannsóknarskálar. Tollstjóri hefir farið fram á það við Hafnarnefnd, að reistir verði tveir skálar á hafnarhakkanum, til afnota fyrir tollgæslumenn ríkisins og aðra eftirlitsmenn, senx hafa með höndum eftirlit nxeð farangri og fólki, sem kemur frá útlöndum eða fer þangað. Atvinnubótavinna. Ákvörðun um atvinnubótavinnu verður tekin af bæjarráði, og verð- ur málið tekið fyrir á bæjarráðs- fundi í dag. Sagði borgarstjóri á bæjarstjórnarfundi í- gær, að af at- vinnubótafé væri aðeins eftir 74.000 kr., og svo gæti farið, að verja þyrfti meira fé til atvirinubóta en ráð var fyrir gert í f járhagsáætlun. Lv. Alden kom frá Stykkishólmi í morgun. Háskólafyrirlestrar fríherra vori Schwerins, Næsti fyrirlesturirin verður um róm- verska byggingarlist og verður fluttur í í-annsóknarstofu iháskól- ans viS Barónsstig í dag kl. 6,15 stundvíslega. Hskólafyrirlestrar á frönsku. Franski sendikennarinn, lic. J. Haupt, ætlar að flytja fyrirlestra fyrir almenning um franskar skáldsögur á 19. öld. Fyrirlestr- arnir veröa á föstudögum kl. 8 í háskólanum og hefjast í kvöld. Skátastúlkur. Þær skátastúlkur, sem eiga eftir að skila munum á hlutaveltuna, eru beðuar að gera þaS í kvöld og ann- a‘ð kvöld í Í.R.-húsið kl. 8—10. — Aðrir velunnarar skátahreyfingar- innar, sem vildu gefa muni á hluta- veltuna, eni einnig beðnir að skila mununum í Í.Ræhúsið, eða til- kynna það í síma 4335 frá 10—1. 002® Hj rl KTI UQfNNINCAK] SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega lientugur fyrir veislur og dans. (857 leIcaIÍ PÍANÓ óskast leigt. — Sími 3771.____'_______(927 TIL LEIGU gott pláss fyrir hávaöalítinn iðnað og geymslu. Sími 2473. (953 fÆDlH Matsaian , Ingólfsstræti 4 ÁGÆTT FÆÐI á Yatnsstíg 16. (935 KHCSNÆM ÓSKA eftir góðri tveggja lierbergja íbúð. Tvent í heimili. Til viðtals í síma 3216. (907 3 HERBERGI og eldliús til leigu á góðum stað. Uppl. í síma 3404. (932 FORSTOFUSTOFA til leigu á Spitalastíg 10. (957 2 HERBERGI í Austurstræti, ódýrt, til leigu. Ekki miðstöð. Tilboð merkt „Austurstræti“ til Yísis. (959 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax. Uppl. í síma 2008 frá 7—9. (960 STÚLKA getur fengið liús- næði og fæði, lcr. 65 mánaðar- lega. A. v. á. (961 LÍTIÐ lierbergi óskast, lielst i vesturbænum. Uppl. Brekku- stig 5. (962 ET möbleret Værelse, med Bad og Telefon, söges omgaa- ende til en danslc Dame, absoul- ut kultiveret Hjem. — Telefon 2796. (905 LÍTIL ibúð óskast. Aðeins tvent í lieimili. Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist fyrir 27. þ. m. á afgr. Visis. (951 ÍBÚÐ vantar strax, má vera utan við bæinn.. Uppl. í síma 2605. (955 ÍXMPAD'fUNDIDl KVEN-armbandsúr tapaðist í gærkveldi á leiðinni frá Lindar- götu 2, upp Klappai-stíg, Týs- götu, að Lokastíg 20 A. Nánari uppl. í versl. Jón Björnsson & Co., Bankastræti 7. (963 HATTUR, merktur „J. B. J.“, tapaðist á Bergþórugötunni. — Skilist á Bæjarskrifstofuna. — (952 ■kensuI KENNI að spila á guitar og mála. Sigríður Erlends, Þing- holtsstræti 5. (921 KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólasti'æti 1. (121 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 ALÞÝÐUSKÓLINN. Nokkrir nemendur geta enn komist að í framhaldsdeild, ef þeir gefa sig fram í kvöld við skólastjór- ann kl. 9—10 í Stýrimannaskól- anum. (938 ÍCvinnaÆ ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt eftir sumarið. Nýjasta nýtt og [ lnargra árá i’éynsia i faginú tryggir yður góðan árangur. — Guðx'íður Jólxannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæð. (854 STÚLKA, vön jakkasaumi, óskar eftir atvinnu. Tilboð, mei'kt: „SS“, leggist inn á afgr. Vísis. (936 STÚLKA óskar eftir atvinnu við að saunia í húsum. — Uppl. í sínxa 3504. (937 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létla vist. Uppl. á Spítalastíg 10. (958 VIÐGERÐARSTOFA FYRIR STRENG J AHL JÓÐFÆRI er ný- opnuð á Hverfisgötu 44. Fiðla, með boga í góðum kassa til sölu á sama stað. Ti'austi Guðjóns- son. (940 TEK til viðgerðar karlmanna- fatnað. Ólöf Sigurðardóttir, Lindargötu 36. (941 STÚLKU vantar á matsöluna Vesturgötu 10. (944 SIÐPRÚÐ. . og ábyggileg stúlka óskast strax. K. Benihöft Víðirriei 42. (946 14—15 ÁRA sendisveinn ósk- ast nú þegar. Tilboð merkt „Sendisveinn“ leggist inn á af- greiðslu Vísis. (947 SIÐPRÚÐA stúlku vantar á Smiðjustíg 9. Uppl. kl. 5—8. — Sesselja Hansdóttir. (948 STÚLKA óskast á bamlaust heimili. Þarf að kunna algenga matreiðslu. Uppl. síma 2068. — (956 EKAUí’SKÁDUÉÍ KAUPUM flöskur, flestar teg- xxndir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, wbiskypela og bóndósir. Sækjurn heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. I.) Sími 5333. (894 PÚÐUR og crem. Naglalakk, Vai’alilur, Pigmentanolía, Ni- veaolia, Tannpasta, Handáburð- ur, Naglaþjalir, Púðurkvastar. Versl. Dyngja. (859 SMOKINGFÖT, nýleg, á með- almann til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Mánagötu 16. Sími 1791. (950 GÓÐ gaseldavél, sem ný, til sölu Leifsgötu 19. (954 SILKINÆRFÖT frá kr. 5.30 settið. Silkibohr 2,35. Silkibux- ur 2,75. Undirkjólar 6,75. Brjósthaldarar frá 2,25. Versl. Dyngja.___________________(860 DÖMUKRAGAR, nýtt úrval frá kr. 2.50 stykkið. Barna- kragar frá kr. 1,95. Dömubelti, breið og mjó á kr. 1.50 stykkið. Versl. Dyngja. (861 SATIN í Peysuföt, fjórar teg- undir. Herrasilki í upphluta, tvær tegundir. Slifsi frá kr. 3.75. Svuntuefni frá kr. 5.63. Georg- ette í upphlutsskyrtur frá 4.20 í skyrtuna. Georgette í upphluts- sett frá 11,25 settið. — Versl. Dyngja. (862 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundai'stíg 12, sími 3247, Ilringbraut 61, sími 2803. (608 KAUPI gull og silfur tii bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44, — (856 TRÉSMIÐIR: Til sölu ódýrt nokkur stk. hallamælar, Bor- sveifar, liorar, Kúþéirij htörif fleygar til að rífa með, eldhús- axir, Heflar (stál 5 kr.), spor- járn, Hamrar, Smekklásar. Har- aldur Sveinbjarnarson, Hafnar- stræti 15. (927 TIL SÖLU ódýrt: Mótor i bát, mótorskifting í bát, öxull, skrúfa, stórt ádráttarnet. Har- aldur Sveinbjai’nai'son, Hafnar- stræti 15. (928 FERMINGARKJÓLL (taft) til sölu á grannan ungling. -—- Uppl. á Grundai'stíg 2, þriðju liæð. (929 GOLFTREYJUR og prjóna- peysur kvenna. Nýjasta tiska. Mjög fallegt úrval. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (930 NOTAÐ skrifborð óskast til kaups. Sími 4292, eftir 7. 3236. (933 NÝR ÓDÝR fermingarkjóll til sölu. Njálsgötu 27 B. (934 NÝIR lakkskór, nr. 37, til sölu. Gjafverð. Bergstaðastræti 9, steinliúsið. (964 BORÐ og tveir stólar til sölu með tækifærisverði á Amt- mannsstig 5, uppi. (966 NÝ SMOKINGFÖT á ungan mann og nýr impregneraður frakki á frekar stóran mann og góður vetrarfrakki til sölu. — Rydelsborg, klæðskeri. (939 EINN eða tveir „selskabs- páfagaukar“ óskast til kaups.— Uppl. á Bergþótugötu 35. Sími 4603. ' . (942 VIL KAUPA 3 notaða mið- stöðvarofna. Uppl. i síma 4766. (943 ELDAVÉL, notuð, meðalstór, Skandia eða Juno, í góðu standi, óskast til kaups. — Nolckrar endur til sölu sama stað. Uppl. i síina 3618 til kl. ö1/^. (945 MJÖG vandaðir ullarsokkar á telpur og drengi. Allar stærð- ir. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. (931 TIL SÖLU fyrir liálfvirði: stofuborð, ljósakróna, vegg- hylla, veggteppi, vetrarsjal. — Njálsgötu 71. (949

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.