Vísir - 24.10.1938, Síða 3

Vísir - 24.10.1938, Síða 3
VlSIR Stofnþing bios „sameinaOa socialistaflokks" hefst í dag. Hédinn Valdimarsson og Einar Olgeifsson flytja þingsetningar ædur. í dag kl. 6 e. h. hefst stofnþing hins „sameinaöa socialista- flokks, með þingsetningu, sem þeir framkvæma í bróðurlegri samvinnu Héðinn Valdimarsson og Einar Olgeirsson. Er þar ineð fullkomnuð sprengistarfsemi Héðins Valdimarssonar inn- an Alþýðuflokksins og liefst þá hin liarðvitugasta harátta mill- um flokksbrotanna um fylgið. Loddýraverdid í fyrradag samþykti flokks- þing Alþýðuflokksins hrott- rekstur Héðins Valdimarsson- ar með yfirgnæfandi meiri- liluta, óg mun hann hafa áít á þinginu sárfáa formælendur, enda var séð svo urii, að aðrir fengu þar ekkj aðgang en „þrauti'eyndir“ Alþýðuflokks- menn, en það voru þeir einir taldir, sem snúist höfðu gegn Héðni Valdimarssyni og upp- reistarliði lians. Var hafður sterkur lögregluvörður við dyrnai' í Iðnó til þess að meina hinum óvelkomnu gestum þar inngöngu. Þetta varð hlutskifti um 80 fulltrúa, sem kosnir höfðu ver- ið á Alþýðusambandsþingið, og var kosning þeirra talin ólög- mæt af ýmsum orsökum. í bréfi alþýðusamhandsstiiórn- arinnar til Héðins Valdimars- sonar er ger sú grein fyrir þess- ari ráðstöfun að af þeim mönn- um, sem kröfðust inngöngu, en var synjað um hana, séu 11 Al- þýðusamhandinu algerlega ó- viðkomandi, 24 liafi ekki full- trúaréttindi með þvi að félög þeirra hafi ekki int af liendi skyldur sínar gagnvart sam- handsstjórn, 7 hafi neitað að gefa yfirlýsingu sem þingfull- trúar samkvæmt lögum Alþýðu- sambandsins, 3 séu kosnir um- fram þann fjölda, sem félög- unum heri réttur til, en 36 af mönnum Héðins séu löglega kjörnir fulltrúar. Á föstudag hófst svo slátur- tíðin og var þá Jafnaðarmanna- félagi Reykjavíkur vikið úr Al- þýðusamhandinu, en samþykt upptaka Alþýðuflokksfélags Reykjavikur inn i sambandið. Er svo var komið málum mátti auðveldlega sjá hvert stefndi, og að ekkert samkomulag myndi nást á þinginu milli deiluaðilja. Á föstudagskvöld kl. 8 V2 var brottvikning Héðins VaMimars- sonar tekin fyrir og var honum gefinn kostur á að svara til saka. Mætti hann sem snoggv- ast á fundinum, en neitaði að viðurkenna Alþýðusambands- þingið, eins og það væri skípað, sem löglegan dómstól i deílu- málum sínum. Fullyrti hann aS fylgi hans meðal alþýðunnar væri miklu meira en Stefáns Jóh. og á Alþýðusamhandsþing- inu sætu nú nýir menn og ó- þektir innan hreyfingarinnar, en áhugamennirnir fylgdu hon- ium að málum. Vék liann því næst af fundi, en umræðum var haldið áfram fram yfir mið- nættí, en atkvæðagreiðsla um hrottvikníngu hans fór fram á laugardag og náði að sjálfsögðu fram að ganga með yfirgnæf- tidi atkvæðamun. Sakirnar standa því þannig, að nú er röðin komin að Héðni, og hygst hann að launa Alþýðu- sambandsþinginu lambið gráa með því að setja eigið þing á laggirnar með kommúnistum. Eins og getið var um í upp- hafi fer þingsetning fram kl. 6 j dag. Auk þess, sem þeir Einar Olgeirsson og Héðinn Valdi- marsson halda þar ræður mun Sigfús Sigurhjartarson og Jó- liannes úr Kötlum taka þar til máls og fulltrúar flytja kveðjur frá félögum sínum. Milli ræð- anna verður söngur og hljóð- færasláttur. Fer vel á því að bumbur séu harðar við þetta hátíðlega tæki- I. Vænt þótti mér um að sjá þess getið, að danskur maður, sein liklegur er til, sakir ættar, auðs og atgerfis, að geta haft mikil áhrif, telur sjálfsagt, að allir Norðurlandahúar, sem mentað- ii vilja heita, læri íslensku. Eg hefi einhverntíma giskað á, að Norðmanni mundi nægja 1—2 vikrria góð tilsögn til þess að komast vel á leiðina til þess að geta lesið og skilið is- lensku, Svíi mundi þurfa 2—3 vikur, en danskur maður líklega tvöfalt við það. Ættu horfurnar á því, að íslenskan gæti orðið noklcurskonar sambandsmál Norðurlandaþjóðanna, að vera málfræðingum mikil livöt til að semja kenslubækur sem greiddu fyrir þessu, en allri þjóðinni uppörfun til að forðast að spilla hinu fagra og dýrmæta máli voru. En þar er margt að var- ast, hæði í framburði og á ann- an hátt. Það má t. d. ekki eiga sér stað, að útlend orðskripi séu þar notuð, sem til eru góð ís- lensk orð. Eg minnist þess, að mér varð ekkr litið hverft við, er eg sá að orðið galli (með út- lendum framburði) var að fest- ast i málinu sem heiti á olíu- fötum (vosklæðum). Þá fór Haraldur konungur Sigurðarson öðruvísi að, er hann vildi gam- ansamlega nefna herldæði: Nú liggr skrúð várt á skipum niðri, sagði liann. Og mætti að vísu einnig nú nota orðið skrúð þanriig í staðinn fyrir útlenda orðið galla (gala). Þá 'þarf að vanda stórum bet- ur framburð málsins. Útvarpið liefír gert mikið gagn með þvi að lijálpa ínönnum tilaðglöggva síg á því befu-r en áður, hversu óliafandí fram'burður er algeng- ur orðínn' það gæti gert ennþá miklu meíra gagn með þvi að fá teknar á plötur ræður þeirra, sem tala fyrírmyndar vel, eins og t. d. próf. Sígurður Nordal, og svo ennfremur gallaðan framburð, og vekja síðan ræki- lega eftirtekt á því, sem vel væri og illa um framburðinn. Tilsögn í framburði útlendra mála má að miklu leyti heita innifalin í því, að kenna mönn- um hvernig eigi að tala sem ó- skíljanlegast. Um kenslu í fram- burði íslenskrar tungu verður að vera á hinn veginn, Ef borið færi, þannig að náklukkna- hljómurinn yfirgnæfi ekki allt annað þegar i upphafi. Hann mun láta til sin heyra þegar frá liður og fylgja þessum dauða- dæmda flokk úr því. Heyrst hefir, að á fundi, sem Héðinn þélt með liði sínu í gær, hafi komið fram mótmæli gegn því, að Héðinn hefði án sér- stakrar samþyktar auglýst stofnþing nýs flokks, og að nokkurir af fylgismönnum hans liafi sagt upp allri hollustu við hann og gengið Stefáni Jóhanni á liönd. Eru það fyrstu dauða- merki flokksins. er fram einurðarlaust, þvöglu- lega og af kæruleysi um siðari atkvæði orðanna, þá er ekki framar um norrænt mál að ræða. II. Ef menn vilja gæta nógu vel að, þá niunu þeir sjá, að mann- legt mál er nægileg sönnun þess, að einhversstaðar er til æðra vit en mannlegt. íslenslca, gríska og latína sýna þetta hest þeirra mála, sem eg hefi nokkur kynni af. Það verður ekki um of hrýnt fyrir mönnum, hve dýrmætur arfur íslensk tunga er og hve mikinri þátt sá arfur hefir átt í þvi, að hagur þjóðarinnar er ekki verri, og þó horfur á, að enn miklu meiri not megi hafa þess arfs en hingaðtil. Andleg- ir yfirburðir, skáldment og sagnafróðleikur, voru íslending- um til forna vegur til fjár og frama. Og af þessu gæti orðið noklcurskonar framhald, og þó mjög miklu betur. Það mætti vel svo til haga, að víðsvegar um jörð væri fjöldi fólks, sem fýsti mjög að koma til íslands, eigi einungis til að sjá hina merkilegu náttúru landsins, heldur einnig, og þó riiiklu meir, til að kynnast þjóð, þar sem ljós andans lýsti bjartar en annarsstaðar á þessari jörð, og þar sem afli andans yrði beitt til stærri verka og betri en áður væri dæmi til. Það er satt, þó að ótrúlegt kunni að þykja, að það mætti vel haga svo til, að langmestar tekjur íslensku þjóðarinnar yrðu af þvi, að geta tekist á liendur þá fræðslu og þau framaverk, er af mundi leiða meira ljós og belra líf um alla jörð. Eg hefi liugsað mér að vinna að því einkum í vetur, að gleggri skilning megi á þessu fá en unt er af ritgerðum minum áður. Og það er engirin vafi á því, að þessa mun auðið verða, ef menn taka nokkru betur á greindinni gagnvart mér en hingað til er orðið. En engin vitleysa er eins dýi* og skaðsam- leg einsog að meta einskis þau sanníndi, sem helst miða til að hjarga mannkyni einhvers hnattar frá jTirvofandi voða og yfir á þá leið, sem liggur til sí- felt batnandi og sífelt aukandi lífs. 4, (19.—20.) okt. ’38. Helgi Pjeturss. í Tímanum 24. sept. s.l. er grein eftir Jón Árnason forstj. um loðdýrarækt, og fjallar hún aðallega um verð silfurrefa- livolpa, til samanburðar á skinnaverðinu. Grein Jiessi er skrifuð með athugun og festu og þvi fylli- lega þess verð, að henni sé gaumur gefinn. Jón Árnason segir réttilega, að óhæfilegt okurverð, sem ekki ætti að tíðkast, sé á þessari loð- dýrategund samanborið við skinnaverðið. Eg hefi fyrir löngu veitt þessu okurverði eftirtekt, þótt eg hafi ekki hreyft þvi opinberlega fyr en nú og á Jón Árnason þakldr fyrir að hafa komið hreyfingu á þella mál, vegna hinna fé- litlu manna, sem eru að reyna að eignast loðdýr, en eru kúg- aðir með verðokrinu. Annars er það ráðgáta, hvað okursala — ekki síður á inn- lendri framleiðslu en útlendri — er látin afskiftalaus hér á landi, — þar sem þó eru ærin liöft á viðskiftafrelsi manna —, og má kanpske finna fljótlega ráðning þeirrar gátu í verðskrá valdhafanna. í áminstri grein minnist Jón Árnason forstj. að eins á verð silfurrefa, en verð á minkum mun síst vera sanngjarnara. — Minkar hafa að sögn verið seldir á 500—600 kr. stk. Auk þess, sem stórfelt okur ætti eklci að vera óhegnt, verk- ar þetta verðlag þannig, að þeir, sem hafa haft fé til að koma sér upp töluverðum loðdýrastofni, hafa haft miklar tekjur af sölu lífdýra, og hafa jafnframt get- að stækkað bú sín og gert þau þannig arðvissari. En af þessu leiðir, að fátækir menn til sjáv- ar og sveita eru útilokaðir frá þvi, að reyna þann atvinnuveg, þótt i smáum stíl sé, nema með mikilli f járliagsáhættu, sem þeir mega ekki leggja út í. — Það er auðsætt, að það er ofvaxið fátækum mönnum, að ráðast í að kaupa t. d. tvö pör af mink- um eða refum, sem kosta 2000 kr. eða yfir, auk girðinga. Væri aftur á móti verðið við Knattspyrnan á Englandi. Á laugardag fóru leikar sem hér segir: Mörk Arsenal—Preston N. E. ..1:0 Aston Villa—Leicester City 1:2 Rlackpool—Stolce City ... 1:1 Brentford—Chelsea .... 1:0 Derby C.—Manch. Unit. . . 5:1 Everton—Leeds Uniled ... 4:0 Grimsby T---Birmingham 1:0 Huddersfield—Bolton W. . 2:1 Portsmoutli—Charlton ... 0:2 Sunderland—Middlesbro’ . 1:2 Wolverhanipton—Liverpool 2:2 Röðin er því núna sem hér segir: Leikir Mörk Stig Everton . 11 26—II 18! Derby County . . 12 23—13 18 Liverpool 19—12 14 Bolton Wanderers 11 21—14 14 Leeds United . . . 11 18—u6 !3 Charlton l8 16 J3 Middlesbrough . . 11 21 19 12 Sunderland .... 14 II 11 Blackpool . 11 I9—IS 11 Aston Villa ... . II l6 14 11 Arsenal . 11 II IO 11 Chelsea . 11 19 20 11 Portsmouth .... 14—17 11 Stoke City .... . 11 17 22 11 Preston N. E. . . 11 l6 16 10 Leicester City . . 12 13—23 10 W olverhampton . 11 IO—IO 9 Grimsby Town . . 11 10—15 9 Manch. United . . 11 15—18 8 Huddersfield .. . 12 12—17 8 Brentford . II 11—22 7 Birmingham .. . 12 16—25 6 hóf, væri loðdýraræktin orðin miklu útbreiddari, og það tel eg lieppilegra, en að hún sé aðeins i liöndum fárra manna, sem af- skiftalaust geta selt dýrin við altof liáu verði. Það er vafalaust miklu gagnlegri hjálp til fá- tækra manna, sem hafa löngun til að eignast dálítið loðdýrabú, að sett verði sem fyrst hámarks- verð á lífdýr, heldur en að fá einhvern lítilf jörlegan styrk, og hefir auk þess heilhrigðari á- hrif á starfsþrek manna. Hámarksverð loðdýrahvolpa ætti alls ekki að fara fram úr tvöföldu meðalverði skinna, miðað við nettoverð. í sambandi við loðdýrarækt þarf að hafa strangt og óhlut- drægt eftirlit með, í fyrsta lagi: að stofninn sé góður. 1 öðru lagi að girðingar séu traustar, og ætti hlutaðeigandi bæjar- og sveitastjórnir að hafa eftirlit og að einhverju leyti ábyrgð á að girðingar séu traustar. Það er orðið helist tál m(kið tjón af innfluttum óþrifa- og pestarfén- aði, þótt ekki væri bætt við grimmum rándýrum. En því miður er orðrómur um það, að eitthvað sé sloppið af loðflýrum og sé svo, getur það haft alvar- legar afleiðingar. Ef minkar eða þvottabirnir sleppa, myndu þeir geta orðið skæðari og erfiðari viðureignar en refirnir. Eg held að mönnum geti orð- ið styrkur að hafa.dálitla loð- dýrarækt með öðrum atvinnu- vegi, ef með skynsemi og festu er að því unnið. Ólafur Jóhannsson frá Ólafsey. Báts saknað héðan nr bæaum með tveimnr mðnnnm, Hafa mennirnir bjargast upp í Andríðsey? Slysavarnafélagið sendi út eftirfarandi tilkynningu i gær- kveldi með veðurfregnum og fréttum: Opinn vélbátur sást frá Braut- arholti á Kjalarnesi um kl. 4 e. h. í dag (þ. e. sunnudag) milli Andríðseyjar og lands. Virtist vélin i lagi, en báturinn ekki liafa móti vindi, en reka til hafs. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um bátinn, eru góð- fúslega beðnir að tilkynna það Slysavarnafélagi íslands. í morgun átti Visir tal við Slysavarnafélagið. Var þá ófrétt um bátinn, en ekki talið von- laust, að hann hefði lent í Andríðsey. Verður gerð gang- skör að því, að komast að því í dag. Brim er mikið við eyna, en aðeíns smáhátur í Brautar- holti. Komist liann ekki út i eyna var i ráði að senda stóran hát héðan. Að því er Slysavarnafélagið mun hafa komist næst mun báturinn Iiafa verið héðan úr hænum og voru i honum tveir menn. Annar þeirra er Sigurþór Guðmundsson, sem vinnur hjá bænum, en um nafn félaga hans er Vísi ekki kunnugt. Leiðrétting. Þess var getið í Vísi nýlega, að stúlka hefði orðið fyrir bií i Hafn- arfirði, og hefði það verið bíllinn R-643. Var þetta tillcynt lögreglu- varðstofunni hér, en eigandi bíls- ins segir, að ekki sé um. sinn bíl að ræða. — Kémur væntanlegá hið rétta í ljós við nánari athugun. Dalupinn minix. Syngur þrösíur sætt á meí® í svölum afianblænum; hér eg sit en hugurinn leiS heim að gamla bænuin. Við fossanið og fögur vor fjarri sorg og kviða, á eg flest mín æsku spor inn í dalnum fríða. •r Þegar ævi sígur sól sjónum fyrir mínum, ó, að mætti eiga skjól eg i faðmi þínum. Ljúfan hjartans frið eg fima og flest sem liugann gleður^ þar sem fagri fossinn minra fögur Ijóðin kveður. Elinborg Björnsdóttir-.. Erlendar íjróttafréttir. Sund-„stjarna“. Danir hafa fundið nýja sund- „stjörnu“, að þvi er hermir i er- lendum blöðum. Er þetta 13 ára gömul telpa, Lykke Larsen að nafni. Hún synti nýlega 400 m. bringusund á 6:28.5 min^ en hesti tími Elsu Jacohsen er 6:29.7. — HeimsmetiS er 6:19,2 min. og á það Martha Genenger þrá Þýskalandi. Eiga að læra að detta! Franska skíðamannasam- bandið hélt fyrir skemstu árs- þing sitt í VogesafjöIIunum og var m. a. rætt um Iive fransMr skíðamenn meiddusf oft f kepn- um. Komust menn að þefrra niðurstöðu, að þeir kynni ekki að detta á réttan hátt. Var sam- þykt að byrja framvegis á þv£» að kenna nemendunum að detta, áður en lengra yrði farið út í kensluna. Vér héldum satt að segja, að frekar væri þörf á þvi að kenna nemendunum að standa! VeðritS í morgiin. 1 Reykjavík 7 st., heitast í gær 6, kaldast í nótt 4 st. TJrkoma í gær og nótt 9,0 mm. Heitats á land- inu í morgun 9 st., á Dalatanga; kaldast. 5 st., á Grímsey og Fagttr- hólsmýri. — Yfirlit: Ðj úp lægð við vesturströnd Islands á hreyfinga í norðaustur. — Horfur: Fhxaflói:. Suðvestanátt með hvössum; skúruirs eða hryðjum. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfir. Goðafoss er á leið til Vestmanna- eyjæ frá. Hull. Brúarfoss er' í út- löndum.. Dettifoss fór frá Bíldu- dal kl. 4^2 i nótt, ketmir í nótt. Lagarfoss er á leið til Bergen frá Austfjörðum. Knattspdélagið Fram. 500 kr. vinninginn; á" hlutaveltur félagsins í gær, hlaut Unnur Magn- úsdóttir, Njarðargötu 61. Dregitf var i happdrættinu 1 morgtm hjá lögmanni, og komu upp þessr nnm- er : Nr. 488 málverk, 5996- matar- forði, 7953 málverk, 6913 r stnáL kol, 5613 stóll, 6419 farseðill til Vestmannaeýja, 626 ljósakróna og 3932 farseðill til Vestmannaeyja. Vinninganna sé vitjað tíl Jóns Magnússonar í verslun Kron, á Grettisgötu 46. Gengið í dag'. Sterlingspund ........ kr. 22.iq Dollar ................. _ 4.66^' 100 ríkismörk . .. ... — 186,59; — fr. frankar....... — 12.51 — belgur.......... — 78.9« — sv. frankar ...... -— 106.00 — finsk mörk........ — 9-93 — gyllini......... — 253.64. — tékkósl. krónur .. — 16.43 — sænskar krónur .. — 114^6» — norskar krónur .. •—I 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Dr. Helgi Péturss.: Framtíð íslendinga og íslenskrar tungu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.