Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Lækningakraftur hvera- gufunnar og hveraleirsins. Býr Island yfir ónotndnm lieilsubrimn- nm? — Bnfnbödin vid skidaskálann i Hveradölum og- dvöl manna i Hvera- gferdi i 01fnsi. Flestir þeir, sem íarið hafa til útlanda hafa af eigin raun kynst gufuböðum og hollustu þeirra og hressingu, og á síðari árum hefir mönnum hér í bæ einnig gefist kostur á að kynnast þeim. íþróttafrömuðurinn Jón Þorsteinsson hefir komið upp slíku baði í husi sínu við Lindargötu, og eins og skýrt var frá hér í blaðinu um daginn, hefir Golfklúbbur fslands einnig kom- ið fyrir slíku baði í húsi sínu. En þött menn þekki ekki af eigin raun dásemd gufubaðanna hafa margir hyerjir lesið lýsingu Þórbergs Þórðarsonar á þeim, og hafa fengið um það nokkra liugmynd, að hér er um merra en venjuleg vatnsböð að ræða. Þeir, sem hafa átt leið austur yfir Hellisheiði hafa éfalaust veitt því eftirtekt, að rétt ofan við rústimar af húsi Höyers í IJveradölum hefir risíð upp lít- ill og snotur kofi. Yfir hann og all um kring leggur eiminn frá hrennisteinshvernum. en rör liggja úr hvernum sjálfuíti og inn í húsið og út um það að nýju, en þetta mun vera Tyrsta baðhús á íslandi, þar sem ein- göngu er notast við irveragúfu til að oma mönnum og baða þá. I>etta er nýjung, sem verðskuld- ar fulla athygli, ekki síst fyrir Reykvikinga, sem búa í riá- grenninu og geta auðvéldlega orðið baðanna aðnjótandi, og þá einkum sldðagarpar vorir, sem þarna iðka íþróttina niikinn hluta vetrar. Hús það, sem hér um ræðir er liðugar 6 álnir á lengd og 4 álnir á breidd, og er því ékkert stórhýsi, en það nægir því hlut- verki, sem því er ætlað áð leysa. Þegar inn í húsið kemur verður fyrst fyrir búningsherbergi, og er þar bekkjum- fyrir komið, þannig að menn geta legið þar og fengið nudd sér til héilsu- bótar og hressingar, bvort sem um íþróttamenn eða sjúklinga ei' að ræða, en að því verður vik- ið síðar. Innar af baðherberginu er gangur, sem liggur ínn í bað- klefann og er þar komið fyrir köldu steypibaði, en það er ann- ar þáttur gufubaðsins og engu ónauðsynlegri til þess að baðs- ins verði notið til fulls. Insl d liúsinu er svo baðklefinn sjálf- ur. Hann er ekki stór, en nóg- ur til þess að nokkrir menn geta tekið bað í einu. Lággja frá hvemum í gegnum hann og á þeim er handfang, þanníg að iþægt er með einu handtakí að Shleypa frá gufunni eða loka fyr- :jr hana að fullu eða tempra !hapa eftir vild. Ef svo skyldi íara. að gufan yrði fullmikil má ’hieypa henni út um loftsgat í iheriherginu, þar til hún er orðin hæfiSleg að nýju. iSvéinn Steindórsson frá Ás- ium í Hveragerði hefir reist bað- *kála þfcjnnan og gengið hagan- Slega frá ð’llum útbúnaði hans eíns og að íframan greinir. Ýmsum héfir gefist kostur á að reyna þetta nýja gufubað og láta þeír mjög vel af. Sá er þetta rítar átti tal við einn þeirra manna, sem dvalíð hafa i Skiða- skálanum sér til hressingar í sumar, og hefir liann að stað- aldri notið hveragufunnar. Þeg- ar liann kom upp eftír þjáðist hann af taugagigt, og var m. a. orðinn svo máttlaus í hendínni, að iiann gat ekki haft vald á smæstu jhjutum, og réði alls ekki yfir hreyfingum handar- innar, hgpn Jeitað ýpisra ráða til úrlausnar, en litla bót fengið á þessum vankvæðum. Þegar hann hafði notið hvera- gufunnar mn nokkurt skeið, tók að rakna úr fyrir honum og líðan hans að batna, og nú er svo komið, að hann hefir fengið það mikinn styrk í hendina, að liann getur notað hana til allra starfa, þótt hann sé enn ekki búinn að fá fullan bata. Skýrði maður þessi svo frá, að læknar teldu að að gufuböðin við brennisteinshverinn væri ef- laust margra meina bót, og mætti vænta alls góðs af þeim, enda hafa þau lengi verið notuð sjúklingum til hressingar í öðr- um löndum, þótt þau liafi lítt tíðkast til þessa hér i landi. I Tékkóslóvakíu og ef til vill víðar eru leirböð einnig mjög tíðkuð í lælcningaskyni, einkan- lega við gigt, lömun og tauga- sjúkdómum. Streymir fjöldi fólks árlega til baðstaðanna þar í landi og dvelur þar yfir sum- límann. Þykja böð þessi hafa mjög bætandi áhrif á lieilsu manna, en skilyrði til slíkra léirbaða eru svipuð í Tékksló- vakiu og líér á landi. Hér á landi liöfum við litla reynslu af slík- um böðum, en þó munu þan nókkuð liafa verið reynd í Hveragerði í Ölfusi. Góður og gamáll Reykvíkingur, Helgi Mateno. Héiðriíðu lesendur. Margir! hafa þráð, að sá tími 'maötti'.koma,;að þjóðirnar eign- .ifðust (éitt sameiginlegt tungu- nn'ál. 'Ámsir ihofa lagt drjúgan skei’f til iþess að þetta mætti 'verða, aðririháfa talið það slíka fjai’Stæðu, íáð ídraumóramenn Pinir Mtu ssér plikt til hugar ikoma- Maimvíniitma iog. hugsuðin- uin mikla L. L. 'Zamenof hefir tekist að uppfý-Ha Þrá hinna möí’gu og gefa þjöðunum sam- eígirjlegt lunguntall, þar sem Esperanto er. Og er ’þegar feng- ín reyissia fyrir, að það mál fullnægír öilum þeim kröfum, sem gera verður til áilþj óða- máls. Okkur íslendingum er ekki hvað síst þörf á því, að við ger- um okkur greín fyrir þeim miklu notum, sem við menníng- ar- og viðskiftalega getum haft af alþjóðamálinu og er okkur því skylt að leggja kapp á að nema það og útbreiða meðal okkar. . Hér á landi eru þó nokkurir, sem þegar hafa numið Esper- anto að nokkuru eða öllu leyti, en þá vantar algerlega málgagn, sem ræði áhugamál þeirra, lengí þ.4 ííl sameiginlegra átaka Árnason safnhúsvörður, hafði lengi átt við erfiða vanheilsu að húa er liann fluttist til Hvera- gerðis, en eftir nokkra dvöl þar hafði hann fengið fulla bót meina sinna og er nú heill heilsu og hinn hressasti. Þakkar hann lieilsuhót sína höðunum og hveragufunni þar austur frá. Prófessor Magnús Jónsson, Sveinn Björnsson sendiherra, og ef til vill ýmsir fleiri liafa opinberlega rætt um þá leið, að lcomið væri upp baðstöðum við hverasvæðin hér á landi. Þess her að gæta, að til þess að vænta mætti mikillar aðsóknar er- lendra manna að slíkum bað- stöðum, myndi allur undirbún- ingur þar kosta mikið fé, ef þeir ættu að standa jafnfætis er- lendum hressingarstöðum, en til þess að við íslendingar sjálf- ir gætum notfært okkur þau gæði, sem jörðin hefir gefið okkur, ætti ekki að þurfa að leggja í ýkjamikinn lcostnað, af þeim sökum að við erum öllu vanir og gerum engar óhófs- kröfur til Iífsins. Ef það sýnir sig að dvöi við jarðhitasvæðin er jafn heilnæm, og talið er af ýmsum, fást með reynslunni öll önnur skilyrði lil frekari at- liafna, og mætti þá vel svo fara að Island yrði hressingarstaður erlendra manna, sem færði þeim flestra meina hót, og væri þá auðveldara um öll vik eftir en áður. Það væri æskilegt að læknar gerðu opinherlega grein fjrrir á- liti sínu á þessum málum, enda ætti það fyrst og frernst að vera innan þeirra verkahrings að beita sér fyrir framkvæmdum þessu að lútandi, ef mikils má af vænta fyrir ýmsa sjúklinga. fyrir útbreiðslu málsins og auki leikni þeirra í málinu. Úr þessu viljum við nú reyna að bæta, með því að hefjast lianda um útgáfu á blaði rituðu á Esperanto. Eins og að likindum Iætur er útgáfa slíks blaðs miklum erf- iðleikum bundin fjárliagslega, þar sem ekki er hægt að gera ráð fyrir miklurn kaupenda- fjölda fyrst í stað að minsta kosti. Við vonum, að allir þeir, sem esperantölireyfingunni unna geri sér þétta ljóst og leggi þvi frahi alla krafta sína, svo að hér á landi megi takast að halda úti esperanfoMaði. Esperantistar og esperanto- unnendur, bestan skilning ykk- ar á þörfinni fyrir esperanto- blaði sýnið þið með Iþví að ger- ast áskrifendur og fjárhags- styrktarmenn þess og fá aðra til þess að veita því stuðning á einn eða annan hátt. Blað okkar MATENO lióf göngu sina í miðjum þessum mánuði. Það er 4 síður 15x21.5 cm. að stærð og er því ætlað að koma út miánaðarlega. Árgang- urinn á að kosta tvær krónur. Þau fjögur blöð, sem út koma til áramóta kosta eina krónu og greiðist fyrirfram. Það er trygt, að blaðið kemur HITLER I SÚRETENHÉRUÐUNUM. Myndin er tekin er Hitler var á ferð sinni um 2. umráðasvæði Súdetenbéraðanna, og er hama að athuga hin rambyggilegu vígi Tékka. Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar. Þorvaldur Skúlason sýnir þessa daga tuttugu málverk og allmargar vatnslitamyndir og teikningar í gamla Liverpool- liúsinu á Vesturgtu 3 (uppi). Það er með töluverðri eftir- væntingu að maður skoðar þessa sýningu. Þorvaldur hefir verið lengi utanlands, fyrst í ÞORVALDUR SKÚLASON. Noregi, síðan í Danmörku og loks í Frakklandi og á Ítalíu. En hann liefir lengi verið talinn meðal hinna fremstu ungra listamanna hér, enda hefir hann hlotið marga viðurkenningu ut- anlands. Það er auðsætt af þessari sýn- ingu, að vonir þær, sem menn hafa frá upphafi gert sér um Þorvald, hafa að fullu ræst, þó að það sé með nokkuð öðru móti en margan grunaði. Flest- ir bjuggust við, að hann myndi halda áfram á braut sinna fyrstu lærimeistara, íslensku landslagsmálaranna, en liann út til áramóta, en frekari fram- tíð þess er háð því, að nægilega margir sýni það mikinn áliuga fyrir útkomu þess, að það beri sig fjárhagslega, en til þess þarf 400 skiivísa áskrifendur fyrir áramót. Esperantistar, hér er unnið starf, sem auðvelt er að leysa af liöndum, ef við leggum öll saman. Munið það. ísafirði, 25. sept. 1938. Helgi Hannesson. óskar Jensen. Utanáskrift blaðsins er: Mateno, Box 116. ísafirði. liefir kosið að ryðja sér sína braut sjálfur. Myndir sínar byggir hann markvist og vinnur verkefnin út með miklum dugnaði. Hann býr yfir mikilli þekkingu, leikni og þroska. En liitt er meira um vert. Hann hefir ekki glatað neinu af hinum upprunalegu tilþrifum sínum. Hann málar enn eins og hinn fæddi málari, sem málar af því að liann getur ekki að sér gert. Nú eru hug- lirif bans aftur á mótí háð sterkum sjálfaga og verk hans fullkomnuð með sjálfsgagnrýni hins þroskaða listamanns. Um hvert einstakt hinna mörgu málverka mætti skrifa langt mál, en mig brestur því miður leikni til að lýsa þeim í orðum. Efnisval lians er nýstár- legt fyrir íslensk augu. Hann virðist hafa mesta ánægju af að mála skip og mannvirki, lifandi fólk og „natura morte“. Stíllinn er fastui' og djarfur og mótaður sterkum persónuleika. Litirnir eru þrungnir af hinni ósviknu gleði listamannsins og ást Iians á Ijósi og yl, því að þrátt fyrir mentun sína, hefir liann varð- veitt óskerta hina hreinu gleði barnsins yfir sterkum, heitum litum og ljósbrigðum. Eg vil ljúka þessum línum með því að bjóða Þorvald vel- kominn heim og óska honum alls góðs á listabrautinni. Hann gaf sig ungur listinni á vald og hefir lagt á sig óhemju mikið erfiði og sjálfsafneitun til að fullkomna sig, eins og allir aðrir góðir listamenn og hann á það fyllilega skilið að honum verði veitt verðug athygli, sem einum af okkar bestu lista- mönnum. Bjarni Guðmundsson. Farsóttatilfelli í september urðu samtals 1921. þar af í Reykjavílt 994, á Suðurlandi 260, á Vesturlandi 94, á Norðurlandi 422 og Aust- itrlandi 151. — Farsóttatilfellin voru sem hér segir (tölur í svig- um frá Rvik, nema annars sé getið: Kverkabólga 628 (369). Ifvefsótt 982 (524). Barnsfarar- sótt 1 (0). Gigtsótt 12 (7). Iðra- kvef 140 (52). Inflúensa 27 (Austurl. 18, Norðurl. 9). Kvef- lungnabólga 17 (8). Taksótt 11 (5). Skarlatssótt 10 (1 NT., 9- Rvik). Heimakoma 1 (0j. Þrimlasótt 1 (0). Kossageit 10 (0). Mænusótt 41 (Rvik, 3 Sl., 29 NL). Munnangur 23 (3). HJaupabóIa 14 (6). Ristill 3 (2). Franco teknr corskt skip. Oslo, 26. október. Herskip Franco hafa tekið tankskipið Petter 2 frá Aren- dal og flutt til Palma á Balear- eyjum. Skipið fór frá Konstanza 12. október áleiðis til Algier meS olíufarm fyrir Standard QiL Undir eins og norskpr viðskifta- fulltrúi Iiefir verið skipaður viS stjórn Franco verður mál þetta tekið fyrir, og önnur slík, að því er utanríkismálaráðneytið til— kynnir. NRP. — FB. Bæj op fréffír I.O.O F 5 = 12010278' ,=9.IÍ Veðrið i morgun. í Reykjavík 6 stig, heitast í gær 6 stig, kaldast í nótt o stig. tír- konia í gær og nótt 3.7 mtn. Sól- skin í gær í 2.5 stundir. Heitast á landinu i morgun 9 stig, á Siglu- nesi og Kjörvogi, kaldast 3 stig, Hólum i HornafirÖi. Yfirlit: Lægð fyrir vestan land á hreyfingu í norðaustur. Horfur: SuÖvesturland til NorÖurlands: Suðvestan átt me?S allhvössum skúrum eÖa éljurn. Skipafregnir. Gullfoss var í Gautaborg í rnorg- un. Goðafoss kom frá útlöndum í morgun. Brúarfoss feir £rá Leifch í kvöld, áleiðis hingað. Dettifoss var í Vestmannaeyjum í morgutr.. Lag- arfoss er á leið til Bergen frá Aust- fjörðum. Selfoss er á leið til Ah- erdeen. Frú Elisabeth Göhtsdorf ætlar að lesa upp úr sjónleikn— um Faust eftir Goethe annað kvöldi og 2 næstu föstudagskvöld í há^ skólanum. Kaflar þeir, sem frúins fer með, eru þessir: j. upplestrar- kvöld Prolog im Himmel — Stu- dienzimmer — Pakt mit Mefisto' — Hexenkúche. 2.. upplestrar- kvöld: Gretchentragödie. 3,. upp— lestrarkvöld: Aus dent. 2. Teii; Fausts. Aðgagnur ókeypis. Upp- lesturinn hefst kl. 8. Frú Göhlsdorf hefir nokkrunsi sinnum áður lesið hér upp ojánber- lega, bæði í háskólanum og annar- staðar og hefir verið rnjög, rórnu‘5 fyrir nákvæma meðferð og dj,úpan skilning á viðfangsefnunt sírramt. Má þvi vænta, að allir þeir, sem nokkuð þykir vert um listfenga meðferð á þessu höfuðriti heíms- bókmenntanna, sitji sig ekki úr færi urn að hlusta á frú. Göhlsdorf., — Farþegar með Dettifossi: til útlanda í gærkveldi:: Miss Pearl Pálmason, Ragnheiður L, Háfstein, Kristján Fjeldsted, Hörð- ur Þórhallsson, síra Jón ÞorvaldS- son, Helgi Tryggvason, Ridiard Thors, Har. Árnasón, Gísli Jónssoiii. Inga Andrésdóttir, Ragnheiður Jónsdó'ttir, Broddi Jóhannsson, Ein- ar Vigfússon, Guðrún Sænmnds- dóttir, Þórdís Andfésdóttir, Rann- veig Erlendsdóttir, ÞorMfur Síg- urbjörnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.