Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR TEOFANI arettur ÞEGAR LANDAMÆRIN VORU ROFIN. IVIyiHlin er tekin þegar verið var að velta landamærastaur- orn við Súdetenliéruðin. Var þá mikill fögnuður. og hátíðáhöld meðal Súdeten-Þjóðverja. p! ú SMAáUM.F/FIR .HAFNARfJCFÐ FORSTOFUSTOFA til leigu Reykjavíkurvegi 31, Hafnar- firði. (1066 Höfnin. lEisktökuskipið-Heilo kom í gær 'Og fför samdægurs. Júní kom í gær írá Hafnarfirði og tók ís. Þýskur togari kom og tók kol. Hekla kom af höfnum úti urn land í gær. Kola- skipið Stesso, sem var me‘ð farm til Kol & Salts, fór í gær. Skeljung- <ur kom af nærliggjandi höfnum. StrandJt-rð;i>í)íipið Súðin lcom úr Slippnum í gærkvöldi. — Fer i strandferð um hádegi á xnorgun. ,Slökkviliðið yar kvatt vestur að Víðimel 49 1 gærkvöldi um átta-leytið. Hafði jþar kyiknað i kolum og rusli við iníðstöðj en var strax slökt. jEnjdand—Meginlandið 3:0. Leikurinn milli úrvalsliða Eng- léndinga og landa á meginlandinu, sern háður var á velli Arsenals í London, Highbury, í gær, fór svo, að Engíendingar sigruðu með 3 : o. Höfðu Englendingar yfirhöndina atlan tímann. ■ ■ | JEnskl sendikénnarinn, ;Dr. - McKenzie, Jlytur í kvöld arinán h'áskólafyfirlestur sinn um .enska 'ferðabækur um Island. Fyr- Irlesturinn hefst kl. 8. Hkátablaði. > ' •' " máigagn Bandálags ísl. skáta, 2. thí. >4 S 'átg..; kernur út bráðlega ög fiýfúr'meðal'annars þetta efni: — 1 Skátafélag Reykjavikur, stofnað 18. sept. 1938, éftir Axel L. Sveins, Heimsókn Baden-Powells, Fræðslu- fiokkar I, Úr heimi skáta, Skáta- lög og loforð, Landsmót skáta 1938, Finnland kallar 1940 (kveðja frá Visapáá) og margt fleira, Þjóðminjasafnið hefir fengið tvö málverk að erfð- um frá Elisabeth Schiöth, dóttur August listmáíara Schiöth, en hún er nú nýlátin. Próf. Schiöth ferð- aðist um hér árið 1870 og málaði ýmsar myndir og eru sumar þeirra 1 eign Islendinga. Ivnattspyrnufélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 i K.R.-húsinu. Allar nefndir félags- ins og aðrir félagar eru.beðnir að mæta. á fundinum. Áríðandi mál til umræðu. Allir iþróttaæfingar fé- lagsins í kvöld, falla niður eftir kl. 8. — Sjálfstæðisfélögin. N.k. laugardagskvöld halda sjálf- stæðisfélögin i bænum skemtikvöld að Hótel Borg. Til skemtunar verð- ur: Ræðuhöld, söngur. og dans. Breski togarinn Lincolnshire, kom hér í gær og leitaði smá aðgerðar. Hafði hánn fengið sjó á sig, er braút annan ' bj örgúnarbát- inn og glugga í stýrishúsi. Fékk togarinn. nýjan bát o'g vár gert við gluggana og fór síðan aftur á 'veið- ar. :— Sjálfstæðismenn þeir, sem tekið hafa að sér sölu happdrættismiða fyrir Sjálfstæðis- flokksina, eru beðnið að mæta i Varðarhúsinu i kvöld kl, 8.30. Aflasölur. Þessi skip seldu í Grimsby i gær: Haukanes 1790 vættir fyrir 1222 sterlingspund og l.v. Jökull 769 vættir fyrir 867 pund. — 1 Weser- múnde seldi Hafsteinn 73 smál. 350 kg. fyrir 12.489 ríkismörk. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband s.l. laugardag Ragnheiður Guðmunds- dóttir hóteleiganda og Gunnar Árnason stýrimáður Guðmundsson- ar frá Dýrafirði. Heimilí þeirra er. á Karlagötu 20. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.30 Hljómplötur: I-étt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Skipulag bæjanna (Hörður Bjarnason húsameistari) 20.40 Ein- leikur á píanó (Emil Thoroddsen). (21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarps- hljómsveitin leikur. 21.40 Hljóm- jplötur: Andleg tónlist. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálssón, Laúgáveg -15,- sími 2474. Næturvöi-ður í Ing-*- ólfs, apóteki og Laúgavegs aþóteld. BgMbvr",~lr'1 .. 'VHjua HKENSUS STÚDENT óskar eftir kenslu. GreiSsla getur verið í fæSi. — Uppl. í síma 4640. * (1092 KENNI byrjendum aS spila á orgel og píanó. Einnig æfi eg kvartetta, hvorutveggja mjög ódýrt. Uppl. i sima 1788 milli ld. 8 og 9 e. li. til laugardags- kvölds.____•_______(1113 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsbu, les meS nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjam- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 VÉLRITUNARKENSLA. Ce cilie Helgason. Sími 3165. ViS- talstími 12—1 og 7—8. (1017 KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 KÉÍslNI ENSKU í&SíJýu ' ■' -7P. Hóff . dvalfð tíu ár í Ameriku. . . GÍSLI GUÐMUNDSSON S-V .ÁÍVS --.' ■■'■.„. ■ ...Ti.- FREYJUGÖTU 10 A; úý. : "7 ' ■'••'íúr' .■--•• -'W Ti I víðtöls fró kl. 6 - 8. í síma 5020 kl. 11—12y2. iTAPAtfUNDIt) BUDDA meS peningum hefir tapast. Skilist á SkólavörSustig 24 A.___________(0000 DRENGJASKÓR (einn) táp- aSist úr MiSbænum aS Hring- hraut viS BræSraborgarstig. Skilist gegn fundarlaunum á Skóvinnustofuna, ASalstræti 6. ________________(1090 FUNDIST liefir rykfrakki :á íþróttavgliinum. Vitjist i Val- höll, kjailarfinii, (1099 MERKTUR sjálfblekitngur fundinn. Uppl. Njálsgötu 11. — (1107 WFÆCIJÍ GOTT FÆÐI og eínstakar máltíSir. Hverfísgötu 50. (1061 KÍiIlSNÆÍÍl HERBERGI óskast í austur- hænum. TilboS, merkt: „26“, sendist Vísi. (1091 TVEIR méiin í fastri atívnhu óská eftir tveimúr .samliggjandj herhergjum eSa einit göSu. — Uppl. 2223.____ (1112 UNGUR maSur óskar eftír herhergi meS öllum ]>ægindmn, Uppl. í síma 1730 ld. 6—7 1 kvöld. (1117 KvinnaH ÞVÆ, straua, geri við föt, sæki. Sendið nafn yðar og götu- númer til Vísis, mei'kt: „Ódýrt“. (1085 SPARIÐ peninga yðar og komiS með gamla hattinn og látið gera hann sem nýjan. Vinnulaun og litun 6 krónur. Hattabúð Soffíu Pálma, Lauga- vegi 12. (1086 í KEFLAVÍK vantar stúlku meS annari á matsölustað. —- Uppl. í sínxa 2986, eftir kl. 7. — (1094 STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Grundarstíg 11, annai’i liæð. (1095 8ÖKUM veikinda annarar óskast stúlka í; ,vist á fáment heimili. Hátt kaup, Sérherbergi. Engir þvottar. A. v. á. (1100 STÚLKA óskast i vist á barn- laust og fáment heimili. Uppl. í síma 2605. (1101 STÚLKA með stálpað harn óskast á gott heimili. — Úppl. á Laugavegi 82 miðhæð eða í síma 1446. (1103 GÓÐ stúlká óskast í vist. — A. v. á. (1116 ■ LEICAl PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 2199. (1102 RITVÉL óskast til leigu. Góð borgun. Uppl. í sínxa 4509. (1108 VANTAR lítið smíðaverk- stæðispláss. TilboS leggist inn á afgr. blaðsias nxerkt „Verk- stœðþ', (1111 » . G ItiuqínníncakI FILÁDELFIA, Hverfisgöu 44. Samkoma í kvöld kl. 8i/2. — Margir ræðumenn. Söngur og hljóðfærasláttur. Vei’iS velkom- in! — (1104 IKACPSKARIRl ISLENSK frímerki kaupir á- valt hæsta vex’ði Gísli Sigur- björnsson, Austux'sti'æti 12 (áður afgreiðsla Vísis) . (108? RAFMAGNSMÓTOR 2—3 hesta fjTÍi' jafnslraum óskast keyptur: þppl; hjá Gunrxari. Sig- urðssyni, Von.. Sinxi 4448. (1088 NÝLEGUR smoking lil sölu. TsekifærisyerS. — Til sýnis Jija yerksmiSjuútsöíunni, . ASal- stræli 5. / (1089 TAUSKÁPUR til sölu, Þórs- götu 19, þriSju hæS. (1093 HVÍTAR eldavélar og Skand- iur, óskast til kaups. Uppl. síma 4419. (1997 OTTOMAN meS skúffu og fleiru til sölu. Uppl. frá 6—9 á kvöldin, Laufásvegi 50. 1098 NÝLEGT barnarúm, til sölu. Til sýnis Vífilsgötu 16, niSri. — _______________________(1109 NOTUÐ tauvinda óskast. — Uppl. í sima 1902. (1010 I/2 TONS vörubíll til sölu. Uppl. Spítalastíg 4, milli 6 og 8. (1114 BARNAKERRA til sölu í góSu standi. A. v. á. (1115 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös meS skrúfuSú loki, whiskypela og hóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áSur B. S. I.) Sími 5333. (894 NIÐURSUÐUGLÖS 1/4 kg.- á 70 au.. % kg. 85 au., % kg. 1- kr„ 1 kg. 1,10, 13/2 kg.Jkr. 1,25,' 2 kg. kr. 1,40. Gúmmihringar og varaldemmur. ÞorsteinsbúS, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1076 5 MÁNNA híll, Essex 1929, i góSu lagi til sölu. GóS greiSslu- kjör. Simi 1909. (1052' KJÓLAR sniSnir og saumaS- ir. Margi-ét GuSjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæS. (1000 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. FlöskubúSin, Berg- staSastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. OpiS 1—6. (1084 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig þgttáhreytingar og viSgerSir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 Fopnsalan Hafnarstræíi 18 selur með sérstöku tækifæris- verSi ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaSi. BESTA og ódýi’asta smurða brauðið fáiS þið á Laugavegi 44. — (856 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. ___________________(925 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. : (56 KAUPI gxdl pg silfur' , tii bræðslu; einnig gxill og silfur- þeningá. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. ( ll)l QESTUIÍINN GÆFUSAMI. 13 frani i Jxuga hans. Honum lxafði litist vel á hana, frá Íþelrri stund, ei' hún fór að vinna á ytri skrif- stofunni hjá Messrs. Shx'ives & 'Welshamn. Hxin •var eins og skrifsfofustúlkur gerast, en óvana- Jega aðlaSaiidi. Brúna liárið hennar var vel hirt ■og snotui’lega klipt. Hún liafði hálsfesti sem var í sama lit og eyrnalxringarnir hennar. Ódýrt sJkraut, en sxnekklegt, og fór hexini vel. Hún Var grorni og æskusvipur á lxenni allri. Hxin klæddist silkisokkum, svo sem gera má ráð fyr- ir, og þaS hafði ekki farið franx lijá Martin, að fótleggirnir vorxi óvanaíega fagrir. Hún notaði andlitsduft og „rautt“ á varirnar, kannske dálít- iSmeira en Martin fanst vel fara á, en hún var yndisleg, framkQnxarr aðlaðandi, og hún var ræðin, og þó hún væri dálitið fyrir að „kokett- erá“, eins og títt er um stúlluxr á hennar aldri, var þgð alt i liófi. Og svo liafði hún lofað — kvold eitt — ljómandi skemtilegt kvöld i góðu veSri, ög hlýju, að verða konan hans, hvenær sena væri —- þegar hann væri reiðubúinn. Þau Iiöfðu ekið á mótorlxjóli upp í sveit, og höfðu livilst xmdir tré nálægt Cobham, og þar liafði hún heitið honum ást óg trúnaði. En nú hugsaði Martin um kossá hennar og , blíðxxatlot — sem honum fanst vera komiS upp í vana *— án þess að það vekti nokkurn yl — næstunx með kaldri gagnrýni. Sannléikurinn var sá, aS liann var farinn að þreytast á Maisie — en svo lxafSi hann nú reyndar orðið þreytttxr á öllu í lífinú, nenxa „ci'icket“-leik. En Martin Barnes gerði sér ljóst, að héðan af mundi von- laust að sleppa. Hann var nú einu sinni þannig gerður, að liann leit fram, án þess að reyna að að kasta af sér þeim byrðum, sem hann var sjálfur búinn að leggja á sig. Svo hóf hann sitt vanalega daglega starf. En honum lxafði aldrei veitst það eins erfitt og íxú. Hann heilsaði viSskiftavinum sinum og talaði við þá, nxjög með sama hætti og vanalega. Hann lconx i kring nokkurum sölum og rcyndi sem hest hann gat að selja meira. AnnaS veifið gleymdi hann algerlega hinni miklvx breytingu, sem var að verða á lifi hans, en liitt veifið mundi liann alt glögt, og kom þá í ljós lijá hon- um, að honum stóS alveg á sama hvort lionum hepnaðist að selja eða ekki. Þegar klukkan var að verða tólf og hann var á heimleið — varð honum skyudilega svo bilt við, að hann nam sta'ðar undrandi. Hann var staddxu’ í Ash Hill og dómkirkjan blasti við. Hann skipaði piltinum að haida á'fram til gisti- liússins með koffortið — óg gekk svo hægt niS- xu’ Ash Hill. Alt í einu fanst honum -—• og það gerði hann æstan í lund i svip, að lxann lieíði liálft í hvoru húist við, að húsið, serti íianh liafði verið gest- ur' í kvöldinu áðui', væri h'oi'fið — en það var þarna enn, í öllum sinum sérkennileilc og feg- urð. Og eikai'liurðin og umbúnaSur liennar — það var alt fegurra en honum hafði virst það um kvöldið. Hanu nam staöar fyrir framan dyrnar góða stund — liorfSi eins ög í leiöslu á skraut lxurð- arinnar. Og lionum flaug í hug, hvort dyrnar mundu ekki opnast alt i einu, eins og kveldið áður. En eklcert slikt gei’Sist. Hann bar liendina að hi’jóstvasa sínum. Peningarnir voru þar enn. ÞaS vakti traust hans og öryggi á ný. Hann snerist um á Iiæli og gekk rösldega á brott — upp hæðina. Þegar hann kom aftur i gistihúsiS og ætlaði ínn í sölumannaherbergið féll lxonum svo illa andrúmsloffið þar og hávaðinú, aS. lxann tók það í sig, að snúa baki við þvi þegar i stað, og gekk ha,nn þvi næst rákleiðis til gildaskálans, sem.að eins hinir efnaði-i gestir gisthússins sálu í. Hon- um var-það léttir, að enginn veitti því néina séi'- 'staka athygli, að hann kom þar inn og settist þar, enda þótt þetta væri talsverSm- viSbui'Sur í aúgúm hans sjálfs, þvi a'ð nxeS þessu var hann . að innleiða breytingu í lífi sínu — liann var, ef svo mætti segja, að byrja nýtt líf, við alt önn- ur skilyrði en áður. Honum féll vel andrúms- loftið þarna, hvei'su hljótt og kyrlátt var þarna, ábreiðurnar þykkar á gólfinu, að menn töluðu í hálfum hljóðum, og að framkbma bæði gesta og þjóna var miklu virðulegri og framkoma öll fágaði'i en liann hafði átt að venjast. Þegar hann lxafði snætt hádegisverð gaf hann þjóninum svo vel úti látinn aukaskilding, að liann lxafði ekki fengið riflegra þjórfé á ævi sinni. Þar næst gaf hann fyrirskipanir um, að senda farangur sinn og sýnishornakoffort á stöðina, hafnaði boði um að láta aka sér þang- að i bíl gistihússins, sem ætlaður var til hóp- flutninga, og pantaði sér sjálfur bíl og ók einn í honum á stöðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.