Vísir - 03.11.1938, Síða 4

Vísir - 03.11.1938, Síða 4
VlSIR STÖRMERKILEG UPPGÖTVUN. Fyrv. forstjórí danskur, Peter Danielsen að nafni, hefir fundiö upp nýja tegund blöndungs fyrir bifreiðar, sem nota má fyrir bensín, steinolíu og liráalíu. Jafnframt dregur þessi nýi blöndungur mikiÖ úr eyðslunni eða um 40%. Myndin hér að ofan sýnir uppfinningarmanninn og liinn nýja blöndung. — eigi að hengja sig livað sem kaurar, hýst eg við að vissara sé að hengja sig i eitthvað hald- betra en minningar eða strá, ef á aö duga. Svona blómstur eins og þetta mega ekki heyrast í Útvarpinu. Á sunnudag las síra Friðrik Hallgrímsson upp harnasögur éftir ’Sigurbjörn Sveinsson og gerSi þaö prýðilega. Það er ó- skiljanlegt, hvers vegna lcraftar þéssa manns eru ekki notaðir meira I Útvarpinu. Siðar um kvöldið flutti Sigfús M. John- sen, sem er allra manna lærð- astur um Vestmannaeyjar fyr •og siðar, erindi um fyrstu land- nemana íslensku vestan liafs, en þéir voru allir úr Vestmanna- éyjum. Höf. gerði mjög skil- inerkiJega grein fyrir jæssu fölki i upphafi erindisins, og fyrir hragðið varð það nokkuð framþungt, en þegar fram í ■sótti léttist það, og var bráð skemtileg frásögnin af ferðum þessa fólks um auðnirnar miklu vestur til Utah. Erindið var því bæði fróðlegt og ánægjulegt, en það hefði eklci sakað, þó ])að hefði verið heldur hetur flutt. Síðar um kvöldið las Jóhannes úr Kötlum upp ágæt kvæði eft- ír Jakoh Tliorarensen, en hann les ekki skcmtilega og fylgir hrynjanda en ekki efni. Afleitt Cr það hvað hann ræskir sig mikið og Iióstar, en út yfir tók, 'þegar liann var að sjúga upp i nös eins og krakki; fullorðið fólk á að kunna að snýta sér. JFIÍjómlistin er altaf það hesta, og veit eg ekki hvar lilustendur væru komnir, ef Útvarpið ætti ekki jafngott plötusafn og það á. br. Veðrið í morgun. I Reykjavík 2 stig, heitast í gær 6 stig, kaldast í nótt x stig. Úrkoma i gær og nótt 1.1 mm. Heitast á landinu , morgun 3 stig, í Vest- mannaeyjum, kaldast •—1 stig, á Horni og í Grímsey. Yfirlit: All- djúp en nærri kyrstæð lægð fyrir sunnan og suðvestan Island. Horf- ur: Suðvesturland: Allhvass aust-r an. Sumstaða dálítil úrkoma. Faxa- flói: Allhvass austan eða norðaust- an. Víðast úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss fer til Stykkishólms kl.i 8 í kvöld. Goðafoss fór frá ísa- firði kl. 8 í morgun. Brúarfoss fór austur og norður um kl. 12 á há- degi. Dettifoss kom til Hamborgar í morgun. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn, Selfoss í Antwerpen. Súðin var á Vopnafirði í gærkvöldi. Lyra fer kl. 7 í kvöld til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Jlöfnin. Skallagrímur kom af veiðum i morgun. Laxfoss er væntanlegur frá Breiðafirði í dag. Max Pem- berton var væntanlegur frá Eng- landi síðdegis í dag. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja er nú frá kl. 4.50 að kvöldi til kl. 7.30 að morgni. Dr. J. MacDonald flytur i kvöld kl. 8 næsta fyrir- lestur sinn um enskar ferðabkækur um Island. Sálarrannsóknarfélag íslands 1 heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Varðarhúsinu. — Einar Loftsson, kennari, flytur erindi urn sálræna hæfileika. Félagsskírteini i Bóka- versl. Snæbjarnar Jónssonar. Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp úr Faust (Gretchentra- gödie) annað kvöld kl. 8 í háskól- anum. Aflasala. B.v. Reykjaborg seldi i gær i Cuxhaven 115 smál. fyrir 21.509 ríkismörk. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Pálína Guðjónsdótt- ir, frá Bakkakoti, og Friðrik Ó. Sigurjónsson, Borgarfirði eystra. Slys á Hjalteyri. S.l. laugardag vildi það slys til á Hjalteyri, þar sem verkamenn voru að flytja sildarmjöl, að síldarmjöls- sekkir hrundu úr hlaðanum í hús- inu og varð einn verkamaðurinn, Árni Magnússon, undir þeim og meiddist svo, að hann varð að flytja í sjúkrahús til Akureyrar. Þar var hann gegnlýstur og komu í ljós beinbrot, en ekki hættuleg. (FÚ.). 1 Eldur í heyhlöðu. S.l. mánudagskvöld kviknaði eld- ur í heyhlöðu í útjaðri Akureyrar- bæjar. Hlöðurnar voru tvær, en samstæðar. Var önriúr úr steini, en ! ])ak úr tré og klætt pappa, en hin öll timbri og járnvarin. Af stein- hlöðunni brann þakið, en timbur- j hlaðan brann öll. Slökkviliðið réð j niðurlögum eldsins, en skemdir á | heyi af völdum elds og vatns urðu, , sem nemur 50 hestburðum. Upptök j eldsins eru ekki kunn. Eigandi heys- i ins er Lárus Hinriksson. (FÚ.). Gu ðspekif élagar. Septíma heldur fund annað kveld . kl. 9 síðdegis. Grétar Fells flytur erindi: Geðrækt. Spegillinn kemur út á morgun. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Enskukensla. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Kvöld Skátabandalagsins: a) Erindi (Jón Sigurðsson skáta- foringi). b) Söngur kvenskáta. c) Úr dagbók frá landsmóti skáta 1938 (Jón Ríkharðsson skáti). d) Er- indi (Skátahöfðinginn, dr. Helgi Tómasson). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. KHCISNÆfilfl 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 3740. (67 BARNLAUS hjón óska eftir lílilli íhúð. Sími 3899 og 4913. (72 GOTT húsnæði nálægt mið- bænum er til leigu nú þegar, 3—4 herbergi, eldhús, bað. Þeir sem óska uppl. sendi heimilis- fang sitt til afgr. blaðsins merkt „Gott húsnæði“. (82 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 5227 kl. 6—7 sið- degis. (86 ■kensla! SÍÐASTA saumanámskeið fyrir jól hyrjar 10. nóvember. Eftirmiðdags- og kvöldtímar. — Uppl. Lækjargötu 8 eða í síma 4940. (40 SAUMANÁMSKEIÐ fyrir Laugarneshverfið verður haldið fyrir jól, ef næg þátttaka fæst. íSími 4940. (62 VÉLRITUNARKENSLA. Ce cilie Helgason. Sími 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 í síma 5020 kl. 11—12y2. KENNI íslensku, Dönsliu, Ensku, Frönsku, Þýsfcu, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Slcólastræti 1. (122 9LO€áB GEYMSLUPLÁSS óskast, 20 —30 fermetra, með bílgengum dyrum. Má vera utan bæjarins. Uppl. síma 4510. (69 ÍTÁPAtFDNLIf)] BRÚNIR kvenhanskar töpuð- ust í gærkveldi. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 1280 eða 5320. (81 LYKLAKIPPA tapaðist frá Tjarnargötu 42 niður að rakara- stofu Óskars Árnasonar. Skilist Baldursgötu 9, kjallarann. (84 rmmrnm MUNIÐ vakningasamkom- urnar í Zion, Bergstaðastræti 12 B. í kvöld talar sira Sigurður Pálsson, annað kvöld Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Allir hjart- anlega velkomnir. (80 IKvbnnaB STÚLKA óskast í vist, getur lært að sauma liálfan daginn. Saumastofan Bræðrahorgarstíg 19. (63 STÚLKA óskast í vist rétt fyrir utan hæinn. Uppl. síma 2176, (64 DANSKUR bakari óskar eft- ir atvinnu. Má vera hálfan dag- inn. Uppl. sima 1872. (65 SAUMA kjóla og barnafatn- að. Kristín Sæmunds, Fjölnis- veg 6. (73 VÖN stúlka saumar i liúsum. Uppl. i síma 4807. (76 ÞRJÁR vanar stúlkur við frammistöðu i veislum vantar okkur og eina duglega við upp- þvott og fleira. Royal, Túngötu 6. (77 DUGLEG stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Marta Ein- arsdóttir, Laugaveg 20 A. (79 STÚLKA óskar eftir vist á góðu lieimili. Uppl. síma 1882 og Lokastíg 26. (85 STÚLKA óslcast i vist með annari. Má vera formiðdags- stúlka. Uppl. Hringbraut 61 í dag. (89 IKÁIIPSKAfliiI ISLENSIÍ FRlMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Visis). (1087 DÍVAN til sölu. Til sýnis Suð- urgötu 13, efstu liæð. (78 4 LAMPA Marconi tajki til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Fjölnisveg 1, kjallaranum. (61 LÍTIÐ notuð vetrarkápa til sölu. Verð 35 krónur. Leifsgötu 32._______________________(66 BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 40,00. Bræðrahorgarstíg 36. (68 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og litið notaða karlmannafatnaði. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 KAUPL gull og silfur tU bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu liæð. (1000 DÖMUHATTAR, nýjasta tiska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890._________(631 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 ÓDÝRAR góðar svuntur, sloppar, morgunkjólar, upp- vartningssvuntur, isaumaðar harnasvuntur seldar á Freyju- götu 10. (70 RAFSUÐUPLATA (Therma) til sölu á Skólavörðustíg 17 B. _______________________(71 VIL KAUPA borðstofuhús- gögn, djúpa stóla og ottoman. Uppl. í síma 5163. (74 TVlSETTUR klæðaskápur til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. i sima 2773 kl. 6—7. (75 SKÍÐAFÖT með tækifæris- verði lil sölu á Laugavegi 8. (83 NOTUÐ eldavél óskast, lielst miðstöðvareldavél, þarf að vera nokkuð stór. Uppl. á Hótel Skjaldbreið, herbergi nr. 5, ld. 6—7.___________________ (87 BIFREIÐAR. Fimm manna fólksbifreiðar og iy2—2J4 ions vöruhifreiðar til sölu. Stefán Jó- liansson, sími 2640. (88 GESTURINN GÆFUSAMI. 18 „Frú Jolinson,“ sagði hann, „mér liefir,verið •anafnað fé — “ „Ilvað eigið þér við?“ spurði hún grunsam- lega. „Það er kannske nokkurskonar arfur — nú livað um ])að, eg er orðinn efnaður maður. Á KnDrgun get eg farið i bankann og tekið út eft- ír vild.“ Frú Johnson var ekki trúgjörn lcona, en liún efaðist ekki lengur um, að Martin mundi liafa satt að mæla, enda hafði hún þekt hann nokkur ár. Og framkoma hans var þannig nú, að hún bar því vitni, að hann sagði satt. „Eg óska yður til hamingju,“ sagði frú Jolin- son. „En því ekki að kaupa flösku? Þér fáið beíra whisky — og eg get hætt henni á reikn- Snginn á laugardaginn.“ „f hamingju hænum —• kaupið flösku,“ sagði Martin, „og ætlið sjálfri yður eitt eða tvö glös, gleymið þvi ekki. Aldrei drekk eg nema liálfa STösku og ekki það.“ Hann liélt áfram upp og fór inn í lierbergi sitt. Hann fór úr jakkanum og setti á stólbak. Svo settist liann og livíldi fæturna í stól, og lás við daufa birtu olíulampans, ritgerð Bacons um garða, drakk whisky og sódavatn og reykti Gold Flake vindlinga. IV. KAPITUI. Undir morgun vaknaði Marlin við vondan draum. Hann hafði ákafan lijartslátt og var kófsveittur. Hann hafði dreymt, að liann væri að ýta vagninum með sölukoffortum sínum gegn- um göturnar í Norwicli. Ilonum liafði ekkert orðið ágengt í þrjá daga. Hann var þreyttur, að missa móðinn, í þessari vonlausu baráttu að selja eitthvað. Keppinautarnir voru liarðskeytt- ari, slyngari og gengisleysið var að buga liann. Við hverjar verksmiðju og skrifstofudyr mætti hann keppinautum, sem voru húnir að selja eitthvað. Allir löluðu um ódugnað lians — hversu vel keppinautum lians yrði ágengt. Hann fékk hvert skammarskeytið af öðru frá firm- anu. Það vofði yfir honum, að honum yrði sagt upp starfinu. Þannig dreymdi liann — og nú sat liann sveittur með ákafan hjartslátt upp- réttur í rúminu. Ótal hugsanir vöknuðu í huga lians. Alt var á ringulreið i kollinum á honum. En alt í einu var sem liann kiptist við og hann stakk hend- inni undir koddann, fann pakkann, opnaði hann með titrandi höndum, tók út nokkura seðla, og hallaði sér aftur, gapandi af ánægju og af því hve honum liafði létt. Þannig lá hann um stund, en gat eldci sofnað, en þegar hann loks sofnaði aftur liélt liann enn þéttingsfast um pakkann ineð seðlunum í. Þegar hann vaknaði aftur var liann allvel hress og gat hugsað skýrt. Um leið og hann klæddi sig hugsaði liann hvað gera skyldi. Hann yrði að fara lil liúsbaénda sinna og segja upp starfi sínu, en það sem mikilvægast var var það, að leggja grundvöll að því að byrja auðmanns- líf. Ilann horðaði morgunverð, en liafði í raun- inni enga matarlyst. Maturinn var í rauninni óaðfinnanlegur, en það sem olli þvi að hann liafði ekki lyst á honum, var það, að horðdúk- urinn var ekki hreinn og nýstrokinn, tepottur- inn var skörðóttur, og diskar og annað af ó- dýrri gerð og illa útlítandi. Fyrr hafði honum ekki dottið i hug að mótinæla, þótt borðbúnað- urinn væri ekki vandaðri en þetta. Hann flýtti sér að borða og hraðaði sér út. „Komið þér heim til tedrykkju?“ spurði frú Johnson í stiganum, „eða til kvöldverðar?“ Hann hristi höfuðið. „Eg kem kannske fyr en eg er vanur, en eg þarf engan mat,“ sagði hann. „Það er víst ekkert, sem eg get framreitt )g gott þylcir,“ sagði hún. „Það er ekki það,“ greip hann fram í fyrir lienni, „eg þarf að hitta vinafólk . ...“ Hann slóst í liópinn með þeim, sem lögðu leið til vinnu sinnar i miðhluta borgarinnar. En hann fór ekki strax yfir ána. Meðal þeirra, sem hann hafði kynst, er hann lék „cricket“, var ungur bankastarfsmaður, og fór liann nú til fundar við hann í veglegri bankabyggingu við Lombard götu, en þar liafði þessi kunningi lians minni háttar starf. — Starfsmaðurinn kom, eftir nokkura hið, að afgreiðsluhorðinu, og var auðséð á svip hans, að honum mislíkaði, að Barnes liafði gert hoð eftir honum. „Heyrið þér, Barnes, okkur er ekki leyft að tala við kunningja okkar í starfstímanum,“ sagði liann. „Hvað er yður á höndum?“ „Eg hefi eignast fé og ætla að leggja það inn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.