Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1938, Blaðsíða 2
VISIR VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Út úr öng- þveitinu. k LÞÝÐUBLAÐIÐ segir í “ gær frá úrslitum allsherj- aratkvæðagreiðslunnar í Dags- brún, og hrósár mjög sigri yfir þvi, að það liafi komð í ljós, að kommúnistar séu í minnihlula í félaginu, en Alþýðuflokkurinn „eftir sem áður stærsti flokkur- inn í Dagshrún!“ Blaðið skiftir atkvæðunum sem fram komu í atkvæða- greiðslunni, þannig :á milli flokkanna, að það ætlar AI- þýðuflokknum öll atkvæðin, sem greidd voru á móti skipu- lagsbreytingunni eða 476, kommúnistum 450 af atkvæð- unum, sem greidd voru með henni, en Sjálfsæðisflokknum það, sem þá verður eftir af þeim atkvæðum, eða 285! Seg- ir blaðið, að það muni láta nærri, að tala atkvæðanna, sem greidd voru á móti atvinnu- aukningunni, sýni atkvæða- magn Sjálfstæðisflokksins í Dagsbrún! En dálítið skopleg er þó sú ályktun blaðsins, af því að það voru einmitt Al- þýðuflokksmennirnir og Al- þýðublaðið sjálft, sem beittu sér fyrir því, að tillagan um atvinnuaukninguna yrði feld! Hinsvegar segir blaðið, að þó að Alþýðuflokkurinn liafi nú orðið í minnihluta, þá sé því eingöngu um að kenna, að beitt hafi verið „nasistiskum ofbeld- isaðferðum og svikum“ við at- kvæðagreiðsluna. Þannig hafi um 150 löglegir félagsmenn verið strikaðir út af kjörskrá, en yfir 100 nýir verið teknir inn i staðinn. En jafnvel þó að 150 atkvæðum væri bætt við at- kvæðatölu þá, sem blaðið telur Alþýðuflokknum, og 100 dreg- in frá hinu, þá er Alþýðuflokk- urinn „eftir sem óður“ í minni- hluta! Það er nú kunnugt, að komm- únistar liafa mjög sakað Al- þýðuflokksmennina um það, að þeir hafi beitt „nasistiskum of- beldisaðferðum“ og margvís- legum svikum, til þess að afla sér meirililutafylgis á Alþýðu- sambandsþinginu, sem liáð var á dögunum. Þeir hafi t. d. rekið úr sambandinu lögleg sam- bandsfélög og bannað fulltrú- um frá þeim þingsetu. I stað þessara brottreknu félaga hafi þeir stofnað ný „gerfifélög“ og látið þau senda „gerfifulltrúa“ á þingið, eins marga og þurfa þótti til þess að tryggja þeim meirihluta á þinginu. En svo á- þekkar eru þessar sakargiftir kommúnista á hendur Alþýðu- flokksmönnunum þeim sökum, sem kommúnistar eru nú born- ir af Alþýðuflokksmönnum, að ekki má á milli sjá, hvor muni bera af öðrum í svikum og prett- um, og verður að láta þeim eft- ir að metast á um það. Bæði kommúnistum og Al- þýðuftokksmönnum er full- komlega trúandi til þess, og hvorugum þó hinum fremur, að beita hverskonar ofbeldisað- ferðum, rangindum og svikum, þegar mri það er að röeða, að ná yfirráðum i verkalýðssamtök- ununj. En af því leiðir, að hvor- ugum þeirra er frúandi fyrir því, að fara með þau yfirráð, og að verkalýðssamtökunum er þáð fyrir bestu, að þau verði alveg leyst úr þeim viðjum pólitískra flokkadrátta, sem þau liafa verið linept i. Alkherjar atkvæðagreiðslan í Dagsbrún hefir leitt það i Ijós, að Alþýðuflokkurinn hefir ekki nægilegt fylgi í félaginu, til þess að fara þar einn með stj 'rn. Um kommúnisía er sama máli að gegna. Og það er alveg óhætt að fullyrða, að þannig muni það einnig vera um verkalýðs- samtökin í landinu í heild, að enginn stjórnmálaflokkanna sé þess umkominn, upp á eigin spýtur eingöngu, að taka sér yfirráð þeirra í hendur. Ef bjarga :á verkalýðssamtökun- um úr því öngþveiti, sem þau eru nú komin í, þá er að eins um eina leið að ræða: að gera þau óháð stjórnmálabaráttunni í landinu og stofna nýtt verka- lýðssamband, sem síðan kjósi sér stjórn eftir réttum lýðræðis- reglum. Haustmót Taflfé- lags Reykjavíkui9 í meistaraflokki eru 9 um- ferðir búnar, en sökum þess, að biðskákir eru margar, er ekki hægt að segja nákvæmlega frá þvi, livernig stendur. Efstir eru Jón Guðmundsson með 7*4 vinning og Ásmundur Ásgeirs- son og Baldur Möller með 7 vinninga. Næstir koma Einar Þorvaldsson, Árni Snævarr og Magnús G. Jónsson. — 11. fl. er ein umferð eftir. Þar er Ingi- mundur Guðmundsson með 6% vinn., Guðm. Ágúslsson með 6, og tefla þeir saman í seinustu umferð (á morgun). Ársæll Júlíusson er með 5 v. (1), Magn- ús Jónasson 4j4 (1)> Guðm. Jónsson og Guðm. S. Guð- mundsson 4:l/2, Vígl. Möller 3V*>, Kristj. Sylviríusson 1. — I II. fl. A urðu úrslit þessi: Þorsteinn Gíslason 5% v., Sig. Jafetsson og Guðjón Jónsson5, Aðalsteinn Ilalldórsson 3*4, Þorst. Þor- steinsson 3, Gestur Pálsson og Sig. Bogason 2V2, Gunnar Jóns- son 1. — I II. fl. B: Gunngeir Pétursson 5% v„ Stefán Thorar- ensen 5, Gunnl. Pétursson og Hannes Arnórsson 4, Friðrik Björnsson 3%, Haukur Hjálm- arsson og Maris Guðmundss. 3. XJtvarpid. Það er óhætt að fullyrða að allir landsmenn eru snortnir af hinu hörmulega slysi, að togar- inn Ólafur hefir farist með allri áhöfn, sem eru 21 manns. Kom það því mörgum einkennilega fyrir, að útvarpið minntist þessa ekki einu orði nú umhádegið,en lét sér sæma að leika skralllög mestan timann. Er 30 manns fórust í Noregi nú á dögunum var þjóðarsorg, og útvarpið þar liagaði efni sinu i samræmi við þennan at- burð, en hér er því að engu skeytt þótt togari farist með állri áhöfn. i ntanrikismálastefnn Chamberlalns mikill hnekkir að úrslitnm ankakosn- inga í Dartford. I»eir mfstu kjördæmld í hen dnr jafnaðarmanna, sem aðrir stjóm— arandstæðingar studdu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Ræða Balbos. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Igær fór fram aukakosning til þings í Dartford á Bret- landi og vekja úrslitin alheims athygli, þar sem aðal- deilumálið í kosningunum var utanríkismálastefnu Chamberlains. Úrslitin urðu alt önnur en stjórnin og stuðnings- menn hennar gerðu sér vonií um, því að frambjóðandi þeirra beið ósigur fyrir frambjóðanda jafnaðarmanna. Frú Jennie Adamson, frambjóðandi jafnaðar- manna, hlaut 46514, en Godfrey Mitchell, frambjóð- andi íhaldsmanna hlaut 42276. Aukakosningin fór fram vegna andláts íhalds- þingmannsins F. E. Clarke. Stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að úrslitin sé mikill hnekkur fyrir utanríkismálastefnu Chamberlains, enda þótt stjórnarandstæðingum væri öllum að mæta þarna. Frakkneskum blöðum verður tíðrætt um það, að soldáninn í Marokko var sjálfur viðstaddur afhjúpun minnisvarðans yfir Lyautey marskálks, en þar flutti soldáninn ræðu i viðurvist Guy la Chambre flugmálaráð- lierra og Noqués herforingja o. fl. I ræðu sinni lagði soldáninn mikla áherslu á störf og afrek Lyautey marskálks og bar fram þakklæti sitt og þegna sinna. Ennfremur lagði soldáninn mikla álierslu á samvinnu og London í morgun. vináttu Frakka og MaroklcóbÚa og eru ummæli soldánsins í þessu efni liið mesta gleðiefni Frökkum. Balbo, landstjóri í Lybíu, hef- ir lialdið ræðu og sagt, að það væri sameiginlegt lilutverk Frakka og ítala, að vera boð- Iierar menningarinnar í Afríku. I ræðu sinni lét Balbo í ljós mikla aðdáun á Frökkum og franskri menningu. United Press. Frú Jennie Adamson komst svo að orði um úrslitin: „Við bárum sigur úr býtum í kosningunni, vegna þess, að kjósendur eru mótfallnir utanríkismálastefnu Chamberlains og fyrirverðu sig fyrir svik hans við Tékkóslóvakíu og lýðræðið“. United Press. Oyðingaofsóknii* yfirvof- andi í Þýskalandi vegna tilrædis pölsks Oyðings við aðstoðarsendikerra Þjóðverja í Paris. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Pólskur Gyðingur, tvítugur að aldri, fór inn í sendisveitarskrifstofu Þjóðverja í París í gær, tók upp skammbyssu, og skaut 5 skotum á einn starfsmannanna, von Rath, aðstoðarsendiherra, sem særðist svo illa, að tvísýnt er um líf hans. Menn óttast, að afleiðing þessa tilræðis verði nýjar ofsóknir í garð Gyðinga í Þýskalandi og er það gefið í skyn í hinu hálfopinbera málgagni „Deutsche Dienst“. Er þar rætt um, er nazistinn Gustloff var drepinn í Svisslandi, og afleiðingar þess. „Slíkir atburðir hljóta að hafa sínar afleiðingar, að því er snertir Gyðinga í Þýskalandi“. United Press. Affajúpnn minnisvarða nm Topnahiúið 1918 United Press. London í morgun. Við Long-Pont í L’Aisne iief- ir verið vígt minnismerki, i við- urvist Lehrun rikisforseta, á þeim stað, þar sem fulltrúar Þjóðverjar báðu um vopnahlé ; fyrir 20 árum. United Press. Hátiðahðid i RússlandL Skemtiatriði: Skammir nm Englendinpa og Frakka fyrir nndanlátsseml við nazismann Berlín, 8. nóv. — FÚ. Hátíðahöldin i Moskva í til- efni af 21 árs afmæli rússneku byltingarinnar, hófst í fyrradag. Þar liélt þjóðfulltrúinn Molo- toff ræðu og talaði um utan- rikispólitík þá, er Sovétlýðveld- in liafa rekið að undanförnu, en réðist mjög hastarlega ekki að eins á -Þýskalanri, Ítalíu og Jap- an, heldur einnig á stjóm Frakklands og Englands, sem hann ásakaði um það, að þær gæfust upp fyrir nasismanum. Vorosliiloff hermálaráðherra talaði þar einnig um stefnu Vestur-Evrópu ríkjanna og lét svo um mælt, að borgsrastétt Laosdskjáftar í Aostor- ríki og Bólgarín. EINKASKEYTT TIL VÍSIS London í morgun. Frá Vínarborg er símað, að laust eftir kl. 4 í nótt hafi kom- ið þrír landskjálftakippir í Vín- arborg og nágrenni, hver öðrum snarpari. Hver um sig stóð yfir í nokkrar sekúndur. Fregnir þeirra stefndi að því að útrýma síðustu leifum lýðræðisins úr löndunum. í þessum átökum milli lýðræðis og fasisma stæðu Sovét-lýðveldin eins og granít- klettur úr hafinu. Hann hvatti rauða herinn til baráttu gegn fjandmönnunum innan lands. Hinn nýskipaði yfirmaður rússneska herflotans talaði mjög í líkum anda, ræddi um fjandmennina innan lands, réð- ist á Þýskaland, ítaliu, Japan og Vestur-Evrópuríkin og sagði, að sameinuðum kröftum verkalýðsstéttarinnar myndi að lokum takast að ráða niðurlög- um fasismans. hafa ekki borist um tjón af völdum hans. United Press. London 7. nóv. FÚ. Landskjálftar hafa valdið miklu eignatjóni í norðurhluta Búlgaríu. Hvort manntjón hefir orðið vita menn ekki enn sem komið er. Landskjálftamælar í London í dag sýndu landskjálfta í 5000 —6000 mílna fjarlægð, og ætla menn því, að nýir landskjálftar hafi orðið í Japan. FRAMSÓKN JAPANA í Kína heldur stöðugt áfram. Eftir seinustu fregnum að dæma er Changsa næsta markmið þeirra, en þar er nú aðalbækistöð Chiang Kai-shek. — Mynd þessi er af japanskri herdeild, sem sækir fram í Norður-Kina. Blom hvetur til „þjóðlegrar sameíniDgar" London í morgun. Á flokksþingi socialista í Frakldandi 'ráðlagði Leon Blum, forseti flolcksins, ríkisstjórninni að vinna að þjóðlegri einingu með samstarfi allra flokka. (Óháði róttæki flokkurinn hef- ir einnig lialdið floklcsþing. Þar flutti Pierre Cathala fyrv. ráð- herra, ræðu um fjármál Frakk- lands. Þingið lýsti yfir vanþókm un sirini á fjármálastefnu Dala- dier. Lincolnshire hefir nú verið dreginn í slipp og rannsókn farið fram á skipinu. Hefir komið'í ljós, aS það er all- mjög brotið bakborðsmegin. Við- gerð fer fram hér, svo að skipið geti haldið til Englands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.