Vísir - 10.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Q Af greiðsLa: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRIs Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 10. nóvember 1938. 325. tbl. | Gamla JEtió CrOtt M. €£$L JOL €JL Aðalahlutverkin leika af óviðjafnanlegri snild: JLuise Rainep Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. www ieiuimii Návífli sjónleikur í 3 þáttum eftir W. A. Somin. FRUMSÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — ÓdýrastlF Þeir, sem kaupa brauð sín hjá okkur einu sinni, kaupa aldrei annarsstaðar. Sparið peninga. Verslið við okkur. Sveinabakaríið Frakkastíg 14. — Sími: 3727. Útsala Vitastig 14. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — —— Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timlmpversluniii Vðlundup li. f• REYKJAVÍK. Prentmyn da st o fan LEIFTUR • byr/tífc í. flokksprent-r my^dír fyrir'iægsta verd. Hafn. 17..'' Sími 5379. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Verðlauaabðkin JDÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI Lesið Fálkann sem kemur út í fyppamálið. Foreldrar, lofið liörnum ykkar að selja. Söluböpn komið í fyppamálid GÍSLI SIGURÐSSON. EFTIRHERMUR í Gamla Bíó í kvöld 10. þ. mán. kl. 7 síðd. Samtíðarmenn í spéspegli — Gísla. Hr. Tage Möller aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraversl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Auglysing um hundahreinsun Hundahreinsun fer fram hjá hreinsunarmanni Guð- mundi Guðmundssynr, Rauðarárstíg 13, n. k. föstudag, og ber öllum hundaeigendum í umdæminu að skila hundum sínum þangað fyrir hádegi þann dag að við- lagðri ábyrgð samkvæmt lögum. Rétt er að láta hund- ana svelta í sólarhring áður en þeir eru færðir til hreinsunar. HEILBRIGÐISNEFNDIN. TIL MINNIS! Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jðosson, Laugavegi 62. ------- Sími 3858. a Matardiska, dj. og gr..... 0.50 Bollapör (ekki japönsk) . 0.65 Desertdiska, margar teg. . 0.35 Sykursett, 2 teg.......... 1.50 Ávaxtaskálar, litlar ..... 0.35 Ávaxtasett, 6 manna .... 4.50 Vínsett, 6 manna........ 6.50 Mjólkursett, 6 manna .... 8.50 Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.50 Vatnsglös, þykk......... 0.45 Matskeiðar og gaffla____ 0.35 Teskeiðar.............. 0.15 Tveggja turna silfurplett í miklu úrvali. K. íinarsson & Björnsson, Bankastræti 11. ¦ Nýja Bió. ¦ Charles Chan í Monte Carlo. Bráðskemtileg og spenn- andi amerísk leynilög- reglumynd frá FOX, um nýjustu afreksverk hins slynga lögreglumanns, CHARLES CHAN. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Keye Luke, Virginia Field o. f 1. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox og Frá Marokko. Börn fá ekki aðgang. ALRIKISSTEPN AN eftir INGVAR SIGURÐSSON. Það sem þýsku ríkisstjórnina virðist skorta mest af öllu er bar- áttukraftur hins hreina, algóða, norræna kærleikseðlis og sú andlega göfugmenska og andlega karlmenska, sem sá kraftur einn getur skapað. Ef þýska ríkisstjórnin hefði þennan kraft, gæti hún aldrei fallið svo djúpt, að níðast á sigruðum andstæðingum og of- sækja miskunnarlaust varnarlausa Gyðinga, konur þeirra og börn. Því að hin andlega göfugmenska og karlmenska hins nor- ræna kærleikseðlis leyfði henni aldrei að fremja slíkt níðings- verk bleyðimenskunnar. er væntaníegt í vikulokin. Þeir viðskiftamenn sem ætla að taka sement við skipshlið geri svo vel að tilkynna það sem fyrst á skrifstofu vora. J. Þorlálssoe & NorðmaDD. — Best að auglýsa i VIHí. INmmiOusmGá er besta drengjabókin FRAKKAR FOT Álafossi, epu best. Nýjasta snið frá London. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.