Vísir - 10.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1938, Blaðsíða 4
rrji- «,*«*» mv*~~r VISIR vi5, — að Arabar heyja þessa fiiyrjöld sjálfra síu vegna. Abdnl Rahim hefir kynt sér arsku iippreistina, sem Sinn Fein sljórnaði, og sérstaklega páskaupþotið og notfærir sér Breynslu íra frá þeim tima. Skipanír lians eru hispurs- Bausar og óvægnar — oft jafn- wel grimmilegar —■ en fylgis- smenn hans hlýða honum í Iblindni. Til dæmis skipaði hann svo íyrir, að Arabar mætti ekki snæía fyrir rétfi, er lyti stjórn Brela, og stofnaði í Jæirra stað Múhameðstrúar-dómstóla, sem starfa að eins að næturlagi und- flr beru lofti. I lögum „hráðahirgðastjórn- iarinnar“ er t. d. líflátsdómur við því að selja Gyðingi land, gefa Bretum upplýsingar um Araba, sem leiðir til lífláts hans o. þ. li. JÞað er í frásögur fært, að einn af dómstólum Ai-aba hafi krafist framburðar, sem gerði $>að nauðsynlegt, að komist yrði yfir jarðabók Bretastjórnar. "Var réttinum frestað þar til bú- 3S var að ræna bókinni. Vlðreisnartlllðgnr Panl Reynand. Oslo 9. nóv. BœíaP fréffír Í.O.O.F. 5 = 1201110872 Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 4 st., heitast í gær 2, kaldast í nótt o st. Sólskin í gær 2,5 st. Heitast á landinu í rnorg- un 6 st., í Vestmannaeyjum, kald- ast — 2 st., : Blönduósi. Hvergi annarsstaðar er frost. — Yfirlit: Alldjúp læg'ð fyrir sunnan land á hægri hreyfingu í norður. -—■ Horf- ur: Suðvesturland: Austan storm- ur, rok undan Eyjafjöllum. Rign- ing. Faxaflói: Hvass austan. Dá- lítil rigning. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Hamborgar. Goðafoss var í morgun á leið til Borgarfjarðar frá Vopnafirði. Brá- arfoss var á Hólmavík í morgun. Dettifoss er í Hull á leið hingað, Lagarfoss í Leith. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja. Árekstur varð í gær um þrjúleytið í Hafn- arstræti. Rákust á bifreið og reið- hjól, og skemdist hjólið nokkuð. Gaskolafarmur. 1 dag kemur skip með gaskola- farm til gasstöðvarinnar. Skrifstofa Prjónlessýningarinnar er í Mjólkurfélagshúsinu, opin kl. 2—4, sími 5444. Allar upplýs- ingar viðvíkjandi sýningunni eru gefnar þar. Leikfélagið heldur frumsýningu á sjónleikn- um ,,Návígi“ eftir W. A. Somin í kvöld kl. 8. "Nýi franski fjármálaráðherr- aim hefir nú lagl fram fjár- liagsviðreisnarlillögur sínar. í böfuðatriðimi ganga þær út á að draga úr útgjöldum ríkisins og auka framleiðsluna. Vinnu- tíminn verður og lengdur, ef til- lögur Reynaud ná frain að ganga. NRP—FB. Eósbrnni í Reyðar- flríi Að kvöldi þess 7. þ. m. um kl. 20 varð eldur laus í íhúðarhús- ínu á Strönd, sunnan Reyðar- $jarðar — þar sem ekkjan Að- albjörg Kristjánsdóttir hýr með tveimur sonum sinum. Eldurinn sást bráðlega frá Búðarreylcjar- kauptúni og komu menn þaðan skjótt á vettvang. Flestum inn- anhússmunum varð bjargað, en húsið brann að köldum kolum. Auk þess brann skúr með 100 Jhestum áf-heyi, áfastur íbúðar- Íiúsinu. Fólkið komst ómeitt (Út úr eldinum. Kúm í fjósi und- ir heyskúrnum varð bjargað. Upplök eldsins cru ókunn. FÚ. AUI Bsð Eleask«ai ikipBaf Sæbjörg, 3.—4. tbl. Ungmennadeildar Slysavarnafélags íslands, er ný- komið út, mjög fjölbreytt að efni og prýtt myndum. M. a. er eftir- l tektarverð grein um bj örgunarskip- , ið Sæbjörgu (úr skýrsla skipstjór- ans), Jón Oddgeir Jónsson sér um ■ útgáfuna. í Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp úr síðara hlutanum af Faust á rnorgun kl. 8 e. h. í Há- skólanum. t Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 23.—29. októ- ber (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 82 (97). Kvefsótt 86 (105). Gigtsótt 1 (o). , Iðrakvef 15 (20). Kveflungnabólga 4 (1). Taksótt 1 (7). Skarlatssótt 3 (2). Hlaupabóla 6 (3). Kossageit 0 (2). Ristill 2 (o). Mannslát 7 (2). — Landlæknisskrifstofan. — FB. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Valgerður Hallgríms- dóttir, frá Seyðisfirði, og Bogi H. Kröyer, bifreiðarstjóri, bæði til heimilis á Lindargötu 43 B. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar .................. — 4.67I4 100 rikismörk......... — 188.22 — fr. frankar ...... — 12.56 — belgur............... — 78.91, j — sv. frankar...........' — 105.90 i — finsk mörk ...... — 9.93 ! ~ gyllini .............. — 253.64 j —• tékkósl. krónur .. ' ■— 16.38 j — sænskar krónur .. — 114.21 j — norskar krónur .. — 111.44 j — danskar krónur .. —■ 100.00 Slökkviliðið var í morgun kl. rúmlega 8)4 kvatt að Austurstræti 5. Hafði þar slegið svo mikið niður í ofn, að fólk hélt að kviknað væri í, en svo var ekki.' Aflasala. Skallagrímur seldi í gær í Hull 1105 vættir fyrir 990 sterlingspund. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað íram yfir nýjár. Enski sendikennarinn dr. J. McKenzie flytur næsta há- skólafyrirlestur sinn í kveld kl. 8. Næturlæknir. Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sirni 2415. -—- Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Akureyri Ijóslaus. í gær bilaði mótor í rafmagns- stöðinni á Akureyri, og var bærinn ljóslaus allt kveldið. Er hætt við að það geti dregist, að þessu verði kipt í lag, þar eð varastykki þarf að fá annarsstaðar frá. Happdrættið. I dag voru dregnir 500 vinning- ar: Einn á 20 þús., einn á 5 þús., 4 á 2 þús., 5 á 1 þús., 15 á 500, 60 á 200 og 414 á 100 kr. Verslunarmannafélag Reykjavikur samþykti á fundi sínum í gær, að gefa 100 kr. í samskotasjóð til að- standenda þeirra, sem fórust með bv. Ólafi. Utvarpið í kveld. Kl. 20.15 Erindi: Á Sólbakka (Theódór Árnason, söngstjóri). 20.40 Einleikur á ‘fiðlu (Þór. Guð- mundsson). 21.40 Hljómplötur. Bv. Reykjaborg kom í gærkveldi frá Þýskalandi. KHCISNÆDtJ HERBERGI. Stofa eða ber- bergi, gott, með miðstöðvarliita eða góðum ofni óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upþl. í Von, sími 4448. (205 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2412. (206 FORSTOFUHERBERGI til leigu Suðurgötu 16. (209 TIL LEIGU fyrir reglusaman mann ein stofa í vesturbænum. Uppl. í síma 1248 kl. 6—7 i lcvöld. (215 SÓLRÍKT herbergi til leigu. A. v. á. (208 VINNA. SAUMANÁMSKEIÐIÐ byrjar 12. þ. m. Uppl. Laugarnesvegi 34 eða í síma 4940. (194 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðbjól yðar og geyma það yfir veturinn. — Örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 UNG STÚLKA, prúð, getur fengið atvinnu nú þegar í liúsi við Álafoss. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (223 IFENSUI MÁLADEILDARSTÚDENT, vanur kenslu, óskar efir að kenna og lesa með nemendum. Uppl. í síma 2599. (202 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 1 síma 5020 kl. 11—12%. GIFTINGARHRINGUR liefir fundist. Uppl. á Bæjarskrifstof- unni. (203 BRÚNIR karlmannshanskar töpuðust síðastliðið mánudags- kvöld. Skilvís finnandi er beð- inn að láta vita í sima 3268. (204 ARMBAND. fundíð. Vitjist Grettisgötu 56 A. (207 LÍTIL, svörl budda með nokkurum krónum, tapaðist. Vinsamlega skilist á afgr. Vísis. (212 LYKLAR töpuðust frá Elli- heimilinu niður í bæ í gær- kveldi. Finnandi vinsamlega beðinn að tilkynna i síma 3187 eða 4080. ___________(214 TVENNIR bláir krakkavetl- ingar liafa tapast. Finnandi beð- inn að skila á Sólvallagötu 7. (218 TAPAST hefir karlmanns- armbandsúr á Skothúsveginum eða nágrenni. Finnandi vinsam- legast beðinn að gera aðvart í „Veggfóðrarann“ sími 4484. — RAUÐUR HATTUR tapaðist Vinsamlegast skilist Bergstaða- stræti 7 niðri. (224 KUpsupIII | GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, í heilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (165 TIL SÖLU: Miðstöðvarofn, 25 element, lágur, 4 pípur, 2 liornvaskur, fajance, með krön- urn fyrir heitt og kalt vatn, 2 stoppaðar madressur með ská- púðum, 2 náttborð og fleira á Bergstaðastræti 73. (210 LÍTIL matvöruverslun í full- um gangi til sölu. Litlar birgðir. Tilboð .merkt „Matvöruverslun“ leggist á. afgx’. blaðsins. (211 ■1,— -.—.-- ..— 1 ■ ' "■|..| — VIL KAUPA vel ineðfarna saumavél. Uppl. í síma 5265. — (213 TIL SÖLU ódýrt, nýjar poka- buxur á meðal mann, einnig kvenfrakki. Uppl. Njálsgötu 33 A.____________________ (216 HNOÐAÐUR mör nýkominn. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, siini 2803. (217 FEITUR afsláttarbestur til sölu. Sími 3521. (220 ERFÐAFESTULAND nálíegt bænum til sölu. Sími 3521. (221 SKÍÐI óskast. Uppl. i síma 4637 til kl. 7 í kvöld. ' (226 HNOTUBORÐ, mjög fallegt, til sölu. Til sýnis á skrifstofu H. Ólafsson & Bernhöft, Hafnar- stræti 10—12. (225 HVEITI í 7 punda pokum 1,50, 10 punda pokum kr. 2,00, Alexandra hveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (170 HÆNSNAFÓÐUR, Ranks blandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sirni 2803. (171 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypéla, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 Fornsalan , Hafnapstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ( KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3, Sími 3227. — Sent lieim. (56 ; DÖMUHATTAR, nýjasta ' tíska. Einnig liattabreytingar og f viðgerðir. Hattastofa Svönu 1 & Lárettu Hagan, Austurstræti ? 3. Simi 3890. (631 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð. (1000 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594, 1 (925 I KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- i peninga. Jón Siginundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. — Komdu, Ivan, nú er félagi þinn — Hjálp, hjálp, varðmenn! ■— Já, búinn að fá makleg málagjöld. Nú hrópaðu eins og þig lystir, raggeit- cr röðin komin að sjálfum þér! in þín, það hjálpar þér alls ekki /. neitt. 216. RÉTTVlSI. — HvaÖ ætli þér að gera við mig? — Vinir mínir, hér sjáið þið mann- ■—• Því muntu komast að nógu inn, seln byrlaði Wynne eitur, svo snemma, og þó of seint, eiturljyrlari. að hann. gat ekki komið til einvíg-' isins. 'KESTURINN GÆFUSAMI. 23 er furðulegt — segið mér — hvernig hefir yður liðið síðan er þér urðuð fyrir happinu?“ „Eg held, að eg geri mér að eins grein fyrir Ibreytmgunni annað veifið.“ , „Hvað gerðuð þér í gærkveldi — til dæmis ?“ .„Eg drakk whisky og sódavatn í stað bjórs 'Og eg las. eina af ritgerðum Bacon’s í kytru iminni.“ JSlúIkan liallaði sér aftur á bekknuni og hló (t»g enda þótt Marlin væri meinilla við það varð jhann að kannast við það fyrir sjálfum sér, að jhonum fanst hlátur hennar bljóma sem söngur. „Svo að þannig viljið þér belst stytta yður stundirnar,“ sagði hún. „Alls ekki,“ fullvissaði hann liana um. „Sjáið jþér til, eg var með alla fúlguna í 100 sterlings- jpunda seðlum, og eg gat ekki skift einuin seðli, Sivað þá fleiri. Nú hefi eg lagt féð í banka — Jög í dag fer eg öðruvísi að.“ ' „Segið mér livað þér ætlið að gera.“ „Hvers vegna skyldi yður leika hugur á að •vita það ?“ Hann mælti kuldalega. )o,Vitanlega langar mig til þess. Eruð þér ekki svo hugmyndaríkur, að geta séð hversu dásam- legt, hversu ævintýralegt þetta er? Það, sem raunverulega befir gerst er það, að þér byrjið nýtt líf algerlega fyrirvaralaust, eða réttara sagt, yður er lagt alt upp í bendurnar til ]>ess að byrja nýtt lif þegar í stað. Þér hafið ótal skilyrði — ýmsar leiðir standa yður opnar. Hverja ætlið þér að fara? Hvaða þrá ætlið þér að fullnægja fyrst?“ „Eruð þér ein í flokki þess fólks, sem skrif- ar skáldsögur?“ spurði Martin og reyndi að inæla báðslega. „Eg befi skrifað eina,“ sagði hún, „en eg gat ekki fengið neinn útgefanda til þess að taka liana til útgáfu. Eruð þér smeykur um að eg ætli að nota yður sem fyrirmynd aðalpersónu í skáldsögu.“ „Nei,“ sagði hann. „Það væri ekki neins virði fyrir yður.“ Hún liorfði á bann gagnrýnandi augnaráði. Roði hljóp fram í kinnar hans, en liann reyndi að láta það ekki í Ijós á annan hátt, liver áhrif það hafði á hann, að hún skyldi horfa svo iá sig. „Ja, því ekki það,“ sagði hún. „Eg veit ekki nema það væri þess virði, að skrifa um yður. — En, segið mér, hvernig geðjaðist yður að því, að vera sölumaður.“ ,„Ágætlega,“ svaraði hann. „Mér líður illa af tilhugsuninni um, að eg hætti á þeirri braut.“ Hann stóð upp, en hann ætlaði ekki að geta baft sig á brott. Bros lafði Blanclie var nú breytt — það heillaði hann. „Eg liafði mælt mér mót,“ sagði bann og þuklaði um hattbarðið. „Gleymið þvi,“ sagði hún, „og setjist niður aftur. Eg liefi ekki átt slíka samræðu við nokk- urn fyrr eða síðar. Hvi skyldi yður falla miður, þótt eg spyrji yður spjörunum úr? Þér eruð mér dálítið gramur — en mér er ráðgáta hvers vegna. Mér er vinsemd í hug.“ Og Martin varð alt í einu sjálfum ráðgáta livers vegna honum liafði orðið gramt i geði við hana. Hún var lafði Blanche Banningham — og meira vissi liann ekki um liana — og liann fyrrverandi sölumaður, borgaralegrar stéttar, liafði hlotið takmarkaða mentun, og sára litinn þátt tekið i félagslífi. Mikill var sá munur. En það var heimskulegt af honuin að vera gramur yfir því. „Eg er ekkert gramur,“ sagði hann, „en eg liefi aldrei séð yður fyr og eg fæ ekki séð hvers vegna þér getið liaft áhuga fyrir því sem eg hefi gert eða ætla að gera.“ „En það liefi eg,“ svaraði hún. „Og eins og ástatt er ættuð þér sannarlega að koma vinsam- lega fram við okkur bæði, ekki sist Gerald. Minnist þess, að mikill hluti þess fjár, sem þér fenguð, liefði gengið til lians, ef frændi hans væri ekki fram úr hófi sérvitur. Og liann er ekki að öfunda yður. Gerirðu það, Gerald?“ „Víst öfunda eg hann“, sagði Gerald þungbú- inn. „Jæja, livort sem'1131111 gerir það eða ekki, þá bafið þér féð til umráða og liann ekki. Og þér getið að minsta kosti verið vinsamlegir. Ger- ald er frændi minn, svo að yður skilst væntan- lega, að eg liefi samúð með honum. „Gott og vel“, ■ sagði Martin og gafst upp, „spyrjið mig spjörunum úr —- alveg að vild.“ „Þér segist hafa opnað bankainnstæðu. Hafið þér tekið út peninga í dag ?“ „Eg tólc út tvö hundruð pund í morgun.“ „Hvernig ætlið þér að verja þeim og hvað ætlið þér að liafa fyrir stafni í dag? Eg geri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.