Vísir - 12.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R ___ j ^FUNDim^WummL ST. ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. 3y%. 1. Inntaka. 2. Fræðsla. 3. Smáleikur. 4. Söng- ur. Mætið vel. Gæslumenn. (264 1 K.R.-Msinu í kvöld. Tvær bestu hljisveitiruar leilu: Hljömsveit K.B.-hússias Hljðmsvelt Hðtel íslands í*etía verðup besta skemtunin I kvöld. Selgidagslælmir: . Kjartan Ólafsson, Lækjargötu simi 2614. Bíæluriæknir aðra nótt: i\xel Blöndal, Mánágötu 1, sími 3951. — Næturvörður í Reykjavík- axr apóteki og Lyfjahú'Öinni Iðunni. tt,ífgun úr dauðadái. KL i_/ á morgim verÖur sýnd á. vegurn Slysavarnafélagsins, í ^Vkrðarhúsinu, kvikmynd sú, er fé- Sagíð hefir afla'Ö sér um björgun iog Iífgun úr dauÖadái. AÖgöngu- zniðarnir, sem kosta 50 aura, fást I öllum veiðarfæraverslunum, hjá SJókav. Slgf. Eymundssonar og viÖ ínnganginm — Slysavarnafélagi'Ö á |>akkir skiidar fyrir aÖ hafa útveg- að þe&sa mynd lringaö, og er von- andi, að sem flestir noti tækifæri'Ö jtil að sjá hana. JSundnám sjómanna. Samþykt var á bæjarráÖsfundi í gær, að sjómenn þeir, er læra sund .á sundnámskeiði Slysavarnafélags- .íns x Sundlaugunum, skuli undan- .feegnir ölluni gjöldum. K.F.U.K. Heldur fund fyrir fermingar- stúlkur í húsi K. F. U. M. og K. á morgun Id. 5. -— Síra Bjarni Jónsson talar. — Allar ungar stulkur velkomnar. — Hrói höttur, er ekki rétt að fara að for'ða sér? — Jú, þú hefir á réttu að standa, það er tími til kominn .... — En áður en við förum, verður fógetinn að sjá hver einvígisvottur minn er. -— Eiríkur! Nei, það er ómögulegt! — Varðmcnn! Gripið þorparana! — Eg hefði átt að þagga niður i honum að fullu. — það gefst síðar tækifæri. — Þau eru horfin! Wynneí Erika! Höfum við þá til einskis lagt lií okkar í hættu? Skrifstof u og' verslunarf ólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- «m Oddfellowhússins. — Xaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 jmmmmmmvmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur annað kvöld kl. 8J4. Inntaka nýrra félaga. Vígsla ern- hættismanna. Skipun fasta- nefnda. Hagnefndaralriði flytur Þórunn Magnúsdóttir rithöf- undur. (262 KliCISNÆtll KVISTHERBERGI til leigu í vesturbænum. Sími 4540, eftir kl. 7 2940. (252 STÓR forstofustofa til leigu fvrir tvo reglusama og skilvísa menn. Fæði á sama stað. Uppl. Tryggvag. 6, Matsölunni. (256 LÍTIÐ lierbergi óskast. Sími 1791. (259 SÓLRÍKT herbergi til leigu Vitastíg 11, efri hæð. (263 iKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 ÍTAiAtrilNDlfl HUNDH V OLPUR, svartur með hvita bringu í óskilum. — Smáragötu 9 A. Sími 1948. (255 TAPAST hefir lítill grár kött- ur með livíta bringu, trýni og lappir. Skilist gegn fundarlaun- um á Grettisgötu 1, sími 3896. _________(258 I STÁL-ARMBANDStJR með svörtu bandi tapaðist. Skilist gegnfundarlaunum á Ilótel Boi-g. (260 iKAlPSKATURl MANDOLIN með kassa til sölu. Verð 45 krónur. Uppl. á Grundarstíg 3, milli 6 og 8. — ____________________(254 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (188 HVEITI í 7 punda pokum 1,50, 10 punda pokum kr. 2,00, Alexandra liveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundarslíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (170 HÆNSNAFÓÐUR, Ranks blandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2§03. (171 HERBERGI með þægindum og aðgangi að síma óskast á góðum stað. Tilboð merkt „Skil- vis“. (267 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Má vera fyrir utan bæ- inn. G. Albertsson. Sími 2850. (245 LÍTIÐ berbergi með Ijósi og liita óskast í austurbænum. — Uppl. í síma 2671 til ld. 8 e. li. ________________________(247 STOFA til leigu á Hringbraut 71. Uppl. sími 3815. (250 VINNA STÚLKA óskast til húsverka í mánaðartíma. Marie Elling- sen, Stýrimannastíg 10. (253 STIJLKA óskast, mætti vera unglingur. Mímisveg 2, niðri, (261 TEK að mér að saga brenni; einnig að kynda miðstöðvar. — Upplýsingar á Ránargötu 29 A, uppi. (244 LÁTIÐ okkur lireinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir veturinn. — Örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. SIÍÓLATASKA, merkt „Ósk ar Lárusson“ tapaðist í gær á Suðurgötunni. Vinsamlegast skilist á Ilringbraut 202 eða bringja i síma 3974. (265 TAPAST befir Waterman’s lindarpenni. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 4112. (266 TAPAST hefir belgvetlingur úr sauðsvörtu og bvítu garni. A. v. á. (246 KVENHANSKI tapaðist frá versl. b. H. Miiller að Skóla- vörðustíg. Skilist í versl. L. H. Miiller. (248 TAPAST hefir svört, hekluð handtaska. Góð fundarlaun. A. v. á. (249 ITIUOfNNINCADI ZION, Bergstaðastræti 12 B. Á morgun: Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. b. Hafnarfirði, Linnéts- stíg 2. Samkoma kl. 4 e. b. -— Allir velkomnir. (257 BETANÍA. — Samkoma á morgun kl. 8/2 síðdegis. Kand. tbeol. S. Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 3 (251 — Sögur í myndum fyrir börn. ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt bæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, í heilum pokum og smá; sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. _______065 HNOÐAÐUR mör nýkominn. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (217 SEM ný gasvél til sölu á Hverfisgötu 55, niðri. (237 Fornsalan Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 KALDHRÉÍNSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 218. HORFIN. HROI HÖTTUR og menn hans. sjónleikur í 3 þáttum eftir Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfræðiieg störf. I^íerðlauöahókinj W. A. Somin. Sýning á morgun kl. 8. þEiM LídurVel sem reykja , VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sggðrt Claes ;en læstarétta rmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Krhtján Guðlangsson og FreymóíurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. er hesta drengjabðkín I ©ESTURINN GÆFUSAMI. 25 „Vinsamlegast segið mér bvers vegna yður geðjasl ekki að okkur. Gerald hefir vitanlega sérstöðu — en það er sagt um mig, að eg sé þægilegasta stúlka, þegar eg legg mig í fram- Íiróka — og eg liefi vissulega lagt mig i fram- króka með að verða góður kunningi yðar.“ „Þér eruð fögur stúlka, eg viðurkenni það“, ®agði liann. „En mér geðjast ekki aðyður vegna þess, að þér virðist Iiafa einhverjar bugmyndir í kollinum um það, að vegna þess, að eg er ó- jbreyttur sölumaður og þér lafði Blanche Bann- íngham, þá bljóti eg að vera einhver furðu- skepna, sem gaman sé að kynnast, af því að eg sé af alt öðru sauðabúsi en þér.“ * Hún borfði á bann liugsi, og það var auð- séð á svip hennar nú, að hún var farin að fá lifndi ábuga fyrir honum. JHami talar eins og skáldsögubetja“, sagði Gerald. „En bann hefir rétt fyrir sér“, sagði Blancbe. „Það er gullsatt, það, sem liann segir. Við er- um hégómleg, Gerald.“ a,Eg er ekki að skamma ykkur“, sagði Martin. „En eg læt það fjúka, sem mér finst rétt vera, það er alt og sumt.“ „Menn, sem bafa þrek til að segja satt,“ sagði lafði Blanche, „láta sér sjaldan verða mistök á. Þér gætuð vafalaust leiðbeint okkur að gagni, lierra Barnes. Sjónarmið okkar er of þröngt. Þér eruð með tvö liundruð pund sterling í vas- anum og þér skuluð snúa oss til belri vegar.“ Garnham leit á klukkuna. „Ef við eigum að framkvæma þessa fráleitu uppástungu þína, Blancbe, er vist best að hef jast handa. Við erum orðin of sein til þess að komast að i Pendower’s.“ Lafði Blancbe stóð upp. „Við leggjum af stað þegar í stað, berra Barn- ies. Við erum gestir yðar. Við fáum okkur leigu- bil við garðsbliðið — og þér minnist þess, að þér borgið fyrir aksturinn. Við borðum bádegis- verð í „Smárablaðinu“ í Soho. Maturinn er á- gætuv þar — og eg segi yður fyrirfram, að við Gerald erum mestu mathákar.“ „Förum hvert sem yður líkar“, sagði Barnes, „en minnist þess, að þér gefið þjóninum fyrir- skipanirnar." Þau gengu — og Martin leið ekki sem best — til Hyde Park Corner, og fengu sér þar leigu- bíl. Lafði Blanclie sá svo um, að Martin sat við lilið heniiar, en Gerald í framsætinu hjá bilstjór- anum, og líkaði Gerald þetta mjög illa. Og þeg- ar i gildaskálann kom, en þar heilsuðu þeim margir með því að hneigja sig og kinlca kolli til þeirra, sá lafði Blancbe einnig svo um, að Martin sæti við hlið bennar. „Við erum gestir lierra Barnes“, sagði bún, „og liann hefir forréttindi að sitja við hlið mér. Yður líkar að sitja við bliðina á mér, berra Barnes, er ekki svo?“ „Mér mundi falla það betur“, svaraði hann nokkuð stuttur í spuna, „ef það væri ekki öll- um ljóst, að þér eruð að skopast að mér.“ Hún varð svo undrandi, að það lá við að bún misti matseðilinn. „Því fer fjarri“, sagði bún loks. „Þetta er breinasta bull lijá yður.“ „Jæja, gefið þjóninum fyrirskipanir yðar,“ sagði hann. „En — gætum við ekki byrjað á því að fá okkur eitthvað til þess að slcerpa mat- arlystina — „cocktails“ mun drykkurinn kall- aður“. „Er liann ekki dásamlegur, Gerald,“ spurði lafði Blanclie. „Hann verður ekki lengi að læra .... Þrjá „cocktails“, Louis, þegar i stað. Kom- ið þá og svo skal eg segja yður hvaða x-étti við veljurn. — Eruð þér sparsamur, herra Barnes?“ „Eg veit vart hvað segja skal,“ sagði hann. „Þegar menn vinna sér inn að eins fimm sterl- ingspund á viku verða menn að fara varlega, en mér er fjarri skapi allur smiásálarskapur. — Biðjið um það sem þér viljið. —“ „Og það er enginn vafi, að því er 200 sterl- ingspundin snertir.“ Hann tók nokkura seðla og sýndi lienni og bún kinkaði kolli. „Gott og vel,“ sagði liún — „kannske þið vilduð annax-s fara og þvo ykkur um bendurn- ar, berrar mínir?“ Martin, sem liafði gengið hanskalaus allan morguninn, reis þegar á fætur og fór, en Ger- ald sat kyrr. Þegar Martin var farinn sagði Gerald við Blanche: „Hvað ætlai-ðu að halda þessum heimskulega leik lengi áfram?“ „Gerald minn,“ sagði hún. „Eg sé ekkert at- bugavert við þetta. Eg skemti mér alveg prýði-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.