Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 4
VlSIR {htíngaS, væntanleg skíðaxnót og 25 ára afmælisfagnað félagsins, sem haldinn vei'ðui' að kvöldi liins 25. febr. n. k., en daginn á eftir er Jjið íaunverulega af- œoæli félagsins. Ýnxislegt annað ikorn og fram við þetta tækfæri. Mun íþi'óttasíða Vísis síðar skýra lesendum sinum frá þessu sánar. — Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. u, síra Bjarni Jónsson (Altarisganga); kl. 2, Ixamaguðsþjónusta (síra Fr. H.); JkL 5, síra Fr. HalIgTÍtnsson. 1 fríkirkjunni kl. 5, síra Sigur- jón Gu'ðj ónsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. f Laugarnesskóla kl. 2, síra Garð- ar Svavarsson. Bamaguðsþjónustúr: í Laugar- nesskóla kl. 10, Skerjafjarðarskóla kl. 10, Elliheimilinu kl. 2 og í Bet- aníu kl. 3. VeðriS í morgun. f Reykjavík o stig, heitast í gær 2 stig, kaldast i nótt ’■—6 stig. Úr- koma í gær og nótt. 3.0 tnm. Sól- skin í 2.5 stundir. Heitast á land- inu í morgun 3 stig, i Papey, kald- ast —4 stig, á Kvigindisdal. Yfir- lit: Djúp lægð og stormsveipur um 400 km. út af Austfjörðum, á lireyfingu norður. — Horfur: Suð- vesturland til Breiðaf jarðar: Norð- an kaldi. Bjartviðri. Síra Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, verður skipaður biskup frá 1. jan. n.k. að telja. Hann er fæddur á Eyrarbakka 3. ágúst 1890 og lauk embættisprófi i guðfæði i febrúar 1917. :Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith kl. 10 í gærkveldi, áleiðis til Vestmanna- ■eyja. Goðafoss er á leið til Ham- borgar frá Hull. Brúarfoss er i 'Grimsby i morgun. Dettifoss er i Reykjavík. Lagarfoss er á Akur- >eyri. Selfoss er á leið til Önundar- fjarðar frá Hafnarfirði. Varöy er á leið til Hamborgar. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Sigurjóni Guðjónssyni Guðrún Flelga Guðmundsdóttir og Hannes Magnússon, trésmiður, Hverfisgötu 119. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir hrífandi fagra og vel leikna ameríska kvik- rnynd, er heitir Stélla Dallas. Fjall- ar hún um móður eina, sem öllu fórnar fyrir dóttur sína. Aðalhlut- verkin leika Barbara Stanwyck, John Boles o. fl. Skantasvell verður á Tjörninni í kvöld. Lög- reglueftirlit. Stjórn Skautafél. Leikhúsið. „Návígi“ er sýnt með lækkuðu verði á morgun. Sundhöllin. Ljóskastarakveld er i kvekl i Sundhöllinni: Kl. 5—7 fyrir börn og kl. 8—10 fyrir fullorðna. Fimtugur er í dag Guðjón Gamalíelsson, fiskimatsmaður, Njálsgötu 33A. Frá K.R. Sjálfboðavinna verður í nýja íþróttahúsinu í fyrramálið kl. 9. Þá á að hvitkalka húsið að innan. 30 ■—-40 manns þurfa að mæta. Nú er allri viðgerð á húsinu að verða lok- ið, svo að æfingar í því geta byrjað i næstu viku. * Happdrætti K.F.U.M. og K. Ennþá er óvitjað eftirtaldra núm- era: 356, 585, 3400, 4252, 4693, 4770. Verður afgreitt í Versl. Vísi, Laugaveg 1. Skátafélag Reykjavíkur fer í skíðaferð að Kolviðarhóli í fyrramálið kl. 8)4. Farseðlar verða seldir i Miklagarði í kvöld frá kl. 7—8)4. Skátar! Mætið við Miklagarð kl. 3)4 á morgun (sunnud.) i búningi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir almenning á morg- un kl. 3 síðd., við Lækjargötu. Sam- tímis munu skátar, fyrir tilstilli lúðrasveitarinnar, selja merki til ágóða fyrir samskotasjóð þann, sem nú er verið að safna til, fyrir eftirlifandi aðstandendur hinna druknuðu sjómanna. Vill lúðrasveit- in með þessu skapa öllum almenn- ingi tækifæri til að leggja fram sinn skérf til þessa mannúðarmáls. Merk- in verða seld á 50 aura, en að sjálf- sögðu mega þeir, sem vilja, greiða meira. Ó. Misritast hafði í augl. frá lcolaversl. Geirs H. Zoéga í blaðinu í gær, að kola- verð hennar væri 48 kr. pr. smálest. En það hefir ekki hækkað, er á- fram 47 kr. hver smálest. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjóna- band Nanna Jónsdóttir og Axel Cortes. Heimili þeirra verður á Víðimel 56. Samskot til ættingja þeirra manna, er fór- ust með togaranum Ólafi, afhent Visi: Frá Þ. Sv. & Co. 300 kr., starfsfólki hf. Shell og skipverjum á Skeljungi 175 kr., G. A. 5 kr., K. G. 10 kr., B. 5 kr., A. 5 kr., K. 5 kr., Óla 2 kr., Þ. 5 kr., Ií. 5 kr. Samtals 517 kr. Iðja heldur skemtifund að Hótel Borg i kvöld. Frú Ellen Kid sýnir dans og Gunnar Thoroddsen, cand. juris, flytur erindi. Síðan verður dansað fram eftir nóttu. Næturlæknir í nótt: Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, simi 2614. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Helgridag’slæknir: Kristin ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturlæknir aðra nótt: Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki ogLaugavegs apóteki. Höfnin. Hannes ráðherra' kom frá Eng- landi i gær. Snorri goði fór á veið- ar í gær. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Enskukensla. 19.20 Hljómplötur : Kórlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: ,,Orðið“, eftir Kaj Munk (Þorst. Ö. Stephensen, Akla Möller, Alfreð Andrésson, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannes- son, Friðfinnur Guðjónsson, Gest- ur Pálsson, Marta Indriðadóttir, Ragnar Kvaran, Valur Gíslason). .22.45 Fréttaágrip. 22.50 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 11.00 Messa i dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12.15 Fládeg- isútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17.20 Skákfræðsla Skáksambandsins. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.). 18.30 Barna- tími (Þorst. Ö. Stephensen leikari). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljóm- plötur: Dansar úr stofutónlist. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Ágúst- us keisari (dr. Jón Gislason). 20.40 Tónleikar Tónlistarskólans: Celló- j sónata eftir Brahms (dr. Edelstein : celló; dr. Urbantschitsch: píanó). 21.00 Upplestur: Kvæði (Jón Magnússon skáld). 21.20 Danslög. iTAPAfrTDNDIttl NÝ hægrifólar karlmanns- skóhlíf tapaðist s.l. laugardag frá Fjölnisvegi að Franska spít- ala. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i síma 4355. (380 UMSLAG með peningum merlct V. Wilson tapaðist i gær- kveldi frá Il.f. Iiamri að Bald- ursgötu 39. Finnandi vinsarn- legast heðinn skila þvi á Bald- ursgötu 39. (399 TAPAST hefir peningaveski með peningum o. fl. A. v. á — (417 GYLT samkvæmistaska tap- aðist frá Þórsgötu niður í Ing- ólfsstr. í gær. Finnandi vinsam- legast hringi i sínia 4909. (418 BTvínSaS HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (188 STÚLKA óskar eftir vist, Iielst liálfan daginn. Uppl. Vest- urgötu 27. (391 STÚLKA óskast í árdegisvist. A. v. á. —_________________ (393 STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Marta Pétursdóttir, Víði- mel 38. (397 RÁÐSKONA óskast um óá kveðinn tíma í forföllum hús- móðurinnar. Sími 1856. (397 STÚLKA óskast í vist strax, vegna veikinda annarar. Njarð- argötu 35, efri hæð. (402 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 BETANIA. Samkoma annað kvöld kl. 8i/2. Sr. SigurjónÁrna- son talar Zionskórinn syngur. Allir velkomnir. (407 HEIMATRÚBOÐ, LEIK- MANNA. Samkoma á ntorgun og vakningavika. Zion. Berg- staðastræti 12B. Barnasamkoma kl. 2 e. li. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Vakningarvika liefst ld. 4 e. h. og' verða samkomur alla vikudaga vikunnar ld. 8. e. li. Margir ræðumenn. Allir vel- komnir. (410 St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun kl. 8^4. Em- bættismenn st. Frón nr. 227 lieimsækja. Inntaka nýrra fé- laga. Stepp-dans (2 ungar stúlk- ur, með undirleik Steinunnar Steindórsdóttur). (408 Unglingastúkan BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun, sunnudag kl. 10 f. li. í Góðtemplarahúsinu uppi. Inntaka nýrra félaga og' fleira. Fjöhnénnið og mætið stundvislega. Gæslumaður. (411 KtiClSNÆtll I , TIL LEIGU rúmgóð kjallara- íbúð í nýju liúsi á skemlilegum stað utan við bæinn. — Tilboð, nxerkt: „24“ sendist Vísi fyrir nxánudagskvöld. Tiltakið fjölda heinxilisfólks. (394 i 1 STÓRT eða 2 minni her- bergi óskast strax til áramóta. Uppl. i sínxa 2605. (398 í SKEMTILEGT lierbergi til leigu Þingholtsstræti 18. (374 1—2 HERBERGI og eldhús [ til leigu Sogabletti 3. (409 ! iKÁDPSKAPUil ! ÁVAXTAGÉLE, nxeð jarðar- berja-, kirsiberja-, lxindberja-, appelsínu-, sítrón-bragði. Þurk- uð bláber, kúrennur, gráfíkjur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sinxi 2803. (414 j STÓR tveggja manna svefn- dívan til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4185, eða í liúsgagnaverslun- inni Áfranx, Laugavegi 18. (415 NOTUÐ ritvél (Imperial) til sölu ódýrt. Uppl. i Mjólkurfé- lagshúsinu, Herbergi nr. 25. — | ________________________(416 ! KOLAOFN og lítil eldavél 1 óskast keypt. Uppl. á'Hótel Vik nr. 12 nxilli 6 og 7 í dag og á mánudag. (400 STANDGRAMMOFÓNN með ágætunx plötum til sölu. — Til sýnis Njálsgölu 4 A, nxilli 6 og j 7.______________________(401 I BESTA og ódýrasta snxurða . brauðið fáið þið á Laugavegi 44, —_____________________(856 HVÍTT bómullargarn, bleyj- að og óbleyjað, í stórunx og litl- um hnotunx, ódýrt. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (412 HNOB AÐUR nxör og íslenskt bögglasmjör. Þorsteinsbúð, Gundarstíg 12, sími 3247, Hring- braut 61, sími 2803. (413 GÓÐ vetrarkápa til sölu, einn- ig stór skíðasleði. Ljósvallagötu 10, uppi. , (405 SAUMUM dönxu- og telpu- kjóla. Sníðunx og nxátum. — Saumastofan, Laugavegi 44. (282 HAKKAÐ kjöt af fullorðnu, lifur, hjörtu, mör, tólg, úrvals saltkjöt. Kjötbúðin Herðubreið, Ilafnarstræti 4. Sími 1575. (306 ÍSLENSK FRlMERKI kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressvuiarvélar eru ekki notaðar. Konxið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. ___________________ (287 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku ‘tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. SKÍÐASLEÐI, stærsta teg- und, til sölu. Uppl. í síma 5126. (404 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent unx allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sínxi 3594. (925 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmtindsson, gull- sniiður, Laugavegi 8. (491 SEM NÝR DÍVAN til söíu, ódýrt, Bergþói-ugötu 35, uppi. (389 VIL KAUPA 3ja lanxpa við- tæki. Uppl. Óðinsgötu 17, niðri, 6—7 i kvöld. (390 GOTT, nýtt píanó til sölu, ódýrt. A. v. á. (392 TVÍBURABARNAKERRA óskast. Uppl. i síma 4157. (395 TIL SÖLU stofuskápar, klæðaskápar og borð á Víðimel 31. Sími 4531. (396 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 224. FYLGDARLIÐIÐ. En hvernig eiguni við að kom- -—- Það kemur riddari nxeð fylgd- Hroi og menn hans þeysa ut á göt- -—- Hvað gengur eiginlega á? spyr ast á brott úr bænum? — Verið ó- arliði eftir götunni. — Mér þykir una, til riddarans og láta allvíga- fyrirliðinn. — Við höfum í hyggju hræddir, lávarðurl Treystið mönn- hepnin vera með okkur. Af stað! lega. að fylgjast með ykkur út úr bæn- um mínum! nrn GESTURINN GÆFUSAMI. 31 «agði Percy. „Vertu nú ekki að lialda neinu leyndu fyrir gönxlum kunningja. Hvað var gull- hrúgan stór senx þú dast í.“ „Áttatíu þúsund pund,“ sagði Martin hikandi. Honum var unx og ó, að liafa Percy fyrir trún- aðarmann. Percy Quilland stakk höndununi í buxnavas- ana og fór að blístra. Hann var maður fremur smár vexti og gildur, en hvatlegri í hreyfing- um og fjörlegri en mátti ætla eftir likamsbygg- íngu lians að dæma. Ilann var vel ldæddur og lét alt af klæðskera, sem liafði vinnustofu og verslun við Strand, saunxa á sig föt. Og háls- bindi hans var úr góðu efni og einkar smekk- legt „Áttatíu þúsund pund,“ sagði hann undranði. s,Mar!in — þú ert vissulega heppinn!“ „Það er víst ekki liægt að neita því, að eg bafi haft hepni með mér,“ viðurkendi Martin, er Iiann hugsaði til þess, að nxinstu liafði mun- að, að hann legði leið sína í aðra átt en til liúss- ins á Ash Hill. „Og hvað ætlarðu nú að gera við alla þessa jieninga? Eg hefi lieyrt, að þú sért farinn frá Shrives & Welshman“. „Vitanlega sagði eg lausu starfi mínu. I raun og veru er nxér það ráðgáta, að eg gat þraukað þar svo lengi. En mér varð það ekki fyllilega ljóst, fyrr en á þeirri stundu, er eg gat gert það, senx eg vildi. Það er einkennilegt að hér í heimi þraukunx við árum saman við þau störf, senx okkur eru ógeðfeld, að eins af þvi að við megum til“. „Eg geri ráð fyrir þvi,“ sagði hinn dálítið liik- andi. „Eg er annars ekkert óánægður með starf mitt. Eg veit sannast að segja ekki livað eg gæti lekið fyi’ir annað. Og mér er ráðgáta livað þú ætlar að taka þér fyrir lxendur.“ Eg ætla að byrja á því að líta í kringunx mig. Eg hefi aldrei getað verið eins mikið úti og mig langar til og eg ætla mér §annai'lega að nota lækifærið. Seinna fer eg kannske í ferðalag til útlanda.“ „En Iivað er um Maisie?“ spurði liinn. Martin hristi höfuðið. „Það er alt búið okkar í milli. En þú mátt ekki ætla, að það sé vegna þess, að eg fékk þetta fé til eignar og uinráða. —“ Percj' Quilland kinkaði kolli sanniðarlega. „Það gleður nxig sannarlega, gamli félagi. „Eg verð að kannast við það, að það lá við að eg færði það i tal við þig fyrir nokkuru, að alt væri ekki sem skyldi. Hún liefir verið að skemta sér nxeð yfirmanninum all-lengi. Og undir eins og ]iú varst farinn í söluleiðangur. —“ „Látunx það kyrt liggja,“ greip Martin fram i fyrir lionuni. „Eg konxst að þessu og þar með búið.“ „Og heppinn varstu að komast að þessu áður en þú fékst peningana,“ sagði Percy. „Þá liefði liún ekki verið sein á sér, miáttu trúa, að snúa baki við Welsham, og' þú hefðir ekki liaft neitt þér lil afsökunar að segja henni upp. Fari í log- andi, Martin, þessar stelpur, — það er ekkert hægt að tjónka við þær lengur. Það er nú svo með olckur Maggie. —“ „Nokkuð alvarlegt —?“ „Eg er smeykur um það. Eg skal segja þér, það er eins og allar stúlkur séu orðnar hálf- ringlaðar í seinni tið. Þeim finst, að þær verði að lcnda í einhverju æsandi, einhverjum ævin- týrum, einliverju nýju, við og við, verða undir eins leiðar á öllu, og byrja svo á nýjan leik. Þú varst að lieiman í hálfan mánuð —- já, eg var að heiman einn niánuð — og lxeldurðu, að þær hafi getað beðið, nei það er nú eilthvað annað. Kvöldið senx eg konx beinx þóttist eg sjá að Maggie liefði farið feti lengra en vera bar. Eg spurði liana lxvort liún hefði verið að skemta sér með einhverjum, en hún neitaði því. En klukkustund var ekki liðin, er eg frétti að hún liefði verið með Billy nokkurum Marks öllum stundum nxeðan eg var að heiman. Þegar eg bar það á liana sagði liún kalt og rólega: „Hvers vegna liefði eg átt að játa það? Þú hefðir orðið granxur. Eg gat ekki setið lxeinxa án þess að skemta nxér neitt allan tímann, meðan þú varst að lieiman. — Nei, eg er orðinn leiður á þeim, Martin.“ „Eg er leiður á stúlkunx — sem eru eins og Maisie.“ „Við látunx blindast — sjáum þær ekki eins og þær eru í raun og veru, piltur minn. Þær eru ekki þess virði, að maður syrgi þær, — franxkoma þeirra er í rauninni fyx'ir neðan allar lxellur. Alt er orðið breytt frá þyí sem áður var. Þær sitja ekki heima meðan karlnxennirn- ir skemla sér nú á dögum. Þær fara út'til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.