Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aigrreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1938. 333. tbl. Samkepni og ást. (Donaumelodien). Glæsileg og fögur ungversk söngvamynd, frá hinni bláu Dóná og borg lífsgleðinnar, Budapest, og sem með hinni hrif andi músik og hinum skemtilega leik aðalleikendanna mun koma öllum í gott skap. Aðalhlutverkin leika: Marie Andergast, Georg* Alexander og Gretl Theimer. Symfóníuhljómsveit Budapestborgar annast und- irleikinn í myndinni. Ólafur Jónsson, vélsmiður, andaðist í Landakotsspítala 18. þessa mánaðar Hólmfríður Valdimarsdóttir Kristján Jónsson. WmiBriliaMMBBMMMHEaMMMIIIIl......¦.....II fERÐLAUNABÓK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir bók um kappflug i kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt i kappfluginu og er meiri „spenningur" í frásögninni á köflum en titt er i unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. 25 h.a. tvígeng Alía bátamóto sem nýr til sölu, með tækifærisverði, og sýnis Véíaverkstæfli H.L Ham; EIMEM1 OlSÍhI Oí-gel til sölu Uppl. í síma 2076. Nýja Bíó. SAMUEL COLDWVN PRft.SENrERER. 'i STELLA ÐALLAS Dansklúbburinn Warum Dansleikur í &• R.-húsinu í kvdld, Báðar liínar pómuðu liljómsveitir ieika: Hljómsveit K. R.-hússins og hljómsveit Hótel íslands. Fylgid fjöldanum K.R^litBLSlð Wn:TM !r IlJi Stormui*. 2 blöö (átta síður) verður seldur á mánudaginn. Lesið greinarnar: Héðinn fer innan i Jónas, Óréttlætið i bæjarvinn- unni og Eg skirskota til allra. Mynd er þar af Héðni áður en hann spillist. — Drengir komi i Hafnarstræti 16. Blaðið fæst hjá Eymundsen. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — 1% e. h. V.-D. og Y.-D. — 8V2 e. h, Æskulýðssamkoma. Allií' velkomnir. K.F.UX Á morgun: Kl. 3V2 e. h. Yngsta deild, 10—14 ára. — 5 e. h. Unglingadeild, 14—17 ára. Allar telpur og stúlkur vel- komnar. BARBARA STANWVCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY KINO VIDOR Sidasta sinnt. unaniia heldur IÐJ Félag vei*jksiiiidju.fóik:s heldiip SKEMTUN a6 Hótel Borg í kvöld kl. 9. SKEMTISKRÁ: Danssýning: Ellen Kid. Ræða: Gunnar Thoroddsen eand. jur. ' DANS.-------- Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 i dag. Skemtinefndin. Skemton í kvöld kl. 9 að Hótel Skjaldbreið. K. F. U. M. K. F. U. K. Æskulýðsvika hefst á morgun og stendur 20.—26. nóvember. Samkoma á liverju kveldi kl. 8V2. Ræður, vitnisburðir, söngur og hljóðfæra- sláttur. Annað kvöld talar séra Friðrik Friðriksson. Efni: Guð, sem lifir og ríkir. Alt ungt fólk fjölmenni. AIlii? velkomnip, — Besí að anglýsa í VISí. TEOFANI Cíaarettur q REYKTAR HVARVETNA UBNnil KTUHIUI NáVlgí sjónleikur i 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00, 2,50 og 3.00 á svölum, verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — Börn fá ekki aðgang. Góða nótt. Ðen store Kærliyhed. ('Aldrei eg gleymi). Nu skal vi opl Lambeth Walk. Vinsælustu lögin fást í Hljöðfærahúsinn NÝIR KAUPENDURj fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. ¦ Áskriftargjald aðeins i 2 krónur á mánuði. j Hringið í síma 3400. :: Eggert Glaessen bæstaréttarmálaflutningsmaSur Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Kristján Guðlaugsson og FreymdðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfræöileg störf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.