Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 3
V í S I II Jakob Hafstein framkvæmdastjófi: ínmttalilliigiii 09 Rðuði Krissim. Veturinn er að ganga í garð. J Iþróttamenn og konur þrá hið ln-ein og holla loft í faðmi liinna islenzku fjalla og fegurð og hreinleika hinnar tandur- hreinu mjallar. Öll íþróttafélog hæjarins húa sig af kappi undir vetrarstarfið, og hyggja gott til þess. Á sama tima er Ranði Ivross Islands að húa sig undir að vikka og efla starfssvið silt, til þess meðal annars, að verða þess megnugur, að geta upp- fyllt þær óskir, sem til hans eru gerðar af íþröttafélögum þessa bæjar, og vissulega hyggur liann gott til þess starfs, sem mun auka og efla íkilning alls þorra manna á hugsjónum þessa merkilega félagsskapar, sem út um gervallann lieim hef- ir unnið þau verk 'til heilla særðum og sjúkum og auknu lieilbrigði manna, sem eru dáð og virt af þúsundunum. Nú kann einhver að spyrja: „Hverjar geta þær öskir verið, sem íþróttafélögin eru að bera upp við Rauða Krossinn, og er hægt að hugsa sér nokkuð sam- band eða samstarf á milli þess- ara tveggja félagsheilda?“ Það eru sjálfsagt margir, sem myndu svara þessu neitandi, og getur slikt svar ekki átt rót sína að rekja nema til éinnar orsak- ar, en það er fáviska um hug- sjónir og starf Rauða Krossins. En jafnframt er eg viss um, að hinir eru miklu fleiri, sem myndu svara spurningu þessari játandi, og sýna með því skiln- ing á starfi og áhugamálum þessara félaga, því sannleikur- inn er sá, að RaUði Krossinn annarsvegar og íþróttafélögin hinsvegar eiga sameiginleg á- liugamál, ,sem þau eiga að auka samvinnu sína um, til skjótari og heppilegri úrlausnar. Þessi mál eru þjóðarheildinni ákaf- þörf. Sölnu útreið íékk Einar nokkur Guðmundsson i Snæ- féllsnessýslu árið 1683 fyrir kaup á 2 pundum af tóbaki og 3 álnum af lérefti. Þetta var á dögum einokunarverslunarinn- ar. — Fréttabréf frá Spáni: Spánn Niðurl. Mennirnir hafa furðulega hæfileika til þess að liaga sér eftir kringumstæðunum. Þegar fyrstu ógnirnar eru um garð gengnar fer sraám saman að komá ný hreyfing á alt. En í Alicante er að kalla alt í lama- sessi. Það liggur við, að segja megi, að þar sé alt næstum i dái. Eyðileggingin er afskapleg. Miklu meiri en i Barcelona, þegar tekið er tillit til stærða liörganna. Og eyðileggingin er tiltölulega meiri i Alicante en i nolekurri annari horg, sem eg hefi komið i á Spáni. Menn ganga út frá því sem gefnu, að eyðilegging sé mikil í borgum eijis og Madrid og Teruel, þar sem hardagar hafa verið liáðir innan borganna sjálfra. En Ali- cante hefir orðið hlutfallslega liarðar úti. Það er vegna þess hversu mikilvæg hún er sem ein af helstu hafnarborgunum á austurströndinni, sem lýðræðis- lega þýðingarmikil og merkileg, cn þau eru: að gera þjóðina hraustari, lieilbrigðari og þrosk- aðri lieldur en hún er. íþröttafélögin vinna að þjálf- un og styrkingu líkamans, heil- hrigði hans og velferð hið ytra, með frjálsum iþróttaæfingum, fimleikum, sundi, skíðaferðum o. s. frv. og gera með þvi ómet- aulegt gagn til að styrkja mannslíkamann gegn utanað- komandi sjúkdómum. Rauði Krossinn beinir starfsemi sinni inn á við, með fræðslu sinni um hollustu og heilln-igði, með hjúlcrun og hjálp til handa þeim, sem sýkst hafa eða særst. íþróttamaðurinn, sem leggur af stað inn i faðm hinna snævi- þöktu fjalla i fjörugum félags- skap, getur altaf átt það á hættu að koma meiddur heim að kveldi. Hver veit livenær bind- ingur getur hilað i brattri brékku. Til allrar hamingju skeður slikt eldd nema örsjald- an. En þegar slys ber að hönd- um i skiðaferðinni, svo að skíðamaðurinn kemst ekki hjálparlaus heim, livað er þá kærara félögum hans og hon- um sjálfum, en að vita af sjúkrasleða, fullkomnum að öllum tækjum heima við slcíða- kofa félagsins? Og skapar eldci vissan um sjúkrasleðann við hendina öryggi þátttakendanna i hinum glöðu og hollu fjalla- ferðum ? Rauði Krossinn vill vinna að því, að skíðaskálarnir i nágrenni Reykjavkur eignist fullkomna og góða sjúkrasleða. Og eg veit að sú er ósk alls fjölda þeirra karla og kvenna, sem stunda vetraríþróttirnar, að svo sé. — Rauði Krossinn vill líka vinna að því, að á þessum stöðum séu fullkomnir og góðir sjúkrakass- ar með hverskonar sáraumhúð- um. Þessu hvorutveggja hefir Rauði Rrossinn komið fram við iSkiðaskálann i Ilveradölum, og ldotið miklar þakkir fyrir. í þessum fáu orðum hefir að- eins verið vikið að þéirri hlið málsins, sem snýr að vetrar- iþróttunum, en vitanlega gildir liið sama um liinar mismunandi greinir íþróttanna. Rauði Kross- inn vill allstaðar geta kcnhið til í dag. sinnar enn ráða yfir, að hún verður fyrir stöðugum loftárás- um. Meiri vöruflutningar liafa átt sér stað um Alicante en nokk- ura aðra hafnarborg á austur- ströndinni, að Valencia og Barcelona undanteknum. Eng- ínn hluti borgarinnar hefir sloppið lijá eyðileggingunni. Jafnvel úthverfin, með nýtísku húsum sínum og görðum, urðu fyrir loftárásum nýlega. En aðallega liefir verið lögð stund á það, að varpa sprengjum á liöfnina og þann hluta borgar- innar, sem næst henni liggur. Nærri undantekningarlaust hefir gistihúsum, bönkum og verslunarhúsum í þessum hluta borgarinnar verið lokað. Á stöku húsum eru auglýsingar um að fyrirtæki, sem þar voru til liúsa, hafi flutt upp í borgina. En í flestum tilfellum liefir ekki verið um neinn flutning að ræða. Viðskiftareksturinn hjálpar, ef iþrótlamaðurinn meiðir sig, og allstaðar vinna að auknum og bættum hollustu- skilyrðum. Um einn lið hinna hættu hollustuskilyrða, sem Rauði Krossinn vill vinna að, og er nátengdur allri líkams- ment og íþróttaiðkun, hefir Gunnl. Einarsson skrifað ágæta grein í síðustu Lesbók Morgun- bl., sem allir ættu að lesa, en það er um finsku böðin og bað- stofuna, og þýðingu þeirra fyr- ir íþróttafrek Finna, sem eru allra þjóða fremstir í þeim efn- um. — En til þess að geta kom- ið fyrirætlunum sínum fram þarf Rauði Krossinn á skilningi íþróttamannanna að halda, og þann skilning eiga þeir að sýna með því að gerast félagar i Rauða Krossi Islands. LeiOrétting. I ummælum „br“ um útvarp- ið vikuna 8.—14. þ. m. i Vísi hefir mér orðið á ákaflega hvimleið skissa, sem eg þegar er eg las ldausuna í blaðinu i þessum svifum sá að var endi- leysa ein. Eg á hér við ummæli mín um erindi dr. Björns Þór- ólfssonar. Dr. Björn flutti ekk- ert erindi, heldur féll erindið niður, og var mér fullkunnugt um það. Ástæðan lil þessara mistaka, sem eg hér með bið dr. Björn afsökunar á, er sem hér segir: Athugasemdir mínar rita eg jafnóðum niður á hlað mjög lauslega og með blýanti og hefi sama blað undir eina viku i senn. Fyrir vikuna 8.—14. litur hlaðið svona út, stafx-étt og orð- rétt: . „Tli Ar(?) skipul ov. fl. efn alm B. Þ. f. leiðinl þver svæf lijá Sv. S og öll kvöldvakan ekkert Á Solb. i meðall. Bindþ. ekki aðalefni E Magg fyrirt. Ekki púður , Pirandello Við eklci með börn á brjósti“ hefir Iagst niður. Aðalgistiliúsið í Alicante „Palace Hotel“, er hið eina, sem enn er opið. Bif- reiðin frá flugstöðinni skilar öllum ferðamönnum þangað. Það er talið sjálfsagt. Bifreið- arstjói-inn leiðir athygli að gríðar stórri hvylft í veginum, sem hann verður að krækja franx hjá. Þar hefír ein sprengi- kúlan fallið. Ferðalangurinn reynir að láta á engu bera, að lionum sé ekki um að sjá þetta, en óskar þess, að gistihúsið, þar sem hann ætlar að fá húsaskjól í bili, væri á hættuminni stað — ekki þarna rétt við sjóinn, þar sem flutningaskipin leggja að landi. Á friðartímum er ibúatala Alicante um 90.000. Hún jókst mjög um tírna vegna flótta- manna, sem streymdu þangað, cn nú liefir mikill f jöldi íbúanna flutt til smáþoi’pa í grend við horgina, siðan er loftárásirnar fói-u að vei’ða æ tíðari. Þrjár eða fjórar matstofur eru enn opnar. En það er tak- markað, sem hægt er að fram- reiða þar. En á mátmálstímum er þar þó alt af slangur af fólki „B. Þ, f.“ átti vitanlega að lesa „B. Þ. féll (niður)“ í staðinn mun eg liafa tekið „f.“ saman við línuna fyrir neðan og lesið úr þvi „fjandi leiðinlegur, þver og svæfandi“, en að réttu lagi eiga þau oi*ð við linuna fvrir neðan, og skal það elcki útskýrt frelcar. Það er því greinilegt, að eg, þegar eg var að semja klaus- una upp úr þessum lausu drög- um, liefi verið annars hugar, og ekki gætt þess, sem eg vissi sjálfur, og hefur þelta því æxl- ast svona. Það vildi og lil ólukku, að eg las vegna ann- ríkis ekki próförk af klausunni, eins og eg var vanur, því þá hefði þetta lagast. Bréfsnuddan, sem eg ritaði þetta á, er nú í vörslum Vísis. Skeytingar- og athugaleysi slíkt seni þetta, jafnvel þó af- batanir lcunni að vera til, er ó- þolandi. Þar sem ckki er hægt að ætlast til þess, að lesendur taki mark á ummælum „br“ um útvarpið, þegar þeir liafa i-ekist á að svona vinnubrögð geti átt sér stað, fæ eg ekki bet- ur séð, en að „br“ verði að hætta að gera dagskrá itJtvarpsins að umtalsefni opinherlega, og að honum sé það mátulegt, úr þvi að hann gat eklci verið vakandi við verk sitt. Dr. Björn hið eg enn afsökun- ar. Reykjavík, 19. nóv. 1938. Guðbr. Jónsson. Þótt Vísir eigi enga sök á þeim mistökum, sem orðið hafa hjá gagnrýnanda blaðsins, og liann láti af störfum í þágu þess, eins og hann getur um í grein sinni, vill hlaðið fyrir sitt leyti Iiiðja. dr Björn Þórólfsson af- sökunar í mistökum gagnrýn- andans. Ritstj. Nýtt tímarlt nm nor- ræna samvinnn mennta- mmna. Stokkhólmi, 21. nóv. FB. „Nordisk samling" heitir nýtt mánaðarrit, sem hefir norræna samvinnu mentamanna að markmiði. Gert er náð fyrir þátttöku mentamanna í öllum Norðurlöndunum fimm, en að- alritstjórn verður í Stokkliólmi. — Sven Jansson lektor, með- limur ritstj órnarnefndarinnar, á grein í fyrsta heftinu, sem er nýútkomið, um norrænar tung- ur. —• Helge Wedin. — sem kemur þangað kannske frekar af vana en af því, að það geti fengið þar nóg að borða. Kvikmyndahúsin eru enn opin — en áhorfendur eru vanalega fáir vegna þess, að fóllc Iiefir lítið fé handa milli. Framkoma manna er alþýð- leg í Alicante og það er eins og enginn greinarmunur sé gerður á því hverrar stéttar fólk er. Ferðalangurinn tekur þegar eft- ir því, að hinir snauðustu meðal borgarbúa geta komið inn í for- sal gistiliússins og setið þar og livílst, án þess amast sé við því. Og það verður heldur ekki séð, að nokkur karl $ða kona mis- noti þessa gestrisni. 1 Alicante sér maður oft sitja hlið við hlið alþýðukonuna með sinn litla matarskamt og fóllc af þeim stéttum, sém efnaðar eru -— eða voru. Slík sjón vermir huga jieirra, sem unna sönnu lýð- ræði og jafnrétti, og gefur þeim sannari skilning á þvi fólki, sem hefir lagt svo mikið í söl- urnar fyrir land sitt. Og það gefur góðar vonir um Spán framtíðarinnar. r p Jón Hjálmarsson vélstjóri. Minningarorö. Þegar eg heyrði andlátsfregn > Jóns Hjálmarssonar kom mér í hug, að einn væri þar kallaður frá hálfunnu dagsverki, eins og vill nú við loða. Mér er ekki ó- Ijúft að greina frá mannkost- um Jóns Hjálmarssonar að því leyti sem eg til þekki. Eg þekti hann eigi að neinu misjöfnu, en að mörgu góðu þau ca. 2 ár , sem við unnum saman að vél- 1 gæslu 1914—16, né endranær. ; Við vorum þá iá gelgjuskeiðinu í þeim efnum. En Jón lieitinn mun nú hafa verið búinn að starfa við vélgæslu í 27—28 ár, og svo lærir lengi sem lifir. Hann var búinn að vera eitthvað talsvert við vélar, áður en vél- stjóraskóli byrjaði hér, og strax fyrsta velurinn er kensla liófst hér í vélfræði geklc Jón heitinn á skólann, sem þá liét vélstjóra- deild Stýrimannaskólans; fór kennsla fram í Stýrimanna- skólahúsinu. Jón heitinn mun liafa verið mjög umliugsunarsamur við starf sitt og ósérhlífinn, en heilsufarinu mun oft liafa verið ábótavant. Það, sem hjálpaði Jóni lieitnum að koma áfram starfi sínu, þó að hann oft ekki gengi heill að verki, er án efa hans góða fyrirhyggja við gæslu véla. Hann var og stakur reglumaður, snerti hvorki á- fenga drykki né tóhak, enda hefði Iionum þótt það um of úr hófi; kunnugir þektu það vel, að Jón heit. var framúrskaxandi umhugsunarsamur um Iieimili sitt, konu og börn. Jón Hjálniarsson var bráð- skenitilegur maður, einliver sá glæsilegasti gleðimaður, sem eg liefi verið með, og það hrá fyrir hjá lionum hæðni, en græsku- laust var það ávalt og eigi sem sagt neinn meiðandi. Eg átti oft tal við Jón Hjálm- arsson siðar meir, og' gerði mér oft ferð þangað. sem eg vissi að hann var að hitta. Og mun svo hafa verið um fleiri, því Jón átti marga vini og kunningja, og kunni vist talsvert í þeirri lisl að velja sér þá, enda var liann hrókur alls fagnaðar og glæsimenni í vinalióp, vissi líka marga hluti, og gerði sér grein fyrir ýmsu, sem menn yfirleitt gera ekki. Jón heitinn var bók- hneigður maður og mun hafa lesið talsverl: sérstaklega vissi eg til að hann var hneigður fyr- ir ýmsa speki. Jón heitinn var umtalsfróm- ur um aðra menn, og vildi ekki gefa því gaum eða hafa það aS neinu, þótt hann heyrði þess- • háttar nag. En það er eins og vitað, að það lítur oft svo út, að heimurinn þurfi endilega á þvi að lialda. að liafa einhvem á milli tannanna; og 'það er einkenni heimskingjanna, að þeir eru framar öllu móttæki- legir fyrir slíkt, lioppa upp úr öllu valdi yfii’ hvað auðvirði- legri flónsku sem er, ef þeim finst það einlivern meiðandi eða skaðandi, og það er furðu auð- velt að koma mnönum í slíkan skilning og gera þá þannig að leiksoppum og leikgræðgisskril. —- Jón lieitinn Hjálmarsson slapp ekki að öllu leyti við hin skaðlegu nagdýr, fremur en en svo afar margur. En svo mikið er víst, að eg þekti ekki til þess í fari hans, er gæfi til- efni til sliks, því hann var líka misskilinn. En Jón heitinn er nú genginn veraldarvegínn og á jafn sviplegan liátt og aðrir fleiri. Stéttarbróðir. Utn 600 manrs á skfðnm f gær. Um sex hundruð manns munu hafa farið út úr bænum j í skíðaferðir í gær með hinum ýmsu íþróttafélögum. Þó eru skíðaferðir ekki byrjaðar al- ment, því að þetta er það j skíðafólk okkar, sem altaf fer i. á skíði, ef nokkur snjór er á j jÖrðu og ekki beinlínis ófært j veður. 8 á laugardagskvöld og dvöídu í ! skála sínum um nóttina, en i ! gærmorgun bættust 45 i liópinn. j Snjór er ennþá fremur lítill, en : færið var gott svo langt sem það j náði. Skíðafélag Reykjavíkur. Að- faranótt sunnudags var hvast á fjallinu og skóf snjóinn burt að miklu leyti. Þó var gott í Insta- dal og í Flengingarbrekku. Með S. R. sjálfu fóru um 100 manns í gærmorgun, en umhverfis skálann voru aulc þess Menta- skólanemendur, fólk úr Skauta.. og skíðafélagi Hafnarfjarðar og svo all-margt fólk í einkahilum. Munu um 200 manns hafa verið á þessum slóðum. Ármenningar fóru 91, þar af voru 21 nætursakir í skálanum. Ágætt færi var í Bláfjöllum, dá- htil mugga var þar í gær, en i Jósefsdal sjálfum er snjórinn nokkuð lítill ennþá. f.R.-injgar fóru um 80 til Kol- viðarhóls, en fáir voru þar um nóttina, enda er húsið ekki fnll- gert. Á láglendinu er Kfill snjór en flestir fóru ihn í Instadal. Unnið var að sprengingum i stökkbrekkunni og heyrðust sprengjudynkirnir alla leið til skiðafólksins i InstadaL Flokknr de ftibas og Tettingers styðja Daladter. London í morgun. Stjórnmálaflokkamir frakk- nesku halda nú flokksþing sín liver á fætur öðrum og meðal þeirra, sem þegar hafa Iiaft flokksþing eru flokkur Dala- diers og Bonnet (radíkalsósíal- istar) og flokkur Blums (sósíal- istar), og s. 1. laugardag floklc- ur Chápetier de Rihes eftir- launamálaráðherra (demókr. populaire), í St. Etienne. Samþ. var ályktun þess efnis, að nauð- svnlegt væri að leggja mikið í sölurnar fyrir viðreisn Iandsins og því gæti flokkurinn ekki greitt atkvæði gegn viðreisnar- áformum stjórnarinnar og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.