Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1938, Blaðsíða 4
mundi hann því stýðja hana á- fram. í>á Ivefir flokkur Tettinger ((sem er hægriflokkur) forseta ffjárhagsnefndar fulltrúadeildar fjingsins, lialdið þing sitt. Samþ. ■yar ályktmi þess efnis, að Frakkar þyrfti sterka stjórn, sem hefði vald til þess að reisa 'pið fjárhag og atvinnulíf lands- sns og koma I veg fyrir allar til- araamir til þess að tefja eða eyði- íeggja það starf. United Press. ÓDÝRTI Strásykur 45 aur kg Mutasykur 55 Hveili 40 Hafrairijöi 40 — — Hrisgrjón 40 Kartöflumjöl 45 Sagógrjón 60 Hrísmjöl 35 Maíhaunir 70 Sall þurk. 16 ILyftkluft 225 Kafí'í öbrent 200 Kaffi br. óm. 290 Kaffi í pökkum 80 — pk Smjörlíld 70 Macarone 45 — — TEommbúðing m. gl. 40 Bokunardropar 40 — gl. Sykurvatn 145 — fl. Tómatsósa 125 Kristalsápa 50 — pk Bllte 45 Hréinslivitt 45 Mum , 45 FIx 45 Tip-Top 45 Skúriduft 25 Láíið ekki blekkja yður með prósentugjöfum. — Verslið þar sem þér fáið vörurnar bestar og ódýrastar. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15. — Ránargötu 15. Sími 2414. Sími 1119. Sími 3932. Ódýr lei Itlöng Rílar frá 0.75 Skip — 0.75 Fhigvélar — 0.75 Hósgögn — 1.00 'Söíigustafir — 1.00 Kobbakassar — 2.00 Dókkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. X. fÉrssoð k irossðo, „Bajikastræti 11. Knattspyrnan á Englandi. Á laugardag fóru leikar sem liér segir: Arsenal—Leicester C. 0:0; Aston Villa—Clielsea 6:2; Blackpool—Leeds.U. 1:2; Brent- ford—Livérpool 2:1; Derby Co. —Bolton W. 3:0; Everton— Manch. U. 3:0; Grimsby— Charlton 1:1; Huddersf.—Birm- ingham 3:1; Portsmouth-— Middlesbro’ 1:1; Sunderland— Preston N. E. 1:2 og Wolver- hampton W.—Stolce C. 3:0. Mesta athygli vakti það, hve illa Arsenal stóð sig gegn Lei- cester C. og live mörg Aston Vilal tók sig á í Chelsea-leikn- um. Nú stendur röðiu svo I .eikii * Mörk Stig íDerby County 16 30- -14 24 Everton 15 33- -15 22 Leeds U 15 28- -23 20 Cliarlton A. . . 15 21- -18 18 Liverpool .... 15 26- -20 17 Middlesbro’ . . 15 27- -25 17 Bolton W. ... 15 24- -21 16 W’hampton W. 15 18—13 15 Blackpool ... 15 22—18 15 Sunderland . . 15 18- -18 15 Leicester C. .. 16 21- -25 15 Grimsby T. . . 15 16- -20 15 Arsenal 15 16- -16 14 Preston N. E. 15 20- -21 14 Portsmoutli . . 15 18- -26 14 Aston Villa . . 15 23- -24 13 Chelsea 15 26- -30 13 Huddersfield . 16 21- -25 13 Stoke Gity . . 15 21- -31 13 Brentford .... 15 18- -29 11 Manch. U. . . . 15 18- -25 10 Birmingham . 16 22- -30 10 í annari deild er Fulham efst með 21 stig, sigraði heima West Bromwioh Albion (var síðast nr. 3) með 3:0. Næst kemur Newcastle U. með 20 stig, tap- aði að heiman fyrir Blackburn Pi. með 3:0. í þriðja sæti er þá Blackburn R. með 20 stig. 1 nótt var norðan eða norð- vestan stórliríð norðanlands og stórbrim þar sem sjór náði að ganga óbrotinn á land. í Siglufirði gelck óbrotinn sjór yfir sjóvarnargarðinn um há- flæði í mö'rgun. Flæddi sjór yf- ir norðurliluta Eyrarinnar, suð- ur að Austurgötu —- þrátt fyrir útrensli úr tveimur öflugum flóðgáttum. Fólk hefir flutt úr nokkrum húsum. Búist var við meira flóði með kvöldflæði, því ftilt var orðið milli gatna norð- an til á Eyrinni. Unnið var af kappi i dag að framræslu. Mikl- um snjó hlóð niður í nótt. Um nón í dag var snjólagið orðið yfir 50 cm. á dýpt. (FÚ í gær). VtSIR aðeiffls Loftup. Um daginn lét 70 ára gam- all eimreiðarstjóri í Ameríku af starfi sínu eftir 49 ár. Hefir hann á þessum tíma ekið um 40 þús. km. með járnbraut. Er hann var spurður af blaða- mönnum, hvað liann ætlaði nú að taka sér fyrir hendur, sagði hann: „Eg ætla að fara að ferð- ast“. Bæja fréttír Fertugur er í dag Gísli Ólafsson, bakari, Baldursgötu n. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja er dagana 21.—2ý. nóv. frá kl. 3.35 a<5 kvöldi til kl. 8.50 a<5 morgni. Næturlæknir: i Kristján Grímsson, Hverfisg. 39, J sími 2845. Næturvörður í Lauga- i vegs apóteki og Ingólfs apóteki. ! Útvarpið í kvöld. | Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: j Göngulög. 19,35 Fimm mínútur skíðamanna. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Ein- söngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). 21.00 Húsmæðratími: Verklegt nám ungra stúlkna (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur : Létt lög. Veðrið í morgun. I Reykjavík —1 stig, heitast i gær o, kaldast í nótt —3 stig. Úrkoma í gær og nótt 0.4 mm. Heitast á landinu i morgun 1 stig, á Skálum og i Fagradal, kaldast —3 stig, á ! Horni og Kjörvogi,. Yfirlit: Lægð- 1 in við norðausturströiid Islands er | kyrstæð og grynnist. Horfur: Suð- j vesturland til Breiðaf jarðar : Norð- ankaldi. Víðast úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja kl. 6 í fyrramálið. Goða- foss er í Hamborg. Brúarfoss er í London. Dettifoss fer vestur og norður kl. 8 í kvöld. Lagarfoss og Selfoss voru á Siglufirði í morgun. Lá við slysi. Á laugardagskvöld munaði minstu að hörmulegt slys yrði á Bókhlöðu- stígnum. Var barn að leika sér á sleða þar á götunni og varð undir bíl, er var þar á ferð. En barnið meiddist ekkert, þvi að hjólin snertu. það ekki. Bílstjórinn liefði enga sök átt á þessu, ef slys hefði orðið. — Slík atvik sem þessi ætti að áminna foreldra um að banna börnum sín- um sleðaferðir, annarstaðar en þar, sem iögreglan leyfir þær og vernd- ar. — Hannes ráðherra fór á veiðar á laugardagslcvöld. Til Keflavíkur komu á laugardag 4 bátar með samtals 310 tunnur síldar. Meginið er saltað fyrir Ameríkumarkað, en hitt fryst. Þorskveiði er 2500 til 3000 kg. á bát á róðri. (FÚ.). TUXYNN/NGM ÞINGSTÚKAN. Fundur í kvöld kl. 8 y2. Frk. Hölmfríður Árnadóttir, erindi Felix GuS- mundson: HúsmáliS. (427 UPPLITAÐ geymslupláss fyrir bíl til leigu. Uppl. í síma 2126 eftir kl. 7. (720 ■V1NNL49 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð. (1000 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breylir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- skera, Lanfásveg 25. Sími 3510. (287 DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar harna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- slofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 iiflROI HÖTTUR og menn hans. —- Sögur í myndum fyrir börn. SAUMUM dömu- og telpu- kjóla. Sníðum og mátum. — Saumastofan, Laugavegi 44. (282 KRULLA heima, legg hár og þurka. Gulla Gíslad., Njálsgötu 13 B, uppi. Sími 2252. (418 GÓÐ stúlka óskast í vist, Laugavegi 73. (419 ÁBYGGILEG stúlka óskast strax. Góð kjör. Uppl. á Berg- staðastræti 66, uppi. (422 STÚLKA óskast í vist rétt fyrir utan hæinn. Uppl. í síma 3883. (425 imi TAPAST hefir neðst í Banka- stræti silfurhringur með græn- um steini. Skilist til Elísabetar Kristjánsdóttur, Laugavegi 82. (426 PENINGABUDDA með rúm- um 20 krónum tapaðist frá Ividdabúð á Njálsgötu að Leifs- götu 25. Sldlist þangað. (421 TAPAST hefir lindarpenni og grænir skinnhanskai;. Uppl. í síma 2530. (430 FERÐRITVÉL til sölu. — Theódór Magnússon, sími 3727. _________________________(420 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 ÁVAXTAGÉLE, með jarðar- berja-, kirsiberja-, hindberja-, appelsínu-, sítrón-bragði. Þurk- uð btáber, kúrennur, gráfíkjur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, síirii 2803, (414 HVÍTT bómullargarn, bleyj- að og óbleyjað, í stórum og litl- mn hnotum, ódýrt. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (412 HNOÐAÐUR mör og islenskt bögglasmjör. Þorsteinsbúð, Gundarstíg 12, sími 3247, Hring- braut 61, sími 2803. ’ (413 TIL SÖLU stofuskápar, klæðaskápar og horð á Víðimel 31. Sírni 4531. (396 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. —- Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 STÓR tveggja manna svefn- dívan til sölu ódýrt. Uiipl. í hús- gagnaversl. Áfram, Laugavegi 18. (415 NOTUÐ ritvél (Imperial) til sölu ódýrt. Uppl. í Mjólkurfé- lagshúsinu, Herbergi nr. 25. — (416 SEM NÝ regnkápa til sölu á Seljavegi 13. (423 TIL SÖLU svart vetrarkápu- efni og alt tilheyrandi, sömu- Ieiðis ljóst hundsskinn. Uppl. á Nýlendugötu 21. (424 NOTUÐ kolavél óskast til kaups. Uppl. Ásvallagötu 55, uppi. (431 NOTUÐ, fimmföld líarmon- ika óskast. — Tilboð merkt ,,Drengur“ sendist Vísi. (432 tlSNÆf)! LÍTIÐ herbergi óskast með sérinngangi. Fyrirframgreiðsla. Uppl, sima 2450.___________(428 ÍBÚÐ, tvö herbergi og eldliús, 1it leigu á Sólvallagötu 18. (429 LÍTIÐ igott herbergi nú þeg- ar til íeigu Þingholtsstræti 28. (433 ‘uupiartmi*. *wouioa 225. UT UR BORGINNI. —• Eg er á yðar valdi, svo að það —• Ef varðmennirnir spyrja hverj- Hrói og menn hans komast klakk- — Hrói höttur færir yður þatvkir þýðir víst ekki .... — ViS fylgj- ir séu hér á ferð, þá ráðlegg eg laust út um hliðið. Varðmennirnir sínar, herra riddari. — Gætið yðar, umst með yður út um borgarhliðið. yður að koma ekki upp um okkur, þekkja merki riddarans og þá grun- ef við hittumst aftur á förnum vegi. því að þá .... ar eklcert. ^ESTURINN GÆFUSAMI. 32 ihvaS þær leggja í sölurnar. Eg ætla að liafa aðra aðferð framvegis. Skemta mér sem best, en Jbinda mig ekki. En, hana nú, eg verð að fara. Eigum við að líta í kringum okkur í borginni i lkvöld?“ Martin varð undir eins liikandi. Hann vissi wel hvað Percy átti við með því, að líta í kring- um sig. En að skemta sér á þann hátt var hon- nim ekki að skapi lengur. „Eg er smeykur uni, að af þvi geti eklci orðið, Percy,“ sagði liann, i þeim tón, að likast var, sem honum í rauu og veru þætti miður. .„Yitteysaý sagði Percy, „þú ætlar þó ekki að þykjasl of fínn- til þess að fara að skemta þér með mér, gömlum félaga þínum, þótt þú sért auðugur nú. Við gætum borðað miðdegisverð í Cosmopolitan, — farið í „Empire“ — og svo i stað nokkurn þar sem manni er leyfð innganga, ef maður kiiikar kolli á vissan hátt — nema þú Iiafir upp á eittlivað betra að bjóða.“ „Nei,“ svaraði Martin, „eg er ekkert fárinn sið taka þátt í skeintanalífi enn sem komið er.“ „Jæja,“ sagði Percy, „við förum og skemtum olckur í kvöld svo sannarlega sem eg heiti Per- ey. Eg ætla að drekka skál þína í því besta víni, sem hægt er að fá. Eg skal segja þér —< eg var orðinn allþyrstur þegar eg fór frá Ameriku. Eg þorði ekki að dreypa á heimabrugginu þeirra. Muiidu, klukkan liálf átta stundvíslega.“ Martin var hikandi, en hann gat ekki vel neit- að — þar sem þelta var gamall félagi hans — en liann tiafði megnasta ógeð á að skemta sér þannig, sem Percy vildi. Fyrir einum mánuði hefði hann litið alt öðruvísi á — hann hefði hlakkað til að skemta sér fram eftir kveldinu með honum ásamt glaðlyndum stúlkum. En nú leit liann att öðrum augum á. Honum fanst sjálfum furðulegt liversu hann hafði breyst á einum rnánuði. Honum fanst næstum óeðlilegt, að ]ielta skyldi vera honum svo þvert um geð. Og hann skammaðist sin fyrir að líta niður á Percy og sína fyrri stéttarbræður. Aldrei áður liafði hann gagnrýnt Percy Quilland — og hann ekki fundið neitt athugavert við liversu hann klæddi sig. „Jæja, Percy,“ sagði hann loks. „Eg skal koma“. Og Martin reyndi að mæla eins alúðlega og lionum var unt. „Og þú ert að sjálfsögðu gestur minn.“ Og eins og geta má nærri hreyfði Percjr eng- nm mótmælum. „Gott og vet, gamli félagi,“ sagði liann, „eins og þú vilt. Við klæðum okkur í kjólföt, vitan- lega, og menn skulu sannarlega veita okkur eft- irfekt.“ Martin kinkaði lcolli. „Gott og vel,“ sagði hann og annað ekki. Hinn glaðlegi og fjörlegi gestur lians kveikti sér í öðrum vindlingi til og fór sína leið. En Martin sat eftir og ásakaði sjálfan sig fyrir öbeit sina. Þegar att kom til alls var Percy Quilland enn vinur hans og hann hafði enga ástæðu lil þess að snúa baki við honum. Sjálfur hlaut hann að lieyra áfram til sinni stétt, fanst lionum nú, ]iar gat engin breyting á orðið, þrátt fyrir peningana. Hann var enn Martin Barnes, fyrrverandi sölumaður, en ekld sölumaður — og var það í raun og veru ekki það sama .... Hann fór að lesa í Times. Hann leit á dálkinn, sem fjallaði um samkvæmislífið, m. a. yfir lista gesta, sem tekið höfðu þátt í dansleik miklum, sem hatdinn hafði verið kveldið áður. Jú, hún liafði verið þar. „Lafði Blanche Bann- ingham, ásamt móður sinni, hertogafrúnni af Andover.“ Og neðar á listanum var nafn Ger- atds Garnhams. Hann kastaði hlaðinu frá sér. Það voru nú þrjár vikur frá því, er hann hafði liitt þau í skemtigarðinum, keypt handa þeim hádegis- verð að beiðni lafði Blanche, og því næst farið í innkaupsferðina og svo framvegis. Það voru þrjár vikur siðan er hann liafði farið i heim- sóknina til lafði Blanche og drukldð tvo „cock- tails“, livorn öðrum sterkari. Hann liafði hvor- ugt séð síðan. Þau voru bæði í London, því að hann hafði séð nöfn þeirra í blöðunum við og við. Og vel vissu þau hvar hann átti lieima. Það var vinur Grahams, sem hafði haft ihúð hans á leigu á undan honum. Áhugi lafði Blanclie hafði sýnilega dofnað eins fljótt og hann hafði vaknað. Það var vitanlega ósköp eðlilegt, hugs- aði hann, og eins og það átti að vera. Yfirskins- velvild hennar hafði líka í rauninni ert hann. Hann var betur settur án þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.