Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1938, Blaðsíða 3
 VISIR Blaðaútgáfa Rauða Kross Islands Unga ísland, barna og ung lingablad, stofnað 1905« Um næstu áramót verður Unga ísland 33 ára gamalt. Að- al-hvatamaður að stofnun þess mun liafa verið hinn hugkvæmi og víðsýni mentamaður cand. phil. Einar Gunnarsson. Fyrsta árið var Lárus Sigurjónsson cand. phil. ritstjóri þess, eai síð- ar tók svo Einar sjálfur rit- stjómina í sínar hendur um nokkra ára skeið. Á þessu tímabili hefir blaðið verið í eign ýmsra manna, og lífi þess oft og einatt verið hætta búm. En lengst af mmi það hafa verið í eign og umsjá hins góðkunna æfingastjóra Kennaraskólans, hr. Stein- gríms Arasonar, og mun það mála sannast að hann hafi oft- ar en einu sinni forðað blaðinu frá fjörtjóni. Öll þessi ár hefir blaðið þó komið reglulega út, að undan- teknum nokkrum mánuðum í striðslokm, og var orsökin pappirsskorlur. í ársbyrjun 1932 keypti Rauði Krossinn Unga Island, og gefur nú blaðið út. Um þær mundir munu kaupendur þess liafa ver- ið nokkuð innan við 1000 tals- ins. R. Kr. í. lióf þegar í stað öflugt starf til útbreiðslu blaðs- ins, og má liiklaust telja að það hafi borið mikinn árangur, og jafnvel gengið vonum betur, þegar tillit er tekið til árferðis og tiltölulega barðrar sam- kepni á þeim markaði blaða og bóka, sem sérstakléga er ætlað börnum og unglingum. Eftir að Rauði Krossinn hafði gefið blaðið úí í eitt ár, var horfið að þvi ráði, að breyta nokkuð til um 'útlit og frágang þess, og stækka það um helming, þ. e. úr 8 síðum á mánuði í 16 síður. Var stæklcun þess og breyt- ing mikill léttir við útbreiðslu- starfið — um leið og verði blaðsins -—- kr. 2,50 árg. — var haldið óbreyttu. Vegna stæklc- unar blaðsms var nú liægra um vik að fullnægja fjölbreyttum kröfum lesendanna. Auk þeirr- ar heilbrigðisfræðslu, sem blað- inu að sjálfsögðu var ætlað að flytja lesendum sinmn, var nú hægt að taka 3 síðu rúm til flutnings léttu og aðgengilegra efni fyrii’ yngstu lesendur þess. Auk l>essa efnis sem hér hefir verið nefnt, er þó aðalefni þess alment fróðleiks- og skemtiefni -— valið við hæfi unglinga. Arið 1934 hóf Unga ísland út- gáfu „Ahnanaks skólabarna“ og gefur það út ennþá. Er það lílið vasakver með ýmsum fróð- leik og skemtiefni og fá kaup- endur blaðsins almanak þetta ókeypis. Hefir kver þetta náð mjög miklum vinsældum. í því hafa m. a. birzt heilbrigðisregl- ur, umferðarreglur og leiðbein- ingar um dagfar og almenna framkomu. Síðan Rauði Krossinn eignað- ist blaðið liefir ritstjóri þess verið Arngrímur Kristjánsson skólástjóri, og annast það starf með sérstakri óséiplægni og hugkvæmni, og vinsældir blaðs- ins aukist mjög undir hans handleiðslu. Yfirlijúkrunarkona Landspílalans frk. Krislín Thor- oddsen liefir annast um heil- brigðisfræðslu blaðsins. U,nga Island er nú gefið út i rúmlega 4000 eintökum, og kemur úl í 9 sextán síðu heftum og auk þess vandað jólablað. Verð blaðsins er nú eins og áð- ur hefir sagt verið, kr. 2,50. árg. Dr. Símon Jóh. Ágústsson: UM UNGA ÍSLAND. Mér virðist Unga ísland vera ágætt barnk- oíg ungljngablþð og standa fyllilega jafnfætis samskonar erlendum blöðum, sem mér eru kunn. Það er fjöl- breytt að efni, bæði skemtandi •og fræðandi og flytur margar Símon Jóh. Ágústsson. myndir. Unga ísland er frjáls- lynt og berst ekki fyrir neinum sérslcoðunum, og þess vegna á það erindi til allra barna. — Að- aláhugamál Unga íslands er að I þessu sambandi liefir okkur' komið til liugar, livort eklci megi tengja þessa tvo atburði saman á þann hátt, sem nú skal frá skýrt og viljum við skjóta því til Olympíunefndarinnar, að liún taki þetta mál til alvarlegr- ar athugunar og reyni að fá því lirundið i framkvæmd, ef þess er nokkur kostur. Enn hefir ekki verið fastá- kveðið, hvaða daga Olympíu- leikarnir fari fram, en með til- liti til veðriáttunnar telja Finn- ar heppilegasta tímann síðustu daga í júlí og fyrstu daga ágústmánaðar. Ætti þá hið nýja skip E. I. að vera fullbúið fyi’ir nokkuru og myndi varla til ákjósanlegri auglýsing i fyrir land og þjóð, en sú, að Olymp- íunefndin tæki það á leigu og sæi um ferð þess með íslenska áhorfendur á leikana. Mönnum verður ávalt star- sýnt á íslensku skipín í erlend- um höfnum vegna þess, hversu bjart sé vfir þeim, skipin hrein- leg og snyrtileg að öllu leyti. Þarf ekki að efast um, að hið nýja skip verður enginn eftir- bátur liinna að því leyti og mun því ekki síður vekja eftirtekt hvar sem það fer. Myndi það heppileg auglýs- ing fyrir þjóðina og framtak hennar, er hið nýja og fagra skip flvtti hóp glæsilegra æsku- mann og meyja til þeirrar borg- ar þar sem blómi æskulýðs alls heimsins kemur saman og reyn- ir krafta sína i bróðurlegri óg drcngilegri kepni og þúsundir lcenna börnunum lireinlæti og heilsusamlega lifnaðarhátlu, og hefir það um langt skeið flutt margar ágætar greinar um þetta efni við hæfi barna og unglinga. Ennfremur hefir Unga Island oft birt leiðbeiningar um hegð- un og framkomu barna og reynt að útrýma ýmsum ósiðum, sem hér eru landlægir. Það má og telja stórt framfaraspor, þegar Unga ísland hóf útgáfu Alman- aks skólabarna. Hafa þar verið birtar ýmsar reglur viðvikjandi hegðun barna og framkomu og hollum lifnaðarháttum. Sið- ferðisfræðsla i þessari mynd liefir nú verið tekin upp i flest- unx löndum og reynst vel. 1 þessu efni er Unga ísland braut- ryðjandi hér á landi. En — „maðurinn lifir ekki á einu saman brauði“. Hversu nauðsynlegt sem það er, að reyna að innræta börnunum fágaða siðmenningu og liolla lifnaðarháttu, má bai’nablað aldrei einskorða sig við þess háttar efni, heldur verður það um leið að flytja fjölbreyttan skeinlilestur, æfintýri, sögur og dægradvalir og fallegar mynd- ir. Þetta gerir Unga ísland, og nxér sýnist, að það rati vel með- alhóf í þessuixi efnum. nxanna frá öllunx þjóðum heinxsins vei'ða saxxxan komnar. Eix eins og gjaldeyrisástandið er nú og hætt er við að vei'ði um sinn, nxá búast við því, að að eins örlítill hluti þeirra, er fýsir að sækja leikana, komist þangað vegixa hins báglega á- stands i þessum efnum. En með því fyrirkomulagi, sem nokkuð liefir verið vikið að hér að fram- an, ætti ekki að þux’fa nema sáralítið af ei'lendunx gjaldevri, því að vitanlega nxundi búið í skipinu nxeðan staðið væri við í Helsingfors. Enda hafa Finnar látið það í ljós, að þeir nxyixdi sennilega ekki geta fullnægt þeii’ri miklu húsnæðisþörf senx skapaðist af leikunum. Tillögur þessu líkar mxx sérstakan skipa- kost hafa komið franx nxeðal annara þjóða og fengið livar- vetna góðar undirtektir. Slílc ferð myndi einnig verða nxiklum mun ódýrari fjTÍr Iivern eínstalding, en ef þeir fæi'ii lxver í sínu lagi. Slík lxópferð til annai-a landa hefir aldrei verið farin liéðan, og myndi liún eflaust verða svo viðburðarík og ánægjuleg, að hún wði öllum þáttlakendum ógleymanleg. (Sakir rúmleysis varð grein jiessi að bíða frá síðustu Iþr.s.). aðeins Loftur, Karlakór lðnaðarmaDoa. Samsöngur í Gamla Bíó 20. þ.m. Þegar Karlakór Iðnaðar- manna konx í Júlí í sumar úr söngför sinni uixx Vestur- og Norðurland, hélt liann söng- skeixxtun hér í bænum og vai'ð þá hverjunx nxanni ljóst, sem fylgst hafði nxeð kórnunx frá byrjun, að hann hafði tekið geysinxiklunx framförum. Á sunnudaginn var efndi hann aftur til samsöngs nxeð sama prógrammi og sýndi, að söngur kórsins hefir enn tekið franxför- unx. Þar sem svo stutt er siðan að söng kórsins hefir verið lýst hér í blaðinu, sé eg ekki ástæðu til að fjölyrða unx lxann að þessu sinni. Eg vil að eins laka það# fram, að kórinn er á hraðri leið að komast í fremstu röð nieðal kai’lakóra okkar, og margt er það senx bendir á að honunx megi takast þetta, því söngstjór- inn Páll Halldórsson er bæði öt- ull og smekkvís, raddnxenn í kórnunx eru góðir, sérstaklega tenórar, og áhuginn er nxikill. Einsöngvai'ar kórsins að þessu sinni voru þeir Maríus Sölvason (tenór) og Halldór Guðmunds- son (barítónn), sem báðir lxafa blæfagrar raddir og gerðu lxlut- vex'kum sínum góð skil. Aðsókn að söngskemtuninni var góð og viðtökur voru hinar bestu. B. A. Orð, sem þarf að hverfa. Orðið hvítidauði er oft liaft í eftirmælum, þegar þeirra er minst, sem dáið liafa úr berkla- veiki, og er best að eg láti nú verða úr því sem mér oft hefir konxið i hug, að mælast til þess, að orð þetta verði látið niður falla. Meðan verið var að róa að því að koma hér upp liælum fyrir berklaveika, gat orð þetta átti nokkurn í'étt á sér; en nú engan, og miðar eingöngu til að auka á hræðslu þeirra senx á þann hátt eru veikir orðnir. En hins væri þó nxeiri þörf, að minna á að flestum berklasjúk- lingum batnar, ef ráð eru í tinxa tekin. 17. nóv. Helgi Pjeturss. Hðtíðahfild stúdenta 1. desember. Drög til dagskrár. StúdentaráðHáskólans gengst fyrir hátíðahöldunx 1. des. n. k. eins og að undanförnu. Er ætlast til að þessi liátíða- höld verði svipmeiri að þessu sinni en endranær, vegna 20 ára afmælis fullveldis íslands. / Dagskrá hátíðahaldanna verð- ur í aðalali'iðum þessi: 1. Stúdentablað verður gefið út. Verður það stærsta stúdenta- blað, sem út lxefir komið, um 40 bls. að lesmáli og prýtt fjölda nxynda. Er blaðið að nxiklu leyti helg- að minningu 20 ára fullveldis- ins. I það rita m. a. alþingismenn úr öllum þingflokkum. Fjalla greinar þeirra um sjálfstæðis- málin. Ennfrenxur rita þar há- skólastúdentar unx ýnxsileg efni. 2. Kl. 13.15. Stúdentar eldri og yngri safnast sanxan að Garði. Þaðan farin skrúðganga upp í kirkjugarð og þar lagður blómsveigur á leiði Jóns Sig- urðssonai'. Foi'inaður stúdenta- ráðs flytur þar stutta ræðu. Lúðrasveit leikur. 3. Skrúðgöngunni lialdið til Alþingshússins. 4. Kl. 13.55. Ávai-p háskólá- stúdenta flutt úr útvarpssal. — Formaður stúdentaráðs flytur ávarpið. 5. Kl. 14. Ræða af svölum Alþingishússins. — Lúðrasveit leikur þjóðsönginn. 6. KI. 15. Fullveldissam- koma í Gamla Bíó. Verður þar flutt ræða, karlakór syngur, upplestur o. fl. 7. Kl. 19. Hóf stúdenta að Hótel Borg. 8. Sala hátíðarmei’kja sem stúdentaráðið hefir látið gera í tilefni 20 ára fullveldisins. Vex'ða þau seld allan daginn. 9. Alþingishús og Austur- völlur verða fánum skreytt og eftir þvi sem tök eru á, revnt að setja hátíðasvip á bæinn. 10. Stúdentaráðið lxefir far- ið þess á leit við kenslumála- ráðuneytið að það hlutaðist til um, að fullveldisins verði minst í öllum skólum landsins þann 30. nóv. Yrði það með þeim hætti, að ræður yrðu fluttar fyr- ir nemendum unx fullveldismál- in og ættjarðarsöngvar sungnir. Skólafólk sé og hvatt til þátt- töku í hátíðahöldum er fram kunna að fara á hverjum stað sjálfan fullveldisdaginn. Stúdentaráðið nxun og innan skamms birta í útvarpi og blöð- um, ávarp til stúdenta í sam- bandi við hátíðahöldin. Memi iiimeia- deildar Siparnar- féiogsins. BlaðiS „Sæbjðrg" selt á götonnm næsto daga. Siðastliðinn sunnudag var fundur haldinn i ungiixenna- deild Slysavai-nafélags Islands í K. R.-liúsinu liér i bænunx, en starfsemi deildarinnar liefir ver- ið dauf nú um nokkurt skeið, en fyrir forgöngu umsjónaír- manns deildarinnar, .Tóns O. Jónssonar og nokkurra áliuga- sanxra unglinga var þessi fund- ur haldinn og starfsemin tekin upp að nýju. Fundinn sóttu unx eitt hundrað unglingar, en fund- arefni var margþætt, ræður, söngur, upplestur og hljóðfæra- leikur. I lok fundai'ins mintust fé- lagsmenn skipverja á togaran- um Ólafi með ræðu og vottuðu þeinx virðingu sína. Á fundinum var útdeilt blaði deildarinnar Sæbjöi’gu, en út- gáfu blaðsins höfðu þeir annast: Hjörtur Pétui'sson, Benedikt Antonsson og Bragi Ivi’istjáns- son, ásanxt Jóni O. Jónssyni, scm er ábyrgðarmaður blaðs- ins. I blaðinu er efni fjölbreytt, m. a. skýi-sla skipstjóra bjöi'g- unarbátsins Sæbjargai', unx starfsemi liennar, og kvæði um skútuna eftir Sigurð skáld Sig- urðsson frá Arnarholti. Þar er einnig grein um sundíþróttina, eftir Þórarinn Magnússon sund- kennai'a og leikþáttur um slysa- vanxir o. nx. fl. Blaðið verður selt á götunx bæjarins næstu daga og ættu bæjarbxiar að bregðast vel við og stvrkja starfsemi unglinga- deildarinnar. Þeir, sem vilja gerast með- Barnaslúitan Dfans nr. 54. á 30 ára afnxæli þ. 22. þ. mu Þann dag 1908 var liúrx stofnuð af þáverandi stórgæslumamn» Jóni Árnasyrxi, pi-entara. Vora stofnendur 37. Líklega eru margír þeirrai orðnir mikilsmetnir menn á einlxverju sviði, hver á símnn stað. Langar mig að setja hér nöfn þeirra, ef eitthvað af þehn kynni að sjá það og minnast forna samverustunda fyrir 30‘ árum. Kannske einhverjír þeirra vildu minnast Díönu Etln ná, senda henni kveðju, eða kann- ske lika, ef þeir enn eru sama buidindishugar og þeir voru þá, að þeir vildu nxinnast þeirra tíma með þvi að gerast ævifé- lagar Díönu nú á þessum tíma- mótunx, og styrkja Iiana meö ævifélagagjaldi sinu (10 kr.)’. Kannske einhverjum væri það kleift að heimsækja stúkuna á fundi föstud. 25. þ. m. kl. 6—* 8 i Templarahúsinu, uppi- Munið að börn eru altaf börn og þau gleður margt, sem full- orðnum þykir oft snxóvægiIegL Heimsókn fyrverandi félaga, sem koma og nxinnast fornra tíma og flytja kveðu sína eða annara geta með því glatt ungft geð. Þessi .voru nöfn stofnencí- anna: Þói'unn Ólafsdóttír, Svein- björg Brynjólfsdótth, Sigxxr- laug Jónsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Guðrún Jónas- son, Þorgerður Gunnai'sdóttir, Guðrún Einarsdóttír; Guðríðtur Jósepsdóttir, Karólína Bene- diktsdóttir, Helga G. Helgadótt- ir, Margrét Einai'sdóttir, Elísa- bet J. Árnadóttir, Guðrún Magii- úsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Valdimar Stefánsson, Sveinn Jónsson, Guðriður .Tósepsdóttir, Bjarni Nikulásson, María Guð- jónsdóttir, Elisabet Jónsdóttir, Jón Benediktsson, HfeTgi Bjöms- son, Jakobína Magnúsdóttir, Jónina Sigr. Jóhannésdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Emilia Pétursdóttir, Sigríður Jóhanns- dóttir, Vilborg Guðvai'ðsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Vilnxundína G. Lárusdóttir, Ófeigur EyjÓlfs- son, Björn M. Björnsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Halldór Guðmundsson, Sara Ólafsdóttir, HeTgi Norðfj. Guðvarðsson og Guðlaug Jónsdóttii'. I stúkunnar nafni fæi'í eg ykkur stofnendum hennar, og öllum ykkur öðrunx, sem hafið veitt henni af stai'fskröftuira ykkar og áliuga, fyr eða síðar á þessum liðnu 30 árunx, öllum ykkur, senx þettá sjáið, bestis kveðju „Díöixu" nr. 54, og bið ykkur að sýna henni einnig ein- livern minningarvott, svo sexn ástæður og miimihgarhlýja veita ykkur efni tiL < Bróðurlegasf, Gæslumaður. limir deildarinnar, geta snúið sér til skrifslofu Slysavamafé- lagsins og látið skrá sig þar kl. 3—5 daglega.. Refaskinn. hafa veriÖ flutt út 605 að tölu þaÖ seni af er árinu, fyrir kr. 47.- 380.00. A sanxa tíma í fyrra narrs þessi útflutningur 499 sldnnum fyT— ir kr. 38.550.00. — 77 marÖaskima hafa verið flutt út fyrir 1500 kr., í fyrra voru flutt út 363 marÖa- skinn, fyrir 7.280 kr. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargöha 12, sími 2234. Næturvöröur a Laugavegs apóteki og Ingólfs apó“ teki. Símon Jóh. Ágústsson. Til Helsingfors 1940 með hinu nýja skipi Eimskipafélagsins ? Olympíuhefnd íslands hefir nú verið skipuð og er þegar tekin til starfa. Og jafnframt því sem Finnar hafa boðið okkur þátttöku í Olympíuleikunum í Helsingfors 1940, berast okkur önnur gleðitíðindi: Að Eimskipafélag íslands ráðgeri byggingu stórskips, er verði fullsnxíðað vorið 1940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.