Vísir - 26.11.1938, Side 1

Vísir - 26.11.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 26. nóvember 1938. . Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 339. tbl. oamia Bið «hmk Frumskógastúikan. Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félaginu í eðlilegum Iitum:Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna“: Dorothy Laraour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollánder, höfund „Moonlight and Shadows“. VERÐLAUNABÓK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- -launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyHr bók um kappflug í kringum jörðina. Margar fíugvélar íáká þátt 1 kappfluginu og er meiri „spenningur" í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemti- lega rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á íslensku 1 sniklarlegrí þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbupversluniii Völundur bL. f. REYKJAVÍK. í K.R.-húsinu í kvöld Tvær hinar ágætu hljómsveitir leika: Hljómsveit K.R.-hússins, Hijómsveit Hótel íslandls. • Fyiglð fjðldannm ( K.R. hðsið • því þar eru bestu hljómsveitirnar. Svifflugfélag fslands: Dansíeik ur Nýja Bló Ilin heimsfræga saga í ræningjahttnðom, eftir enska störskáldið Robert Louis Stevenson, sem amerísk stórmynd frá Fox-félaginu. Saga þessi hef- ir komið út í ísl. þýðingu eftir Guðna Jónsson magister. — Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Arleen Whelan og Freddie Bartholomew. Efni sögunnar byggist á sönnum viðburðum úr frels- isbaráttu Skota árið 1747, og hefir fullkomlega tekist í kvikmyndinni að ná hinum æfintýraríka og „róman- tíska“ blæ, er svo mjög ein- kennir þessa frægu bók. — verður haldinn i Oddfellowhúsinu, sunnudaginn 27. þ. m. kh 10 eftir liádegi. Höfum enn fengid nýja tegund af LESLÖMPDM SKERMAB ÚÐIN, LAUGAVEG 15. JCXXXSÖCSOGeeOOOGOÖGOGGOGöOGÖOOOOOOOOOOOOGOOOOÖOOOOOOOOC Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sgndn mér 1 vináttu á 85 ára afmæli mínn. jjj Guðríður Guðmundsdóttir. l; e JOOOGOOOOOOOOOOOOGOOOOCiOOOÍiOOOOClOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOOÍ þEiM LídurVel sem reykja ÍTEOFANI Odýr leiktðng Bílar frá 0.75 Skip — 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn — 1.00 Göngustafir — 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. K. [inarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Golrófor dfljrar í hellnm poknm vmiv Laugavegi 1. Ctbú, Fjölnisvegi 2. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10. f. h. Sunnudagaskóli. — iy2 e. h. Y. D. og V. D. — 8 Yz e. li. U. D. 30 ára af- mælisfundur. — K.F.U.K. Á morgun: Kl. 3y2 e. h. Y. D. (10—14ára). — 5 e. h. U. D. (14—17 ára). Ungar stúlkur hafa fund- inn. — — 81/2 e. h. Almenn samkoma. Magnús Runólfsson talar. Allir velkonmir. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. rjELAGSPBENTSHIÐIUHNAR Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför Ólafs Jónssonar vélsmiðs. Hólmfríður Yaldimarsdóttir. Kristján Jónsson. ÓDÝRTI Strásykur 45 aur kg Molasykur 55 Hveiti 40 — — Haframjöl 40 Hrísgrjón 40 Kartöflumjöl 45 Sagógrjón 60 Hrísmjöl 35 Matbaunir 70 — — Salt þurk. 16 Lyftiduft 225 Kaffi óbrent 200 Kaffi br. óm. 290 Kaffi í pökkum 80 — pk Smjörliki 70 — — Macarone 45 Rommhúðing m. gl. 40 Bökunardropar 40 — gl. Sykurvatn 145 — fl. Tómatsósa 125 Kristalsápa 50 — pk Blits 45 Hreinshvítt 45 Mum 45 Fix 45 Tip-Top 45 Skúriduft 25 Látið ekki blekkja yður með prósentugjöfum. — Verslið þar sem þér fáið vörurnar bestar og ódýrastar. Æskulýdsvikan 1 K. F. U. M. & K. Samkoma í kvöld ld. 8y2. — Bjarni Eyjólfsson talar. Efni: „Róttækasta siðgæðiskrafan“. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. .Þorláknr þreytti!‘ gamanléikur í 3 þátíum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Krístján Guðlaugsson og FreymóðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögfræðileg störf. aðeÍKs Loftup,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.