Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. nóvember 1938. 341. tbl. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú í DAG OG NÆSTU DAGA kaupið þér fínustu jólafötin í Álafoss. — Skoðið í glugga Hressingarskálans í Austurstræti 20 ný jasta framleiðsla — og komið svo í Afgr. Álafoss og kaupið ÁLAFOSS-Föt. Þau eru best. hann. þar sjáið þér Álafoss-föt og fataefni Gamla Bíó Frumskógastúlkan. Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félaginu í eðlilegum litum:Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna“: Dorotliy Lamour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollánder, höfund „Moonlight and Shadows“. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að sonur minn, Krietján Guðmundsson, skósmiður, andaðist síðastliðna nótt á Landakotsspítalan- um. Jarðarför ákveðin síðar. Kristjana Kristjánsdóttir. Rakarastofurnar verða opnar til kl. 7 síðdegis á morgun 30. nóvember. Fimtudaginn 1. desember lokað allan daginn. Landsbókasafnið. Enginn má bera bækur inn í lestrarsal, nema með sérstöku leyfi lestrarsalsvarða. Ef menn liafa bækur meðferðis, verða þæt að afhendast fataverði. LANDSBÓKAYÖRÐUR. II i n nvja Aðalumboð fyrir Island. H. Benediktsson& Co. JÞetta er hin fyrirbug- ada bygging ad Eidi V inningarnir 1 happdrætti Sjáiistæöismunaa eru: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Verð kr. Málverk af Eiði 500.00 do. 300.00 Rafsuðuvél 275.00 Pólerað stofuborð 250.00 Peningar 250.00 Ljósmynd 200.00 Gólfteppi 200.00 Matvælaforði 150.00 Ljósakróna 150.00 Peningar 150.00 Matarstell 125.00 Ljósmynd 100.00 Fornritaútgáf an (4 b.) 60.00 1 tonn kol 58.00 1 tonn kol 58.00 Bílferð til og frá Akureyri 55.00 Saga Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 50.00 Kaffistell 50.00 Olíutunna 50.00 Peningar 50.00 Verðmæti samtals kr. 3081.00 Kaupið miða í dag. Dregiö verdup 1. des. DFáttapvexUp af tekju- og eigna?- skatti.,-■'". Dráttarvextir af tekju- og eignarskatti hækka um V2°/0 um mánaðamótin. — Þeir, sem vilja losna við hækk- unina, verða að greiöa skatt sinn fyrir 1. des- ember næstkomandi. Skrifstofa tollstjóra, Arnarhváli. Dettifoss fer á miðvikudagskvöld 30. nóvember um Yestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. — Auglýsingap í Visi lesa allip E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 1. des- ember kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smilh & Co. Vænt kjöt af fullorðuu á 45 og 55 aura % kg. fæst í Godaland, Bjargarstíg 16. Síini: 4960. Jpegillinn kemur út á morgun —< 16 síður á 50 aura, og er af- greiddur allan daginn í Hafnar- stræti 16. Sölulaun 10 aurar á blað. K.F.UX (A. D.). Fundur í kvöld kl. 8y2. Imitaka nýrra meðlima. Fjölmennið. ■ Nýja Bíó. ■ 1 ræningjabðnAnm. Amerísk stórmynd sam- kvæmt hinni lieimsfrægu sögu eftir enska stór- . • skáldið Robert Louis Stevenson. Aðalblutverkin leika: Warner Baxter Arleen Whelan og Freddie Bartholomew .borlákar p ejttil' gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýning í kvöid ki. 8. Aðgöngumiðar. seldir eftir kl. 1 í dag. S. R. F. í. Sálarannsóknafélag Islands minnist 70 ára fæðingardags síra Haralds Níelssonar miðvikudaginn 30. nóvember í Fríkirkjunni í Reykjavík. Samkoman liefst kl. 8 síð- degis stundvislega. Síra Jón Auðuns flytur erindi um síra Harald og sira Kristinn Danielsson stutta ræðu. , Sálmakver síra Haralds not- að. — Auk gesta og félagsmanna eru allir velkomnir meðan liús- rúm leyfir. Félagsmönnum er tryggara að koma tímanlega. STJÓRNIN. »0000(300000000000000000000000000000000000000000000000« Fuliveldishátíð heldur Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, í Oddfellowhúsinu 1. desember. Ræðuhöld, söngur og dans. Nánari dagskrá auglýst síðar. Sjálfstæðismenn og konur minnast 20 ára full- veldisafmælisins með því að sækja hátíðina. ú KSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOÍSOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOOW I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.