Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Nægilegt vatn til að bita npp allan Reykjaviknrbæ f 9 gráða frosti. 40 lítrar á sekúndu fást úr seinustu holunni eöa lielmingi meira, en feti g- ist liefir úr nokkurri horholu ádur. Tíðindamaður Vísis átti í gær tal við Helga Sigurðsson verk- fræðing, sem aðalumsjón hefir með borununum á Reykjum, og skýrði hann svo frá að samkvæmt síðustu mælingum hefði vatnsmagn aukist mjög í holu þeirri, sem nú er verið að bora með hinum nýja bor, en það er 20. holan á eystri jarð- sprungunni að Reykjum, en 2. holan, sem hinn nýi bor er not- aður við. Upp úr þessari holu koma nú 40 ltr. sek. og er það miklu meira vatnsmagn en fengist hefir úr öðrum holum, sem boraðar hafa verið, og hafa þær ekki gefið nema um 20 ltr. á sek. — Siðasta mæling fór fram 9. þ. m. og kom þá upp úr holunni ca. 21 ltr. á sekúndu og hefir aukningin þannig numið 19 litr- um, en vatnsmagnið i öðrum holum eystri sprungunnar hefir minkað nokkuð, eða um öVóltr., og er því heildaraukningin á vatnsmagninu um 12 ltr. Hins- vegar er ]>að athyglisvert, að vatnsmagnið i holurn vestri sprungunnar hefir ekkert þorr- ið, og sýnir það að ekkert sam- hand er milli þessara tveggjga jarðsprungna innhyrðis. — Það vatnsmagn, sem nú kemur upp úr borliolunum, nemur 152 ltr. á seki 6U ef reikiiað 6f itieð höt" hæfu uppsprettuvatni til hitun- ar, sem nemur ca. 40 ltr. á sek., er vatnsmagnið í alt um 192 ltr. á sek., en þar frá dragast sam- kvæmt samningi 7 Itr. til liit- unar að Reykjum og Álafossi, og hefir því Reykjavikurbær til umáða 185 Itr. á sek. Þetta vatnsmagn nægir öllum bænum til hitunar, eins og hann er nú, miðað við 9 gráðu frost, cn samkvæmt athugunum, sem Yeðurstofan hefir gert frá árinu 1927, hafa að eins komið 6 dag- ar — öll þessi ár —, sem meðal- hiti sólarhringsins hefir verið undir -f- 9 gráðum. Þegar mælingin fór fram 9. þ. m. var hitinn 87°, en nú er vatnið sennilega heitara, með því að dýpa er komið i jörð. Þá má geta þess, að nýlega er búið að flytja gamla borinn i vestari sprungunni, og er byrjað þar á nýrri holu, og er þegar farið að koma lieitt vatn upp úr henni. Boranirnar að Reykjum hóf- ust árið 1933 og hefir vatns- magnið aukist stöðugt frá ári til árs. Má í því sambandi geta þess, að þegar verkfræðingar bæjarins gerðu áætlun sína, var vatnsmagnið 125 ltr. á sek, en er Nordensson, — sænski verk- fræðingurinn var hér í þeim er- indum, að athuga þetta mál, var vatnsmagn það, sem fékst upp úr holunum, 135 ltr. á sek., en nú ef það Í52 Ítr. Hefir það því aukist mjög verulega upp á síð- kastið. Þess má geta, að meðalliití valnsins í veslari sprungunni er 95°, en vatnið i eystri sprung- unni er nokkru kaldara, og er meðalhiti þess 85 gráður. — í eystri sprungunni hafa þegar verið boraðar 19 holur, en ver- ið með þá þriðju í vestari sprungunni. Helgi Sigurðsson verkfræð- ingur fór upp að Reykjum í dag til þess að atliuga boranirnar. Átti blaðið tal við hann um há- degisbilið og skýrði liann svo frá, að dýpt liolunnar væri nú 400 metrar og liiti vatnsins um 90 gráður, eða 5 gráðum meiri en á því vatni, sem til þessa hefði fengist úr eystri sprung- unni. Srjöflóö sópar burt símal nu á 200 metra svæði. Símabilanii* um land allt. Miklar bilanir hafa orðið á símalínum um land alt um sein- ustu helgi og hafa m. a. orðið miklar bilanir á símalínunum til Seyðif jarðar, norðanlands og sunnan og eru skeyti frá Seyðis- firði hingað afgreidd loftleiðis, uns viðgerðinni á landlínum er lokið. Vísir spurði landsímastjóra Guðmund J. Hlíðdal um síma- bilanirnar og sagðist honum frá á ]>essa leið: í ofviðrinu undanfarna daga hafa orðið allvíðtækar skemdir á simalinum á Vestur-, Norður- 9g Austurlandi, alt suður til Pá- skrÚðsfjáfSár. Þannig er nú sem, stendur eklci linusamband við Austfirði, en skeyti eru af- greidd loftleiðina, Mestar bilanir urðu á hinni nýju HésÍeyrarlínu við t Jökuífirði og á línunni til Flateyrar við önundar- fjörð, þar sem snjóflóð sópaði burt símanum á um 200 metra breiðu svæði. Viðgerðir á skemdum fara nú fram hvarvetna, en veður hefir verið óshagstætt og viðgerðirn- ar þvi gengið hægara en ella mytidi. Vatnsgeymamir á Sólbakka eyðilagðir. í gær hljóp snjóflóð milli Sólhakka og Hvylfta. Braut hún nokkra símastaura og ónýtti að mestu vatnsgeymi rikisverk- smiðjunnar á Sólbakka. Geym- íríiih váí* Úi' járnbentri steín- steypu, en stóð allmikið upp úr jörð. Fleiri snjóflóð hafá ög hlaupið ofan við Flateyrarkaup- lún, en ekki gert skaða svo telj- andi sé. — Viðstöðulaus hríð hefir verið að heita má í 9 und- anfarna sólarliringa á þessum slóðum og' miklum snjó hefir lilaðið niður. (PÚ.)-. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Ostermann. flyt- ur í kveld kl. 8 háskólafyrirlestur um sænskar bókmentir í lok 19. aldar. Knattspyrnan á Englandi. Á laugardag fóru svo leikar, sem liér segir: Birmingliam— Portsmouth 2:0; Bolton W.— Grimsby T. 1:1; Charlton A.— Sunderland 3:0; Chelsea— W’hampton 1:3; Leeds U.— Derhy C. 1:4; Leicester C.— Brentford 1:1; Liverpool— Blackjpool 1:0; Mancli. U.— Huddersfield 1:1; Middlesbro’ —Arsenal 1:1; Preston N. E.-— Aston V. 3:2 og Stoke City—Ev- erton 0:0. , Röðin er þá þessi: Leikir. Mörk. St. Derby Country 17 34—15 26 Everton Charlton Iæeds U. Liverpool Middleshro’ W’hampton W. Bolton W. Preston N. E. Leicester C. Grimsby T. Blackpool Arsenal Sunderland Huddersfíeld Stokö City Portmouth Aston Villa Chelsea Birmingham Brentford Manch. U. 16 33—15 23 16 24—18 20 16 29—27 20 16 27—20 19 16 28—26 18 16 21—14 17 16 25—22 17 16 23—23 16 17 22—26 16 16 17—21 16 16 22—19 15 16 17—17 15 16 18—21 15 17 22—26 14 16 21—31 14 16 18—28 14 16 25—27 13 16 27—33 13 17 24—30 12 16 19—30 12 16 19—26 11 I annari deild er Fulham efst með 23 stig, gerði að heiman jafntefli (3:3) við Norwich C. 1 öðru sæti er Sheffield U., sigr- aði heima West Ham með 3:1 og í þriðja er Newcastle U., gerði heima jafntefli (2:2) við Millwall. Ásmandnr Ásgeirsson varí meistari Tafl- félagiÐS. Skákmót Taflfélags Rvíkur, sem einnig er undirbúnings- kepni undir Argentinuför, er nú lokið. Úrslit urðu þessi: 1. Ás- mundur Ásgeirsson 11 vinninga, 2. Baldur Möller 10 v. 3.—4. Jón Guðmundsson og Árni Snævarr 8V2 v. 5.—6. Einar Þorvaldsson og Eggert Gilfer 8. v. 7. Magnús G. Jónsson 7 v. 8. Sturla Péturs- son 61/2 v. Benedikt Jóhannsson 51/2, Guðm. Ólafsson 4, Stgr, Guðmundsson, Sæmundur Ól- afsson, Hermann Jónsson og Hafsteinn Gíslason 3% v. Það sem mesta undrun vekur er hin óvænta fi’ammistaða Steingi’íms en hann er allra mauna mis- jafnastur, enda þarf hann að taka á því til að geta orðið svo neðarlegá. 1— íííns og sjá má af fi'ámanrituðu eru það að öðru leyti þessir „sömu og venju- lega“ sem efri helminginn skipa. Tímarit V.F.L, priíSja hefti þ. á., er nýkomið út. Hefti þetta er alt um Sogsvirkjun- ina, hiiin fróölegi fyrirlestur Stein- griiris jónssonar, rafmagnsstjóra, er hann flutti á fundi V.F.Í. 23. mars 1938. Tuttugu og fjórar myndir og teikningar fylgja fyrir- lestrinum. Frágangur er mjög vandatSur. Piissoi Míiods Dlsei Eftir Ólaf Lárusson prófessor. f. Eldsvarnarvkaii höfst i gær. MAGNÚS ÓLSEN. Magnus Olsen prófessor í Oslo á sextugsafmæli i dag. Landar hans munu við það tækifæri hylla liann, sem einn af mætustu mönnuni sínum, og lionum munu berast margar hlýjar og innilegar afmælis- kveðjur, viða annarsstaðar að. Héðan frá íslandi herst honum sú kveðja, að heimspekideild Háskólans hafi kjörið hánn doctor litterarum islandicarum honoris causa. Er þetta æðsta akademiska virðingprmerkið, sem Háskólinn getur veitt, og hefir aðeins einn núlifandi mað- ur hlotið það, próf. Andreas Heusler í Basel, Nafnbót þessi var teldn upp árið 1918 og er svo tii ætlast, áð hún verði ekki veitt öðrum en þeiin, sem unnið liafa framúrskarandi afrek í ís- lenskum fræðum, og efast eng- inn um að Magnus Olsen sé einn í þeirra manna tölu. Norðurlandaþj óðirnar eru smáar, ef þær eru bornar sam- an við stórþjóðirnar, og þeirra gætir minna i hinni alþjóðlegu menningu en vér venjulega ger- um oss ljóst. Það eru ekki nema fáir vísindamenn frá Nörður- löndum, sem tekst að vinna sér alþjóðlegan orðstýr. Magnus Olsen er einn af þeim fáu, sem þann orðstýr liafa lilotið. Hann liefir lielgað vísindunum lif sitt. Tuttugu og fjögra ára gamall varð liann samverkamaður Sop- husar Bugge, sem þá var einn af liöfuðskörungum norrænna fræða, um útgáfu liins mikla ritverlcs, Norges Indskrifter med de ældre Runer, og þritug- ur vai’ð hann eftirmaður Bug- ge’s, sem kennari i norrænni og íslenslcri málfræði við Oslóar- háskóla. Þvi starfi hefir hann gegnt siðan og er fyrir löngu orðinn emn af mest metnu mál- fræðingum sinnar samtíðar. Visindastarf hans er orðið mik- ið og fjölþætt. Hann hefir verið mikill iðjumaður um dagana og Ný tegnnd blindra- letnrs. Oslo — FÚ. Við VerkfræÖiháskolann í Oslo liafá tveir ungir möiiil, Henfý Ingebefg og Sclinell- Larseh, sótt um einkarétt á úþpfuridningu, sem þeir liafa gert. Það er áliald, sem skrifar blindraletur á mjög einfaldan og ódýran hátt. Blindraslcrift sú, sem liingað til hefir verið not- uð, er gerð með upphleyptum merkjum á mjög þykkan papp- ír. Fylgir þvi sá galli, að bæk- urnar verða afar þykkar, t. d. vegur venjuleg sálmabók 18 kg. og blindrabblian er 30—40 bindi, samanlögð 2 metrar á þylct. Við nýju aðferðina er not- uð kvikmyndaþynna en ekki ritað fjölda af hókum og rit- gerðum. í ritum hans fara sam- an djúpsett þekking og fágæt skarpskygni og getspeki, og sú innsýn (intuition), sem lætur hann sjá lengra og dýpra en aðrir sjá, og það er eins og lion- um sé það gefið, að koma niður á góðmálma, hvar sem liann grefur til i rannsóknum sinum. í fræðigreinum sínum hefir hann numið ný lönd og opnað nýjar leiðir. Þeir sem lilýddu á fyrirlestra lians hér við Há- skólann, 1929, gátu gengið úr skugga um þetta, og þeir sem lesið hafa t. d. rit hans Ættegárd og lielligdom (1926) munu játa, að þar er um vísindalegt afrek að ræða, svo frábært, að fáum mönnum er það gefið, að leysa slíkt af hendi. Til islenskra fræða hefir Magnus Olsen lagt margt og mikið og standa þau i mikilli þakkarskuld við hann. Tvisvar liefir hann komið liingað til lands. Árið 1910 dvaldi hann hér nokkra mánuði og nam þá til hlítar að tala íslensku tungu. Var hann þá alllengi á Gils- hakka í Hvítársíðu, hjá Magn- úsi prófasti Andréssyni, og minnist liann ]>ess ágæta kenn- ara sins og vinar jafnan siðan með ást og virðingu. í annað sinn kom hann hingað 1929 í boði Háskólans. Kona hans, frú Mathilde, dóttir A. Kjær yfir- | hókavarðar háskólabókasafns- I I ins i Osló, var með lionum i I þeirri för, og síðan tala þau j hjónin stundum íslensku saman, í og mun það vera fágælt um er- lent fólk, sem aldrei liefir dval- ið langdvölum hér á landi. Magnus Olsen hefir eignast j marga vini hér á landi og sjálf- i ur ann hann íslandi og fylgist | af miklum áliuga með öllu, j sem hér er unnið að íslenskum I fræðum. Efast eg um, að nokk- j ur erlendur maður hafi skilið j íslendinga og menningu þeirra, j fyr og síðar, betur en hann og af meiri samúð. Magnus Olsen er virtur ekki fyrir gáfur sinar einar og vis- indaleg afrek. Þeir sem eiga því láni að fagna að þekkja hann vita hvílíkur mannkostamaður hann er. Því er liann bæði virt- ur og ástsæll, og við þessi tima- mót i æfi hans streyma margir vinarhugir hvaðanæfa að til heimilis þeirra lijóna í Bestun, og óska þeim allra heilla og þess, að húsbóndinn eigi enn eftir að lifa mörg farsæl vinnu- ár. 28. nóv. 1938. Ólafur Lárusson. I pappír.Uppf undrvingarmemiimi sýndu áhaldið enskum og amer- ískum sérfræðingum í London fyrir nokkuru, og vakti það mikla eflirtekt. Er talið víst, að uppfundningin opni hlindu íúlki sSSáhg að bókmentunum yfiríeitt, þvi áð nú ver'ður hægt, án mikils tilkostnaðar, að gefa út bækur með blindraskrift. Tjón af yöldum eldsvoðsa nemur árlega hundruðum þms- unda króna liér á landi og þrá- fahllega kemrir það fyrir, aí& menn og skepnur híða Iiörmu- legan dauðdaga i eldinum. í nágrannalöndunum, þar sem haldnar eru nákvæmar heildarskýrslur um eldsvoða og orsakir þeirra, hefir það komiS í ljós, að um 60% af ölíunc brunum eru að kenna óvar- kárni. Skyldu hlutföllin ekki vera svipuð hjá oss Islending- um? Það er þvi fylsta ástæða til þess að benda almenningi á, hvernig beri að verjast slíkuna vágesti. I gluggasýningum þeim, senm Eldsvarnarvikan liefir í verslum .Tóns Björnssonar & Co. og versl. Remedia, eru á skýraia hátt sýndar þær orsakir, seua oftast hafa valdið íkveikjum hér i bæmrai að undanfömUo, samkv. skýrslum slökkviliðs,- stjóra, en það eru, óvarkáml g’leymska í notkun rafmagna- straujárna, slæm umgengnl S miðstöðvarherbergjum (pokar, spænir og spýtur er látið liggja við miðstöðvarkatlana) og noftk- un bensíns í heimahúsum. Hér er óvarkárni og hirðu- leysi um að benna. Á sýningu Eldsvarnarvikunu- ar er ennfremur sýnt einfalt en eftirtektarvert björgunartækL Þessu áhaldi (hjörgunarlín.u) lýsir slökkviliðsstjórinn Pétur Ingimundárson þanuig í elds- varnablaðinu i fyrra: „Björgunarlinum er vanalega komið fyrir i svefnlierbergjuni á þann hátt, að krókur er fest- ur yfir glugga þeim, sem nota á til þess að fara út um, eu á krókinn er fest sylgja úr málmi- 1 gegnum sylgjuna er dreginn tvöfaldur kaðall, en lykkiunni hrugðið yfir sylgjuna svo hóni veiti viðnám, þegar þurigi kem- ur i kaðalendann. A kaðalendan- um er lás, sem fest er í beltí, sem viðkomandi spennir um sig miðjan, og eftir að hafa far- ið úl um gluggann, rennur hann niður með hæfilegum hráða.*'1 Áliöld þessi þyrftu að vera til í öllum háum húsum, og ætii fólk að leita sér nánari upplýs- inga um þau á Slökkvistöðinni eða á skrifstofu Slysavaruafé- lagsins, kl. 3—5 e. h. en a þeím tíma er fulltrúa slysavarna á landi þar að hitta daglega- Samband bindindisfélaga. Þing sambandsins veröur sett * kveld kl. 8% i hátíöarsal Mentá- skólans. Forsætisráðherra og frú taka á móti gestum n. k. fimttt- clag kl. 3—6, i tilefni af íullveldiá- atmælimu K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði: Æskulýðsvikan stendur nú yflr. RæSa, söngur og hljóöfærasláttttt í kveld kl. 8Vq. Allir velkomnir. VERÐLAUNABÓ K Nýlega efndi sænska hókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bólc fyrir di’engi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir bók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt S kappfluginu og er meiri „spenningur“ í frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bókin óvenjulega skemtí- lega rituð. Þessi ágæta bók er nú komin út á islensku í snildárlegri þýSf- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina 1 kallar hama Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.