Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1938, Blaðsíða 4
V 1 SIK RÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 DÖ31UKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 KAUPI gull og silfur tiJ bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (S DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Auslurstræti 3. Simi 3890. (631 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 Fornsalan HafnarstFæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. TIL SÖLU stofuskápar, ldæðaskápar, margar gerðir. Verð frá 75 kr. á Víðimel 31, sími 4531. (225 MÓTORHJÓL óskast, kraft- mikið, gott. ódýrt. Staðgreiðsla. Bréf sendist afgi*. Vísis, merkt: „Farartæki". (272 HROSSHÁRSLEPPAR nauð- synlegir í alla skó. Gúmm.skó- gerðin, Laugaveg 68. Sími 5113. .. , (269 TVÆR hýjai*' sængur til solu. Mímisveg 8, neðstu hæð. (268 GOTT Liebmann-orgel til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Hringbraut 186, efri liæð. (267 TAURULLA óskast keypt. Vesturborg. Sínii 4899. (263 ATHUGIÐ: Hattar, nærföt, húfur, sokkar, manchettuskyrt- ur. treflar, bindislifsi, vasaklút- ar, axlabönd, sokkabönd, dömu- sokkar, dömuundirföt, peysur og ýmsar prjónavörur, tvinni og ýmsar smávörur og fleira. Karl mannahattabúðin. Handunnar 242. FANGI. —- Morte mun ekki 'gleyma þér fyrir þefta, Thomas? — Og Hrói höttur nmn heldur ckki gléyma þessu. Ga'*é(nr íifrar I heilutn pokutn ¥i5IH Laugavegi 1. Utbú, Fjölnisvegi 2. HERRA iSLAUFUR, RINDI og TREFLAR í úrvali. Sixni 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Leslampi er kærkomin jólagjöf. 'ke m^búðin Laugavegi 15. ; P re n tmyn d a s t o fa n í LEIFTUR býr til 1. f/ttjfks /irent- myndir fyrir lasgsta verö. Hafn. 17. Sinti 5379. Goöq Kartðílaroar frá Hopnaffpdi eru komnar. wtM Nætnrlæknir: Ólafur Þorsteinsson, Mángötu 4, i sírni 2255. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- imní. Skipafregni r. Gullfoss fer frá Kau])mannahöfn á morgun. Goðafoss er á Siglufirði. Brúaríoss ér í Reykjavík. Dettifoss í fer frá Hamborg i dag. Lagarfos er í Kaupmannahöfn. Selfoss í Ant- werpen. sOtvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplöttir: Göngulög. 19-33 Skíðamínótur. Í9.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Einsöngur (frú Elisa- bet Einarsdóttir). 21.00 Húsmæðra- tími: Selma Lagerlöf áttræð (frú Áðalbjörg Sigurðárdóttir). 21.20 fjtvarpslilj.ómsveiti n leikur alþýðý- Iög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplöt- sir :. Létt lög. 47 krðnur kosta ódýrnsta kolin. SliCISNÆf)lI HERBERGI til leigu. Uppl. á Hverfisg. 35, niðri. (271 HJÓN í fastri atvinnu óska eftir herbergi og eldliúsi eða eldhúsaðgangi strax. Simi 4308, eftir kl. 6. (253 VINNA VANTAR duglega stúllcu strax til húsverka. Sími 5113. (264 ELDHÚSSTÚLKU vantar í Brytann, Hafnarstræti 17. (278 iBM-fUNÍlDÍ : SVÖRT rennilásbudda tapað- ist þriðjud. 6. þ. m. Vinsaml, Fjörbreytt úrval af LOFTSKERMUM, LESLAMPASKERMUM, BORÐLAMPASKERMUM, og fleiru, Skermabúdin Láugavegi 15. Til minnis! JKaidlir eictsað þopskalýsl með A og D fjörefnum. Fæst altáf. ■ • ’ ’ - .•-■■■-> j Sig. Þ. Jónsson, Laugavegi 62. Sími 3858. j skilist á Hvefrisg. 101A innra ! liúsið. Fundarlaun. (270 ^ N § A]S NÁMSKEIÐ miðað Yið inn- töku í mentaskóla, höldum við frá miðjum janúar til aprílloka. Nánari upplýsingar í síma 2455. Jóhann Sveinsson cand. mag. Hafliði Sæmundsson, kennari. (262 KkíupskapurI KJÓLFÖT á meðalmann til sölu og sýnis lijá Guðmundi Bjarnasyni klæðskera, Aðal- stræti 6. (266 SVUNTUEFNI, sérstaklega falleg, alveg nýjar gerðir. Speg- ilflöjel svart. Versl. Dyngja. (273 hattaviðgerðir sama stað. Ilafn- arstæti 18. (261 TELPUSVUNTUR — Telpu- bolir —< Telpusokkabönd — Drengja-axlabönd —- Drengja- þverslaufur og vasaklútar í gjafakössum. Versl. Dyngja. ________________________~ (277 HERRABINDI og vásaklútar. Herrabindi og treflar. Þver- slaufur og vasaklútar, alt í gjafakössum frá 2.25. Herra- treflar. Versl. Dyngja. (276 KÖLNARVATN (Eau de Co- logne) í stórum og smáum glös- um. Ilmvötn i smáum glösum. Ódýrt.Allskonar púður og krem. Pigmentanolía, Niveaolía'. Naglalakk, Varalitur. Alt i úr- vali. Versl. Dyngja. (275 SLIFSI og svunluefni, upp- lilutsskyrtu- og svuntuefni, alt af mest og hest úrval i Versl. Dyngja. __________________(274 BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 104, uppi. (265 HVEITI, Alexandra, i 5 kg. pokum á 2 króuur og i 10 pd. léreftspokum kr. 2,25 og alt til I hökunar ódýx*ast í Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundax-stíg 12, simi 3247. (249 H ORN AF J ARÐAR-kartöf lur og valdar gulrófur, ódýrt. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (250 KAUPUM FLÖSKUR, soyu- glös, whiskypela, bóndósir. — Sækjurn heim. — Sími 5333. — Flöskuversl. Hafnarstræti 21. (20 FROSIN lambalifur; Hakkað kjot. Tólg. Mör. Kæfa og RuIIu- pylsa. Kjöthúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (126 \T- V GEIR H.Z0EGA Símar 1964 og 4017. 0 D S ® HRÓI HÖTTÚR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. Hermennirnir og „vinirnir" hlauþa — Þetta er einn af njósnurum — ÞÍð hjargið fyrst lífi mínu og á Hróa hött. — Njósnari, nú kemst Hrólfs lávarðs. — Þú Thomas, og sendið mig síðan í gálgann. -— Þegi þú ekki undan okkur. vinir þínir, munu fá laun fyrir þú, svikari og þorpari. þetta. ÆSTURTNN GÆFUSAMI. 49 Martin, „ef þið Iialdið áfrarn að í-eyna. En eg fyrír mitt leyti teldi það ekki ómaksins vert. S>aS eru málverk eftir van Dyck og Corot í Mál- verkasafninu í London og þau geta menn séð «rfiSIeikalaust.“ „E11 það eru ekki Corot-málverkin, sem okk- OT langar til að sjá,“ sagði Porle. „Má eg biðja tim alla atlxygli yðar rétt sem snöggvast, lierra Barnes. Við höfutn tekið það í okkur að skoða málverkin i Ai’drington Hall og við látum ekk- ert Iiafa þau áhrif á okkur, að við hættum við ftetta áform okkar, en við vildum gjarnan kom- ast hjá óþörfum töfum og leiðindum. Þess vegua lirfí eg lillögu fram að bera við yður.“ „Og hver er tiílagan?“ ,Skirteinið, sem þér fenguð áðan er, að eg fiygg ekki ómetanlegt í augum yðar. Það getur ekkl skift yður míklu hvort þér náið tali af lá- -varðlmnn í dag eða á morgun. Hér er um mik- ílvægara mál að ræða fyrir mig og vin minn Salomon Graunt.“ „Nú? Hver er tillagan?" „Tilhoðið — réttara sagt, er það, að við viljum kaupa skírteinið af yður, fyrir eitt liundrað sterlingspund.“ „Þið getið farið fjandans til,“ sagði Martin stuttur í spuna og í megnasta fyrirlitningarróm. „Þér eruð ekki lengi að hugsa yður um,“ sagði Porle í liiálfum hljóðum. „Eg liefði nú lxaldið, að það væri óþarft að hrækja á 100 sterlingspund í seðlum útgefnum af Englands- banka.“ Marlin gramdist það i fyrstu, að menn þessir litu lxann þeinx augum að þeir töldu liann í flokki þeirra, sem hægt er að múta. Og rétt i svip var sem ti’aust hans á sjálfum sér ætlaði að bila. Hann var sölumaðurinn. Þótt liann væri betur búinn en áður og hefði eignast bíl. En svo náði undrunin og forvitnin tökum á honum. Það hlutu að liggja einhverjar sérstakar ástæður til grundvallar fyrir því, að þeir félagar vildu leggja fram 100 sterlingspund að eins til þess að fá inngönguleyfi í Ardrington Hall. Hverjir voru þessir menn og hvert var erindi þeirra til Ardrington lávarðs ? „Eg veit ekki livaða ástæður liggja til þess, að þið gei’ið mér slík tilboð,“ sagði liann. „Skir- teinið var sent mér til þess, að eg notaði það sjálfur — og eg gæti ekki ráðstafað því þannig, að annar eða aðrir notuðu það.“ Victor Porle vissi hve nær hann var sigi’aður og bar ósigurinn vel. Hann ypti öxlum og pat- aði dálítið með liöndunum, en það gaf til kynna frekara en málhreimur lians, að hann liafði dvalið langdvölum ei’lendis. „Mér þykir leitt,“ sagði hann, „að þér liafnið tillögu minni umsvifalaust. Málið er lcannske ekki eins mikilvægt og yður grunar. Við — Graunt og eg — höfum verið félagar i mörg- um fyrirtækjum lengstan Ixluta liðinnar æfi okkar beggja. Við höfum oft orðið fyrir von- brigðum, oft orðið að liöx-fa undan, en aldrei beðið algerðan ósigur. Við skulum hitta Ar- drinton lávarð og liafa séð málverkin hans áð- ur en vika er liðin.“ Martin stóð upp — fyrr en hann liafði ætlað sér. Óbeit hans á manninum, sem setið hafði við hlið han's og félaga hans, sem stóð við stofu- gluggann og horfði í áttina til háns óx hröðum skréfum. Þeir áttu ekki þarna heima. Þarna var ekki lxinn rétti staðúr fyrir þá. Og það var vitanlega allsendis ónóg skýring, að það væri lcenjar einar eða þrái, sem væi’i þess valdandi, að þeir viklu ekki hætta við áform sitt. Það var eitthvað dularfult, ógeðslegt við þá — það sá Martin enn betur nú en áður. „Eg ætla að fara og skoða bílinn minn,“ sagði hann. Victor Poi-le kinkaði kolli og horfði á eftir lionum út um garðhliðið og eins og viðutan tælli Iiann sundúr rós, sem hann hafði shtið upp í garðinum. XIV. KAPÍTULI. Nákvæmlega á tilteknum tíma — þegar búið var að athuga vandlega nafnspjaldið nieð eig- irihandar áskrift Ardi’ingtons lávarðs — var honum hlevpt inn. Hliðið mikla og ramlega var opnað og Martin ók um hliðið og í áttina til hússins niikla. Honum fanst lítið til koma öku- hiautarinnar að húsinu og því, sem af henni var að sjá, og fanst ekkert í samræmi við svo mikið liús, sem hcr var um að ræða. En liann varð m jög undrandi og hrifinn, er hann ók næi’ nxilli beykiti’jáa og sveigði til liægri og fram- hlið hússins blasti við — því að — jiótt það væri kuldalegt og skr’áutlaust á bakhliðinni, var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.