Vísir - 13.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AígreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. desember 1938. 353. tbl. Gamla Bf€* Vegna fjölda áskorana verður litkvikmyndin Fiimskógastálkan með DOROTHY LAMOUR og RAY MILLAND sýnd í kvöld í allra s'íðasta sinn. LífstykkjaMðin HAPNARSTRÆTI 11 hefir yður að bjóða nytsaman, vand- aðan og ódýran varning til jólagjafa: ULLAR- og SILKISOKKAR, TÖSKUR og ILMVÖTN. NÆRPÖT, ýmsar gerðir, silki, ullar og bómull. SLÆÐUR, HÁLSKLÚTAR, SJÖL úr silki og georgette. VASÁKLÚTAR, mikið úrval, PÚÐUR- DÓSIR, SLIFSI og KRAGA. Ekki að gleyma hinum;ágætu víðurkendu LÍFSTÝKKJUM, BELTUM og KORSE- LETTUM. — Líf sf ykkjabúðin HAPNARSTRÆTI 11. Láíið blómin tala. Nú eru síðustu forvöð að panta blóm sem senda á í útlöndum um jólin. Blóm & Avextiip Hafnarstræti 5. — Sími: 2717. Jóli' # 1 Lj ósmy ndaalbúm ajafir Skrifundirlög og margt fleira. Ritfangadeild M • Verziunin JESjörn Kristjánsson J0LAK0RT til útlanda Tvöföld jólakort með fallegum íslensk- um ljósmyndum. Jólapóstar fara til útlanda 15. og 16. des. KODAK Hans Petersen Bankastræti 4. 1 Ludo SS Lei p Töfl Prent Litir ¦ Ritfangadeild VERZLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON. Kvennalæknirinn. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX. Þrungin áhrifaríkum þáttum úr mann- legu sálarlifi. Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, Warner Baxter og Virginia Bruce. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar, Margrétar Gudbraiidsdóttur. Steinunn Guðbrandsdóttir. Guðrún Guðbrandsdóttir. Brynjólfur Guðbrandsson. Helgi Guðbrandsson. H v ö t Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í ÖddfelÍowhúsinu á morgun (miðvikudaginn 14. þ. m.) kl. 8V2 e. h. EFNISSKRÁ: 1. Hr. prófessor Bjarni Benediktsson talar. 2. Ýms félagsmál, þ. á. m. fréttir utan af landi. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Dugieg stúika óskast til hreingerniriga og J>votta. Fypipspupnum ekki svarað í sfma. Lyfjabúðin Iðunn Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: iðngvar íyrir alþýðn Iv Hoglli Lög við ættjarðarljóð og l.jóð almenns efnis, Sðngvar tyrir alþýðalV, ^*. Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Jólagjafii*: LESLAMPAR. Silki og pergamentskermar. Skermabúdiit Laugavegi 15. Mikið úrval. Skýrslur um stárlsmenn Allir þeir, sem hafa fengið frá toll- stjóraskrifstofunni eyðublöð fyrir skýrslu um starfsmenn, sem vinna hjá þeim eru ámintir um að senda nú þegar skýrslur þessar hingað til skrifstof unnar. Skpií stof up tollstjópa, Arnarhvoli. Auglýsingar í Vísi lesa allir eru síðustu forvöð að senda vinum og kunningjum á Norður- löndum hið fróðlega og fallega rit NUTIDENS ISLANÐ þannig að það komist til viðtakanda fyrir jólin. , " , Skemtilegri og jafnframt ódýrari jólakveðju til útlánda getið þér ekki fengið. Verð að eins kr. 3.75. Aðalútsala: Vikubladid FÁLKINN, Bankastræti 3. Sauðfjárböðun. Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauð- fjáreigendum hér í bænum að snúa sér n ú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Sigurðar Gíslasonar. Símar: 1166 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. des. 1938. Pétur Halldópsson. tJ O \u JzL J£5 JnL S a JK. Jólagjafir vid allra hæfi, Lítið í gluggann f Kápubúðinni Laogaveg 35.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.