Vísir - 15.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. r— Afgreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 15. désember 1938. 342. tbl. i&mx&smzasamxiiimBsæ'jwsKMiB^ i Nú er kominn tími til að panta Jóladrykkina 0L, ýmsap tegundir eins og áður. GosdryklCÍr, SÓda- WSíhHn Catl6S09 ad ógleymdum hinum ágætu sem fást í hinum smekklegu og handhægu S6X 1108X0 OIDDQOt D) hjá flestum verslunum bæjari Dragið ekki til morgans það sem fier getið gert í dag. arins. //./. Oígerðin Egill Skallagrímsson. Sítni 1390. Ast og afbrýðisemi Áhrifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mynd er sýnir raunasögn ungs manns er hef ir brot- ið lög mannfélagsins. — Myndin er tekin af UFA og gerist í skuggahverfum Berlínarborgar. Aðalhlutverk leika Charles Boyer og ODETTE FLORÉLLE. Börn fá ekki aðgang. IDIMIUK KTU11IUI .Þorlákur þ eyttl gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ¦ — i - >«. á Vesturgötu 121 verður opnuð aftur föstudag- inn 16. jþ. m. Mjólkursamsalan. Jólagj afir SILKIUNDIRFÖT, margar teg. Verð frá 8 kr. settið. HANSKAR, f jöldi teg. PEYSUR og GOLFTREYJUR. SILKISOKKAR, smekklegt urval. BARNASOKKAR, gott úrval o. fl. SokkaJbiidiu Laugavegi 42. JOLABLAÐ kemur út á morgun, 24 síður og með litmyndum, á 1 krónu. Sölubörn afgreidd i Hafnarstræti 16 á morgun og næstu daga. Sölulaun 20 aupap á blad. Góðar jólagjafir: Alklæði og silki í peysuföt — tillegg. Silki og Georgette í upphl.-skyrtur, slifsi og svuntur. Peysubrjóst. Peysufatalíf- stykki. Sokkabandabelti. Undirföt. Kjólatau, margar teg. Telpukápur.. . Peysur, Skinnhanskar. Púðaborð. Georgetteslæður og Klútar. Vasaklútamöppur. Snyrtivörur. Versl. Ámunda Ápnasonap Hverfisgötu 37. „Góða frú Sigríður, hvernig fer bú að búa til svona góðar kökur?" „Eg skal kenna þer galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að eins Lillu-lyftiduftið og Lillu- eggjagult og annað til bökunár frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaúpíttönnum og kaupfélögum í landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf min, að þetta sé frá Efna- gerð Reykjavíkur". „Þakka, góða frú Sigriður, greiðann, þó galdur sé ei, þvi gott er að muna hana Lillu mey", Verslan Geirs Konráðssonar. I Fallegar lolagjafir Cí a Kristall. Keramik. Málverk. Myndir. Myndarammar. Einnig úrval af: Kertastjökum. Skálum og margt fleira í göml-S um stíl. fersl. Geirs Konráðssonar. Laugavegi 12. Nýja Bió. Sá hrausti ssigrar. Spennandi og æfintýrarik amerisk Cowboymynd, leikin af Cowboykappan- um JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið í Klondyke amerísk kvikmynd, er sýn- ir sögu, sem gerðist meðal útlaga i Alaska. — Aðal- hlutverkin leika: Lyla Talbot, Thelma Tod'd o. fl. Börn f á ekki aðgang. 5 manna fólksbíll óskast til kaups, í síma 5415. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. xsöööooecocooöoooöOocoöQOGöocooooccööecooöOöOooöOöooöí Jólagiafir AXLABANDASETT BINDA OG KLÚTAKASSAR BINDI, feikna úrval. SKÍÐABLÚSSUR, allar stærðir. SKINNHÚFUR, margir Htir, o. fl. SOKKABÚBIN Laugavegi 42. 5^SOOOOOOOOOOOOOO;500ÖOOOOQOOOOOaOCOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOOt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.