Vísir - 15.12.1938, Side 1

Vísir - 15.12.1938, Side 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 15. desember 1938. AfgreíBsIa: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 342. tbl. Nú er kominn tími til ad panta UJu9 ýmsap tegundip eins og áður. uosaryKJ VAtllj Cabeso, ad ógleymdum liioum ágætu hjá flestum verslunum bæjarins sem fást í hinum smekklegu og handhægu DragiS ekici til margnns það sem [isr gelið gert i dag Gamla Bíó Ást og afbrýðisemi ÁJirifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mynd er sýnir raunasögu ungs manns er hefir brot- ið lög mannfélagsins. — Mjyndin er tekin af UFA og gerist i skuggahverfum Berlínarborgar. Aðalhlutverk leika Charles Boyer Og ODE'ITE FLORELLE. Börn fá ekki aðgang. IUINIUt UTUlflUI .Þorlákur ji eytti gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.— Mjólkurbúðin á Vesturgötu 12 verður opnuð aftur föstudag- inn 16. þ. m. Mjólkursamsalan. Jólagjafip SILKIUNDIRPÖT, margar teg. Verð frá 8 kr. settið. HANSKAR, f jöldi teg. PEYSUR og GOLFTREYJUR. SILKISOKKAR, smekklegt úrval. BARNASOKKAR, gott úrval o. fl. Sokkabúðin Laugavegi 42. JOLABL A.Ð kemur út á morgun, 24 síður og með litmyndum, á 1 krónu. Söluhörn afgreidd í Hafnarstræti 16 á morgun og næstu daga. Sölulaun 20 aurar á blad. Góðar jólagjafir: Alklæði og silki í peysuföt — tillegg. Silki og Georgette í upphl.-skyrtur, slifsi og svuntur. Peysubrjóst. Peysufatalíf- stykki. Sokkabandabelti. Undirföt. Kjólatau, margar teg. Telpukápur. . Peysur, Skinnhanskar. Púðaborð. Georgetteslæður og Klútar. Vasaklútamöppur. Snjrtivörur. Ve3*sl. Ámunda Ápnasonar Hverfisgötu 37. m V J/ „Góða frú Sigríður, hvernig fer þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að eins Lillu-lyftiduftið og Lillu- eggjagult og annað til bökunar frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé iá öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum lieLstu kaupmönnum og kaupfélögum í landinu, en táktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efna- gerð Reykjavíkur“. „Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, þvi gott er að muna Iiana Lillu mey“. I • - I Ef Yerslan Geirs Konráössonar. £f ii Fallegar jdlagjafir B Cí ii ii ii Kristall. Keramik. Málverk. Myndir. Myndarammar. Einnig úrval af: Kertastjökum. Skálum og margt fleira í göml-H um stíl. B llersl. Geirs lonráðssonar. Laugavegi 12. m Nyja bíó. m Sá lipaiisti sigrap. Spennandi og æfintýrarík amerísk Cowboymynd, leikin af Cowboykappan- um JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið í Klondyke amerísk kvikmynd, er sýn- ir sögu, sem gerðist meðal útlaga i Alaska. — Aðal- lilutverkin leika: Lyla Talbot, Thelma Todd o. fl. Börn fá ekki aðgang. 5 manna fólksbíll óskast til kaups. Uppiysingar f síma 5415. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SÖÖÖÍJÍÍÍiGíiiÍGGOÖttOÍÍÍÍÍÍÖtSOÍSöOííaöGtiWOOÖÍÍOOÖOOOOOOOOOOöííOOOt Jóíagiafir AXLABANDASETT BINDA OG KLÚTAKASSAR BINDI, feikna úrval. SKÍÐABLÚSSUR, allar stærðir. SKINNHÚFUR, margir litir, o. fl. SOKKABÚÐIN Laugavegi 42. StSOOOtSGOOOCOtSOOOtSOOOOOOCtSOOOOOOOOOOOtSOOOtStStlOtStStSOtSOOtÍOt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.