Vísir - 15.12.1938, Page 4

Vísir - 15.12.1938, Page 4
VlSIR Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: Köogvar íyrir alþýða I, HoglH Lös við ætt jarðarljóð og ljóð almenns efnis. aogvsr íyrir alþýðu IV I Sálmalög. * Verð hvers lieftis kr. 3.50. Bökaverslun Sigfúsar Eymundssonar Ný bók: er bókin sem allir dpengip óska sér. Fæst í bókaverslunum. Björn fiagmaður Sigurdui’ JEinarsson : iklir menn Mjög fpóðleg og skemtileg bók-I Ágæt jólagjöf! Verð: ób. kr. 4 60, í góðu bandi kr. 6,25. f>að tilkyraxist hér með, að maðurinn minn, Bjöpgólfur Stefánsson, kaupm. andaðist.á Laudakotsspitala í gær. Oddný Stefánsson og börn. Lik móður okkar, Ingibjargar Bjarnadóttur, . frá Nýjabæ á Þingeyri verður flult til Dýrafjarðar. Kveðjuathöfn fer fram á heimili hinnar látnu, Lokastig 15 fösludaginn 16 þ. m. kl. 11 f. h. Soffía, Yalgerður og Hjálmar. f>að lilkymiist, að dóttir min elskuleg og systir okkar, Anna Sigríður Jóbannesdóttir, andaðist á Landakotsspítala ld. 10.15 í morgun. Móðir og systkini. Til minnis! Kaldhreinsad þopskalýsi með A óg D fjörefnúm. Fæst allaf. Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. Sími 3858. Einadagufór æfi Shirley Temple með mörgum stórum og falleg- um myndum er kærkomnasta jólabók litlu barnanna. GLERAUGU i liylki töpuðust í gær. Finnandi geri aðvart í síma 3239 eða á Hringbraut 75. (325 KVENARMBANDSÚR fund- ið. Vitjist á Freyjugötu 39. (327 DÖKKBLÁR kvenhattur hef- ir tapast. Skilist á Ránargötu 28 (341 SAUMA i húsum. Uppl. í síma 2091 frá 9—11 fyrir hádegi. — (344 ÉLKENSLAfl NÁMSKEIÐ miðað við inn- 1 töku í mentaskóla, höldum við ; frá miðjum janúar til aprílloka. , Nánari upplýsingar í sima 2455. j Jóliann Sveinsson cand. mag. Hafliði M. Sæmundsson, kenn- j ari. (262 i ÓDÝR uppkveikja til sölu á Reynimel 37, frá kl. 9—6. (343 GOTT silfurrefaskinn til sölu. Fisksölusamlögin, Auslurstræti 14. (342 DÍVAN til sölu ódýrt. Uppl. Laugavegi 51. (339 SILFURREFASKINN til sölu og sýnis á Vésturgötu 44. (320 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir vetui inn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- gölu 5. (219 JÓLAHREINGERNINGAR. Vanir, vandvirkir menn. Sími 2257. —______________ (283 HÚSMÆÐUR! Gerum hreint og pússum glugga. Ódýr og vönduð vinna. Hringið i síma 1910.________________ (319 BÝ TIL ís og baka i liúsum. DÍVAN, nýlegur til sölu. — Tækifærisverð. Sólvallagötu 7 A. (322 BÁRNARÚM með madress- um og teppi til sölu. Uppl. síma 2554. (324 VIL KAUPA litla, notaða elda- vél. Sími 2266. Halldór Eiríks- son. (331 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. í síma 2070. (330 TIL SÖLU litið notaður, góð- ur harnavagn; sömuleiðis nýleg rafsuðuplata. Freyjugötu ' 30, miðhæð. Sími 3639. (329 NÝLEGIR stálskautar til sölu með tækifærisverði. Laugavegi 53 B, uppi. (328 Sími 1788. (326 SENDISVEINN, 10—12 ára, óskast formiðdaginn, helst með hjól. „Freia“, Laufásvegi 2. — (338 iKAUPSKAPURl HÚSEIGNIR til sölu. Sólrikt hús á fallegri lóð skamt frá mið- bænum. Einnig liús, sem gefur 20% af söluverði með sann- gjarnri leigu. Svo og mörg önn- ur hús af ýmsum gerðum. Jón Magnússon, Njálsgölu 13 B, heima kl. 6—10 síðdegis. (340 I ÓDÝR LEIKFÖNG. — Jóla- kort með íslenskum landslags- teikningum. Bækur fyrir hálf- virði. Bókahúðin Laugavegi 63. | ____________________(345 GÓÐUR, lítill miðstöðvarket- ill óskast til kaups. Upplýsingar á Freyjugötu 27 A. (346 PÍANÓ, 1. flokks, í ágætu standi, til sölu. Isólfur Pálsson. Simi 3214,______________(327 TIL SÖLU eikarbuffet, gott horð, divan og sland-g^ammo- fónn, Þvergötu 7, uppi. 332 GÓLFTEPPI, saumavél (stíg- in) Matarstell. til sölu. Uppl. Laugavegi 82, uppi (Barónsstígs- megin). (334 NÚ eru vindutjaldaefnin kom- in aftur. Þeir, sem ætla að fá I vindutjöld fyrir jólin, láti okkur vita sem fyrst. Verslunin Áfram, Laugavegi 18. Sími 3919. (335 j FATASKÁPAR, tauskápar, kommóður, borð af öllum stærðum og gerðum kaupið þér best og ódýrust í ÁFRAM, Laugavegi 18. (336 MUNIÐ að bólstraður Iegu- bekkur úr ÁFRAM er nytsam- asta jólagjöfin. Fimm tegundir , fyrirliggjandi, frá 45 kr. (337 SEM NÝTT slegi-sjal til sölu á Vesturgötu 17, fyrstu hæð. — (323 ALEXANDRAHVEITI á 70 aura pr. kg. i 10 lbs. pokum á 2 kr. Verslun Guðjóns Jónsson- ar Hverfisgötu 50. Símar 3414 og 4781._________________(321 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Visis). (1087 HVEITI, Alexandra, í 5 kg. pokum á 2 krónur og i 10 pd. léreftspokum kr. 2.25 og alt til bökunar ódýrast i Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (249 HORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur, ódýrt. Þor- steinsbúð, ILringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (250 RÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 FROSIN lambalifur. Hakkað kjöt. Tólg. Mör. Kæfa og Rullu- pylsa. Kjötbúðin Ilerðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (126 HROSSHÁRSLEPPAR nauð- synlegir i alla skó. Gúmmískó- gerðin, Laugaveg 68. Simi 5113. _________________________(269 KANTU aura og krónur spara? Hvar er ódýr staður slíkur? Beina leið er best að fara í Bókasölu Beykjavíkur. Blaða- og bókasala Beykjavíkur Hafnarstræti 16. (282 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 245? LEIÐIR SKILJA. — Og þarna eru fleiri grímumenn. — Þér hélduð að við værum að — Hérna er hesturinn, herra minn. — Gúð veri með yður. Segið Hrólfi Eg þori að veðja hverju sem er, svíkja yður. Við urðum að gera Við verðuni að fara aftur til kof- lávarði, að það sé von okkar, að að þetta eru þeir Tipp og Todd. þetta, til þess að geta leikið á þá. ans, ef riddararnir skyldu fara hann frelsi oss bráðlega frá Morte. þangað. ^RTURINN GÆFUSAMI. 51 úiargra íþrótt og tekið þátt í mörgum hættuleg- om ævintýrum. Eg mundi ekki hræðast sár eða bana — en taugastyrkleiki manna minkar sneð árunum. Óljósar óttaliugsanir ná valdi á imanni — manni auðnast ekki að lirekja þær ■Á ffótta." Seinustu orðin mælti lávarðurinn í hálfum hljóðum. Hann var gerbreyttur. Hann var eins og maður, sem mara hvílir lá. Martin horfði á liann eins og hann sæi vofu. ^Menn á mínum aldri geta liæðst að lífshætt- unni, eins og þeir geta sagt vður, sem sáu mig aka til sjúkrahússins og ganga inn í skurðstof- tina. Ótta við dauðann þekki eg ekki. En það er til önnur tegund ótta,sem nær tökum á mönn- «m, hefir þau áhrif á djarfa menn, að þær læð- ast um eigin híbýli, þótt þau séu ramlega læst — óttinn nær slikum tökum á þeim, að þeim ffínst hinir þykkustu veggir sem pappaspjöld.“ Ardrington lávarður varð aftur hugsi, þung- foúinn, áliyggjufullur á svip, og sagði ekki orð íim stund. En svo var sem hann revndi að hressa sig upp og hann sagði: „Jæja. Eg félst á að tala við yður, ungi vinur minn, í von um að það mundi liressa mig upp að tala við yður. Það var ekki tilgangur minn að vekja upp drauga. Segið mér af því, sem á daga yðar hefir drifið. Já, þér sögðust vera sölumaður verslunarfirma, var ekki svo? Mér skilst, að þér hafið súið haki við því starfi?“ „Vissulega,“ svaraði Martin. „Og mér verð- úi' æ ljósara, að þar starf átti ekki við mig.“ Ardrington lávarður tók sér vindling úr öskju á orði við stól og bauð Martin að fá sér vindling. „Þér hafið úr talsverðum vanda að leysa.“ sagði hann. „Með þeim eignum, sem yður óvænt hlotnuðust, getið þér lifað i sama umhverfi og áður, liaft kynni af sama fólki, þér þurfið ekk- ert fyrir lífinu að hafa, en vinir yðar munu skjalla yður en öfunda yður jafnframt.“ „Eg átti fáa vini,“ sagði ]\Jartin, „og hafði ekki áhuga fyrir neinum sérslökum, nema eg iðkaði hnefaleik og „cricket“. „Nú, en svo getið þér reynt að koma yður i kynni við yfirstétlirnar taka þátt í sam- kvæmislífinu og svo framvegis. Framkoma yðar er mjög sæmileg og með því að ferðast og velja yður rétta félaga ættúð þér að geta upp- liafið sjálfan yður ef eg svo mætti segja, og orðið eins og heima hjá yður með yfirstéttar- fólkinu.“ Martin liugsaði sig um stundarkorn. „Eg geri ekki ráð fyrir, að eg muni taka nein- um stórbreytingum — eg verði undir niðri sá sami — og kannske hirði eg ekki um neina slika breytingu. Eg held jafnvel, að eg hirði ckki um að leggja neina fasta áætlun, heldur lika mig áfram, kynnast fólki, afla mér vina, sem mér geðjast að og eg get treyst, í stuttu rnáli búa við þau skilyrði, sem mér falla best.“ „Þér eruð vel gefinn ungur maður,“ sagði Ardrington lávarður og var sem honum geðj- aðist betur að Martin en áður. „Mér líkar betur við yður en þegar við fyrst liittumst. Yður veitt- ist erfitt að komast hingað. En f>Tst þér eruð nú komnir hingað hvernig líst yður þá á, að vera nokkura daga sem gestur minn?“ Marlin varð svo undrandi, að liann vissi eklci hvaðan á sig stóð veðrið. „Að — eg verði gestur yðar lxér — í Ardring- ton Hall?“ „Hvers vegna ekki ? Þér getið farið yðar fram — verið yðar eigin herra. Þér liafið um margt að velja að hafast að yðar til skemtunar. Það er leikfimissalur einhversstaðar í húsinu, dálit- ill golfvöllur í skemtigarðinum og tennisvell- irnir em, að því er mér er sagt, liinir ákjósan- legustu. Nú, eg er ekki viss um, að það sé lieppilegt fyrir mig, eins og sakir standa, að vera svo tíðum einn. Þér gætið verið hjá mér eina til tvær stundir á dag — stytt mér stundirnar. Mér mun verða það til ánægju að heyra um skoð- anir vðar á lífinu. Þér eruð fulltrúi þeirrar stétt- ar, sem maður veit svo lítið um, af því að mað- ur liefir ekki haft tækifæri til lcynna við rétt skilyrði. Ef sagnaritarar og spámenn vorra daga h.afa rétt fyrir sér, er það á herðum yðar og yðar lika, sem framtíð alríkisins hvílir á. Eg vona, að þér takið boði mínu.“ „Yitanlega geri eg það,ö‘ agði Martin, enn eins og viðutan, svo undrandi var liann. „Eg veit raunar ekki hvers vegna þér bjóðið mér að vera hjá yður, nema þér séuð leiðir orðnir á yðar eigin.vinum. Ef mér leyfist að segja það, leikur mér ekki síður hugur á að kynnast yðar stétt en þér minni.“ Einhversstaðar var harið á málmskjöld til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.